Aðrar íþróttir Landsliðshópurinn í badminton tilkynntur Íslensku landsliðin í badminton, bæði karla og kvenna, eru á leið á Evrópukeppnina sem fram fer í Kazan í Rússlandi í febrúar á næsta ári. Sport 10.10.2017 12:19 Aron og Íveta smáþjóðameistarar Íslendingar eignuðust sína fyrstu smáþjóðameistara í karate þegar smáþjóðaleikarnir í karate voru haldnir í Andorra helgina 29. september - 1. október. Sport 9.10.2017 12:03 Blaksambandið fékk fjórar milljónir í viðbótarstyrk Blaksamband Íslands fékk viðbótarstyrkveitingu úr Afrekssjóði ÍSÍ í dag vegna landsliðsverkefna ársins 2017. Sport 9.10.2017 12:27 Bjarki Þór Evrópumeistari eftir sigur í London Bjarki Þór Pálsson, atvinnubardagakappi, tryggði sér í gær Evrópumeistaratitil Fightstar bardagasambandsins, en Bjarki bar sigurorð gegn Quamer Hussain. Sport 8.10.2017 13:18 Valgerður komin með bardaga í Osló Hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir er búin að fá sinn þriðja atvinnumannabardaga sem mun fara fram á risaboxkvöldi í Osló. Sport 5.10.2017 10:34 Víðavangshlaup geta verið stórhættuleg | Myndband Víðavangshlauparar erlendis geta átt von á ýmsu ekki síst þegar þeir hlaupa í gegnum skóga eða önnur svæði þar sem von er á dýrum úr öllum áttum. Sport 2.10.2017 22:26 Þróttarar unnu fyrsta leik tímabilsins Þróttur frá Neskaupstað vann fyrsta leik tímabilsins í Mizunodeild kvenna í blaki þegar Völsungur kom í heimsókn í gær. Sport 30.9.2017 19:36 Fljótastur Íslendinga í járnmanni Geir Ómarsson náði besta tíma Íslendings í járnmanni þegar hann tók þátt í Ironman Barcelona keppninni sem fram fór í Calella á Spáni. Sport 30.9.2017 20:20 Landsliðsmenn féllu á lyfjaprófi vegna steraneyslu Björn Róbert Sigurðarson og Steindór Ingason, landsliðsmenn í íshokkí, eru í tímabundnu keppnisbanni eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Sport 30.9.2017 10:00 Draumurinn um Ólympíugull dó snögglega hjá 15 ára eistneskri stelpu Það er alltaf leiðinlegt fyrir íþróttafólk að meiða sig en hvað þá þegar þú ert ein sú besta í heimi í þinni grein og aðeins nokkrir mánuðir í næstu Ólympíuleika. Sport 28.9.2017 07:22 Vonn vill fá að keppa gegn karlmönnum Bandaríska skíðasambandið ætlar sér að mæta á fund hjá alþjóða skíðasambandinu og berjast fyrir því að skíðakonan Lindsey Vonn fái að keppa gegn karlmönnum. Sport 28.9.2017 09:42 Alltaf umræða um öryggi fyrir Ólympíuleika Ástandið á Kóreuskaga hefur ekki áhrif á þátttöku Íslendinga á Vetrararólympiuleikunum í Suður Kóreu eins og staðan er í dag. Sport 22.9.2017 17:57 Íþróttavika Evrópu verður líka á Íslandi Íþróttavika Evrópu (European Week of Sports) hefst á morgun laugardaginn 23. september og stendur hún til 30. september en hún er haldin hátíðleg víðsvegar um álfuna. Sport 22.9.2017 12:27 Fyrrverandi nýliði ársins dæmdur í átta ára fangelsi Raul Mondesi, sem var valinn nýliði ársins í bandarísku hafnaboltadeildinni árið 1994, hefur verið dæmdur í átta ára fangelsi fyrir spillingu meðan hann var borgarstjóri í heimaborg sinni í Dóminíska lýðveldinu. Sport 21.9.2017 07:32 Haustmót í listhlaupi fer fram um helgina Haustmót Skautasambands Íslands (ÍSS) 2017 í listhlaupi á skautum fer fram í Skautahöllinni í Egilshöll 15.-17. september og verða keppendur eru alls 71 að þessu sinni. Sport 15.9.2017 10:13 Þorsteinn úr leik á HM Þorsteinn Halldórsson, bogfimikappi, er úr leik á heimsmeistaramóti fatlaðra sem fram fer í Peking í Kína. Sport 13.9.2017 13:52 Þormóður dæmdur í þriggja mánaða bann Þormóður Árni Jónsson, einn fremsti júdókappi Íslands, hefur verið dæmdur í þriggja mánaða keppnisbann vegna brota á tilkynningaskyldu uminntöku ólöglegs lyfs. Sport 5.9.2017 16:21 Gruna Ólympíuverðlaunahafa um að vera orðinn dópsali Ástralinn Jack Bobridge hefur staðið á verðlaunapalli á tveimur síðustu Ólympíuleikum í London og Ríó en nú eru Ástralir allt annað en stoltir af sínum manni. Sport 25.8.2017 08:21 Íslendingur á HM ungmenna í taekwondo Eyþór Jónsson keppir fyrir Íslands hönd á Heimsmeistaramóti ungmenna í taekwondo. Mótið fer fram dagana 24. - 27. ágúst í Sharm El-Sheikh í Egyptalandi. Sport 20.8.2017 18:28 Wladimir Klitschko hættur í boxinu Wladimir Klitschko, fyrrum heimsmeistari í þungavigt, er búinn að ákveða að setja boxhanskana upp á hillu. Sport 3.8.2017 08:42 Ríkisstjóri New Jersey hellti sér yfir stuðningsmann Chicago Cubs Chris Christie, ríkisstjóri í New Jersey, missti stjórn á skapi sínu á hafnaboltaleik í gær. Sport 31.7.2017 13:51 Jeanni og Justin gerðu betur en allir við magnaðar aðstæður í Hvalfirðinum Jeanni Seymour frá Suður-Afríku og Justin Metzler frá Bandaríkjunum unnu um helgina þríþrautarmótið Iceland Challange sem for fram í Kjósinni. Sport 24.7.2017 23:28 Ein fallegasta keppnisbrautin fyrir þríþraut í heiminum Stærsta þríþrautarmót sem hefur haldið á Íslandi fer fram á morgun í Kjósinni en þetta er í annað skiptið sem Challange Iceland fer fram á þessum stað. Sport 21.7.2017 18:42 Fallegasti bikarinn í íþróttaheiminum er alltaf að stækka Enska blaðið Telegraph hefur valið fallegustu bikarana í íþróttaheiminum og sá glæsilegasti af þeim öllum er örugglega einn sá allra stærsti. Sport 20.7.2017 15:50 Doktor Viðar: MMA er bardagaiðnaður en ekki íþrótt Doktorinn Viðar Halldórsson hefur mjög sterkar skoðanir á blönduðum bardagaíþróttum en hann telur MMA eiga lítið skylt við íþróttir. Sport 19.7.2017 19:35 Fékk meira en fimm milljarða í laun á ferlinum en er nú gjaldþrota Livan Hernandez er einn af vinsælustu kösturum í sögu bandaríska hafnarboltaliðsins Miami Marlins og hann hjálpaði liðinu meðal annars að vinna titilinn fyrir tuttugu árum. Nú er kappinn orðinn 42 ára gamall og er komin í afar slæm mál. Sport 13.7.2017 08:50 Íslensk stelpa dýrasta sundknattleikskonan í sögu íþróttarinnar í Grikklandi Christina Tsoukalas skrifaði á dögunum undir þriggja ára samning við stórlið Olympiakos, áttfalda Grikklandsmeistara í sundknattleik en samningurinn vakti mikla athygli í Grikklandi. Sport 12.7.2017 08:27 Sú gamla flassaði 42 þúsund áhorfendur | Myndband Áhorfendur á íþróttaleikjum í Bandaríkjunum kunna að skemma sér þegar það er ekkert að gerast á vellinum. Sport 10.7.2017 10:06 Sjáðu nöktu íþróttastjörnurnar ESPN er búið að gefa út sitt árlega líkamstímarit þar sem íþróttastjörnur sitja fyrir naktar. Sport 6.7.2017 09:55 Dæmdur í 80 leikja bann David Paulino, kastari Houston Astros í MLB-deildinni í hafnabolta, hefur verið dæmdur í 80 leikja bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Sport 2.7.2017 12:08 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 26 ›
Landsliðshópurinn í badminton tilkynntur Íslensku landsliðin í badminton, bæði karla og kvenna, eru á leið á Evrópukeppnina sem fram fer í Kazan í Rússlandi í febrúar á næsta ári. Sport 10.10.2017 12:19
Aron og Íveta smáþjóðameistarar Íslendingar eignuðust sína fyrstu smáþjóðameistara í karate þegar smáþjóðaleikarnir í karate voru haldnir í Andorra helgina 29. september - 1. október. Sport 9.10.2017 12:03
Blaksambandið fékk fjórar milljónir í viðbótarstyrk Blaksamband Íslands fékk viðbótarstyrkveitingu úr Afrekssjóði ÍSÍ í dag vegna landsliðsverkefna ársins 2017. Sport 9.10.2017 12:27
Bjarki Þór Evrópumeistari eftir sigur í London Bjarki Þór Pálsson, atvinnubardagakappi, tryggði sér í gær Evrópumeistaratitil Fightstar bardagasambandsins, en Bjarki bar sigurorð gegn Quamer Hussain. Sport 8.10.2017 13:18
Valgerður komin með bardaga í Osló Hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir er búin að fá sinn þriðja atvinnumannabardaga sem mun fara fram á risaboxkvöldi í Osló. Sport 5.10.2017 10:34
Víðavangshlaup geta verið stórhættuleg | Myndband Víðavangshlauparar erlendis geta átt von á ýmsu ekki síst þegar þeir hlaupa í gegnum skóga eða önnur svæði þar sem von er á dýrum úr öllum áttum. Sport 2.10.2017 22:26
Þróttarar unnu fyrsta leik tímabilsins Þróttur frá Neskaupstað vann fyrsta leik tímabilsins í Mizunodeild kvenna í blaki þegar Völsungur kom í heimsókn í gær. Sport 30.9.2017 19:36
Fljótastur Íslendinga í járnmanni Geir Ómarsson náði besta tíma Íslendings í járnmanni þegar hann tók þátt í Ironman Barcelona keppninni sem fram fór í Calella á Spáni. Sport 30.9.2017 20:20
Landsliðsmenn féllu á lyfjaprófi vegna steraneyslu Björn Róbert Sigurðarson og Steindór Ingason, landsliðsmenn í íshokkí, eru í tímabundnu keppnisbanni eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Sport 30.9.2017 10:00
Draumurinn um Ólympíugull dó snögglega hjá 15 ára eistneskri stelpu Það er alltaf leiðinlegt fyrir íþróttafólk að meiða sig en hvað þá þegar þú ert ein sú besta í heimi í þinni grein og aðeins nokkrir mánuðir í næstu Ólympíuleika. Sport 28.9.2017 07:22
Vonn vill fá að keppa gegn karlmönnum Bandaríska skíðasambandið ætlar sér að mæta á fund hjá alþjóða skíðasambandinu og berjast fyrir því að skíðakonan Lindsey Vonn fái að keppa gegn karlmönnum. Sport 28.9.2017 09:42
Alltaf umræða um öryggi fyrir Ólympíuleika Ástandið á Kóreuskaga hefur ekki áhrif á þátttöku Íslendinga á Vetrararólympiuleikunum í Suður Kóreu eins og staðan er í dag. Sport 22.9.2017 17:57
Íþróttavika Evrópu verður líka á Íslandi Íþróttavika Evrópu (European Week of Sports) hefst á morgun laugardaginn 23. september og stendur hún til 30. september en hún er haldin hátíðleg víðsvegar um álfuna. Sport 22.9.2017 12:27
Fyrrverandi nýliði ársins dæmdur í átta ára fangelsi Raul Mondesi, sem var valinn nýliði ársins í bandarísku hafnaboltadeildinni árið 1994, hefur verið dæmdur í átta ára fangelsi fyrir spillingu meðan hann var borgarstjóri í heimaborg sinni í Dóminíska lýðveldinu. Sport 21.9.2017 07:32
Haustmót í listhlaupi fer fram um helgina Haustmót Skautasambands Íslands (ÍSS) 2017 í listhlaupi á skautum fer fram í Skautahöllinni í Egilshöll 15.-17. september og verða keppendur eru alls 71 að þessu sinni. Sport 15.9.2017 10:13
