Sund Anton Sveinn á góðu skriði Sundmaðurinn Antonn Sveinn McKee endaði um helgina í öðru sæti í 200 metra bringusundi á Tyr-mótaröðinni. Anton Sveinn er í fínum málum fyrir Íslandsmeistaramótið sem fram fer í Laugardalslaug þann 1. til 3. apríl næstkomandi. Sport 5.3.2023 13:46 Snæfríður sló tvö Íslandsmet Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir sló tvö Íslandsmet á Vestur-Danmerkurmótinu í sundi í dag. Sport 4.3.2023 21:11 Vilja vita meira um skólpið Sjósundsfólk fagnar nýrri skiptiaðstöðu við Ægisíðu í Vesturbænum en kallar eftir ítarlegri upplýsingum um vatnsgæði í rauntíma þar sem skólphreinsistöð stendur þar skammt frá. Innlent 3.2.2023 23:40 Mótsmet sett á Reykjavíkurleikunum Fyrsti úrslitahlutinn á Reykjavíkurleikunum fór fram í dag. Þar féll mótsmet í 200 metra fjórsundi kvenna. Anton Sveinn McKee kom sá og sigraði 100m bringusund á tímanum 1:01.88 mínúta. Sport 28.1.2023 22:46 Miklu hættulegra að vera heima í sófanum en að fara í sjósund Slysa- og bráðalæknir telur miklu hættulegra að hanga heima í sófanum í staðinn fyrir að fara út og hreyfa sig, til dæmis með því að skella sér í sjósund. Konum á miðjum aldri var ráðlagt að sleppa því að synda í köldu vatni í vikunni. Innlent 13.1.2023 22:31 Ólympíuverðlaunahafi dæmdur í tólf ára fangelsi Aliaksandra Herasimenia, þrefaldur verðlaunahafi af Ólympíuleikum, hefur verið dæmd í tólf ára fangelsi af hvítrússneskum dómsstólum vegna mótmæla sinna gegn þarlendum stjórnvöldum. Sport 28.12.2022 08:31 Snæfríður Sól bætti eigið Íslandsmet í skriðsundi Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir setti Íslandsmet á HM í sundi í Melbourne í Ástralíu í 25 metra laug í nótt. Snæfríður Sól synti 200 metra skriðsund og kom í mark á nýju Íslandsmeti. Sport 18.12.2022 10:31 Anton Sveinn tíundi besti í heimi í sinni bestu grein Anton Sveinn McKee var nálægt því að komast í úrslit á heimsmeistaramótinu i 25 metra laug þegar hann sinnti í sinni bestu grein í nótt. Sport 16.12.2022 07:00 Snæfríður Sól setti aftur Íslandsmet Íslenska sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir varð í fimmtánda sæti í undanúrslitum í 100 metra skriðsundi á HM í 25 metra laug í Melbourne í Ástralíu. Sport 14.12.2022 09:14 Snæfríður Sól komst í undanúrslit en ekki Anton Sveinn Snæfríður Sól Jórunnardóttir stóð sig frábærlega á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug í Ástralíu en hún synti sig inn í undanúrslitin í 100 metra skriðsundi. Sport 14.12.2022 06:30 Hilmar og Thelma Íþróttafólk ársins Hilmar Snær Örvarsson, skíðamaður úr Víkingi, og Thelma Björg Björnsdóttir, sundkona hjá ÍFR, eru Íþróttafólk ársins 2022 úr röðum fatlaðra. Sport 7.12.2022 15:47 Annað Íslandsmet hjá Snæfríði Sól Snæfríður Sól Jórunnardóttir heldur áfram að gera það gott á bikarmótí í Danmörku en hún bætti í morgun tólf ára gamalt Íslandsmet Ragnheiðar Ragnarsdóttur í 100 metra skriðsundi í 25 metra laug. Sport 19.11.2022 12:00 Snæfríður Sól bætti eigið Íslandsmet Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir bætti eigið Íslandsmet í 200 metra skriðsundi í 25 metra laug í dag. Sport 18.11.2022 20:31 Einar Margeir hirti metið af Daða í nokkrar mínútur Tvö unglingamet voru sett á World Cup mótaröðinni í sundi sem hófst í Berlín í Þýskalandi í morgun. Sport 22.10.2022 13:07 Brjálað að gera á skriðsundnámskeiðum á Akureyri Tuttugu og tveggja ára sundkappi hefur slegið í gegn í Sundlaug Akureyrar því þar er hann með námskeið fyrir fullorðna í skriðsundi og komast færri að en vilja. Innlent 15.10.2022 20:06 Spéhræddir ferðamenn reyna að komast undan því að baða sig Starfsmenn sundlauga segja spéhræðslu valda því að fjöldi ferðamanna reynir að koma sér