Mið-Austurlönd Frá „góðmennskunni holdgerðri“ til hryðjuverkamanns Einn af æðstu hernaðarleiðtogum Talibana og stofnandi Haqqani fylkingarinnar, Jalaluddin Haqqani, er látinn. Erlent 4.9.2018 10:23 Bandaríkin hætta stuðningi við Pakistan vegna vígamanna Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna hafa ákveðið að stöðva 300 milljóna dala fjárstuðning við Pakistan vegna aðgerðarleysis yfirvalda þar í landi varðandi vígahópa. Erlent 3.9.2018 16:27 Ísraelar íhuga árásir á Írana í Írak "Ég er að segja að við munum berjast gegn öllum ógnunum frá Írönum, og það skiptir ekki máli hvar.“ Erlent 3.9.2018 10:35 Forseti Palestínu segir ákvörðunina „svivirðilega árás“ Ráðamenn í Palestínu segja ákvörðun Bandaríkjanna um að hætta fjárveitingum til stofnunar Sameinuðu þjóðanna fyrir palestínskt flóttafólk vera "svívirðilega árás“. Erlent 1.9.2018 16:16 Hútar skutu eldflaug á Sádi-Arabíu Hútar skutu í gær eldflaug á Sádi-Arabíu. Ekki hefur verið greint frá mannfalli en loftvarnir Sádi-Arabíu skutu eldflaugina niður. Erlent 29.8.2018 22:06 Forseti Íran vill bjarga samkomulaginu Rouhani ræddi við Emmanuel Macron, forseta Frakklands, fyrr í dag og sagðist hann vilja að þau Evrópuríki sem koma að samkomulaginu tryggðu Íran aðgang að bankaþjónustu og tryggðu að Íran gæti selt olíu áfram. Erlent 27.8.2018 23:37 Baghdadi kallar eftir árásum Íslamska ríkið birti í vikunni upptöku sem á að vera af Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtoga hryðjuverkasamtakanna. Erlent 23.8.2018 10:26 Sjö tíma umsátur í Kabúl Tveir vígamenn réðust á þjálfunarbúðir fyrir leyniþjónustu Afganistan. Erlent 16.8.2018 14:41 Minnst 48 féllu í árás í Kabúl Talibanar þvertaka fyrir að hafa gert sjálfsmorðsárás á háskólanema. Erlent 15.8.2018 14:28 Fækkun hryðjuverka í Evrópu mögulega tímabundin Þrátt fyrir ósigra á vígvöllum og töpuð yfirráðasvæði eru vígamenn Íslamska ríkisins í Sýrlandi og Írak enn allt að 30 þúsund talsins. Erlent 14.8.2018 14:54 Tugir hermanna í haldi Talibana Vígamenn Talibana hafa tekið yfir stjórn herstöðvar í norðurhluta Afganistan. Erlent 14.8.2018 09:41 Áhyggjur af deilunni við Sádi-Arabíu "Stórundarleg“ deila Kanadamanna og Sádi-Araba veldur verðandi pílagrímum áhyggjum. Deilan hófst út af tísti. Kanadamenn gagnrýndu handtöku baráttukonu og í kjölfarið var sendiherra þeirra sendur úr landi og öll milliríkjaviðskipti voru sett á ís. Erlent 14.8.2018 04:51 Mikið mannfall í bardögum í Afganistan Varnarmálaráðuneyti Afganistan segir minnst hundrað lögregluþjóna og hermenn hafa fallið í bardögum við Talibana í hinni mikilvægu borg Ghazni. Erlent 13.8.2018 12:37 Tæplega fjörutíu féllu í sprengingu Að minnsta kosti 39 fórust, þar af tólf börn, í sprengingu í bænum Sarmada í norðvesturhluta Sýrlands í gær. Erlent 13.8.2018 02:01 Tyrkir búa sig undir það versta eftir yfirlýsingagleði Erdogans Líran féll um nærri fimmtung fyrir helgi eftir að Donald Trump tilkynnti um viðskiptaþvinganir gegn landinu. Yfirlýsingar forseta Tyrklands eru ekki til þess fallnar að bæta ástandið. Deilan snýst um bandarískan klerk í tyrknesku fangelsi. Erlent 