Frjálsar íþróttir Hafdís stökk lengst Seinni keppnisdegi Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum var að ljúka í Laugardalshöllinni. Það var íþróttafólkið úr ÍR og FH sem var oftast í efstu sætunum en Hafdís Sigurðardóttir úr UFA bar sigur úr býtum í langstökki. Sport 25.2.2018 15:53 FH leiðir eftir fyrri daginn Frjálsíþróttafólk úr FH var hlutskarpast á fyrri keppnisdegi Meistaramóts Íslands í frjálsum íþrótum sem fram fer í Laugardalshöll um helgina Sport 24.2.2018 15:26 Aníta eini íslenski keppandinn á HM í ár ÍR-ingurinn Aníta Hinriksdóttir verður eini keppandi Íslands á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss sem fer fram í Birmingham í Englandi dagana 1. til 4. mars. Þetta kemur fram á heimasíðu Frjálsíþróttasambandsins. Sport 22.2.2018 11:33 Aníta búin að setja tíu Íslandsmet innanhúss í 800 og 1500 Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslandsmet í gær í 1500 metra hlaupi á sterku móti í Düsseldorf sem kallast, IAAF World Indoor Tour Düsseldorf. Sport 7.2.2018 12:18 Aníta sló eigið Íslandsmet í Þýskalandi Aníta Hinriksdóttir gerði sér lítið fyrir og bætti Íslandsmet í 1500 metra hlaupi innanhúss sem hún sjálf átti frá því árið 2014, en Aníta er við keppni á móti í Þýskalandi. Sport 6.2.2018 21:23 „Það er ekkert hræðilegt ef ég næ þessu ekki “ Arna Stefanía Guðmundsdóttir vann sigur í 400 metra hlaupi kvenna á Reykjavíkurleikunum um helgina. Hún stressar sig ekki mikið á lágmarkinu fyrir EM innanhúss en stefnir á að toppa á EM utanhúss í ágúst. Sport 4.2.2018 20:57 Sú fljótasta á ættir að rekja til Jamaíku: Stefnir á Ólympíuleika Tiana Ósk Whitworth er ein efnilegasti spretthlaupari landsins. Hún hefur sett stefnuna á verða fyrsta íslenska konan sem keppir í 100 metra hlaupi á Ólympíuleikum. Sport 23.1.2018 18:32 Leggið nafnið á minnið: Bætti 20 ára gamalt heimsmet á fyrsta mótinu sem atvinnumaður Bandaríkjamaðurinn Christian Coleman sló met samlanda síns á fyrsta móti ársins. Sport 22.1.2018 12:35 Íslandsmethafinn sér ekki eftir því að hafa valið frjálsar Tiana Ósk Whitworth náði frábærum árangri á Stórmóti ÍR í frjálsum íþróttum um helgina. Hún vann til tveggja gullverðlauna, sló Íslandsmetið í 60 metra hlaupi og náði sínum besta tíma í 200 metra hlaupi. Hún stefnir á að komast á HM U-20 ára í Finnlandi í sumar. Sport 21.1.2018 20:09 Tiana setti nýtt Íslandsmet Tiana Ósk Whitworth, spretthlaupari úr ÍR, gerði sér lítið fyrir og setti nýtt Íslandsmet í 60m hlaupi í flokki 18-19 ára, 20-22 ára og fullorðinna á Stórmóti ÍR í gær. Sport 21.1.2018 10:34 Úr marki meistaranna yfir í spjótkastið Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir hefur sett takkaskóna ofan í skúffu og ætlar að snúa sér að spjótkasti sem hún æfði á yngri árum. Íslandsmeistarinn segir að tímapunkturinn sé réttur og ákvörðunin hafi ekkert með landsliðsvalið að gera. Íslenski boltinn 20.12.2017 17:37 Þjálfari Justin Gatlin sakaður um lyfjamisferli Heimsmeistarinn í 100 m hlaupi hefur rekið þjálfara sinn og umboðsmann í kjölfar alvarlegra ásakana. Sport 19.12.2017 15:00 Rússneskir frjálsíþróttamenn áfram í keppnisbanni Alþjóða frjálsíþróttasambandið, IAAF, hefur ákveðið að halda rússnesku frjálsíþróttafólki áfram í keppnisbanni þar sem sambandið telur að Rússar hafi ekki enn gert nóg í baráttunni gegn notkun ólöglegra lyfja. Sport 27.11.2017 07:22 Sænskum Evrópumeistara nauðgað eftir frjálsíþróttamót Moa Hjelmer