Súpur

Fréttamynd

Helgarmaturinn - Indversk kjúklingasúpa

Berglind Hreiðarsdóttir, mannauðsstjóri World Class, situr ekki auðum höndum í eldhúsinu en það vita allir sem til hennar þekkja. Hún deilir hér uppskrift að dásamlegri vetrarsúpu.

Matur
Fréttamynd

Hreinsandi súpa: Mexíkósk chili súpa

Auður Ingibjörg Konráðsdóttir heilsukokkur sem heldur úti vefsíðunni Heilsukokkur.is gefur okkur dásamlega uppskrift af hollri súpu. Það besta við uppskriftir Auðar er að hún notar hvorki hveiti né sykur.

Matur
Fréttamynd

Villibráð á veisluborð landsmanna

Villibráðin er vinsæl á veisluborðum landsmanna yfir hátíðirnar. Hér gefst lesendum kostur á að kíkja í uppskriftabækur matreiðslumeistara Perlunnar þar sem hreindýr, rjúpur, gæsir og endur koma við sögu.

Jól
Fréttamynd

Rjómalöguð sveppasúpa

Sveppirnir eru steiktir uppúr smjöri og hveitinu er blandað saman við, þá er soðinu blandað saman við og hrært þar til kekkjalaust.

Jólin
Fréttamynd

Rjómalöguð sveppasúpa

Sveppirnir eru steiktir uppúr smjöri og hveitinu er blandað saman við, þá er soðinu blandað saman við og hrært þar til kekkjalaust. Þá er mjólk og rjómi blandað saman við ásamt sítrónusafa og kryddi, látið krauma í c.a 5-6 mín við mjög vægan hita.

Matur
Fréttamynd

Fiskisúpa Bergþórs

Í þriðja þætti Matar og Lífstíls heimsækir Vala Bergþór Pálsson og Albert. Hér má sjá uppskrift af dýrindis fiskisúpu Bergþórs.

Matur
Fréttamynd

Lúxus humarsúpa

Setjið súpuna í pott ásamt brandí og rjóma og látið sjóða við vægan hita í 10 mín.

Matur
Fréttamynd

Villisveppasúpa

Sveppirnir eru settir í vatn þar til þeir mýkjast, þá eru þeir saxaðir og steiktir í smjörinu. Villisoði, púrtvíni og bláberjasultu bætt út í og allt soðið í ca 30 mín. Að lokum er rjóma og rjómaosti bætt út í og súpan þykkt ef þurfa þykir. Kryddað með salti og pipar.

Matur
Fréttamynd

Japönsk matargerð er yndisleg

Fyrir Ingibjörgu Lárusdóttur jafnast eldamennska og bakstur á við jóga. Hún eldar daglega fyrir sex manna fjölskyldu og heldur reglulega fínar veislur. Humar, gæsa- og andalifrarkæfa eru í uppáhaldi.

Matur
Fréttamynd

Staðgóðir og ljúffengir grautar

Nú þegar mjólkin er ódýr eða jafnvel frí er upplagt að búa til graut úr henni, annaðhvort sem uppistöðu í snarlmáltíð eða sem eftirrétt.

Matur
Fréttamynd

Súpa Alice Waters

Í tilefni af því að um þessar mundir eru staddir í Reykjavík margir eðalkokkar vil ég nota tækifærið og kynna kokk sem að mínum dómi er einn besti kokkur í heimi. Hún heitir Alice Waters og frá árinu 1977 hefur hún rekið veitingastaðinn Chez Panisse í Berkeley, Kaliforníu. Hér er örlítið sýnishorn af snilld hennar.

Matur
Fréttamynd

Gaman að dúlla við góðan mat: Fiskisúpa Gurrýjar

"Með árunum hefur mér þótt matargerð æ skemmtilegri," segir Guðríður Helgadóttir líffræðingur sem er nýtekin við starfi deildarstjóra við hinn nýja Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri auk þess að vera staðarhaldari Garðyrkjuskólans á Reykjum.

Matur
Fréttamynd

Myntusteinseljusúpa og maríneruð og rúlluð lúða

Það er list að setja saman hátíðarmatseðil sem uppfyllir ströngustu hollustukröfur. Þá list kunna þau Þorbjörg Hafsteinsdóttir, næringarþerapisti og unnusti hennar, Umahro Cadogan, sem hefur sérhæft sig í matreiðslu hagnýtra og góðra heilsurétta.

Matur
Fréttamynd

Gómsæt, bragðmikil beikon- og kartöflusúpa

Þegar framreiða á góða súpu er nauðsynlegt að eiga fallegar súpuskálar til að bera hana fram í, hvort sem er hvers dags eða spari því fallegar umbúðir auka alltaf á gæðin. Súpuskálar og diskar eru til í öllum stærðum og gerðum. Súpudiskar hafa til þessa verið algengari en skálarnar sækja á og svo eru svokallaðir súpubollar að verða æ vinsælli. 

Matur