Sund

Fréttamynd

Hefur nú heim­sótt öll fimm­tíu ríki Banda­ríkjanna: „Ó­lýsan­leg til­finning“

Lífskúnstnerinn Hanna Guðrún Halldórsdóttir hafði löngum haft það að markmiði að heimsækja öll fimmtíu ríki Bandaríkjanna og hefur því verið dugleg að ferðast síðastliðin ár. Þegar hún flaug til Alaska í síðustu viku lauk hún ætlunarverki sínu en það var einmitt síðasta ríkið sem hún átti eftir að heimsækja. Blaðamaður fékk að heyra nánar frá Bandaríkja ævintýrum Hönnu Guðrúnar.

Lífið
Fréttamynd

Snæfríður í metaham á Möltu

Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir heldur áfram að gera það gott í lauginni á Möltu, á Smáþjóðaleikunum, en hún vann til gullverðlauna á nýju Íslandsmeti í 400 metra skriðsundi í dag.

Sport
Fréttamynd

Snæfríður bætti Íslandsmetið í annað sinn í dag

Snæfríður Sól Jórunnardóttir bætti eigið Íslandsmet í 100 metra skriðsundi þegar hún synti fyrsta sprett í 4x100 metra skriðsundi ís­lensku boðsunds­sveit­ar­inn­ar á 54,97 sek­únd­um á Smáþjóðal­eik­un­um á Möltu. Þetta var í annað sinn í dag sem Snæfríður bætir metið.

Sport
Fréttamynd

Snæfríður sló Íslandsmetið sitt á Möltu

Snæfríður Sól Jórunnardóttir vann til silfurverðlauna í 100 metra skriðsundi í dag á fyrsta verðlaunadegi Smáþjóðaleikanna á Möltu. Snæfríður kom í bakkann á 55,06 sekúndum og bætti Íslandsmetið sitt í greininni.

Sport
Fréttamynd

Anton Sveinn á leið til Japan í sumar

Í gærkvöld lauk úrslitahluta laugardagsins á Íslands- og unglingamótsmeistaramótinu í sundi. Þar fór Anton Sveinn McKee mikinn eins og svo oft áður en hann náði synti sig inn á HM50 í 100 metra bringusundi sem fram fer í sumar.

Sport
Fréttamynd

Anton Sveinn á góðu skriði

Sundmaðurinn Antonn Sveinn McKee endaði um helgina í öðru sæti í 200 metra bringusundi á Tyr-mótaröðinni. Anton Sveinn er í fínum málum fyrir Íslandsmeistaramótið sem fram fer í Laugardalslaug þann 1. til 3. apríl næstkomandi.

Sport
Fréttamynd

Vilja vita meira um skólpið

Sjósundsfólk fagnar nýrri skiptiaðstöðu við Ægisíðu í Vesturbænum en kallar eftir ítarlegri upplýsingum um vatnsgæði í rauntíma þar sem skólphreinsistöð stendur þar skammt frá.

Innlent
Fréttamynd

Móts­met sett á Reykja­víkur­leikunum

Fyrsti úrslitahlutinn á Reykjavíkurleikunum fór fram í dag. Þar féll mótsmet í 200 metra fjórsundi kvenna. Anton Sveinn McKee kom sá og sigraði 100m bringusund á tímanum 1:01.88 mínúta.

Sport
Fréttamynd

Snæfríður Sól setti aftur Íslandsmet

Íslenska sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir varð í fimmtánda sæti í undanúrslitum í 100 metra skriðsundi á HM í 25 metra laug í Melbourne í Ástralíu.

Sport
Fréttamynd

Hilmar og Thelma Íþróttafólk ársins

Hilm­ar Snær Örvars­son, skíðamaður úr Vík­ingi, og Thelma Björg Björns­dótt­ir, sund­kona hjá ÍFR, eru Íþrótta­fólk árs­ins 2022 úr röðum fatlaðra.

Sport
Fréttamynd

Annað Íslandsmet hjá Snæfríði Sól

Snæfríður Sól Jórunnardóttir heldur áfram að gera það gott á bikarmótí í Danmörku en hún bætti í morgun tólf ára gamalt Íslandsmet Ragnheiðar Ragnarsdóttur í 100 metra skriðsundi í 25 metra laug.

Sport
Fréttamynd

Már kannar hvort blindur maður geti flogið flug­vél

Sund- og tónlistarmaðurinn síkáti Már Gunnarsson hefur gert ýmislegt magnað á lífsleiðinni, eins og til dæmis að slá heimsmet í sundi og freistað þess að taka þátt í Eurovision. Nú virðist flugklefinn næsti áfangastaður Más.

Lífið