Frjálsar íþróttir Sá norski tileinkaði silfrið látnum þjálfara sínum Pólverjinn Wojciech Nowicki er Ólympíumeistari karla í sleggjukasti eftir að hafa bætt sinn besta árangur í greininni í dag. Norðmaðurinn Eivind Henriksen bætti sinn árangur umtalsvert og bætti Noregsmetið í greininni fjórum sinnum til að hljóta silfur. Sport 4.8.2021 23:01 Fluttur af vellinum í hjólastól eftir að hafa meiðst illa í langstökki Belgíski tugþrautakappinn Thomas Van der Plaetsen var fluttur burt af frjálsíþróttavellinum í Tókýó eftir að hafa orðið fyrir slæmum meiðslum. Sport 4.8.2021 15:00 Nú kom loksins gullið hjá De Grasse Kanadamaðurinn Andre De Grasse vann sín fyrstu gullverðlaun á stórmótum í dag þegar hann vann 200 metra hlaup karla á Ólympíuleikunum í Tókyó. Sport 4.8.2021 13:06 Kláraði hlaupið eftir að hafa meiðst á hásin en var dæmd úr keppni Breska sjöþrautarkonan Katarina Johnson-Thompson er úr leik á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir að hafa meiðst í 200 metra hlaupinu. Sport 4.8.2021 11:59 Komst ekki í úrslitahlaupið í Ríó en varð Ólympíumeistari í dag Peruth Chemutai frá Úganda varð í dag Ólympíumeistari í 3000 metra hindrunarhlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó. Sport 4.8.2021 11:31 Annan daginn í röð féll heimsmetið í 400 metra grindahlaupi Sydney McLaughlin frá Bandaríkjunum sló eigið heimsmet í 400 metra grindahlaupi í úrslitum á Ólympíuleikunum í Tókýó í nótt. Sport 4.8.2021 07:32 Duplantis vann stangarstökkið og er annar Ólympíumeistari Svía á leikunum Svíinn Armand Duplantis er nýr Ólympíumeistari í stangarstökki karla eftir glæsilegan sigur í úrslitunum á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. Sport 3.8.2021 13:21 Thompson-Herah bætti gullinu í 200 metrunum við gullið sitt í 100 metrunum Elaine Thompson-Herah frá Jamaíka er spretthlaupsdrottning Ólympíuleikanna í Tókýó eftir sigur í úrslitum 200 metra hlaupsins í dag. Ungar hlaupakonur voru að gera góða hluti í bæði 200 og 800 metrunum. Sport 3.8.2021 13:02 Anita Ólympíumeistari á þriðju Ólympíuleikunum í röð Anita Wlodarczyk frá Póllandi tryggði sér í dag sögulegan sigur í sleggjukasti kvenna. Sport 3.8.2021 12:50 Mesti klaufi Ólympíuleikanna eða féll hún bara á eigin hroka? Shericka Jackson frá Jamaíku er einn besti spretthlaupari heims. Hún verður þó hvergi sjáanleg þegar keppt verður í úrslitahlaupi 200 metranna á Ólympíuleikanna í Tókýó í dag. Sport 3.8.2021 10:00 Segir að heimsmet Warholms jafnist á við met Bolts og FloJo Heimsmet Karstens Warholm í 400 metra grindahlaupi jafnast á við merkustu met frjálsíþróttasögunnar. Þetta segir Colin Jackson, tvöfaldur heimsmeistari í 110 metra grindahlaupi. Sport 3.8.2021 09:00 Norðmaðurinn með heimsmet og Ólympíugull Karsten Warholm tryggði sér Ólympíugull í Tókýó í nótt um leið og hann var fyrsti maður sögunnar sem hleypur 400 metra grindahlaup á undir 46 sekúndum. Sport 3.8.2021 08:01 Stukku jafnlangt en Grikkinn fékk gullið Keppni í frjálsum íþróttum á Ólympíuleikunum í Tókýó var fyrirferðamikil á tíunda keppnisdegi leikanna í dag og nótt. Sport 2.8.2021 14:04 Heimsmet féll og Ítalir stálu senunni Mikið um dýrðir á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag þegar nokkrar greinar í frjálsum íþróttum kláruðust. Sport 1.8.2021 13:10 Gull og silfur til Vésteins Þó Ísland hafi ekki átt neina keppendur þegar keppt var til úrslita í frjálsum íþróttum á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag var íslenskur þjálfari í eldlínunni. Sport 31.7.2021 12:58 Ungi sleggjukastarinn sem fékk sleggjuna í höfuðið er látinn Frjálsíþróttakonan efnilega Alegna Osorio frá Kúbu er látin en hún