undan því að baða sig áður en farið er ofan í laugarnar. Frá þessu greinir Fréttablaðið og vísar til starfsmanna lauga í Reykjavík, á Akureyri og Egilsstöðum. Innlent 22.9.2022 07:11 Már kannar hvort blindur maður geti flogið flugvél Sund- og tónlistarmaðurinn síkáti Már Gunnarsson hefur gert ýmislegt magnað á lífsleiðinni, eins og til dæmis að slá heimsmet í sundi og freistað þess að taka þátt í Eurovision. Nú virðist flugklefinn næsti áfangastaður Más. Lífið 4.9.2022 15:27 Nýjum stílum og bikiní frá Swimslow fagnað í Andrá Sundfatamerkið Swimslow fagnar fimm ára afmæli í ár og heldur upp á áfangann með því að bæta við þremur nýjum stílum af sundbolum og loksins bikiníi. Silja Magg myndaði nýja herferð íslenska merkisins. Tíska og hönnun 22.8.2022 15:31 Símon hélt áfram að bæta sig í lokagrein Íslendinga Símon Elías Statkevicius batt enda á þátttöku Íslendinga á Evrópumótinu í sundi í Róm í dag þegar hann keppti í 50 metra skriðsundi. Sport 16.8.2022 10:47 Jóhanna Elín kveður EM og stefnir til Texas Jóhanna Elín Guðmundsdóttir lauk í dag keppni á Evrópumótinu í sundi í Róm með því að synda 50 metra skriðsund. Hún heldur nú brátt til Texas í Bandaríkjunum þar sem hún mun æfa sund samhliða háskólanámi. Sport 15.8.2022 11:41 Sló 13 ára gamalt heimsmet Hinn 17 ára gamli David Popovici frá Rúmeníu varð í gær yngsti maðurinn til að slá heimsmet í 100 metra skriðsundi. Heimsmetið setti hann á Evrópumótinu í Róm. Sport 14.8.2022 11:47 Anton Sveinn synti sig inn í úrslit Anton Sveinn McKee synti í dag í undanúrslitum í 200 metra bringusundi á Evrópumótinu sem fram fer í Rómarborg á Ítalíu. Anton Sveinn synti á sjötta besta tímanum í undanúrslitum og keppir þar af leiðandi í úrslitum mótsins þrátt fyrir að vera nokkuð frá sínum besta tíma. Sport 13.8.2022 17:40 Snæfríður og Anton í undanúrslit Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Anton Sveinn McKee munu bæði synda í undanúrslitum á Evrópumótinu í sundi í Róm síðar í dag. Sport 13.8.2022 14:39 Var hálfri sekúndu frá Íslandsmetinu Evrópumeistaramótið í sundi hófst í Róm á Ítalíu í morgun. Þrír Íslendingar stungu sér til sunds. Sport 11.8.2022 16:30 Anton Sveinn situr hjá í fyrstu grein vegna veikindanna Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee mun ekki keppa í 100 metra bringusundi á Evrópumótinu í sundi. Hann er að jafna sig eftir veikindi og ætlar að hvíla fyrir 200 metrana um helgina. Sport 10.8.2022 12:45 Edda lögð meðvitundarlaus inn á spítala og missir af stórmóti Guðlaug Edda Hannesdóttir, fremsta þríþrautarkona landsins, var flutt meðvitundarlaus á sjúkrahús eftir að hafa fengið afar slæma matareitrun. Sport 8.8.2022 11:02 Skemmt sushi gæti eyðilagt EM fyrir Antoni Eftir frábæra frammistöðu á HM fyrr í sumar er sundmaðurinn Anton Sveinn McKee nú að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í sundi sem hefst í Róm eftir viku. Skæð matareitrun hefur hins vegar truflað undirbúning hans. Sport 4.8.2022 13:03 Vann gull aðeins nokkrum mánuðum eftir að hún missti fótinn Það voru ekki bara ensku fótboltakonurnar sem unnu gull um Verslunarmannahelgina því það gerði einnig enska sundkonan Alice Tai. Sport 2.8.2022 13:31 Á nú 29 bestu tíma sögunnar í sinni grein Bandaríska sundkonan Katie Ledecky hélt áfram sigurgöngu sinni á bandaríska meistaramótinu í sundi í vikunni þegar hún vann 800 metra skriðsundið mjög örugglega. Sport 29.7.2022 17:00 Anton Sveinn varð í öðru sæti Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee vann silfurverðlaun þegar hann synti 200 metra bringusund á Opna spænska meistaramótinu sem fram fer í Barcelona þessa dagana. Sport 23.7.2022 19:38 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 34 ›
Anton Sveinn á góðu skriði Sundmaðurinn Antonn Sveinn McKee endaði um helgina í öðru sæti í 200 metra bringusundi á Tyr-mótaröðinni. Anton Sveinn er í fínum málum fyrir Íslandsmeistaramótið sem fram fer í Laugardalslaug þann 1. til 3. apríl næstkomandi. Sport 5.3.2023 13:46
Snæfríður sló tvö Íslandsmet Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir sló tvö Íslandsmet á Vestur-Danmerkurmótinu í sundi í dag. Sport 4.3.2023 21:11
Vilja vita meira um skólpið Sjósundsfólk fagnar nýrri skiptiaðstöðu við Ægisíðu í Vesturbænum en kallar eftir ítarlegri upplýsingum um vatnsgæði í rauntíma þar sem skólphreinsistöð stendur þar skammt frá. Innlent 3.2.2023 23:40
Mótsmet sett á Reykjavíkurleikunum Fyrsti úrslitahlutinn á Reykjavíkurleikunum fór fram í dag. Þar féll mótsmet í 200 metra fjórsundi kvenna. Anton Sveinn McKee kom sá og sigraði 100m bringusund á tímanum 1:01.88 mínúta. Sport 28.1.2023 22:46
Miklu hættulegra að vera heima í sófanum en að fara í sjósund Slysa- og bráðalæknir telur miklu hættulegra að hanga heima í sófanum í staðinn fyrir að fara út og hreyfa sig, til dæmis með því að skella sér í sjósund. Konum á miðjum aldri var ráðlagt að sleppa því að synda í köldu vatni í vikunni. Innlent 13.1.2023 22:31
Ólympíuverðlaunahafi dæmdur í tólf ára fangelsi Aliaksandra Herasimenia, þrefaldur verðlaunahafi af Ólympíuleikum, hefur verið dæmd í tólf ára fangelsi af hvítrússneskum dómsstólum vegna mótmæla sinna gegn þarlendum stjórnvöldum. Sport 28.12.2022 08:31
Snæfríður Sól bætti eigið Íslandsmet í skriðsundi Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir setti Íslandsmet á HM í sundi í Melbourne í Ástralíu í 25 metra laug í nótt. Snæfríður Sól synti 200 metra skriðsund og kom í mark á nýju Íslandsmeti. Sport 18.12.2022 10:31
Anton Sveinn tíundi besti í heimi í sinni bestu grein Anton Sveinn McKee var nálægt því að komast í úrslit á heimsmeistaramótinu i 25 metra laug þegar hann sinnti í sinni bestu grein í nótt. Sport 16.12.2022 07:00
Snæfríður Sól setti aftur Íslandsmet Íslenska sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir varð í fimmtánda sæti í undanúrslitum í 100 metra skriðsundi á HM í 25 metra laug í Melbourne í Ástralíu. Sport 14.12.2022 09:14
Snæfríður Sól komst í undanúrslit en ekki Anton Sveinn Snæfríður Sól Jórunnardóttir stóð sig frábærlega á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug í Ástralíu en hún synti sig inn í undanúrslitin í 100 metra skriðsundi. Sport 14.12.2022 06:30
Hilmar og Thelma Íþróttafólk ársins Hilmar Snær Örvarsson, skíðamaður úr Víkingi, og Thelma Björg Björnsdóttir, sundkona hjá ÍFR, eru Íþróttafólk ársins 2022 úr röðum fatlaðra. Sport 7.12.2022 15:47
Annað Íslandsmet hjá Snæfríði Sól Snæfríður Sól Jórunnardóttir heldur áfram að gera það gott á bikarmótí í Danmörku en hún bætti í morgun tólf ára gamalt Íslandsmet Ragnheiðar Ragnarsdóttur í 100 metra skriðsundi í 25 metra laug. Sport 19.11.2022 12:00
Snæfríður Sól bætti eigið Íslandsmet Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir bætti eigið Íslandsmet í 200 metra skriðsundi í 25 metra laug í dag. Sport 18.11.2022 20:31
Einar Margeir hirti metið af Daða í nokkrar mínútur Tvö unglingamet voru sett á World Cup mótaröðinni í sundi sem hófst í Berlín í Þýskalandi í morgun. Sport 22.10.2022 13:07
Brjálað að gera á skriðsundnámskeiðum á Akureyri Tuttugu og tveggja ára sundkappi hefur slegið í gegn í Sundlaug Akureyrar því þar er hann með námskeið fyrir fullorðna í skriðsundi og komast færri að en vilja. Innlent 15.10.2022 20:06
Spéhræddir ferðamenn reyna að komast undan því að baða sig Starfsmenn sundlauga segja spéhræðslu valda því að fjöldi ferðamanna reynir að koma sér undan því að baða sig áður en farið er ofan í laugarnar. Frá þessu greinir Fréttablaðið og vísar til starfsmanna lauga í Reykjavík, á Akureyri og Egilsstöðum. Innlent 22.9.2022 07:11
Már kannar hvort blindur maður geti flogið flugvél Sund- og tónlistarmaðurinn síkáti Már Gunnarsson hefur gert ýmislegt magnað á lífsleiðinni, eins og til dæmis að slá heimsmet í sundi og freistað þess að taka þátt í Eurovision. Nú virðist flugklefinn næsti áfangastaður Más. Lífið 4.9.2022 15:27
Nýjum stílum og bikiní frá Swimslow fagnað í Andrá Sundfatamerkið Swimslow fagnar fimm ára afmæli í ár og heldur upp á áfangann með því að bæta við þremur nýjum stílum af sundbolum og loksins bikiníi. Silja Magg myndaði nýja herferð íslenska merkisins. Tíska og hönnun 22.8.2022 15:31
Símon hélt áfram að bæta sig í lokagrein Íslendinga Símon Elías Statkevicius batt enda á þátttöku Íslendinga á Evrópumótinu í sundi í Róm í dag þegar hann keppti í 50 metra skriðsundi. Sport 16.8.2022 10:47
Jóhanna Elín kveður EM og stefnir til Texas Jóhanna Elín Guðmundsdóttir lauk í dag keppni á Evrópumótinu í sundi í Róm með því að synda 50 metra skriðsund. Hún heldur nú brátt til Texas í Bandaríkjunum þar sem hún mun æfa sund samhliða háskólanámi. Sport 15.8.2022 11:41
Sló 13 ára gamalt heimsmet Hinn 17 ára gamli David Popovici frá Rúmeníu varð í gær yngsti maðurinn til að slá heimsmet í 100 metra skriðsundi. Heimsmetið setti hann á Evrópumótinu í Róm. Sport 14.8.2022 11:47
Anton Sveinn synti sig inn í úrslit Anton Sveinn McKee synti í dag í undanúrslitum í 200 metra bringusundi á Evrópumótinu sem fram fer í Rómarborg á Ítalíu. Anton Sveinn synti á sjötta besta tímanum í undanúrslitum og keppir þar af leiðandi í úrslitum mótsins þrátt fyrir að vera nokkuð frá sínum besta tíma. Sport 13.8.2022 17:40
Snæfríður og Anton í undanúrslit Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Anton Sveinn McKee munu bæði synda í undanúrslitum á Evrópumótinu í sundi í Róm síðar í dag. Sport 13.8.2022 14:39
Var hálfri sekúndu frá Íslandsmetinu Evrópumeistaramótið í sundi hófst í Róm á Ítalíu í morgun. Þrír Íslendingar stungu sér til sunds. Sport 11.8.2022 16:30
Anton Sveinn situr hjá í fyrstu grein vegna veikindanna Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee mun ekki keppa í 100 metra bringusundi á Evrópumótinu í sundi. Hann er að jafna sig eftir veikindi og ætlar að hvíla fyrir 200 metrana um helgina. Sport 10.8.2022 12:45
Edda lögð meðvitundarlaus inn á spítala og missir af stórmóti Guðlaug Edda Hannesdóttir, fremsta þríþrautarkona landsins, var flutt meðvitundarlaus á sjúkrahús eftir að hafa fengið afar slæma matareitrun. Sport 8.8.2022 11:02
Skemmt sushi gæti eyðilagt EM fyrir Antoni Eftir frábæra frammistöðu á HM fyrr í sumar er sundmaðurinn Anton Sveinn McKee nú að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í sundi sem hefst í Róm eftir viku. Skæð matareitrun hefur hins vegar truflað undirbúning hans. Sport 4.8.2022 13:03
Vann gull aðeins nokkrum mánuðum eftir að hún missti fótinn Það voru ekki bara ensku fótboltakonurnar sem unnu gull um Verslunarmannahelgina því það gerði einnig enska sundkonan Alice Tai. Sport 2.8.2022 13:31
Á nú 29 bestu tíma sögunnar í sinni grein Bandaríska sundkonan Katie Ledecky hélt áfram sigurgöngu sinni á bandaríska meistaramótinu í sundi í vikunni þegar hún vann 800 metra skriðsundið mjög örugglega. Sport 29.7.2022 17:00
Anton Sveinn varð í öðru sæti Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee vann silfurverðlaun þegar hann synti 200 metra bringusund á Opna spænska meistaramótinu sem fram fer í Barcelona þessa dagana. Sport 23.7.2022 19:38
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent