Frjálsar íþróttir Sindri Hrafn komst örugglega í úrslit á HM Með fjórða lengsta kastið af öllum í undanúrslitunum. Sport 25.7.2014 20:35 Sjáðu hlaupið hjá Anítu Myndbandsupptaka af úrslitum 800 m hlaups kvenna á HM í Eugene í nótt. Sport 25.7.2014 11:13 Aníta: Ekki ánægð með sjálfa mig "Ég skammast mín fyrir að hætta,“ sagði Aníta Hinriksdóttir eftir úrslitahlaupið í nótt. Sport 25.7.2014 09:51 Aníta kláraði ekki úrslitahlaupið á HM Átti næstbesta tímann af öllum í úrslitunum en komst ekki á pall í Eugene. Sport 25.7.2014 03:17 Kolbeinn Höður og Jóhann Björn úr leik Kolbeinn varð þriðji í sínum riðli og Jóhann Björn hafnaði í fimmta sæti. Sport 24.7.2014 18:41 Hilmar Örn örugglega í úrslit á HM Sleggjukastarinn efnilegi með frábært kast í annarri tilraun. Sport 24.7.2014 18:14 Aníta verður á fjórðu braut Alls keppa fjögur íslensk ungmenna á HM í frjálsum í dag og nótt. Sport 24.7.2014 09:58 Gunnar Páll: Hef ekki séð Anítu hlaupa svona áður Aníta komst í úrslit á HM U19 í kvöld þrátt fyrir eitt slakasta hlaup sem þjálfarinn hennar hefur séð hana hlaupa. Sport 23.7.2014 21:44 Aníta komst í úrslit á HM Sprakk á endasprettinum en slapp inn í úrslitahlaupið. Sport 23.7.2014 20:12 Aníta: Reynsla síðasta sumars kemur sér vel Aníta Hinriksdóttir var ánægð að lokum keppni í undanrásum í 800 m hlaupi á HM U-19 ára í Bandaríkjunum í gær. Sport 23.7.2014 09:35 Aníta auðveldlega í undanúrslit Langt frá sínum besta tíma en kom langfyrst í mark í Eugene. Sport 22.7.2014 19:24 Gunnar Páll: Aníta í sínu allra besta formi Keppni á HM U-19 ára í frjálsíþróttum hefst í Eugene í Oregon-fylki Bandaríkjanna í dag en Ísland á fimm keppendur á mótinu. Sport 21.7.2014 22:27 Aníta komin til Oregon Getur tryggt sér heimsmeistaratitil U-19 ára í 800 m hlaupi í næstu viku. Sport 18.7.2014 11:01 Vildi fá sjöunda gullið Hafdís Sigurðardóttir hlaut sex gullverðlaun á Meistaramóti Íslands í frjálsum. Sport 13.7.2014 22:42 Myndasyrpa frá Meistaramótinu í frjálsum Vel heppnað 88. Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum fór fram í Kaplakrika um helgina. Sport 13.7.2014 19:35 Yfirburðarsigur ÍR á Meistaramótinu Sveit ÍR setti nýtt stigamet á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum. Sport 13.7.2014 17:07 Sex gull hjá Hafdísi í Krikanum Hafdís Sigurðardóttir fer hamförum á Meistarmóti Íslands í frjálsíþróttum. Sport 13.7.2014 14:59 Hafdís vann til fernra gullverðlauna | Tvöfalt aldursflokkamet Sindra Keppni er lokið á fyrri degi 88. Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum sem fer fram á Kaplakrikavelli um helgina. Sport 12.7.2014 19:30 Tvöfaldur sigur Hafdísar Hafdís Sigurðardóttir, UFA, varð hlutskörpust í langstökkskeppninni í kvennaflokki á 88. Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem fer fram um helgina á Kaplakrikavelli. Sport 12.7.2014 15:18 Öruggur sigur Hilmars Nú stendur yfir keppni á 88. Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði. Alls voru rúmlega 180 keppendur skráðir til leiks, en þeir koma frá 13 félögum og samböndum. Sport 12.7.2014 14:41 Sjáðu sigurhlaupið hjá Anítu í Mannheim | Myndband Hlaupadrottningin rúllaði upp andstæðingum sínum á sterku ungmennamóti í Þýskalandi. Sport 8.7.2014 13:30 Íslenska sveitin komst upp um deild í Madeira Ísland lenti í öðru sæti 2. deildar í Evrópubikarkeppni landsliða í fjölþrautum sem fór fram á Madeira um helgina. Íslenska liðið komst því upp um deild ásamt Rúmeníu sem sigraði deildina. Sport 6.7.2014 22:45 Sveinbjörg lenti í þriðja sæti Kvennalið Íslands hefur lokið keppni á fjölþrautamótinu í Madeira, en Sveinbjörg Zophoníadóttir var efst meðal Íslendinga. Sport 6.7.2014 17:37 Aníta vann í Mannheim Aníta Hinriksdóttir kom fyrst í mark í 800 metra hlaupinu á Junioren Gala-mótinu í Mannheim í dag. Sport 6.7.2014 13:48 Sindri Hrafn í þriðja sæti Þrír íslenskir keppendur hafa lokið keppni í Mannheim í dag á seinni degi íslenska hópsins. Sport 6.7.2014 12:35 Ísland í öðru sæti í stigakeppninni eftir fyrri dag Hermann Þór Haraldsson er efstur meðal íslenskra karlakeppenda á Evrópubikarkeppninni í fjölþraut sem fer fram á Madeira eftir fyrri keppnisdag. Sport 5.7.2014 18:56 Sveinbjörg í öðru sæti eftir fyrri dag Sveinbjörg Zophoníasdóttir úr FH er í 2. sæti í kvennaflokki eftir fyrri dag í Evrópubikarkeppninni í fjölþraut sem fer fram á Madeira. Sport 5.7.2014 15:58 Hilmar Örn sigraði sleggjukastið Hilmar Örn Jónsson úr ÍR vann sleggjukastkeppnina á Junioran Gala-mótinu í Mannheim í dag. Sport 5.7.2014 15:40 Vigdís langt frá sínu besta í Mannheim Vigdís Jónsdóttir var langt frá sínu besta á Junioran Gala-mótinu í Mannheim í dag. Kolbeinn Höður og Jóhann Björn bættu sínu persónlegu tíma. Sport 5.7.2014 14:27 Þriðja metið hjá Anítu í Mannheim? Sex íslensk ungmenni keppa á stóru frjálsíþróttamóti í Mannheim í Þýskalandi um helgina og þar á meðal er hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir. Sport 4.7.2014 23:13 « ‹ 47 48 49 50 51 52 53 54 55 … 68 ›
Sindri Hrafn komst örugglega í úrslit á HM Með fjórða lengsta kastið af öllum í undanúrslitunum. Sport 25.7.2014 20:35
Sjáðu hlaupið hjá Anítu Myndbandsupptaka af úrslitum 800 m hlaups kvenna á HM í Eugene í nótt. Sport 25.7.2014 11:13
Aníta: Ekki ánægð með sjálfa mig "Ég skammast mín fyrir að hætta,“ sagði Aníta Hinriksdóttir eftir úrslitahlaupið í nótt. Sport 25.7.2014 09:51
Aníta kláraði ekki úrslitahlaupið á HM Átti næstbesta tímann af öllum í úrslitunum en komst ekki á pall í Eugene. Sport 25.7.2014 03:17
Kolbeinn Höður og Jóhann Björn úr leik Kolbeinn varð þriðji í sínum riðli og Jóhann Björn hafnaði í fimmta sæti. Sport 24.7.2014 18:41
Hilmar Örn örugglega í úrslit á HM Sleggjukastarinn efnilegi með frábært kast í annarri tilraun. Sport 24.7.2014 18:14
Aníta verður á fjórðu braut Alls keppa fjögur íslensk ungmenna á HM í frjálsum í dag og nótt. Sport 24.7.2014 09:58
Gunnar Páll: Hef ekki séð Anítu hlaupa svona áður Aníta komst í úrslit á HM U19 í kvöld þrátt fyrir eitt slakasta hlaup sem þjálfarinn hennar hefur séð hana hlaupa. Sport 23.7.2014 21:44
Aníta komst í úrslit á HM Sprakk á endasprettinum en slapp inn í úrslitahlaupið. Sport 23.7.2014 20:12
Aníta: Reynsla síðasta sumars kemur sér vel Aníta Hinriksdóttir var ánægð að lokum keppni í undanrásum í 800 m hlaupi á HM U-19 ára í Bandaríkjunum í gær. Sport 23.7.2014 09:35
Aníta auðveldlega í undanúrslit Langt frá sínum besta tíma en kom langfyrst í mark í Eugene. Sport 22.7.2014 19:24
Gunnar Páll: Aníta í sínu allra besta formi Keppni á HM U-19 ára í frjálsíþróttum hefst í Eugene í Oregon-fylki Bandaríkjanna í dag en Ísland á fimm keppendur á mótinu. Sport 21.7.2014 22:27
Aníta komin til Oregon Getur tryggt sér heimsmeistaratitil U-19 ára í 800 m hlaupi í næstu viku. Sport 18.7.2014 11:01
Vildi fá sjöunda gullið Hafdís Sigurðardóttir hlaut sex gullverðlaun á Meistaramóti Íslands í frjálsum. Sport 13.7.2014 22:42
Myndasyrpa frá Meistaramótinu í frjálsum Vel heppnað 88. Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum fór fram í Kaplakrika um helgina. Sport 13.7.2014 19:35
Yfirburðarsigur ÍR á Meistaramótinu Sveit ÍR setti nýtt stigamet á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum. Sport 13.7.2014 17:07
Sex gull hjá Hafdísi í Krikanum Hafdís Sigurðardóttir fer hamförum á Meistarmóti Íslands í frjálsíþróttum. Sport 13.7.2014 14:59
Hafdís vann til fernra gullverðlauna | Tvöfalt aldursflokkamet Sindra Keppni er lokið á fyrri degi 88. Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum sem fer fram á Kaplakrikavelli um helgina. Sport 12.7.2014 19:30
Tvöfaldur sigur Hafdísar Hafdís Sigurðardóttir, UFA, varð hlutskörpust í langstökkskeppninni í kvennaflokki á 88. Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem fer fram um helgina á Kaplakrikavelli. Sport 12.7.2014 15:18
Öruggur sigur Hilmars Nú stendur yfir keppni á 88. Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði. Alls voru rúmlega 180 keppendur skráðir til leiks, en þeir koma frá 13 félögum og samböndum. Sport 12.7.2014 14:41
Sjáðu sigurhlaupið hjá Anítu í Mannheim | Myndband Hlaupadrottningin rúllaði upp andstæðingum sínum á sterku ungmennamóti í Þýskalandi. Sport 8.7.2014 13:30
Íslenska sveitin komst upp um deild í Madeira Ísland lenti í öðru sæti 2. deildar í Evrópubikarkeppni landsliða í fjölþrautum sem fór fram á Madeira um helgina. Íslenska liðið komst því upp um deild ásamt Rúmeníu sem sigraði deildina. Sport 6.7.2014 22:45
Sveinbjörg lenti í þriðja sæti Kvennalið Íslands hefur lokið keppni á fjölþrautamótinu í Madeira, en Sveinbjörg Zophoníadóttir var efst meðal Íslendinga. Sport 6.7.2014 17:37
Aníta vann í Mannheim Aníta Hinriksdóttir kom fyrst í mark í 800 metra hlaupinu á Junioren Gala-mótinu í Mannheim í dag. Sport 6.7.2014 13:48
Sindri Hrafn í þriðja sæti Þrír íslenskir keppendur hafa lokið keppni í Mannheim í dag á seinni degi íslenska hópsins. Sport 6.7.2014 12:35
Ísland í öðru sæti í stigakeppninni eftir fyrri dag Hermann Þór Haraldsson er efstur meðal íslenskra karlakeppenda á Evrópubikarkeppninni í fjölþraut sem fer fram á Madeira eftir fyrri keppnisdag. Sport 5.7.2014 18:56
Sveinbjörg í öðru sæti eftir fyrri dag Sveinbjörg Zophoníasdóttir úr FH er í 2. sæti í kvennaflokki eftir fyrri dag í Evrópubikarkeppninni í fjölþraut sem fer fram á Madeira. Sport 5.7.2014 15:58
Hilmar Örn sigraði sleggjukastið Hilmar Örn Jónsson úr ÍR vann sleggjukastkeppnina á Junioran Gala-mótinu í Mannheim í dag. Sport 5.7.2014 15:40
Vigdís langt frá sínu besta í Mannheim Vigdís Jónsdóttir var langt frá sínu besta á Junioran Gala-mótinu í Mannheim í dag. Kolbeinn Höður og Jóhann Björn bættu sínu persónlegu tíma. Sport 5.7.2014 14:27
Þriðja metið hjá Anítu í Mannheim? Sex íslensk ungmenni keppa á stóru frjálsíþróttamóti í Mannheim í Þýskalandi um helgina og þar á meðal er hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir. Sport 4.7.2014 23:13