varð fyrir skelfilegu slysi á æfingu í vor. Sport 30.7.2021 12:00 Öll köst Guðna Vals ógild á Ólympíuleikunum í nótt Guðni Valur Guðnason er úr leik eftir undankeppni kringlukastsins á Ólympíuleikunum í Tókýó í nótt en hann náði ekki einu kasti gildu í keppninni. Sport 30.7.2021 06:30 Guðni Valur kvartar ekki yfir pappakassarúmunum í Ólympíuþorpinu Frjálsíþróttamaðurinn Guðni Valur Guðnason er eini íslenski keppandinn sem á eftir að keppa á Ólympíuleikunum í Tókýó en hann keppir í undankeppni kringlukastsins aðfaranótt föstudags. Sport 29.7.2021 09:30 Heimsmeistarinn með kórónuveiruna og missir af Ólympíuleikunum Bandaríski stangarstökkvarinn Sam Kendricks verður ekki með á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir að hann greindist með COVID-19. Sport 29.7.2021 08:00 Lærisveinn Vésteins sefur ekki á papparúmunum í Ólympíuþorpinu Sænski kringlukastarinn Daniel Ståhl, sem Vésteinn Hafsteinsson þjálfar, sefur í sérhönnuðu rúmi í Ólympíuþorpinu í Tókýó. Sport 28.7.2021 17:01 Fékk slána í andlitið og braut framtennurnar Breski stangarstökkvarinn Harry Coppell þurfti að setjast í tannlæknastólinn eftir slys á æfingu fyrir Ólympíuleikana í Tókýó. Sport 23.7.2021 10:30 Dýrmætar minningar í fjölskyldualbúmið á landsmóti Skráning er í fullum gangi á Unglingalandsmót UMFÍ sem fram fer á Selfossi um verslunarmannahelgina. Lífið samstarf 21.7.2021 10:29 Skömmuð fyrir að sýna of mikið hold Dómari á enska meistaramóti fatlaðra fetti fingur út í klæðaburð heimsmeistarans Oliviu Breen um helgina. Henni þótti stuttbuxur Breens sýna full mikið hold og fór fram á að hún myndi klæðast meira viðeigandi klæðnaði. Sport 20.7.2021 12:16 Íslandsmetið bætt enn einu sinni Þeir Hlynur Andrésson og Baldvin Þór Magnússon hafa háð harða baráttu um Íslandsmetið í 5000 metra hlaupi á undanförnum vikum. Sport 18.7.2021 08:01 Bergrún Ósk bætti eigið Íslandsmet Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir gerði sér lítið fyrir og bætti eigið Íslandsmet í kúluvarpi í dag er hún keppti á Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra í Kaplakrika í gær. Sport 11.7.2021 17:01 Hlaut brons og setti Íslandsmet Hlauparinn Baldvin Þór Magnússon sló vikugamalt Íslandsmet Hlyns Andréssonar í 5000 metra hlaupi er hann hlaut brons í greininni á Evrópumeistaramóti 23 ára og yngri í frjálsum íþróttum sem fram fer í Tallinn í Eistlandi. Sport 10.7.2021 19:16 Útilokuð frá Ólympíuleikunum en lofar því að verða heimsmeistari Sha'Carri Richardson hefur allt til þess að bera til að verða næsta súperstjarna í frjálsum íþróttum en marijúana notkun hennar kom fram á lyfjaprófi á dögunum og missti hún fyrir vikið keppnisrétt inn á Ólympíuleikunum í Tókýó. Sport 5.7.2021 09:30 Ólympíuleikarnir allt í einu úr sögunni hjá nýjustu hlaupastjörnu Bandaríkjanna Spretthlauparinn Sha'Carri Richardson verður að öllum líkindum ekki með á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir að hún féll á lyfjaprófi sem tekið var á úrtökumóti bandaríska Ólympíuliðsins á dögunum. Kannabis efnið fannst í sýni hennar. Sport 2.7.2021 08:00 Norðmaður sló langlíft heimsmet í Osló - „Metið eldra en ég“ Norski hlauparinn Karsten Warholm sló í kvöld 29 ára gamalt heimsmet í 400 metra grindahlaupi í móti á Demantamótaröðinni í Osló. Um er að ræða elsta standandi heimsmet í frjálsum íþróttum karla. Sport 1.7.2021 22:30 Guðni Valur einn frjálsíþróttamanna á Ólympíuleikana Guðni Valur Guðnason er eini íslenski frjálsíþróttamaðurinn sem hefur fengið staðfestan keppnisrétt á Ólympíuleikunum sem fram fara í Tókýó í Japan síðar í sumar. Guðni Valur keppir í kringlukasti. Sport 1.7.2021 16:15 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 69 ›
Sá norski tileinkaði silfrið látnum þjálfara sínum Pólverjinn Wojciech Nowicki er Ólympíumeistari karla í sleggjukasti eftir að hafa bætt sinn besta árangur í greininni í dag. Norðmaðurinn Eivind Henriksen bætti sinn árangur umtalsvert og bætti Noregsmetið í greininni fjórum sinnum til að hljóta silfur. Sport 4.8.2021 23:01
Fluttur af vellinum í hjólastól eftir að hafa meiðst illa í langstökki Belgíski tugþrautakappinn Thomas Van der Plaetsen var fluttur burt af frjálsíþróttavellinum í Tókýó eftir að hafa orðið fyrir slæmum meiðslum. Sport 4.8.2021 15:00
Nú kom loksins gullið hjá De Grasse Kanadamaðurinn Andre De Grasse vann sín fyrstu gullverðlaun á stórmótum í dag þegar hann vann 200 metra hlaup karla á Ólympíuleikunum í Tókyó. Sport 4.8.2021 13:06
Kláraði hlaupið eftir að hafa meiðst á hásin en var dæmd úr keppni Breska sjöþrautarkonan Katarina Johnson-Thompson er úr leik á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir að hafa meiðst í 200 metra hlaupinu. Sport 4.8.2021 11:59
Komst ekki í úrslitahlaupið í Ríó en varð Ólympíumeistari í dag Peruth Chemutai frá Úganda varð í dag Ólympíumeistari í 3000 metra hindrunarhlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó. Sport 4.8.2021 11:31
Annan daginn í röð féll heimsmetið í 400 metra grindahlaupi Sydney McLaughlin frá Bandaríkjunum sló eigið heimsmet í 400 metra grindahlaupi í úrslitum á Ólympíuleikunum í Tókýó í nótt. Sport 4.8.2021 07:32
Duplantis vann stangarstökkið og er annar Ólympíumeistari Svía á leikunum Svíinn Armand Duplantis er nýr Ólympíumeistari í stangarstökki karla eftir glæsilegan sigur í úrslitunum á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. Sport 3.8.2021 13:21
Thompson-Herah bætti gullinu í 200 metrunum við gullið sitt í 100 metrunum Elaine Thompson-Herah frá Jamaíka er spretthlaupsdrottning Ólympíuleikanna í Tókýó eftir sigur í úrslitum 200 metra hlaupsins í dag. Ungar hlaupakonur voru að gera góða hluti í bæði 200 og 800 metrunum. Sport 3.8.2021 13:02
Anita Ólympíumeistari á þriðju Ólympíuleikunum í röð Anita Wlodarczyk frá Póllandi tryggði sér í dag sögulegan sigur í sleggjukasti kvenna. Sport 3.8.2021 12:50
Mesti klaufi Ólympíuleikanna eða féll hún bara á eigin hroka? Shericka Jackson frá Jamaíku er einn besti spretthlaupari heims. Hún verður þó hvergi sjáanleg þegar keppt verður í úrslitahlaupi 200 metranna á Ólympíuleikanna í Tókýó í dag. Sport 3.8.2021 10:00
Segir að heimsmet Warholms jafnist á við met Bolts og FloJo Heimsmet Karstens Warholm í 400 metra grindahlaupi jafnast á við merkustu met frjálsíþróttasögunnar. Þetta segir Colin Jackson, tvöfaldur heimsmeistari í 110 metra grindahlaupi. Sport 3.8.2021 09:00
Norðmaðurinn með heimsmet og Ólympíugull Karsten Warholm tryggði sér Ólympíugull í Tókýó í nótt um leið og hann var fyrsti maður sögunnar sem hleypur 400 metra grindahlaup á undir 46 sekúndum. Sport 3.8.2021 08:01
Stukku jafnlangt en Grikkinn fékk gullið Keppni í frjálsum íþróttum á Ólympíuleikunum í Tókýó var fyrirferðamikil á tíunda keppnisdegi leikanna í dag og nótt. Sport 2.8.2021 14:04
Heimsmet féll og Ítalir stálu senunni Mikið um dýrðir á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag þegar nokkrar greinar í frjálsum íþróttum kláruðust. Sport 1.8.2021 13:10
Gull og silfur til Vésteins Þó Ísland hafi ekki átt neina keppendur þegar keppt var til úrslita í frjálsum íþróttum á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag var íslenskur þjálfari í eldlínunni. Sport 31.7.2021 12:58
Ungi sleggjukastarinn sem fékk sleggjuna í höfuðið er látinn Frjálsíþróttakonan efnilega Alegna Osorio frá Kúbu er látin en hún varð fyrir skelfilegu slysi á æfingu í vor. Sport 30.7.2021 12:00
Öll köst Guðna Vals ógild á Ólympíuleikunum í nótt Guðni Valur Guðnason er úr leik eftir undankeppni kringlukastsins á Ólympíuleikunum í Tókýó í nótt en hann náði ekki einu kasti gildu í keppninni. Sport 30.7.2021 06:30
Guðni Valur kvartar ekki yfir pappakassarúmunum í Ólympíuþorpinu Frjálsíþróttamaðurinn Guðni Valur Guðnason er eini íslenski keppandinn sem á eftir að keppa á Ólympíuleikunum í Tókýó en hann keppir í undankeppni kringlukastsins aðfaranótt föstudags. Sport 29.7.2021 09:30
Heimsmeistarinn með kórónuveiruna og missir af Ólympíuleikunum Bandaríski stangarstökkvarinn Sam Kendricks verður ekki með á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir að hann greindist með COVID-19. Sport 29.7.2021 08:00
Lærisveinn Vésteins sefur ekki á papparúmunum í Ólympíuþorpinu Sænski kringlukastarinn Daniel Ståhl, sem Vésteinn Hafsteinsson þjálfar, sefur í sérhönnuðu rúmi í Ólympíuþorpinu í Tókýó. Sport 28.7.2021 17:01
Fékk slána í andlitið og braut framtennurnar Breski stangarstökkvarinn Harry Coppell þurfti að setjast í tannlæknastólinn eftir slys á æfingu fyrir Ólympíuleikana í Tókýó. Sport 23.7.2021 10:30
Dýrmætar minningar í fjölskyldualbúmið á landsmóti Skráning er í fullum gangi á Unglingalandsmót UMFÍ sem fram fer á Selfossi um verslunarmannahelgina. Lífið samstarf 21.7.2021 10:29
Skömmuð fyrir að sýna of mikið hold Dómari á enska meistaramóti fatlaðra fetti fingur út í klæðaburð heimsmeistarans Oliviu Breen um helgina. Henni þótti stuttbuxur Breens sýna full mikið hold og fór fram á að hún myndi klæðast meira viðeigandi klæðnaði. Sport 20.7.2021 12:16
Íslandsmetið bætt enn einu sinni Þeir Hlynur Andrésson og Baldvin Þór Magnússon hafa háð harða baráttu um Íslandsmetið í 5000 metra hlaupi á undanförnum vikum. Sport 18.7.2021 08:01
Bergrún Ósk bætti eigið Íslandsmet Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir gerði sér lítið fyrir og bætti eigið Íslandsmet í kúluvarpi í dag er hún keppti á Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra í Kaplakrika í gær. Sport 11.7.2021 17:01
Hlaut brons og setti Íslandsmet Hlauparinn Baldvin Þór Magnússon sló vikugamalt Íslandsmet Hlyns Andréssonar í 5000 metra hlaupi er hann hlaut brons í greininni á Evrópumeistaramóti 23 ára og yngri í frjálsum íþróttum sem fram fer í Tallinn í Eistlandi. Sport 10.7.2021 19:16
Útilokuð frá Ólympíuleikunum en lofar því að verða heimsmeistari Sha'Carri Richardson hefur allt til þess að bera til að verða næsta súperstjarna í frjálsum íþróttum en marijúana notkun hennar kom fram á lyfjaprófi á dögunum og missti hún fyrir vikið keppnisrétt inn á Ólympíuleikunum í Tókýó. Sport 5.7.2021 09:30
Ólympíuleikarnir allt í einu úr sögunni hjá nýjustu hlaupastjörnu Bandaríkjanna Spretthlauparinn Sha'Carri Richardson verður að öllum líkindum ekki með á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir að hún féll á lyfjaprófi sem tekið var á úrtökumóti bandaríska Ólympíuliðsins á dögunum. Kannabis efnið fannst í sýni hennar. Sport 2.7.2021 08:00
Norðmaður sló langlíft heimsmet í Osló - „Metið eldra en ég“ Norski hlauparinn Karsten Warholm sló í kvöld 29 ára gamalt heimsmet í 400 metra grindahlaupi í móti á Demantamótaröðinni í Osló. Um er að ræða elsta standandi heimsmet í frjálsum íþróttum karla. Sport 1.7.2021 22:30
Guðni Valur einn frjálsíþróttamanna á Ólympíuleikana Guðni Valur Guðnason er eini íslenski frjálsíþróttamaðurinn sem hefur fengið staðfestan keppnisrétt á Ólympíuleikunum sem fram fara í Tókýó í Japan síðar í sumar. Guðni Valur keppir í kringlukasti. Sport 1.7.2021 16:15