13.8.2018 02:01 Virði lírunnar hríðfellur í kjölfar tísts Trump Líran hefur hríðfallið í virði í dag eftir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti að hann ætlaði að tvöfalda tolla gegn Tyrklandi. Viðskipti erlent 10.8.2018 18:37 Tugir barna féllu í loftárásum Sádi-Araba og bandamanna Tugir barna féllu í loftárás hernaðarbandalags Sádi-Araba á Jemen. Átökin hafa verið einkar blóðug undanfarnar vikur. Friðarviðræður mögulega á döfinni. Erlent 9.8.2018 22:07 Hamas lýsa yfir vopnahléi Ísraelar segja enga sátt hafa náðst en "þögn verði svarað með þögn“. Erlent 9.8.2018 22:37 Sádi-Arabar vilja enga málamiðlun Sádi-Arabar hafa engan áhuga á málamiðlun í nýrri deilu þeirra við Kanada. Þetta hafði AFP eftir utanríkisráðherranum Adel al-Jubeir í gær. Erlent 8.8.2018 21:33 Sprengjum rignir yfir landamæri Ísrael og Gasa Eldflaugum var skotið frá Gasaströndinni á Ísrael í dag og Ísraelar gerðu loftárásir á Gasa, þrátt fyrir að báðar fylkingar hafi rætt um árangur í vopnahlésviðræðum síðustu daga. Erlent 8.8.2018 21:36 Móðir Bin Laden tjáir sig í fyrsta sinn "Hann var mjög ljúft barn, þar til hann hitti fólk sem í rauninni heilaþvoðu hann.“ Erlent 3.8.2018 11:34 Mennirnir sem enginn vill fá heim Yfirvöld vestrænna ríkja vinna hörðum höndum að því að koma í veg fyrir að vígamenn laumi sér aftur heim og þá er heldur ekki vilji til að sækja þá vígamenn sem hafa verið handteknir. Erlent 2.8.2018 13:19 ISIS-liðar felldir af Ísrael og Jórdaníu Yfirvöld Ísrael og Jórdaníu segja að vígamenn Íslamska ríkisins sem flúið hafi sókn stjórnarhers Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, í átt að landamærum ríkjanna hafi verið felldir. Erlent 2.8.2018 15:22 ISIS-liðar rændu tugum kvenna og barna Þeir hafa krafist þess að skipta á föngum við ríkisstjórnina og að Assad-liðar hætti sókn sinni gegn ISIS í suðurhluta Sýrlands. Erlent 30.7.2018 14:41 75 dæmdir til dauða í Egyptalandi Dómstóll í Egyptalandi hefur dæmt 75 einstaklinga til dauða fyrir þátt þeirra í ofbeldisöldunni sem skall á landinu eftir að forsetanum Mohammed Morsi var vikið úr embætti árið 2013. Erlent 28.7.2018 18:24 Stormasamri kosningabaráttu nú lokið Þingkosningar í Pakistan í gær. Pakistanska réttlætishreyfingin (PTI) fékk flest þingsæti. Kosningabaráttan hefur verið skotmark ýmissa hryðjuverkasamtaka og hafa hundruð farist í mánuðinum. Erlent 25.7.2018 22:12 Mannskæðar árásir ISIS í Sýrlandi Minnst 180 eru látnir eftir fjölda árása vígamanna Íslamska ríkisins í suðurhluta Sýrlands í dag. Erlent 25.7.2018 16:27 Tugir féllu í suðurhluta Sýrlands Hið minnsta 38 féllu í suðurhluta Sýrlands í dag í því sem virðist hafa verið röð sjálfsmorðssprengjuárása. Erlent 25.7.2018 06:49 Pakistanar ganga til þingkosninga í dag Kosið er um öll 342 sætin á pakistanska þinginu Erlent 25.7.2018 05:09 Fúkyrðin fljúga milli Netanyahu og Erdogan Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, var harðorður gagnvart Ísrael í morgun og sagði Ísrael vera mesta ríki fasista og rasista í heiminum. Erlent 24.7.2018 14:09 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 36 ›
Frá „góðmennskunni holdgerðri“ til hryðjuverkamanns Einn af æðstu hernaðarleiðtogum Talibana og stofnandi Haqqani fylkingarinnar, Jalaluddin Haqqani, er látinn. Erlent 4.9.2018 10:23
Bandaríkin hætta stuðningi við Pakistan vegna vígamanna Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna hafa ákveðið að stöðva 300 milljóna dala fjárstuðning við Pakistan vegna aðgerðarleysis yfirvalda þar í landi varðandi vígahópa. Erlent 3.9.2018 16:27
Ísraelar íhuga árásir á Írana í Írak "Ég er að segja að við munum berjast gegn öllum ógnunum frá Írönum, og það skiptir ekki máli hvar.“ Erlent 3.9.2018 10:35
Forseti Palestínu segir ákvörðunina „svivirðilega árás“ Ráðamenn í Palestínu segja ákvörðun Bandaríkjanna um að hætta fjárveitingum til stofnunar Sameinuðu þjóðanna fyrir palestínskt flóttafólk vera "svívirðilega árás“. Erlent 1.9.2018 16:16
Hútar skutu eldflaug á Sádi-Arabíu Hútar skutu í gær eldflaug á Sádi-Arabíu. Ekki hefur verið greint frá mannfalli en loftvarnir Sádi-Arabíu skutu eldflaugina niður. Erlent 29.8.2018 22:06
Forseti Íran vill bjarga samkomulaginu Rouhani ræddi við Emmanuel Macron, forseta Frakklands, fyrr í dag og sagðist hann vilja að þau Evrópuríki sem koma að samkomulaginu tryggðu Íran aðgang að bankaþjónustu og tryggðu að Íran gæti selt olíu áfram. Erlent 27.8.2018 23:37
Baghdadi kallar eftir árásum Íslamska ríkið birti í vikunni upptöku sem á að vera af Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtoga hryðjuverkasamtakanna. Erlent 23.8.2018 10:26
Sjö tíma umsátur í Kabúl Tveir vígamenn réðust á þjálfunarbúðir fyrir leyniþjónustu Afganistan. Erlent 16.8.2018 14:41
Minnst 48 féllu í árás í Kabúl Talibanar þvertaka fyrir að hafa gert sjálfsmorðsárás á háskólanema. Erlent 15.8.2018 14:28
Fækkun hryðjuverka í Evrópu mögulega tímabundin Þrátt fyrir ósigra á vígvöllum og töpuð yfirráðasvæði eru vígamenn Íslamska ríkisins í Sýrlandi og Írak enn allt að 30 þúsund talsins. Erlent 14.8.2018 14:54
Tugir hermanna í haldi Talibana Vígamenn Talibana hafa tekið yfir stjórn herstöðvar í norðurhluta Afganistan. Erlent 14.8.2018 09:41
Áhyggjur af deilunni við Sádi-Arabíu "Stórundarleg“ deila Kanadamanna og Sádi-Araba veldur verðandi pílagrímum áhyggjum. Deilan hófst út af tísti. Kanadamenn gagnrýndu handtöku baráttukonu og í kjölfarið var sendiherra þeirra sendur úr landi og öll milliríkjaviðskipti voru sett á ís. Erlent 14.8.2018 04:51
Mikið mannfall í bardögum í Afganistan Varnarmálaráðuneyti Afganistan segir minnst hundrað lögregluþjóna og hermenn hafa fallið í bardögum við Talibana í hinni mikilvægu borg Ghazni. Erlent 13.8.2018 12:37
Tæplega fjörutíu féllu í sprengingu Að minnsta kosti 39 fórust, þar af tólf börn, í sprengingu í bænum Sarmada í norðvesturhluta Sýrlands í gær. Erlent 13.8.2018 02:01
Tyrkir búa sig undir það versta eftir yfirlýsingagleði Erdogans Líran féll um nærri fimmtung fyrir helgi eftir að Donald Trump tilkynnti um viðskiptaþvinganir gegn landinu. Yfirlýsingar forseta Tyrklands eru ekki til þess fallnar að bæta ástandið. Deilan snýst um bandarískan klerk í tyrknesku fangelsi. Erlent 13.8.2018 02:01
Virði lírunnar hríðfellur í kjölfar tísts Trump Líran hefur hríðfallið í virði í dag eftir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti að hann ætlaði að tvöfalda tolla gegn Tyrklandi. Viðskipti erlent 10.8.2018 18:37
Tugir barna féllu í loftárásum Sádi-Araba og bandamanna Tugir barna féllu í loftárás hernaðarbandalags Sádi-Araba á Jemen. Átökin hafa verið einkar blóðug undanfarnar vikur. Friðarviðræður mögulega á döfinni. Erlent 9.8.2018 22:07
Hamas lýsa yfir vopnahléi Ísraelar segja enga sátt hafa náðst en "þögn verði svarað með þögn“. Erlent 9.8.2018 22:37
Sádi-Arabar vilja enga málamiðlun Sádi-Arabar hafa engan áhuga á málamiðlun í nýrri deilu þeirra við Kanada. Þetta hafði AFP eftir utanríkisráðherranum Adel al-Jubeir í gær. Erlent 8.8.2018 21:33
Sprengjum rignir yfir landamæri Ísrael og Gasa Eldflaugum var skotið frá Gasaströndinni á Ísrael í dag og Ísraelar gerðu loftárásir á Gasa, þrátt fyrir að báðar fylkingar hafi rætt um árangur í vopnahlésviðræðum síðustu daga. Erlent 8.8.2018 21:36
Móðir Bin Laden tjáir sig í fyrsta sinn "Hann var mjög ljúft barn, þar til hann hitti fólk sem í rauninni heilaþvoðu hann.“ Erlent 3.8.2018 11:34
Mennirnir sem enginn vill fá heim Yfirvöld vestrænna ríkja vinna hörðum höndum að því að koma í veg fyrir að vígamenn laumi sér aftur heim og þá er heldur ekki vilji til að sækja þá vígamenn sem hafa verið handteknir. Erlent 2.8.2018 13:19
ISIS-liðar felldir af Ísrael og Jórdaníu Yfirvöld Ísrael og Jórdaníu segja að vígamenn Íslamska ríkisins sem flúið hafi sókn stjórnarhers Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, í átt að landamærum ríkjanna hafi verið felldir. Erlent 2.8.2018 15:22
ISIS-liðar rændu tugum kvenna og barna Þeir hafa krafist þess að skipta á föngum við ríkisstjórnina og að Assad-liðar hætti sókn sinni gegn ISIS í suðurhluta Sýrlands. Erlent 30.7.2018 14:41
75 dæmdir til dauða í Egyptalandi Dómstóll í Egyptalandi hefur dæmt 75 einstaklinga til dauða fyrir þátt þeirra í ofbeldisöldunni sem skall á landinu eftir að forsetanum Mohammed Morsi var vikið úr embætti árið 2013. Erlent 28.7.2018 18:24
Stormasamri kosningabaráttu nú lokið Þingkosningar í Pakistan í gær. Pakistanska réttlætishreyfingin (PTI) fékk flest þingsæti. Kosningabaráttan hefur verið skotmark ýmissa hryðjuverkasamtaka og hafa hundruð farist í mánuðinum. Erlent 25.7.2018 22:12
Mannskæðar árásir ISIS í Sýrlandi Minnst 180 eru látnir eftir fjölda árása vígamanna Íslamska ríkisins í suðurhluta Sýrlands í dag. Erlent 25.7.2018 16:27
Tugir féllu í suðurhluta Sýrlands Hið minnsta 38 féllu í suðurhluta Sýrlands í dag í því sem virðist hafa verið röð sjálfsmorðssprengjuárása. Erlent 25.7.2018 06:49
Pakistanar ganga til þingkosninga í dag Kosið er um öll 342 sætin á pakistanska þinginu Erlent 25.7.2018 05:09
Fúkyrðin fljúga milli Netanyahu og Erdogan Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, var harðorður gagnvart Ísrael í morgun og sagði Ísrael vera mesta ríki fasista og rasista í heiminum. Erlent 24.7.2018 14:09
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent