Versta martröð skautakonu er geirvartan skaust út úr kjólnum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. febrúar 2018 09:30 Papadakis og Guillaume Cizeron í frábærri sýningu sinni í nótt. vísir/epa Það er búið að vera talsvert kjólavesen í listdansinum á skautum á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang og geirvarta franskrar skautakonu var í brennidepli í nótt. Netmiðlar hafa logað síðan og ekki orðið annað eins fjölmiðlafár út af geirvörtu síðan geirvarta Janet Jackson lét „óvart“ sjá sig í hálfleikssýningu á Super Bowl fyrir mörgum árum síðan. Hin 22 ára gamla Gabriella Papadakis var vel meðvituð um að kjóllinn hennar hefði bilað og leið eðlilega ekki vel með það. „Ég fann um leið og kjóllinn gaf sig. Þá gat ég lítið annað gert en haldið áfram og beðið um að þetta yrði ekki of mikið vesen,“ sagði Papadakis en kjóllinn klikkaði snemma í sýningunni en það var ekki fyrr en í blálokin sem hennar versta martröð varð að veruleika. „Þetta var mjög truflandi enda mín versta martröð og það á Ólympíuleikunum. Ég sagði við sjálfa mig að ég yrði bara að klára verkefnið með sóma. Það er það sem ég gerði. Við getum verið stolt að hafa skilað frábærri sýningu þrátt fyrir þetta vesen.“ Franska parið lenti í öðru sæti þrátt fyrir allt vesenið en mögulegt er að þau hafi misst stig út af kjólavandræðunum. Kanadíska parið sem vann setti nýtt heimsmet með ótrúlegi skori sem var tveimur stigum hærra en hjá franska parinu. Þetta er í annað sinn í listdansinum þar sem kjóll skautakonu bilar og ljóst að hönnuðir þurfa að skoða sín mál eitthvað. Aðrar íþróttir Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Sjá meira
Það er búið að vera talsvert kjólavesen í listdansinum á skautum á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang og geirvarta franskrar skautakonu var í brennidepli í nótt. Netmiðlar hafa logað síðan og ekki orðið annað eins fjölmiðlafár út af geirvörtu síðan geirvarta Janet Jackson lét „óvart“ sjá sig í hálfleikssýningu á Super Bowl fyrir mörgum árum síðan. Hin 22 ára gamla Gabriella Papadakis var vel meðvituð um að kjóllinn hennar hefði bilað og leið eðlilega ekki vel með það. „Ég fann um leið og kjóllinn gaf sig. Þá gat ég lítið annað gert en haldið áfram og beðið um að þetta yrði ekki of mikið vesen,“ sagði Papadakis en kjóllinn klikkaði snemma í sýningunni en það var ekki fyrr en í blálokin sem hennar versta martröð varð að veruleika. „Þetta var mjög truflandi enda mín versta martröð og það á Ólympíuleikunum. Ég sagði við sjálfa mig að ég yrði bara að klára verkefnið með sóma. Það er það sem ég gerði. Við getum verið stolt að hafa skilað frábærri sýningu þrátt fyrir þetta vesen.“ Franska parið lenti í öðru sæti þrátt fyrir allt vesenið en mögulegt er að þau hafi misst stig út af kjólavandræðunum. Kanadíska parið sem vann setti nýtt heimsmet með ótrúlegi skori sem var tveimur stigum hærra en hjá franska parinu. Þetta er í annað sinn í listdansinum þar sem kjóll skautakonu bilar og ljóst að hönnuðir þurfa að skoða sín mál eitthvað.
Aðrar íþróttir Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Sjá meira