EM 2016 í Frakklandi Robbie Fowler íslenskur til miðnættis | Þrjár milljónir styðja Ísland Fyrrum Liverpool-mennirnir, þeir Robbie Fowler, Luis Garcia og Patrik Berger, ræddu um leik Íslands og Frakklands á Twitter-síðum sínum í morgun. Fótbolti 3.7.2016 14:06 Magnús Scheving: Íþróttaálfurinn hlýtur að hafa kennt þeim "Maður hefur upplifað margar stórar stundir og þetta er svakaleg stund,“ segir íþróttaálfurinn og athafnamaðurinn Magnús Scheving sem er í París eins og stór hluti þjóðarinnar. Fótbolti 3.7.2016 14:57 Íslensku lögreglumennirnir í stjórnstöðinni orðnir einmana Eftir því sem liðin falla úr leik á EM fækkar í sérstakri stjórnstöð lögreglumanna í Frakklandi. Innlent 3.7.2016 15:01 Þrjár systur í París: „Andskotans sama hvernig þetta fer“ Þrjá flottustu systurnar í París eru meira lítið ánægðar með strákana okkar. Fótbolti 3.7.2016 15:00 Svona var stemningin við Rauðu mylluna | Myndband Vísir var með beina útsendingu frá samkomu stuðningsmanna íslenska liðsins við Rauðu mylluna í París. Fótbolti 3.7.2016 13:29 Gleðin við völd hjá Íslendingum í París | Myndir Iðnaðarráðherra er mætt til Parísar til að taka þátt í veislunni á Stade de France í kvöld. Fótbolti 3.7.2016 14:37 Hannes heldur á höfði Hodgson Heimsbyggðin fylgist heldur betur með strákunum okkar í Frakklandi og þeir koma við sögu í fjölmiðlum út um allan heim. Fótbolti 3.7.2016 12:37 Frakkar stefna á Arnarhól Franska sendiráðið stefnir Frökkum á Íslandi á Arnarhól í kvöld. Innlent 3.7.2016 14:27 „Það verða 80.000 á vellinum í kvöld en það mun bara heyrast í okkur“ | Myndband Íslenskir stuðningsmenn kenna Bretum víkingaklappið í innslagi BBC. Fótbolti 3.7.2016 14:07 Sundlaugar loka vegna landsleiksins Sundlaugar víða um land munu loka fyrr í kvöld vegna landsleiks Ísland og Frakklands Innlent 3.7.2016 14:00 Hannes hinn litskrúðugi í grænu treyjunni gegn Frökkum Svartur, rauður, hvítur, grænn og nú aftur grænn. Fótbolti 3.7.2016 13:05 ESPN var í beinni frá Reykjavíkurhöfn Athygli heimsins beinist að Íslandi og íslenska landsliðinu í knattspyrnu þessa dagana. Fótbolti 3.7.2016 08:24 Kóngurinn í Kópacabana verður í flottustu treyjunni á Stade de France í kvöld Hilmar Jökull Stefánsson er klár í slaginn gegn Frökkum í líka þessari geggjuðu treyju. Fótbolti 3.7.2016 11:26 Víkingaherópið við Rauðu Mylluna | Myndband Íslendingar létu heldur betur vita af sér í París langt fram á nótt. Fótbolti 3.7.2016 11:43 180 Íslendingar óðu eld og brennistein til að komast til Parísar Sautján klukkustunda ferðalag fyrir fótboltaleik, en þvílíkan fótboltaleik. Innlent 3.7.2016 12:32 Evra: Birkir Bjarnason heillaði mig gjörsamlega Patrice Evra var hrifinn af frammistöðu íslenska liðsins þegar það sló England úr leik í 16-liða úrslitum EM. Fótbolti 3.7.2016 08:04 121 slasaðist í troðningnum eftir að sprenging heyrðist á aðdáendasvæðinu í París Fjöldi Íslendinga var á svæðinu og mikil hræðsla greip um sig. Innlent 3.7.2016 12:05 „Ef við töpum fyrir ykkur verður það frábært“ Erlendir blaðamenn voru fengnir til að útskýra hvað heillar þá mest við Ísland. Fótbolti 2.7.2016 23:30 Enn hægt að næla sér í landsliðstreyjur Ekki er öll von úti fyrir þá sem ekki fengu landsliðstreyjuna íslensku í gær. Innlent 3.7.2016 11:01 Ekki bara Frakkar sem eiga yndislegar minningar frá Stade de France heldur við líka Í kvöld mæta strákarnir okkar heimamönnum í átta liða úrslitum á Evrópumótinu í knattspyrnu í Frakklandi. Fótbolti 3.7.2016 11:30 „Við bara hlupum og hlupum og hlupum“ Óttaslegnar landsliðskonur áttu fótum sínum fjör að launa í París í gærkvöldi. Innlent 3.7.2016 11:15 EM í dag: Heilagur leikdagur í París - amen Tómas Þór Þórðarson og Kolbeinn Tumi Daðason sóttu innblástur til æðri máttarvalda fyrir stórleik strákanna okkar gegn Frakklandi í kvöld. Fótbolti 3.7.2016 10:49 Löw: Sé til hvernig við spilum gegn Frakklandi ... eða Íslandi Áhugaverð uppákoma á blaðamannafundi þýska liðsins eftir sigurinn á Ítalíu í 8-liða úrslitum í gær. Fótbolti 3.7.2016 10:40 Maradona: Ísland getur valdið frönsku vörninni usla Argentínska goðsögnin telur að það hafi ekki enn reynt almennilega á frönsku vörnina á mótinu til þessa. Fótbolti 3.7.2016 10:16 Bankaði á bílrúðuna á rauðu ljósi og bað Ragnheiði um símanúmerið Ragnari Sigurðssyni er lýst sem heiðarlegum, hvatvísum en tapsárum manni með tónlistarhæfileika. Lífið 2.7.2016 13:45 Lagerbäck: Ég er alls ekki sáttur Segir að gulu spjöldin sem íslensku leikmennirnir hafa safnað sér séu allt of mörg. Fótbolti 2.7.2016 21:37 Þrumustuð og víkingahróp við Rauðu mylluna Hundruð Íslendinga hituðu upp fyrir stórleikinn gegn Frakklandi. Fótbolti 2.7.2016 23:57 Aron: Hef það gott sem fyrirliði Lars Lagerbäck lofaði frammistöðu Arons Einars Gunnarsson sem fyrirliða inni á vellinum í leikjum íslenska liðsins. Fótbolti 2.7.2016 21:28 Lars í banastuði og hlátrasköll á Stade de France Blaðamannafundurinn á Stade de France var stórskemmtilegur. Fótbolti 2.7.2016 17:33 Fyrirliði Frakklands: "Gylfi er mikils metinn á England“ Gylfi Þór Sigurðsson er besti leikmaður Íslands að mati Hugo Lloris en liðið er ekki bara eins manns her. Fótbolti 2.7.2016 14:04 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 85 ›
Robbie Fowler íslenskur til miðnættis | Þrjár milljónir styðja Ísland Fyrrum Liverpool-mennirnir, þeir Robbie Fowler, Luis Garcia og Patrik Berger, ræddu um leik Íslands og Frakklands á Twitter-síðum sínum í morgun. Fótbolti 3.7.2016 14:06
Magnús Scheving: Íþróttaálfurinn hlýtur að hafa kennt þeim "Maður hefur upplifað margar stórar stundir og þetta er svakaleg stund,“ segir íþróttaálfurinn og athafnamaðurinn Magnús Scheving sem er í París eins og stór hluti þjóðarinnar. Fótbolti 3.7.2016 14:57
Íslensku lögreglumennirnir í stjórnstöðinni orðnir einmana Eftir því sem liðin falla úr leik á EM fækkar í sérstakri stjórnstöð lögreglumanna í Frakklandi. Innlent 3.7.2016 15:01
Þrjár systur í París: „Andskotans sama hvernig þetta fer“ Þrjá flottustu systurnar í París eru meira lítið ánægðar með strákana okkar. Fótbolti 3.7.2016 15:00
Svona var stemningin við Rauðu mylluna | Myndband Vísir var með beina útsendingu frá samkomu stuðningsmanna íslenska liðsins við Rauðu mylluna í París. Fótbolti 3.7.2016 13:29
Gleðin við völd hjá Íslendingum í París | Myndir Iðnaðarráðherra er mætt til Parísar til að taka þátt í veislunni á Stade de France í kvöld. Fótbolti 3.7.2016 14:37
Hannes heldur á höfði Hodgson Heimsbyggðin fylgist heldur betur með strákunum okkar í Frakklandi og þeir koma við sögu í fjölmiðlum út um allan heim. Fótbolti 3.7.2016 12:37
Frakkar stefna á Arnarhól Franska sendiráðið stefnir Frökkum á Íslandi á Arnarhól í kvöld. Innlent 3.7.2016 14:27
„Það verða 80.000 á vellinum í kvöld en það mun bara heyrast í okkur“ | Myndband Íslenskir stuðningsmenn kenna Bretum víkingaklappið í innslagi BBC. Fótbolti 3.7.2016 14:07
Sundlaugar loka vegna landsleiksins Sundlaugar víða um land munu loka fyrr í kvöld vegna landsleiks Ísland og Frakklands Innlent 3.7.2016 14:00
Hannes hinn litskrúðugi í grænu treyjunni gegn Frökkum Svartur, rauður, hvítur, grænn og nú aftur grænn. Fótbolti 3.7.2016 13:05
ESPN var í beinni frá Reykjavíkurhöfn Athygli heimsins beinist að Íslandi og íslenska landsliðinu í knattspyrnu þessa dagana. Fótbolti 3.7.2016 08:24
Kóngurinn í Kópacabana verður í flottustu treyjunni á Stade de France í kvöld Hilmar Jökull Stefánsson er klár í slaginn gegn Frökkum í líka þessari geggjuðu treyju. Fótbolti 3.7.2016 11:26
Víkingaherópið við Rauðu Mylluna | Myndband Íslendingar létu heldur betur vita af sér í París langt fram á nótt. Fótbolti 3.7.2016 11:43
180 Íslendingar óðu eld og brennistein til að komast til Parísar Sautján klukkustunda ferðalag fyrir fótboltaleik, en þvílíkan fótboltaleik. Innlent 3.7.2016 12:32
Evra: Birkir Bjarnason heillaði mig gjörsamlega Patrice Evra var hrifinn af frammistöðu íslenska liðsins þegar það sló England úr leik í 16-liða úrslitum EM. Fótbolti 3.7.2016 08:04
121 slasaðist í troðningnum eftir að sprenging heyrðist á aðdáendasvæðinu í París Fjöldi Íslendinga var á svæðinu og mikil hræðsla greip um sig. Innlent 3.7.2016 12:05
„Ef við töpum fyrir ykkur verður það frábært“ Erlendir blaðamenn voru fengnir til að útskýra hvað heillar þá mest við Ísland. Fótbolti 2.7.2016 23:30
Enn hægt að næla sér í landsliðstreyjur Ekki er öll von úti fyrir þá sem ekki fengu landsliðstreyjuna íslensku í gær. Innlent 3.7.2016 11:01
Ekki bara Frakkar sem eiga yndislegar minningar frá Stade de France heldur við líka Í kvöld mæta strákarnir okkar heimamönnum í átta liða úrslitum á Evrópumótinu í knattspyrnu í Frakklandi. Fótbolti 3.7.2016 11:30
„Við bara hlupum og hlupum og hlupum“ Óttaslegnar landsliðskonur áttu fótum sínum fjör að launa í París í gærkvöldi. Innlent 3.7.2016 11:15
EM í dag: Heilagur leikdagur í París - amen Tómas Þór Þórðarson og Kolbeinn Tumi Daðason sóttu innblástur til æðri máttarvalda fyrir stórleik strákanna okkar gegn Frakklandi í kvöld. Fótbolti 3.7.2016 10:49
Löw: Sé til hvernig við spilum gegn Frakklandi ... eða Íslandi Áhugaverð uppákoma á blaðamannafundi þýska liðsins eftir sigurinn á Ítalíu í 8-liða úrslitum í gær. Fótbolti 3.7.2016 10:40
Maradona: Ísland getur valdið frönsku vörninni usla Argentínska goðsögnin telur að það hafi ekki enn reynt almennilega á frönsku vörnina á mótinu til þessa. Fótbolti 3.7.2016 10:16
Bankaði á bílrúðuna á rauðu ljósi og bað Ragnheiði um símanúmerið Ragnari Sigurðssyni er lýst sem heiðarlegum, hvatvísum en tapsárum manni með tónlistarhæfileika. Lífið 2.7.2016 13:45
Lagerbäck: Ég er alls ekki sáttur Segir að gulu spjöldin sem íslensku leikmennirnir hafa safnað sér séu allt of mörg. Fótbolti 2.7.2016 21:37
Þrumustuð og víkingahróp við Rauðu mylluna Hundruð Íslendinga hituðu upp fyrir stórleikinn gegn Frakklandi. Fótbolti 2.7.2016 23:57
Aron: Hef það gott sem fyrirliði Lars Lagerbäck lofaði frammistöðu Arons Einars Gunnarsson sem fyrirliða inni á vellinum í leikjum íslenska liðsins. Fótbolti 2.7.2016 21:28
Lars í banastuði og hlátrasköll á Stade de France Blaðamannafundurinn á Stade de France var stórskemmtilegur. Fótbolti 2.7.2016 17:33
Fyrirliði Frakklands: "Gylfi er mikils metinn á England“ Gylfi Þór Sigurðsson er besti leikmaður Íslands að mati Hugo Lloris en liðið er ekki bara eins manns her. Fótbolti 2.7.2016 14:04
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent