Guðni Valur náði sínum besta árangri í kúluvarpi | FH með örugga forystu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. febrúar 2020 15:41 Guðni Valur kastaði kúlunni 18,60 metra. mynd/frí FH er með sex stiga forskot á ÍR að loknum fyrri keppnisdeginum á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum innanhúss. Guðni Valur Guðnason, ÍR, náði sínum besta árangri í kúluvarpi innanhúss þegar hann varpaði kúlunni 18,60 metra. Sigur hans var öruggur en næsti menn, Kristján Viktor Kristinsson og Tómas Gunnar Gunnarsson, köstuðu báðir 15,48 metra. Í 400 metra hlaupi kvenna varð FH-ingurinn Þórdís Eva Steinsdóttir hlutskörpust á 56,33 sekúndum. Kormákur Ari Hafliðason úr FH vann 400 metra hlaup karla á tímanum 48,61 sekúndu. Eva María Baldursdóttir, HSK/Selfossi, vann hástökk kvenna og jafnaði sinn besta árangur með stökki upp á 1,76 metra. FH-ingurinn Hekla Sif Magnúsdóttir hrósaði sigri í þrístökki kvenna (11,63 metrar). Ingi Rúnar Kristinsson vann stangarstökk karla (4,3 metrar). Í 60 metra hlaupi karla kom Ari Bragi Kárason, FH, fyrstur í mark á 6,98 sekúndum sem er besti árangur hans á tímabilinu. Hafdís Sigurðardóttir vann nauman sigur í 60 metra hlaupi kvenna á 7,68 sekúndum. Arnar Pétursson, sem gekk nýverið aftur í raðir Breiðabliks, vann sigur í 1500 metra hlaupi karla á 4:07,97 mínútum. FH-ingurinn Elín Sóley Sigurbjörnsdóttir vann sigur í 1500 metra hlaupi kvenna á 5:03,72 mínútum.Öll úrslit dagsins má sjá með því að smella hér. Frjálsar íþróttir Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Enduðu árið með stæl Enski boltinn Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Fleiri fréttir Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Jason Daði kom inn af bekknum og skoraði Forest skaust upp í annað sæti Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Rydz ekki enn tapað setti á HM Albert og félagar stálu stigi af Juventus Kærkominn sigur City Töpuðu fyrir Napoli með minnsta mun Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Strákarnir komnir í úrslit Littler ánægður að geta sýnt grimmdina Dómari blóðugur eftir slagsmál Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Gamli maðurinn lét Littler svitna Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu Sjá meira
FH er með sex stiga forskot á ÍR að loknum fyrri keppnisdeginum á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum innanhúss. Guðni Valur Guðnason, ÍR, náði sínum besta árangri í kúluvarpi innanhúss þegar hann varpaði kúlunni 18,60 metra. Sigur hans var öruggur en næsti menn, Kristján Viktor Kristinsson og Tómas Gunnar Gunnarsson, köstuðu báðir 15,48 metra. Í 400 metra hlaupi kvenna varð FH-ingurinn Þórdís Eva Steinsdóttir hlutskörpust á 56,33 sekúndum. Kormákur Ari Hafliðason úr FH vann 400 metra hlaup karla á tímanum 48,61 sekúndu. Eva María Baldursdóttir, HSK/Selfossi, vann hástökk kvenna og jafnaði sinn besta árangur með stökki upp á 1,76 metra. FH-ingurinn Hekla Sif Magnúsdóttir hrósaði sigri í þrístökki kvenna (11,63 metrar). Ingi Rúnar Kristinsson vann stangarstökk karla (4,3 metrar). Í 60 metra hlaupi karla kom Ari Bragi Kárason, FH, fyrstur í mark á 6,98 sekúndum sem er besti árangur hans á tímabilinu. Hafdís Sigurðardóttir vann nauman sigur í 60 metra hlaupi kvenna á 7,68 sekúndum. Arnar Pétursson, sem gekk nýverið aftur í raðir Breiðabliks, vann sigur í 1500 metra hlaupi karla á 4:07,97 mínútum. FH-ingurinn Elín Sóley Sigurbjörnsdóttir vann sigur í 1500 metra hlaupi kvenna á 5:03,72 mínútum.Öll úrslit dagsins má sjá með því að smella hér.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Enduðu árið með stæl Enski boltinn Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Fleiri fréttir Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Jason Daði kom inn af bekknum og skoraði Forest skaust upp í annað sæti Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Rydz ekki enn tapað setti á HM Albert og félagar stálu stigi af Juventus Kærkominn sigur City Töpuðu fyrir Napoli með minnsta mun Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Strákarnir komnir í úrslit Littler ánægður að geta sýnt grimmdina Dómari blóðugur eftir slagsmál Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Gamli maðurinn lét Littler svitna Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu Sjá meira