David Paulino, kastari Houston Astros í MLB-deildinni í hafnabolta, hefur verið dæmdur í 80 leikja bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi.
Efnið Boldenone fannst í sýni hins 23 ára gamla Paulinos.
Bannið tekur strax gildi og Paulino fær engin laun á meðan því stendur.
Paulino, sem er frá Dominíska lýðveldinu, byrjaði sex leiki á þessu tímabili áður en hann var dæmdur í bannið.
Dæmdur í 80 leikja bann
Ingvi Þór Sæmundsson skrifar

Mest lesið




Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens
Enski boltinn



Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda
Íslenski boltinn

„Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“
Enski boltinn

