Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið

Fréttamynd

„Mér brá svo mikið“

Hildur Sverrisdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins er inni í borgarstjórn samkvæmt nýjustu tölum og segist halda að staðan eigi eftir að breytast en vonar að svo verði ekki.

Innlent
Fréttamynd

"Það er ekkert að marka þetta"

Ég held að okkar fólk hafi farið í "bröns“ áður en það fór á kjörstað og því koma atkvæðin þeirra seinna,“ segir S. Björn Blöndal, oddviti Bjartrar framtíðar. Flokkurinn mælist með talsvert minna fylgi eftir fyrstu tölur úr Reykjavík en í könnunum.

Innlent
Fréttamynd

Meirihlutinn heldur í Reykjavík

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarflokksins er inni í borgarstjórn miðað við nýjustu tölur og sjálfstæðismenn halda sínum fimm fulltrúum.

Innlent
Fréttamynd

Atkvæðið endaði á Grænlandi

"Ég fæ það örugglega innrammað til baka í ísbjarnarskinni frá Grænlandi,“ segir kjósandi sem sendi atkvæði sitt til Akureyrar en það endaði á Grænlandi.

Innlent
Fréttamynd

Af hverju ættir þú að kjósa Dögun?

Dögun er umfram allt grasrótarflokkur sem hefur að skipa hugsjónafólki úr ýmsum áttum. Sem dæmi hafa þrír af frambjóðendum Dögunar fengið tilnefningar, styrki og verðlaun fyrir baráttu sína fyrir mannréttindum utangarðsfólks og gegn fordómum.

Skoðun
Fréttamynd

Nýtum kosningaréttinn okkar

Farið á kjörstað og sannið að stjórnmál eru ekki einungis málefni fullorðinna, stjórnmálamanna eða hagfræðinga heldur samfélagsins í heild.

Skoðun
Fréttamynd

Framtíðin byrjar í dag

Borgarbúar geta í dag haft mikil áhrif á hvernig næstu ár verða í borginni okkar. Björt framtíð leggur mikla áherslu á mannréttindi, líkt og Besti flokkurinn hefur gert síðustu 4 ár. Mannréttindi fyrir alla, sama hvaðan þeir koma eða hvert þeir eru að fara eða hvað þeir gerðu í millitíðinni.

Skoðun