Þorsteinn úr leik á HM Þorsteinn Halldórsson, bogfimikappi, er úr leik á heimsmeistaramóti fatlaðra sem fram fer í Peking í Kína. Sport 13.9.2017 13:52
Þormóður dæmdur í þriggja mánaða bann Þormóður Árni Jónsson, einn fremsti júdókappi Íslands, hefur verið dæmdur í þriggja mánaða keppnisbann vegna brota á tilkynningaskyldu uminntöku ólöglegs lyfs. Sport 5.9.2017 16:21
Gruna Ólympíuverðlaunahafa um að vera orðinn dópsali Ástralinn Jack Bobridge hefur staðið á verðlaunapalli á tveimur síðustu Ólympíuleikum í London og Ríó en nú eru Ástralir allt annað en stoltir af sínum manni. Sport 25.8.2017 08:21
Íslendingur á HM ungmenna í taekwondo Eyþór Jónsson keppir fyrir Íslands hönd á Heimsmeistaramóti ungmenna í taekwondo. Mótið fer fram dagana 24. - 27. ágúst í Sharm El-Sheikh í Egyptalandi. Sport 20.8.2017 18:28
Wladimir Klitschko hættur í boxinu Wladimir Klitschko, fyrrum heimsmeistari í þungavigt, er búinn að ákveða að setja boxhanskana upp á hillu. Sport 3.8.2017 08:42
Ríkisstjóri New Jersey hellti sér yfir stuðningsmann Chicago Cubs Chris Christie, ríkisstjóri í New Jersey, missti stjórn á skapi sínu á hafnaboltaleik í gær. Sport 31.7.2017 13:51
Jeanni og Justin gerðu betur en allir við magnaðar aðstæður í Hvalfirðinum Jeanni Seymour frá Suður-Afríku og Justin Metzler frá Bandaríkjunum unnu um helgina þríþrautarmótið Iceland Challange sem for fram í Kjósinni. Sport 24.7.2017 23:28
Ein fallegasta keppnisbrautin fyrir þríþraut í heiminum Stærsta þríþrautarmót sem hefur haldið á Íslandi fer fram á morgun í Kjósinni en þetta er í annað skiptið sem Challange Iceland fer fram á þessum stað. Sport 21.7.2017 18:42
Fallegasti bikarinn í íþróttaheiminum er alltaf að stækka Enska blaðið Telegraph hefur valið fallegustu bikarana í íþróttaheiminum og sá glæsilegasti af þeim öllum er örugglega einn sá allra stærsti. Sport 20.7.2017 15:50
Doktor Viðar: MMA er bardagaiðnaður en ekki íþrótt Doktorinn Viðar Halldórsson hefur mjög sterkar skoðanir á blönduðum bardagaíþróttum en hann telur MMA eiga lítið skylt við íþróttir. Sport 19.7.2017 19:35
Fékk meira en fimm milljarða í laun á ferlinum en er nú gjaldþrota Livan Hernandez er einn af vinsælustu kösturum í sögu bandaríska hafnarboltaliðsins Miami Marlins og hann hjálpaði liðinu meðal annars að vinna titilinn fyrir tuttugu árum. Nú er kappinn orðinn 42 ára gamall og er komin í afar slæm mál. Sport 13.7.2017 08:50
Íslensk stelpa dýrasta sundknattleikskonan í sögu íþróttarinnar í Grikklandi Christina Tsoukalas skrifaði á dögunum undir þriggja ára samning við stórlið Olympiakos, áttfalda Grikklandsmeistara í sundknattleik en samningurinn vakti mikla athygli í Grikklandi. Sport 12.7.2017 08:27
Sú gamla flassaði 42 þúsund áhorfendur | Myndband Áhorfendur á íþróttaleikjum í Bandaríkjunum kunna að skemma sér þegar það er ekkert að gerast á vellinum. Sport 10.7.2017 10:06
Sjáðu nöktu íþróttastjörnurnar ESPN er búið að gefa út sitt árlega líkamstímarit þar sem íþróttastjörnur sitja fyrir naktar. Sport 6.7.2017 09:55
Dæmdur í 80 leikja bann David Paulino, kastari Houston Astros í MLB-deildinni í hafnabolta, hefur verið dæmdur í 80 leikja bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Sport 2.7.2017 12:08
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent