Alþingi

Fréttamynd

Hvar eru peningarnir Eygló?

Meirihlutinn í Reykjavík samþykkti á haustmánuðum að veita Félagsbústöðum heimild til að fjölga félagslegum leiguíbúðum borgarinnar um 500 á næstu fimm árum. Í tillögunni er gert ráð fyrir að Reykjavíkurborg leggi fram 30% eigið fé

Skoðun
Fréttamynd

Einn seðlabankastjóri, en fjölskipuð bankastjórn

Við, sem sitjum í nefnd um heildarskoðun á lögum um Seðlabanka Íslands, vorum erlendis þegar tillögum okkar um breytingar á stjórnskipun Seðlabanka Íslands var lekið í dagblað en í kjölfar lekans birti fjármála- og efnahagsráðuneytið tillögur okkar á vefsíðu sinni. Okkur gafst því ekki ráðrúm til að kynna tillögur okkar sem skyldi.

Skoðun
Fréttamynd

Námslánin eru að sliga háskólamenn

Þriðjungur félagsmanna BHM skuldar fimm milljónir eða meira í námslán. Verkföll eftir páska verði ekki samið. Segja endurgreiðslu námslána rýra kaupmátt.

Innlent
Fréttamynd

Traust þarf að ávinna sér

Bankastjóri Landsbankans lýsti þeirri skoðun sinni á ráðstefnu Fjármálaeftirlitsins að nauðsynlegt sé að byggja upp traust í þjóðfélaginu og traust snúist um heilindi. Svo greinir frá í Viðskiptablaðinu.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Setja á fót samræmingarnefnd

Nefndinni er ætlað að fjalla um stjórnarfrumvörp, sem leggja á fyrir Alþingi og varða eða geta haft áhrif á málefnasvið fleiri en eins ráðherra.

Innlent
Fréttamynd

Tollarnir bjaga markaðinn

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, tilkynnti í umræðum á Alþingi í fyrradag að fram undan væri heildarendurskoðun á tollakerfinu hérlendis. Í samtali við Fréttablaðið sagði hann kerfið flókið og margbrotið,

Fastir pennar
Fréttamynd

Skiptir miklu hvor er verri?

Ákvarðanir virðast teknar eftir geðþótta en ekki eftir stefnu eða þörfum þjóðarinnar. Þessi ríkisstjórn hefur engan vilja til samstarfs, hvorki við aðila vinnumarkaðarins né á hinu pólitíska sviði.

Fastir pennar
Fréttamynd

Útilokar ekki frumvarp um Seðlabanka á vorþingi

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra útilokar ekki að leggja fram frumvarp á yfirstandandi vorþingi um breytingar á lögum um Seðlabankann þar sem meðal annars er gert ráð fyrir því að fjölga bankastjórum úr einum í þrjá.

Innlent
Fréttamynd

Versta mögulega niðurstaðan

Margt samfylkingarfólk er í sárum eftir formannsslaginn á föstudag. Átakalítill fundur til að brýna fólk til dáða breyttist í átakafund sem skiptist í jafna helminga. Yfirlýsingar hafa hleypt illu blóði í marga.

Innlent
Fréttamynd

Festi lögreglubílinn í stórgrýti

Vilhjálmur Árnason var farinn að skipta sér af pólitík strax sjö ára gamall en átti aldrei von á að komast sjálfur á þing. Honum finnst heillandi að vera í samskiptum við fólk um allt land, jafnvel þótt það skammi hann fyrir þrasið á þinginu.

Lífið