Bolt vill komast að hjá IAAF: Segir skort á súperstjörnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2023 14:31 Usain Bolt vann átta Ólympíugull á ferlinum. Getty/Patrick Smith Spetthlaupsgoðsögnin Usain Bolt sækist nú eftir því að fá hlutverk hjá Alþjóða frjálsíþróttasambandinu. Bolt er ein stærsta stjarnan sem frjálsar íþróttir hafa eignast en hann vann átta gullverðlaun á Ólympíuleikum og ellefu heimsmeistaragull. Bolt á heimsmetið í bæði 100 og 200 metra hlaupi og hefur átt þau í að verða fimmtán ár. Usain Bolt said he is desperate to play a role in reviving the sport that made him a global superstar but has experienced something of a decline since his retirement six years ago. https://t.co/4OUFdqgrOE— Reuters Sports (@ReutersSports) May 31, 2023 Bolt segir að það sé skortur á súperstjörnum í frjálsíþróttaheiminum og hann vilji ólmur hjálpa til við það að búa til nýjar stjörnur. Bolt ræddi þessa drauma sínum við Reuters og hann telur mikilvægt að gera eitthvað til að koma í veg fyrir að íþróttin missi stöðu sína og vinsældir. Hann vill gera sitt í að auka vinsældirnar og búa til nýja sterka persónuleika. „Ég eyði miklum tíma með fjölskyldunni af því að ég er ekki eins mikið inn í frjálsum íþróttum í dag og ég vildi,“ sagði Usain Bolt. „Ég er enn að bíða eftir því að fá stöðu hjá Alþjóðasambandinu. Ég hef haft samband við þá og látið þá vita af því að ég vil gera mitt fyrir sportið svo framarlega að þess sé óskað. Ég hef verið í viðræðum við sambandið. Ég get vonandi hjálpað sportinu að vaxa,“ sagði Bolt. Chief Sprint Officer @KIO_tech pic.twitter.com/HRdefeFs4m— Usain St. Leo Bolt (@usainbolt) May 30, 2023 Frjálsar íþróttir Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Curry bauð gömlu konunni á leik með sér „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Sjá meira
Bolt er ein stærsta stjarnan sem frjálsar íþróttir hafa eignast en hann vann átta gullverðlaun á Ólympíuleikum og ellefu heimsmeistaragull. Bolt á heimsmetið í bæði 100 og 200 metra hlaupi og hefur átt þau í að verða fimmtán ár. Usain Bolt said he is desperate to play a role in reviving the sport that made him a global superstar but has experienced something of a decline since his retirement six years ago. https://t.co/4OUFdqgrOE— Reuters Sports (@ReutersSports) May 31, 2023 Bolt segir að það sé skortur á súperstjörnum í frjálsíþróttaheiminum og hann vilji ólmur hjálpa til við það að búa til nýjar stjörnur. Bolt ræddi þessa drauma sínum við Reuters og hann telur mikilvægt að gera eitthvað til að koma í veg fyrir að íþróttin missi stöðu sína og vinsældir. Hann vill gera sitt í að auka vinsældirnar og búa til nýja sterka persónuleika. „Ég eyði miklum tíma með fjölskyldunni af því að ég er ekki eins mikið inn í frjálsum íþróttum í dag og ég vildi,“ sagði Usain Bolt. „Ég er enn að bíða eftir því að fá stöðu hjá Alþjóðasambandinu. Ég hef haft samband við þá og látið þá vita af því að ég vil gera mitt fyrir sportið svo framarlega að þess sé óskað. Ég hef verið í viðræðum við sambandið. Ég get vonandi hjálpað sportinu að vaxa,“ sagði Bolt. Chief Sprint Officer @KIO_tech pic.twitter.com/HRdefeFs4m— Usain St. Leo Bolt (@usainbolt) May 30, 2023
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Curry bauð gömlu konunni á leik með sér „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti