Sló heimsmetið í þrístökki og fagnaði gríðarlega Sindri Sverrisson skrifar 21. febrúar 2020 22:47 Yulimar Rojas er tvöfaldur heimsmeistari í þrístökki. vísir/getty Yulimar Rojas frá Venesúela bætti í kvöld 16 ára gamalt heimsmet í þrístökki innanhúss þegar hún stökk 15,43 metra í sjöttu og síðustu tilraun á heimsbikarmóti í Madrid. Rojas, sem er 24 ára gömul og tvöfaldur heimsmeistari, bætti met hinnar rússnesku Tatjönu Lebedeva um sjö sentímetra. Hún fagnaði að vonum gríðarlega eins og sjá má hér að neðan. Break a record Run around the track celebrating Venezuelan Triple Jumper Yulimar Rojas broke the indoor world record today at the #WorldIndoorTour in Madrid, Spain. Catch this exciting moment tonight at 7pm ET on @olympicchannel. pic.twitter.com/yz0XMX6lrq— #TokyoOlympics (@NBCOlympics) February 21, 2020 Rojas setti suður-amerískt met fyrr í þessum mánuði þegar hún stökk 15,03 metra. Heimsmetið í þrístökki utanhúss stendur enn en það er 15,50 metrar og í eigu hinnar sænsku Inessa Kravets sem setti metið í Gautaborg árið 1995. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Bætti heimsmetið í annað sinn á viku Ný stjarna er fædd í frjálsíþróttaheiminum en hinn sænsk/bandaríski Armand Duplantis bætti í dag heimsmetið í stangarstökki í annað sinn á einni viku. 15. febrúar 2020 15:50 Tvítugur Svíi setti heimsmet í stangarstökki Armand Duplantis er nýr heimsmethafi í stangarstökki karla. 8. febrúar 2020 23:30 Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Enduðu árið með stæl Enski boltinn Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Fleiri fréttir Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Jason Daði kom inn af bekknum og skoraði Forest skaust upp í annað sæti Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Rydz ekki enn tapað setti á HM Albert og félagar stálu stigi af Juventus Kærkominn sigur City Töpuðu fyrir Napoli með minnsta mun Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Strákarnir komnir í úrslit Littler ánægður að geta sýnt grimmdina Dómari blóðugur eftir slagsmál Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Gamli maðurinn lét Littler svitna Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu Sjá meira
Yulimar Rojas frá Venesúela bætti í kvöld 16 ára gamalt heimsmet í þrístökki innanhúss þegar hún stökk 15,43 metra í sjöttu og síðustu tilraun á heimsbikarmóti í Madrid. Rojas, sem er 24 ára gömul og tvöfaldur heimsmeistari, bætti met hinnar rússnesku Tatjönu Lebedeva um sjö sentímetra. Hún fagnaði að vonum gríðarlega eins og sjá má hér að neðan. Break a record Run around the track celebrating Venezuelan Triple Jumper Yulimar Rojas broke the indoor world record today at the #WorldIndoorTour in Madrid, Spain. Catch this exciting moment tonight at 7pm ET on @olympicchannel. pic.twitter.com/yz0XMX6lrq— #TokyoOlympics (@NBCOlympics) February 21, 2020 Rojas setti suður-amerískt met fyrr í þessum mánuði þegar hún stökk 15,03 metra. Heimsmetið í þrístökki utanhúss stendur enn en það er 15,50 metrar og í eigu hinnar sænsku Inessa Kravets sem setti metið í Gautaborg árið 1995.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Bætti heimsmetið í annað sinn á viku Ný stjarna er fædd í frjálsíþróttaheiminum en hinn sænsk/bandaríski Armand Duplantis bætti í dag heimsmetið í stangarstökki í annað sinn á einni viku. 15. febrúar 2020 15:50 Tvítugur Svíi setti heimsmet í stangarstökki Armand Duplantis er nýr heimsmethafi í stangarstökki karla. 8. febrúar 2020 23:30 Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Enduðu árið með stæl Enski boltinn Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Fleiri fréttir Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Jason Daði kom inn af bekknum og skoraði Forest skaust upp í annað sæti Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Rydz ekki enn tapað setti á HM Albert og félagar stálu stigi af Juventus Kærkominn sigur City Töpuðu fyrir Napoli með minnsta mun Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Strákarnir komnir í úrslit Littler ánægður að geta sýnt grimmdina Dómari blóðugur eftir slagsmál Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Gamli maðurinn lét Littler svitna Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu Sjá meira
Bætti heimsmetið í annað sinn á viku Ný stjarna er fædd í frjálsíþróttaheiminum en hinn sænsk/bandaríski Armand Duplantis bætti í dag heimsmetið í stangarstökki í annað sinn á einni viku. 15. febrúar 2020 15:50
Tvítugur Svíi setti heimsmet í stangarstökki Armand Duplantis er nýr heimsmethafi í stangarstökki karla. 8. febrúar 2020 23:30