Fékk feykju í fyrstu keiluferðinni og trylltist af gleði | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. mars 2018 13:30 Gleði. skjáskot Flestir sem spilað hafa keilu hafa fengið feykju en erfitt er að trúa að nokkur einstaklingur hafi fagnað feykju jafnmikið og ungur bandarískur snáði gerði á dögunum. Jackson Bathe fór í keilu í fyrsta sinn með föður sínum, Jonathan, og systur sinni og fékk feykju þegar að hann kláraði tvo síðustu pinnana. Þegar pinnarnir tveir féllu gjörsamlega trylltist snáðinn af gleði, heldur betur sáttur með sjálfan sig og þetta íþróttaafrek. Systir hans kom líka hlaupandi til að fagna ungu hetjunni. Vissulega hefði skot Jacksons farið í rennuna ef ekki hefði verið grind fyrir en það var algjört aukatriði hjá pilti. Sú gleði. Faðir hans setti myndbandið á Twitter og „taggaði“ þar Scott van Pelt, íþróttafréttamann á ESPN sem sýndi atvikið í þætti sínum í gærkvöldi en það er svo einnig komið á Facebook-síðu ESPN. Þessa einlægu gleði má sjá hér að neðan. Is this the best thing you've seen today? @notthefakeSVP? Jackson's first time bowling, and he was so pumped to get his first spare!! @SportsCenter #SCtop10 pic.twitter.com/9LUNK6sclm— jonathan bathe (@jonathanbathe) March 7, 2018 Aðrar íþróttir Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Ótrúlegt hetjukast varð að engu Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Sjá meira
Flestir sem spilað hafa keilu hafa fengið feykju en erfitt er að trúa að nokkur einstaklingur hafi fagnað feykju jafnmikið og ungur bandarískur snáði gerði á dögunum. Jackson Bathe fór í keilu í fyrsta sinn með föður sínum, Jonathan, og systur sinni og fékk feykju þegar að hann kláraði tvo síðustu pinnana. Þegar pinnarnir tveir féllu gjörsamlega trylltist snáðinn af gleði, heldur betur sáttur með sjálfan sig og þetta íþróttaafrek. Systir hans kom líka hlaupandi til að fagna ungu hetjunni. Vissulega hefði skot Jacksons farið í rennuna ef ekki hefði verið grind fyrir en það var algjört aukatriði hjá pilti. Sú gleði. Faðir hans setti myndbandið á Twitter og „taggaði“ þar Scott van Pelt, íþróttafréttamann á ESPN sem sýndi atvikið í þætti sínum í gærkvöldi en það er svo einnig komið á Facebook-síðu ESPN. Þessa einlægu gleði má sjá hér að neðan. Is this the best thing you've seen today? @notthefakeSVP? Jackson's first time bowling, and he was so pumped to get his first spare!! @SportsCenter #SCtop10 pic.twitter.com/9LUNK6sclm— jonathan bathe (@jonathanbathe) March 7, 2018
Aðrar íþróttir Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Ótrúlegt hetjukast varð að engu Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Sjá meira