Tvö lið fengu gullverðlaun í sömu greininni Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. febrúar 2018 18:00 Fjórmenningarnir á verðlaunapallinum í dag. Lettarnir fengu þó bara brons en ekki silfur, enginn fékk silfurverðlaun í greininni Vísir/Getty Mjög óvenjulegur atburður átti sér stað í PyeongChang í Suður Kóreu í dag þegar keppni í tveggja manna bobbsleðakeppni karla fór fram. Tvö bestu liðin þurftu að deila gullverðlaununum þar sem ekki var hægt að gera upp á milli þeirra. Öll liðin renndu sér fjórum sinnum í úrslitunum í dag og var samanlagður tími liða Kanada og Þýskalands sá nákvæmlega sami, upp á sekúndubrot. Þetta er í fyrsta skipti í tuttugu ár sem Ólympíumeistaratitill deilist á tvo keppendur í greininni, en það gerðist síðast í Nagano 1998. Þá voru Kanadamenn einnig á meðal sigurvegara og þeir hafa ekki unnið gull í greininni síðan, fyrr en í dag.For the first time in 20 years, an Olympic gold medal will be shared! As #GER and #CAN post identical times of 3m 16.86seconds in the 2-man bobsleigh #PyeongChang2018 20년 만에 첫 공동 금메달 탄생! 1/100초 기록까지 같았던 독일, 캐나다팀 금메달을 축하합니다. pic.twitter.com/SRXwWNQGaz — PyeongChang 2018 (@pyeongchang2018) February 19, 2018 Fyrir síðustu ferðina voru þeir kanadísku Justin Kripps og Alexander Kopacz með 0.06 sekúndna forskot á Þjóðverjana. Í síðustu ferðinni fóru þeir Francesco Friedrich og Thorsten Margis 0.06 sekúndum hraðar en Kanadamennirnir svo úr varð að deila yrði sigrinum. Það voru svo Lettar sem hirtu bronsverðlaunin. Aðrar íþróttir Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Handbolti Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Curry bauð gömlu konunni á leik með sér „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Sjá meira
Mjög óvenjulegur atburður átti sér stað í PyeongChang í Suður Kóreu í dag þegar keppni í tveggja manna bobbsleðakeppni karla fór fram. Tvö bestu liðin þurftu að deila gullverðlaununum þar sem ekki var hægt að gera upp á milli þeirra. Öll liðin renndu sér fjórum sinnum í úrslitunum í dag og var samanlagður tími liða Kanada og Þýskalands sá nákvæmlega sami, upp á sekúndubrot. Þetta er í fyrsta skipti í tuttugu ár sem Ólympíumeistaratitill deilist á tvo keppendur í greininni, en það gerðist síðast í Nagano 1998. Þá voru Kanadamenn einnig á meðal sigurvegara og þeir hafa ekki unnið gull í greininni síðan, fyrr en í dag.For the first time in 20 years, an Olympic gold medal will be shared! As #GER and #CAN post identical times of 3m 16.86seconds in the 2-man bobsleigh #PyeongChang2018 20년 만에 첫 공동 금메달 탄생! 1/100초 기록까지 같았던 독일, 캐나다팀 금메달을 축하합니다. pic.twitter.com/SRXwWNQGaz — PyeongChang 2018 (@pyeongchang2018) February 19, 2018 Fyrir síðustu ferðina voru þeir kanadísku Justin Kripps og Alexander Kopacz með 0.06 sekúndna forskot á Þjóðverjana. Í síðustu ferðinni fóru þeir Francesco Friedrich og Thorsten Margis 0.06 sekúndum hraðar en Kanadamennirnir svo úr varð að deila yrði sigrinum. Það voru svo Lettar sem hirtu bronsverðlaunin.
Aðrar íþróttir Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Handbolti Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Curry bauð gömlu konunni á leik með sér „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Sjá meira