hefur haldið þessu leyndu í sex ár en segir nú frá. Sport 23.11.2017 18:49 Vésteinn valinn þjálfari ársins Vésteinn Hafsteinsson var í gær var valinn frjálsíþróttaþjálfari ársins af sænska frjálsíþróttasambandinu. Sport 23.11.2017 14:14 Vésteinn tilnefndur sem þjálfari ársins Vésteinn Hafsteinsson er einn fjögurra sem koma til greina sem þjálfari ársins í sænskum íþróttum árið 2017. Sport 9.11.2017 09:44 Ólympíumeistarinn í maraþoni kominn í keppnisbann Frjálsíþróttafólk heldur áfram að falla á lyfjaprófum og nú er Ólympíumeistari kvenna í maraþoni kominn í fjögurra ára keppnisbann. Sport 8.11.2017 09:31 Mo Farah losar sig við þjálfarann sem er sakaður um að dópa sína lærlinga Hinn fjórfaldi Ólympíumeistari Mo Farah hefur ákveðið að losa sig við þjálfarann Alberto Salazar og snúa aftur til Bretlands. Sport 31.10.2017 08:02 Forystuhópurinn fór vitlausa leið í maraþonhlaupi og allir misstu af sigrinum Það margborgar sig fyrir maraþonhlaupara að þekkja leiðina vel því annars getur farið illa. Sport 25.10.2017 10:47 Ólympíumeistari frá London 2012 missir ÓL-bronsið sitt frá 2008 Rússneski hástökkvarinn Anna Tsjitsjerova mun missa verðlaun sín frá Ólympíuleikunum í Peking 2008 en hún féll á lyfjaprófi þegar níu ára gamalt lyfjapróf hennar var skoðað með nýjustu tækni. Sport 6.10.2017 12:33 Bronsleikar til heiðurs Völu Flosa ÍR-ingar minnast um næstu helgi afreks Völu Flosadóttur á Ólympíuleikunum í Sydney árið 2000 en þá fara fram Bronsleikar ÍR. Bronsleikarnir eru haldnir að hausti á hverju ári. Sport 3.10.2017 09:47 Vann Bolt á HM í frjálsum en kemur ekki til greina sem frjálsíþróttamaður ársins Justin Gatlin, heimsmeistari í 100 metra hlaupi 2017, er ekki einn af þeim tíu frjálsíþróttakörlum, sem koma til greina í vali Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins á besta frjálsíþróttafólki ársins. Sport 2.10.2017 17:25 Hlaupari í lífstíðarbann Fyrrum Ólympíumeistarinn Asli Cakir Alptekin hefur verið sett í lífstíðarbann frá frjálsum íþróttum. Sport 23.9.2017 10:09 Þrír ætla sér að slá heimsmetið í maraþoni á sunnudaginn Eliud Kipchoge, Wilson Kipsang og Kenenisa Bekele eru líklegir til að setja nýtt heimsmet í maraþonhlaupi í Berlínarmaraþoninu á sunnudaginn. Sport 22.9.2017 11:48 FH-strákarnir eru að bæta sig hjá Eggerti Bogasyni | Mímir með met Ungir kringlukastarar náði glæsilegum árangri á Coca cola móti FH í frjálsum í gær og eru þeir að taka miklum framförum þessi misserin. Frjálsíþróttasambandið segir frá þessu á heimasíðu sinni. Sport 22.9.2017 11:25 Ólympíufari fannst látinn á botni sundlaugar Bandaríski hlaupagarpurinn David Torrence fannst látinn á botni sundlaugar í Scottsdale í Arizona í gærmorgun. Hann var 31 árs gamall. Sport 29.8.2017 16:31 30% frjálsíþróttafólks notaði ólögleg efni á HM 2011 Yfir 30% frjálsíþróttafólks sem keppti á Heimsmeistaramótinu árið 2011 hafa viðurkennt notkun ólöglegra efna. BBC greinir frá. Sport 29.8.2017 14:32 Farah náði fram hefndum í síðasta hlaupinu Vann æsispennandi mót á Demantamóti í Zürich í gærkvöldi. Sport 25.8.2017 08:04 Aníta var með forystuna eftir 600 metra en endaði áttunda Aníta Hinriksdóttir endaði í 8. sæti í 800 metra hlaupi kvenna á Demantamóti í Birmingham á Englandi í dag. Sport 20.8.2017 13:03 Aníta keppir á Demantamóti á sunnudaginn Aníta Hinriksdóttir keppir í 800 metra hlaupi á Demantamóti í Birmingham á Englandi á sunnudaginn kemur. Sport 18.8.2017 10:45 « ‹ 26 27 28 29 30 31 32 33 34 … 68 ›
Hafdís stökk lengst Seinni keppnisdegi Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum var að ljúka í Laugardalshöllinni. Það var íþróttafólkið úr ÍR og FH sem var oftast í efstu sætunum en Hafdís Sigurðardóttir úr UFA bar sigur úr býtum í langstökki. Sport 25.2.2018 15:53
FH leiðir eftir fyrri daginn Frjálsíþróttafólk úr FH var hlutskarpast á fyrri keppnisdegi Meistaramóts Íslands í frjálsum íþrótum sem fram fer í Laugardalshöll um helgina Sport 24.2.2018 15:26
Aníta eini íslenski keppandinn á HM í ár ÍR-ingurinn Aníta Hinriksdóttir verður eini keppandi Íslands á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss sem fer fram í Birmingham í Englandi dagana 1. til 4. mars. Þetta kemur fram á heimasíðu Frjálsíþróttasambandsins. Sport 22.2.2018 11:33
Aníta búin að setja tíu Íslandsmet innanhúss í 800 og 1500 Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslandsmet í gær í 1500 metra hlaupi á sterku móti í Düsseldorf sem kallast, IAAF World Indoor Tour Düsseldorf. Sport 7.2.2018 12:18
Aníta sló eigið Íslandsmet í Þýskalandi Aníta Hinriksdóttir gerði sér lítið fyrir og bætti Íslandsmet í 1500 metra hlaupi innanhúss sem hún sjálf átti frá því árið 2014, en Aníta er við keppni á móti í Þýskalandi. Sport 6.2.2018 21:23
„Það er ekkert hræðilegt ef ég næ þessu ekki “ Arna Stefanía Guðmundsdóttir vann sigur í 400 metra hlaupi kvenna á Reykjavíkurleikunum um helgina. Hún stressar sig ekki mikið á lágmarkinu fyrir EM innanhúss en stefnir á að toppa á EM utanhúss í ágúst. Sport 4.2.2018 20:57
Sú fljótasta á ættir að rekja til Jamaíku: Stefnir á Ólympíuleika Tiana Ósk Whitworth er ein efnilegasti spretthlaupari landsins. Hún hefur sett stefnuna á verða fyrsta íslenska konan sem keppir í 100 metra hlaupi á Ólympíuleikum. Sport 23.1.2018 18:32
Leggið nafnið á minnið: Bætti 20 ára gamalt heimsmet á fyrsta mótinu sem atvinnumaður Bandaríkjamaðurinn Christian Coleman sló met samlanda síns á fyrsta móti ársins. Sport 22.1.2018 12:35
Íslandsmethafinn sér ekki eftir því að hafa valið frjálsar Tiana Ósk Whitworth náði frábærum árangri á Stórmóti ÍR í frjálsum íþróttum um helgina. Hún vann til tveggja gullverðlauna, sló Íslandsmetið í 60 metra hlaupi og náði sínum besta tíma í 200 metra hlaupi. Hún stefnir á að komast á HM U-20 ára í Finnlandi í sumar. Sport 21.1.2018 20:09
Tiana setti nýtt Íslandsmet Tiana Ósk Whitworth, spretthlaupari úr ÍR, gerði sér lítið fyrir og setti nýtt Íslandsmet í 60m hlaupi í flokki 18-19 ára, 20-22 ára og fullorðinna á Stórmóti ÍR í gær. Sport 21.1.2018 10:34
Úr marki meistaranna yfir í spjótkastið Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir hefur sett takkaskóna ofan í skúffu og ætlar að snúa sér að spjótkasti sem hún æfði á yngri árum. Íslandsmeistarinn segir að tímapunkturinn sé réttur og ákvörðunin hafi ekkert með landsliðsvalið að gera. Íslenski boltinn 20.12.2017 17:37
Þjálfari Justin Gatlin sakaður um lyfjamisferli Heimsmeistarinn í 100 m hlaupi hefur rekið þjálfara sinn og umboðsmann í kjölfar alvarlegra ásakana. Sport 19.12.2017 15:00
Rússneskir frjálsíþróttamenn áfram í keppnisbanni Alþjóða frjálsíþróttasambandið, IAAF, hefur ákveðið að halda rússnesku frjálsíþróttafólki áfram í keppnisbanni þar sem sambandið telur að Rússar hafi ekki enn gert nóg í baráttunni gegn notkun ólöglegra lyfja. Sport 27.11.2017 07:22
Sænskum Evrópumeistara nauðgað eftir frjálsíþróttamót Moa Hjelmer hefur haldið þessu leyndu í sex ár en segir nú frá. Sport 23.11.2017 18:49
Vésteinn valinn þjálfari ársins Vésteinn Hafsteinsson var í gær var valinn frjálsíþróttaþjálfari ársins af sænska frjálsíþróttasambandinu. Sport 23.11.2017 14:14
Vésteinn tilnefndur sem þjálfari ársins Vésteinn Hafsteinsson er einn fjögurra sem koma til greina sem þjálfari ársins í sænskum íþróttum árið 2017. Sport 9.11.2017 09:44
Ólympíumeistarinn í maraþoni kominn í keppnisbann Frjálsíþróttafólk heldur áfram að falla á lyfjaprófum og nú er Ólympíumeistari kvenna í maraþoni kominn í fjögurra ára keppnisbann. Sport 8.11.2017 09:31
Mo Farah losar sig við þjálfarann sem er sakaður um að dópa sína lærlinga Hinn fjórfaldi Ólympíumeistari Mo Farah hefur ákveðið að losa sig við þjálfarann Alberto Salazar og snúa aftur til Bretlands. Sport 31.10.2017 08:02
Forystuhópurinn fór vitlausa leið í maraþonhlaupi og allir misstu af sigrinum Það margborgar sig fyrir maraþonhlaupara að þekkja leiðina vel því annars getur farið illa. Sport 25.10.2017 10:47
Ólympíumeistari frá London 2012 missir ÓL-bronsið sitt frá 2008 Rússneski hástökkvarinn Anna Tsjitsjerova mun missa verðlaun sín frá Ólympíuleikunum í Peking 2008 en hún féll á lyfjaprófi þegar níu ára gamalt lyfjapróf hennar var skoðað með nýjustu tækni. Sport 6.10.2017 12:33
Bronsleikar til heiðurs Völu Flosa ÍR-ingar minnast um næstu helgi afreks Völu Flosadóttur á Ólympíuleikunum í Sydney árið 2000 en þá fara fram Bronsleikar ÍR. Bronsleikarnir eru haldnir að hausti á hverju ári. Sport 3.10.2017 09:47
Vann Bolt á HM í frjálsum en kemur ekki til greina sem frjálsíþróttamaður ársins Justin Gatlin, heimsmeistari í 100 metra hlaupi 2017, er ekki einn af þeim tíu frjálsíþróttakörlum, sem koma til greina í vali Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins á besta frjálsíþróttafólki ársins. Sport 2.10.2017 17:25
Hlaupari í lífstíðarbann Fyrrum Ólympíumeistarinn Asli Cakir Alptekin hefur verið sett í lífstíðarbann frá frjálsum íþróttum. Sport 23.9.2017 10:09
Þrír ætla sér að slá heimsmetið í maraþoni á sunnudaginn Eliud Kipchoge, Wilson Kipsang og Kenenisa Bekele eru líklegir til að setja nýtt heimsmet í maraþonhlaupi í Berlínarmaraþoninu á sunnudaginn. Sport 22.9.2017 11:48
FH-strákarnir eru að bæta sig hjá Eggerti Bogasyni | Mímir með met Ungir kringlukastarar náði glæsilegum árangri á Coca cola móti FH í frjálsum í gær og eru þeir að taka miklum framförum þessi misserin. Frjálsíþróttasambandið segir frá þessu á heimasíðu sinni. Sport 22.9.2017 11:25
Ólympíufari fannst látinn á botni sundlaugar Bandaríski hlaupagarpurinn David Torrence fannst látinn á botni sundlaugar í Scottsdale í Arizona í gærmorgun. Hann var 31 árs gamall. Sport 29.8.2017 16:31
30% frjálsíþróttafólks notaði ólögleg efni á HM 2011 Yfir 30% frjálsíþróttafólks sem keppti á Heimsmeistaramótinu árið 2011 hafa viðurkennt notkun ólöglegra efna. BBC greinir frá. Sport 29.8.2017 14:32
Farah náði fram hefndum í síðasta hlaupinu Vann æsispennandi mót á Demantamóti í Zürich í gærkvöldi. Sport 25.8.2017 08:04
Aníta var með forystuna eftir 600 metra en endaði áttunda Aníta Hinriksdóttir endaði í 8. sæti í 800 metra hlaupi kvenna á Demantamóti í Birmingham á Englandi í dag. Sport 20.8.2017 13:03
Aníta keppir á Demantamóti á sunnudaginn Aníta Hinriksdóttir keppir í 800 metra hlaupi á Demantamóti í Birmingham á Englandi á sunnudaginn kemur. Sport 18.8.2017 10:45