Víkingaherópið við Rauðu Mylluna | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. júlí 2016 13:00 Um 1.000 Íslendingar voru mættir á O'Sullivans-barinn við Moulin Rouge í París í gærkvöldi þar sem Tólfan var með skipulagðan hitting fyrir íslenska stuðningsmenn. Fljótlega eftir að vítaspyrnukeppni Ítalíu og Þýskalands lauk fór gatan beint fyrir utan barinn að fyllast af Íslendingum sem gerðu sér glaðan dag og hituðu rækilega upp fyrir leikinn í kvöld. Trommari Tólfunnar sló taktinn í Víkingaherópinu fræga sem er búið að gera íslenska stuðningsmenn heimsfræga. Frakkar og túristar sem voru á svæðinu stóðu agndofa þegar Íslendingarnir klöppuðu og huh!-uðu saman. Blaðamaður Vísis náði myndbandi af einu víkingaklappi en það má sjá í spilaranum hér að ofan. Svona var stemningin við Rauðu Mylluna í gækvöldi.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Evra: Birkir Bjarnason heillaði mig gjörsamlega Patrice Evra var hrifinn af frammistöðu íslenska liðsins þegar það sló England úr leik í 16-liða úrslitum EM. 3. júlí 2016 12:30 ESPN var í beinni frá Reykjavíkurhöfn Athygli heimsins beinist að Íslandi og íslenska landsliðinu í knattspyrnu þessa dagana. 3. júlí 2016 13:45 Maradona: Ísland getur valdið frönsku vörninni usla Argentínska goðsögnin telur að það hafi ekki enn reynt almennilega á frönsku vörnina á mótinu til þessa. 3. júlí 2016 10:16 Kóngurinn í Kópacabana verður í flottustu treyjunni á Stade de France í kvöld Hilmar Jökull Stefánsson er klár í slaginn gegn Frökkum í líka þessari geggjuðu treyju. 3. júlí 2016 13:30 Löw: Sé til hvernig við spilum gegn Frakklandi ... eða Íslandi Áhugaverð uppákoma á blaðamannafundi þýska liðsins eftir sigurinn á Ítalíu í 8-liða úrslitum í gær. 3. júlí 2016 10:45 EM í dag: Heilagur leikdagur í París - amen Tómas Þór Þórðarson og Kolbeinn Tumi Daðason sóttu innblástur til æðri máttarvalda fyrir stórleik strákanna okkar gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 11:00 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Sjá meira
Um 1.000 Íslendingar voru mættir á O'Sullivans-barinn við Moulin Rouge í París í gærkvöldi þar sem Tólfan var með skipulagðan hitting fyrir íslenska stuðningsmenn. Fljótlega eftir að vítaspyrnukeppni Ítalíu og Þýskalands lauk fór gatan beint fyrir utan barinn að fyllast af Íslendingum sem gerðu sér glaðan dag og hituðu rækilega upp fyrir leikinn í kvöld. Trommari Tólfunnar sló taktinn í Víkingaherópinu fræga sem er búið að gera íslenska stuðningsmenn heimsfræga. Frakkar og túristar sem voru á svæðinu stóðu agndofa þegar Íslendingarnir klöppuðu og huh!-uðu saman. Blaðamaður Vísis náði myndbandi af einu víkingaklappi en það má sjá í spilaranum hér að ofan. Svona var stemningin við Rauðu Mylluna í gækvöldi.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Evra: Birkir Bjarnason heillaði mig gjörsamlega Patrice Evra var hrifinn af frammistöðu íslenska liðsins þegar það sló England úr leik í 16-liða úrslitum EM. 3. júlí 2016 12:30 ESPN var í beinni frá Reykjavíkurhöfn Athygli heimsins beinist að Íslandi og íslenska landsliðinu í knattspyrnu þessa dagana. 3. júlí 2016 13:45 Maradona: Ísland getur valdið frönsku vörninni usla Argentínska goðsögnin telur að það hafi ekki enn reynt almennilega á frönsku vörnina á mótinu til þessa. 3. júlí 2016 10:16 Kóngurinn í Kópacabana verður í flottustu treyjunni á Stade de France í kvöld Hilmar Jökull Stefánsson er klár í slaginn gegn Frökkum í líka þessari geggjuðu treyju. 3. júlí 2016 13:30 Löw: Sé til hvernig við spilum gegn Frakklandi ... eða Íslandi Áhugaverð uppákoma á blaðamannafundi þýska liðsins eftir sigurinn á Ítalíu í 8-liða úrslitum í gær. 3. júlí 2016 10:45 EM í dag: Heilagur leikdagur í París - amen Tómas Þór Þórðarson og Kolbeinn Tumi Daðason sóttu innblástur til æðri máttarvalda fyrir stórleik strákanna okkar gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 11:00 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Sjá meira
Evra: Birkir Bjarnason heillaði mig gjörsamlega Patrice Evra var hrifinn af frammistöðu íslenska liðsins þegar það sló England úr leik í 16-liða úrslitum EM. 3. júlí 2016 12:30
ESPN var í beinni frá Reykjavíkurhöfn Athygli heimsins beinist að Íslandi og íslenska landsliðinu í knattspyrnu þessa dagana. 3. júlí 2016 13:45
Maradona: Ísland getur valdið frönsku vörninni usla Argentínska goðsögnin telur að það hafi ekki enn reynt almennilega á frönsku vörnina á mótinu til þessa. 3. júlí 2016 10:16
Kóngurinn í Kópacabana verður í flottustu treyjunni á Stade de France í kvöld Hilmar Jökull Stefánsson er klár í slaginn gegn Frökkum í líka þessari geggjuðu treyju. 3. júlí 2016 13:30
Löw: Sé til hvernig við spilum gegn Frakklandi ... eða Íslandi Áhugaverð uppákoma á blaðamannafundi þýska liðsins eftir sigurinn á Ítalíu í 8-liða úrslitum í gær. 3. júlí 2016 10:45
EM í dag: Heilagur leikdagur í París - amen Tómas Þór Þórðarson og Kolbeinn Tumi Daðason sóttu innblástur til æðri máttarvalda fyrir stórleik strákanna okkar gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 11:00