Sjö tíma umsátur í Kabúl Samúel Karl Ólason skrifar 16. ágúst 2018 14:41 Hermenn sátu um vígamennina í sjö tíma áður en þeir voru felldir. vísir/AP Tveir vígamenn sem réðust á þjálfunarbúðir fyrir leyniþjónustu Afganistan í Kabúl voru felldir eftir sjö tíma umsátur. Ekki liggur fyrir hve margir létu lífið í árásinni og enginn hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni. Árásarmennirnir skutu frá sér eldflaugum og sérsveitir afganska hersins og bandarískir ráðgjafar umkringdu mennina þar sem þeir höfðu komið sér fyrir í hálfkláruðu húsi í búðunum. Starfsmenn búðanna komu sér flestir fyrir á öruggu svæði á meðan á skotbardaganum stóð, samkvæmt Reuters.Íslamska ríkið hefur lýst yfir ábyrgð á sjálfsmorðsárás í Kabúl í gær þar sem minnst 40 ungir námsmenn féllu. Á annað hundrað særðust í árásinni.Fjölmargar árásir hafa verið gerðar í Afganistan á undanförnum vikum. Íbúar Afganistan hafa þurft að glíma við mikið ofbeldi að undanförnu og hefur Talibönum vaxið ásmegin í átökunum sínum við ríkisstjórn landsins. Undanfarin vika hefur verið sérstaklega blóðug. Í síðustu viku réðust um þúsund vígamenn Talibana á borgina Ghazni og er talið að minnst 150 almennir borgarar hafi fallið í átökunum og fjöldi hermanna. Þá hafa Talibanar ráðist á herstöðvar í landinu einnig og fellt og handsamað fjölda hermanna og lögregluþjóna. Mið-Austurlönd Mest lesið Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Erlent Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Fleiri fréttir Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Sjá meira
Tveir vígamenn sem réðust á þjálfunarbúðir fyrir leyniþjónustu Afganistan í Kabúl voru felldir eftir sjö tíma umsátur. Ekki liggur fyrir hve margir létu lífið í árásinni og enginn hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni. Árásarmennirnir skutu frá sér eldflaugum og sérsveitir afganska hersins og bandarískir ráðgjafar umkringdu mennina þar sem þeir höfðu komið sér fyrir í hálfkláruðu húsi í búðunum. Starfsmenn búðanna komu sér flestir fyrir á öruggu svæði á meðan á skotbardaganum stóð, samkvæmt Reuters.Íslamska ríkið hefur lýst yfir ábyrgð á sjálfsmorðsárás í Kabúl í gær þar sem minnst 40 ungir námsmenn féllu. Á annað hundrað særðust í árásinni.Fjölmargar árásir hafa verið gerðar í Afganistan á undanförnum vikum. Íbúar Afganistan hafa þurft að glíma við mikið ofbeldi að undanförnu og hefur Talibönum vaxið ásmegin í átökunum sínum við ríkisstjórn landsins. Undanfarin vika hefur verið sérstaklega blóðug. Í síðustu viku réðust um þúsund vígamenn Talibana á borgina Ghazni og er talið að minnst 150 almennir borgarar hafi fallið í átökunum og fjöldi hermanna. Þá hafa Talibanar ráðist á herstöðvar í landinu einnig og fellt og handsamað fjölda hermanna og lögregluþjóna.
Mið-Austurlönd Mest lesið Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Erlent Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Fleiri fréttir Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Sjá meira