Kosningar 2009 Sjálfstæðisflokkurinn fengi 2 menn í Kraganum Það er ekki ofsagt að hið pólitíska landslag er að taka gríðarlegum breytingum þessar vikurnar. Þannig var samanlagt fylgi vinstri flokkanna í Kraganum minna en Sjálfstæðisflokksins í síðustu kosningum - í nýjustu könnun fréttastofu eru bæði Vinstri græn og Samfylking stærri en Sjálfstæðisflokkur. Innlent 22.4.2009 17:52 Steinunn Valdís: Prófkjör kosta Guðlaugur Þór Þórðarson og Steinunn Valdís Óskarsdóttir fengu fjórar milljónir króna frá Baugi og FL Group til að fjármagna prófkjörsbaráttu sína árið 2006. Prókjör kosta, barnaskapur að halda annað, segir Steinunn Valdís. Björn Ingi Hrafnsson og Guðfinna Bjarnadóttir fengu milljón hvort í styrk frá Baugi samkvæmt leynistyrkjalista stjórnmálamanna sem DV birtir í dag. Innlent 22.4.2009 18:14 Fékk líka milljónir frá Baugi Steinunn Valdís Óskarsdóttir þingmaður Samfylkingarinnar fékk tvær milljónir króna í styrk frá Baugi í prófkjörsbaráttunni árið 2006. Hún fékk einnig tvær milljónir frá FL Group líkt og Guðlaugur Þór Þórðarson þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Þetta kemur fram á fréttavef DV, dv.is, sem hefur undir höndum lista yfir þá sem þáðu styrki frá Baugi í prófkjörum fyrir þingkosningarnar 2007. Innlent 22.4.2009 16:46 Bjarni Ben á fjölskylduhátíð Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík og í Suðvesturkjördæmi efnir til fjölskylduhátíðar í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Reykjavík á morgun, Sumardaginn fyrsta, kl. 17.00-19.00. Innlent 22.4.2009 16:31 Samfylkingin með 35% í Reykjavík suður Samfylkingin nýtur mest fylgis allra flokka í Reykjavíkurkjördæmi suður en fylgi flokksins mælist 34,7% í nýrri skoðanakönnun Capacent Gallup sem greint var frá í síðdegisfréttum Ríkisútvarpsins. Þrír flokkar ná kjördæmakjörnum mönnum á þing samkvæmt könnuninni. Innlent 22.4.2009 16:07 Fékk tvær milljónir frá Baugi Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins fékk tvær milljónir króna frá Baugi í prófkjöri flokksins árið 2006 vegna þingkosninganna árið eftir. Þetta er sama upphæð og hann fékk frá FL Group í sama prófkjöri. Þetta fullyrðir fréttavefur DV, dv.is, í dag en þeir hafa undir höndum lista yfir þá sem fengu styrki frá Baugi í prófkjörinu. Innlent 22.4.2009 15:32 Vinstri grænir kæra fleiri myndbirtingar af Steingrími Vinstri hreyfingin grænt framboð hefur kært auglýsingu Vefþjóðviljans, andriki.is sem haldið er úti af hægri mönnum, til siðanefndar SÍA en auglýsingin birtist í Fréttablaðinu í dag. Þar er birt mynd af Steingrími J. Sigfússyni formanni flokksins og vill flokkurinn kanna hvort myndbirtingin standist siðareglur SÍA. Áður hefur VG kært Sjálfstæðisflokkinn í Norðvesturkjördæmi fyrir svipaðar auglýsignar sem birst hafa í héraðsblöðum. Stjórnarmaður Andríkis segir merkilegt að VG hafi ekki gert neina efnislega athugasemd við auglýsinguna. Fordæmi eru fyrir myndbirtingum af fólki úr öðrum flokkum í kosningum. Innlent 22.4.2009 15:00 Fangar á Litla-Hrauni kjósa til Alþingis í dag Töluverður áhugi er meðal fanga á komandi kosningum en þeir munu kjósa utan kjörfundar í dag. Fulltrúi sýslumanns á Selfossi kemur í fangelsið og þeir sem vilja geta tekið þátt. Um 90 fangar eru á Litla-Hrauni nú en af þeim eru einhverjir útlendingar sem ekki hafa kosningarétt. Framsóknarflokkurinn er eini flokkurinn sem hefur rætt við kjósendur á Litla Hrauni í aðdraganda kosninganna. Innlent 22.4.2009 12:00 Hörðustu andstæðingar ESB ættu að styðja aðildarviðræður „Hugmyndin um ESB-aðild mun verða uppi á borðinu allt þar til búið verður að fara í gegnum aðildarviðræður og bera þær undir þjóðina. Fyrir andstæðinga aðildar ætti það að vera kappsmál að farið verði í aðildarviðræður sem fyrst, svo hægt sé að hefjast handa og ræða um tillögur þeirra, ESB-andstæðinganna, til lausnar efnahagsvandans." Viðskipti innlent 22.4.2009 11:11 Sjálfstæðismenn fá frest fram yfir kosningar til að svara kæru VG Sjálfstæðismenn í Norðvesturkjördæmi hafa frest fram yfir kosningar til að kom á framfæri sínum sjónarmiðum vegna kæru Vinstri grænna til siðanefndar SÍA, Sambands íslenskra auglýsingastofa. Þetta segir Jóhannes Gunnarsson, formaður siðanefndarinnar SÍA. Hann vill ekki tjá sig efnislega um kæruna. Innlent 22.4.2009 10:34 Þingmenn VG hlutu ekki styrki í prófkjörum Enginn þingmaður VG né aðrir sem tóku þátt í prófkjörinu hlutu styrki til að kosta prófkjörsbaráttuna enda stríðir það gegn reglum flokksins. Eini útlagði kostnaður þeirra sem háðu prófkjörið var vegna heimasíðuuppsetningar, Innlent 21.4.2009 22:27 VG kærir sjálfstæðismenn fyrir siðanefnd SÍA Vinstri hreyfingin grænt framboð hefur kært Sjálfstæðisflokkinn í Norðausturkjördæmi til siðanefndar SÍA, Sambands íslenskra auglýsingastofa, vegna meintra brota á siðareglum samtakanna. Innlent 21.4.2009 21:16 Framsóknarmenn vilja endurskoða samgönguáætlun Það þarf að afla samneyslunni meiri tekna og útrýma ranglætinu úr skattakerfinu, að mati Ögmundar Jónassonar heilbrigðisráðherra og frambjóðanda VG til Alþingis. Ögmundur sagðist, í samtali við Heimi Má Pétursson og Sólveigu Bergmann á Stöð 2, vilja gera skattakerfið Innlent 21.4.2009 20:15 Stjórnmálamenn fengu óeðlilega fyrirgreiðslu úr bönkum Mörg dæmi eru um að stjórnmálamenn, jafnvel ráðherrar í ríkisstjórn Íslands, aðilar tengdir þeim og forsvarsmenn lífeyrissjóða, hafi fengið óeðlilega fyrirgreiðslu í bankakerfinu. Þetta var kallað vildarkjarakerfið eða "special deal". Innlent 21.4.2009 18:14 Stórfyrirtæki styrktu frambjóðendur um milljónir króna Stórfyrirtæki á borð við Baug og FL Group styrktu frambjóðendur í prófkjörum stjórnmálaflokkanna árið 2006 um milljónir króna, samkvæmt heimildum fréttastofu. Einstakir frambjóðendur þáðu allt að tvær milljónir í styrk. Helmingur þingmanna hefur ekki vilja gefa upplýsingar um fjármögnun prófkjörsbaráttunnar fyrir síðustu þingkosningar. Innlent 21.4.2009 18:23 Hvernig á að stoppa upp í 180 milljarða fjárlagagat? Frambjóðendur til Alþingis verða krafðir svara við spurningum sem brenna á þjóðinni strax á eftir kvöldfréttum á Stöð 2. Þá munu þau Heimir Már Pétursson og Sólveig Bergmann spyrja hvernig stoppa eigi upp í 180 milljarða fjárlagagat. Innlent 21.4.2009 17:15 Steingrímur: Sjálfstæðisflokkurinn á barmi örvæntingar „Kosningabaráttan hefur gengið vel ef frá er talin örvænting Sjálfstæðisflokksins og hræðsluáróður og lygar í hans boði,“ segir Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs. Að öðru leyti telur Steingrímur að yfirstandandi kosningabarátta hafi farið vel fram, en kosið verður til þings eftir fjóra daga. Innlent 21.4.2009 15:36 Eiga fyrir ofurstyrkjum en vilja ekki endurgreiða strax Gréta Ingþórsdóttir framkvæmdarstjóri Sjálfstæðisflokksins segir flokkinn eiga þær 55 milljónir sem hann hafi sagst ætla að endurgreiða FL Group og Landsbankanum. Hún sagðist ekki eiga von á því að styrkirnir yrðu endurgreiddir fyrir kosningar en Bjarni Benediktsson formaður flokksins sagði að þeir yrðu endurgreiddir þann 1.júní næstkomandi. Innlent 21.4.2009 15:12 Ummæli Björgvins og Árna Páls óskynsamleg Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, segir óskynsamlegt af Björgvini G. Sigurðssyni og Árna Páli Árnasyni, þingmönnum Samfylkingarinnar, að loka sig af með yfirlýsingum um Evrópumál og stjórnarsamstarf við Vinstri græna. Hann heldur ró sinni yfir ummælum tvíeykisins. „Ég held að þessir höfðingjar séu að reyna stappi stálinu í sjálfa sig," segir formaðurinn. Innlent 21.4.2009 14:45 Sjálfstæðismenn stígi fram og afneiti nafnlausum auglýsingum Árni Páll Árnason, þingmaður og frambjóðandi Samfylkingarinnar, segir að Sjálfstæðisflokkurinn verði að stíga fram og afneita nafnlausum auglýsingum og stoppa nafnlausar vefsíður. Innlent 21.4.2009 12:10 Helgi hitti Jóhönnu Helgi Vilhjálmsson sem aldrei er kallaður neitt annað en Helgi í Góu hitti Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra í Stjórnarráðinu í morgun Þar færði hann henni undirskriftir um 21.000 einstaklinga sem skora á að tekið verði til í lífeyrissjóðsakerfinu. Innlent 21.4.2009 11:45 Katrín: Ekki hægt að setja ófrávíkjanleg skilyrði Varaformaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs segir að engin geti sett ófrávíkjanleg skilyrði í stjórnarmyndunarviðræðum. Þetta kom fram í máli Katrín Jakobsdóttur í kosningaumræðuþætti fréttastofu - Hvernig á að bjarga Íslandi? - í gær. Áður hafði Árni Páll Árnason, oddviti Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi, sagt að aðildarviðræður við Evrópusambandið væri fyrsta mál á dagskrá og brýnasta verkefnið framundan. Samfylkingin myndi leggja höfuðáherslu á Evrópusambandsaðild í stjórnarmyndunarviðræðum að loknum kosningunum á laugardaginn. Innlent 21.4.2009 10:47 Samfylkingin skuldar okkur ekki neitt Árni Johnsen þingmaður Sjálfstæðisflokksins sagði á opnum fundi í Suðurkjördæmi í gær að Samfylkingin skuldaði Stöð 2 hundrað milljónir króna fyrir sjónvarpsauglýsingar. Þetta sagði Árni á um sjötíu manna fundi og Róbert Marshall sem á sæti á lista Samfylkingarinar gerir að umtalsefni á heimasíðu sinni. Ari Edwald forstjóri 365 sem meðal annars rekur Stöð 2 segir þetta ekki rétt, þarna sé um hrein og klár ósannindi að ræða. Innlent 21.4.2009 10:13 Engin verkefni á könnu ríkisstjórnarinnar Ríkisstjórnarfundur er iðulega haldinn á þriðjudagsmorgnum í Stjórnarráði Íslands. Hinsvegar er enginn fundur á dagskrá í dag. Skýringin sem gefin er fyrir því er að ekkert liggi fyrir fundinum og ráðherrar ríkisstjórnarinnar séu hvort eð er flestir á fullu í kosningabaráttu. Innlent 21.4.2009 09:15 Sendiherra ESB réðst dólgslega að Sjálfstæðisflokknum Björn Bjarnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að Percy Westerlund, sendiherra Evrópusambandsins, hafi ráðist „dólgslega á Sjálfstæðisflokkinn“ í fréttum Stöðvar 2 í gær. Hann skrifaði á heimasíðu sína í gærkvöldi um viðtalið við sendiherrann þar sem hann var inntur álits á hugmyndum sjálfstæðismanna um að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn aðstoði við að taka upp evru á Íslandi. Innlent 21.4.2009 07:49 Mótmæla skattahækkunum á Facebook Rösklega fjögur þúsund manns hafa mótmælt mögulegum skattahækkunum á Facebook samskiptavefnum með því að skrá nafn sitt í hóp undir yfirskriftinni „Ég mótmæli skattahækkunum". Innlent 20.4.2009 23:47 Evrópumálin gætu valdið stjórnarkreppu Ekki er útilokað að ólík sjónarmið varðandi Evrópusambandsaðild geti valdið stjórnarkreppu að loknum kosningum að mati stjórnmálafræðiprófessors. „Já, já, það er auðvitað alls ekki hægt að útiloka það," segir Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor við Háskóla Íslands, þegar fréttastofa spyr hann um málið. Innlent 20.4.2009 22:42 Útilokar núverandi stjórnarsamstarf án niðurstöðu um ESB Björgvin G. Sigurðsson, þingmaður Samfylkingarinnar, útilokar samstarf við Vinstri hreyfinguna - grænt framboð nema að ágreiningur um aðildarviðræður við Evrópusambandið verði til lykta leiddur. Hann segir að Samfylkingin muni ekki selja frá sér aðildarviðræður við ESB frá sér við stjórnarmyndun. Þetta kom fram í máli Björgvins á borgarafundi sem sjónvarpað var beint á Ríkissjónvarpinu í kvöld. Innlent 20.4.2009 21:29 Erlendir fjölmiðlar fá ekki viðtöl fram að kosningum Forsætisráðherra mun ekki veita erlendum fjölmiðlum viðtöl fyrr en eftir kosningar. Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að bæði fréttamenn frá Al Innlent 20.4.2009 20:52 Saving Iceland styður skyrslettuaðgerðir Saving Iceland styður þær aðgerðir sem fóru fram í dag þegar að skyri var slett inn á kosningaskrifstofur hjá Sjálfstæðisflokknum, Samfylkingu og Vinstri grænum, en segjast ekki bera ábyrgð á þeim. Innlent 20.4.2009 19:56 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 16 ›
Sjálfstæðisflokkurinn fengi 2 menn í Kraganum Það er ekki ofsagt að hið pólitíska landslag er að taka gríðarlegum breytingum þessar vikurnar. Þannig var samanlagt fylgi vinstri flokkanna í Kraganum minna en Sjálfstæðisflokksins í síðustu kosningum - í nýjustu könnun fréttastofu eru bæði Vinstri græn og Samfylking stærri en Sjálfstæðisflokkur. Innlent 22.4.2009 17:52
Steinunn Valdís: Prófkjör kosta Guðlaugur Þór Þórðarson og Steinunn Valdís Óskarsdóttir fengu fjórar milljónir króna frá Baugi og FL Group til að fjármagna prófkjörsbaráttu sína árið 2006. Prókjör kosta, barnaskapur að halda annað, segir Steinunn Valdís. Björn Ingi Hrafnsson og Guðfinna Bjarnadóttir fengu milljón hvort í styrk frá Baugi samkvæmt leynistyrkjalista stjórnmálamanna sem DV birtir í dag. Innlent 22.4.2009 18:14
Fékk líka milljónir frá Baugi Steinunn Valdís Óskarsdóttir þingmaður Samfylkingarinnar fékk tvær milljónir króna í styrk frá Baugi í prófkjörsbaráttunni árið 2006. Hún fékk einnig tvær milljónir frá FL Group líkt og Guðlaugur Þór Þórðarson þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Þetta kemur fram á fréttavef DV, dv.is, sem hefur undir höndum lista yfir þá sem þáðu styrki frá Baugi í prófkjörum fyrir þingkosningarnar 2007. Innlent 22.4.2009 16:46
Bjarni Ben á fjölskylduhátíð Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík og í Suðvesturkjördæmi efnir til fjölskylduhátíðar í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Reykjavík á morgun, Sumardaginn fyrsta, kl. 17.00-19.00. Innlent 22.4.2009 16:31
Samfylkingin með 35% í Reykjavík suður Samfylkingin nýtur mest fylgis allra flokka í Reykjavíkurkjördæmi suður en fylgi flokksins mælist 34,7% í nýrri skoðanakönnun Capacent Gallup sem greint var frá í síðdegisfréttum Ríkisútvarpsins. Þrír flokkar ná kjördæmakjörnum mönnum á þing samkvæmt könnuninni. Innlent 22.4.2009 16:07
Fékk tvær milljónir frá Baugi Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins fékk tvær milljónir króna frá Baugi í prófkjöri flokksins árið 2006 vegna þingkosninganna árið eftir. Þetta er sama upphæð og hann fékk frá FL Group í sama prófkjöri. Þetta fullyrðir fréttavefur DV, dv.is, í dag en þeir hafa undir höndum lista yfir þá sem fengu styrki frá Baugi í prófkjörinu. Innlent 22.4.2009 15:32
Vinstri grænir kæra fleiri myndbirtingar af Steingrími Vinstri hreyfingin grænt framboð hefur kært auglýsingu Vefþjóðviljans, andriki.is sem haldið er úti af hægri mönnum, til siðanefndar SÍA en auglýsingin birtist í Fréttablaðinu í dag. Þar er birt mynd af Steingrími J. Sigfússyni formanni flokksins og vill flokkurinn kanna hvort myndbirtingin standist siðareglur SÍA. Áður hefur VG kært Sjálfstæðisflokkinn í Norðvesturkjördæmi fyrir svipaðar auglýsignar sem birst hafa í héraðsblöðum. Stjórnarmaður Andríkis segir merkilegt að VG hafi ekki gert neina efnislega athugasemd við auglýsinguna. Fordæmi eru fyrir myndbirtingum af fólki úr öðrum flokkum í kosningum. Innlent 22.4.2009 15:00
Fangar á Litla-Hrauni kjósa til Alþingis í dag Töluverður áhugi er meðal fanga á komandi kosningum en þeir munu kjósa utan kjörfundar í dag. Fulltrúi sýslumanns á Selfossi kemur í fangelsið og þeir sem vilja geta tekið þátt. Um 90 fangar eru á Litla-Hrauni nú en af þeim eru einhverjir útlendingar sem ekki hafa kosningarétt. Framsóknarflokkurinn er eini flokkurinn sem hefur rætt við kjósendur á Litla Hrauni í aðdraganda kosninganna. Innlent 22.4.2009 12:00
Hörðustu andstæðingar ESB ættu að styðja aðildarviðræður „Hugmyndin um ESB-aðild mun verða uppi á borðinu allt þar til búið verður að fara í gegnum aðildarviðræður og bera þær undir þjóðina. Fyrir andstæðinga aðildar ætti það að vera kappsmál að farið verði í aðildarviðræður sem fyrst, svo hægt sé að hefjast handa og ræða um tillögur þeirra, ESB-andstæðinganna, til lausnar efnahagsvandans." Viðskipti innlent 22.4.2009 11:11
Sjálfstæðismenn fá frest fram yfir kosningar til að svara kæru VG Sjálfstæðismenn í Norðvesturkjördæmi hafa frest fram yfir kosningar til að kom á framfæri sínum sjónarmiðum vegna kæru Vinstri grænna til siðanefndar SÍA, Sambands íslenskra auglýsingastofa. Þetta segir Jóhannes Gunnarsson, formaður siðanefndarinnar SÍA. Hann vill ekki tjá sig efnislega um kæruna. Innlent 22.4.2009 10:34
Þingmenn VG hlutu ekki styrki í prófkjörum Enginn þingmaður VG né aðrir sem tóku þátt í prófkjörinu hlutu styrki til að kosta prófkjörsbaráttuna enda stríðir það gegn reglum flokksins. Eini útlagði kostnaður þeirra sem háðu prófkjörið var vegna heimasíðuuppsetningar, Innlent 21.4.2009 22:27
VG kærir sjálfstæðismenn fyrir siðanefnd SÍA Vinstri hreyfingin grænt framboð hefur kært Sjálfstæðisflokkinn í Norðausturkjördæmi til siðanefndar SÍA, Sambands íslenskra auglýsingastofa, vegna meintra brota á siðareglum samtakanna. Innlent 21.4.2009 21:16
Framsóknarmenn vilja endurskoða samgönguáætlun Það þarf að afla samneyslunni meiri tekna og útrýma ranglætinu úr skattakerfinu, að mati Ögmundar Jónassonar heilbrigðisráðherra og frambjóðanda VG til Alþingis. Ögmundur sagðist, í samtali við Heimi Má Pétursson og Sólveigu Bergmann á Stöð 2, vilja gera skattakerfið Innlent 21.4.2009 20:15
Stjórnmálamenn fengu óeðlilega fyrirgreiðslu úr bönkum Mörg dæmi eru um að stjórnmálamenn, jafnvel ráðherrar í ríkisstjórn Íslands, aðilar tengdir þeim og forsvarsmenn lífeyrissjóða, hafi fengið óeðlilega fyrirgreiðslu í bankakerfinu. Þetta var kallað vildarkjarakerfið eða "special deal". Innlent 21.4.2009 18:14
Stórfyrirtæki styrktu frambjóðendur um milljónir króna Stórfyrirtæki á borð við Baug og FL Group styrktu frambjóðendur í prófkjörum stjórnmálaflokkanna árið 2006 um milljónir króna, samkvæmt heimildum fréttastofu. Einstakir frambjóðendur þáðu allt að tvær milljónir í styrk. Helmingur þingmanna hefur ekki vilja gefa upplýsingar um fjármögnun prófkjörsbaráttunnar fyrir síðustu þingkosningar. Innlent 21.4.2009 18:23
Hvernig á að stoppa upp í 180 milljarða fjárlagagat? Frambjóðendur til Alþingis verða krafðir svara við spurningum sem brenna á þjóðinni strax á eftir kvöldfréttum á Stöð 2. Þá munu þau Heimir Már Pétursson og Sólveig Bergmann spyrja hvernig stoppa eigi upp í 180 milljarða fjárlagagat. Innlent 21.4.2009 17:15
Steingrímur: Sjálfstæðisflokkurinn á barmi örvæntingar „Kosningabaráttan hefur gengið vel ef frá er talin örvænting Sjálfstæðisflokksins og hræðsluáróður og lygar í hans boði,“ segir Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs. Að öðru leyti telur Steingrímur að yfirstandandi kosningabarátta hafi farið vel fram, en kosið verður til þings eftir fjóra daga. Innlent 21.4.2009 15:36
Eiga fyrir ofurstyrkjum en vilja ekki endurgreiða strax Gréta Ingþórsdóttir framkvæmdarstjóri Sjálfstæðisflokksins segir flokkinn eiga þær 55 milljónir sem hann hafi sagst ætla að endurgreiða FL Group og Landsbankanum. Hún sagðist ekki eiga von á því að styrkirnir yrðu endurgreiddir fyrir kosningar en Bjarni Benediktsson formaður flokksins sagði að þeir yrðu endurgreiddir þann 1.júní næstkomandi. Innlent 21.4.2009 15:12
Ummæli Björgvins og Árna Páls óskynsamleg Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, segir óskynsamlegt af Björgvini G. Sigurðssyni og Árna Páli Árnasyni, þingmönnum Samfylkingarinnar, að loka sig af með yfirlýsingum um Evrópumál og stjórnarsamstarf við Vinstri græna. Hann heldur ró sinni yfir ummælum tvíeykisins. „Ég held að þessir höfðingjar séu að reyna stappi stálinu í sjálfa sig," segir formaðurinn. Innlent 21.4.2009 14:45
Sjálfstæðismenn stígi fram og afneiti nafnlausum auglýsingum Árni Páll Árnason, þingmaður og frambjóðandi Samfylkingarinnar, segir að Sjálfstæðisflokkurinn verði að stíga fram og afneita nafnlausum auglýsingum og stoppa nafnlausar vefsíður. Innlent 21.4.2009 12:10
Helgi hitti Jóhönnu Helgi Vilhjálmsson sem aldrei er kallaður neitt annað en Helgi í Góu hitti Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra í Stjórnarráðinu í morgun Þar færði hann henni undirskriftir um 21.000 einstaklinga sem skora á að tekið verði til í lífeyrissjóðsakerfinu. Innlent 21.4.2009 11:45
Katrín: Ekki hægt að setja ófrávíkjanleg skilyrði Varaformaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs segir að engin geti sett ófrávíkjanleg skilyrði í stjórnarmyndunarviðræðum. Þetta kom fram í máli Katrín Jakobsdóttur í kosningaumræðuþætti fréttastofu - Hvernig á að bjarga Íslandi? - í gær. Áður hafði Árni Páll Árnason, oddviti Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi, sagt að aðildarviðræður við Evrópusambandið væri fyrsta mál á dagskrá og brýnasta verkefnið framundan. Samfylkingin myndi leggja höfuðáherslu á Evrópusambandsaðild í stjórnarmyndunarviðræðum að loknum kosningunum á laugardaginn. Innlent 21.4.2009 10:47
Samfylkingin skuldar okkur ekki neitt Árni Johnsen þingmaður Sjálfstæðisflokksins sagði á opnum fundi í Suðurkjördæmi í gær að Samfylkingin skuldaði Stöð 2 hundrað milljónir króna fyrir sjónvarpsauglýsingar. Þetta sagði Árni á um sjötíu manna fundi og Róbert Marshall sem á sæti á lista Samfylkingarinar gerir að umtalsefni á heimasíðu sinni. Ari Edwald forstjóri 365 sem meðal annars rekur Stöð 2 segir þetta ekki rétt, þarna sé um hrein og klár ósannindi að ræða. Innlent 21.4.2009 10:13
Engin verkefni á könnu ríkisstjórnarinnar Ríkisstjórnarfundur er iðulega haldinn á þriðjudagsmorgnum í Stjórnarráði Íslands. Hinsvegar er enginn fundur á dagskrá í dag. Skýringin sem gefin er fyrir því er að ekkert liggi fyrir fundinum og ráðherrar ríkisstjórnarinnar séu hvort eð er flestir á fullu í kosningabaráttu. Innlent 21.4.2009 09:15
Sendiherra ESB réðst dólgslega að Sjálfstæðisflokknum Björn Bjarnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að Percy Westerlund, sendiherra Evrópusambandsins, hafi ráðist „dólgslega á Sjálfstæðisflokkinn“ í fréttum Stöðvar 2 í gær. Hann skrifaði á heimasíðu sína í gærkvöldi um viðtalið við sendiherrann þar sem hann var inntur álits á hugmyndum sjálfstæðismanna um að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn aðstoði við að taka upp evru á Íslandi. Innlent 21.4.2009 07:49
Mótmæla skattahækkunum á Facebook Rösklega fjögur þúsund manns hafa mótmælt mögulegum skattahækkunum á Facebook samskiptavefnum með því að skrá nafn sitt í hóp undir yfirskriftinni „Ég mótmæli skattahækkunum". Innlent 20.4.2009 23:47
Evrópumálin gætu valdið stjórnarkreppu Ekki er útilokað að ólík sjónarmið varðandi Evrópusambandsaðild geti valdið stjórnarkreppu að loknum kosningum að mati stjórnmálafræðiprófessors. „Já, já, það er auðvitað alls ekki hægt að útiloka það," segir Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor við Háskóla Íslands, þegar fréttastofa spyr hann um málið. Innlent 20.4.2009 22:42
Útilokar núverandi stjórnarsamstarf án niðurstöðu um ESB Björgvin G. Sigurðsson, þingmaður Samfylkingarinnar, útilokar samstarf við Vinstri hreyfinguna - grænt framboð nema að ágreiningur um aðildarviðræður við Evrópusambandið verði til lykta leiddur. Hann segir að Samfylkingin muni ekki selja frá sér aðildarviðræður við ESB frá sér við stjórnarmyndun. Þetta kom fram í máli Björgvins á borgarafundi sem sjónvarpað var beint á Ríkissjónvarpinu í kvöld. Innlent 20.4.2009 21:29
Erlendir fjölmiðlar fá ekki viðtöl fram að kosningum Forsætisráðherra mun ekki veita erlendum fjölmiðlum viðtöl fyrr en eftir kosningar. Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að bæði fréttamenn frá Al Innlent 20.4.2009 20:52
Saving Iceland styður skyrslettuaðgerðir Saving Iceland styður þær aðgerðir sem fóru fram í dag þegar að skyri var slett inn á kosningaskrifstofur hjá Sjálfstæðisflokknum, Samfylkingu og Vinstri grænum, en segjast ekki bera ábyrgð á þeim. Innlent 20.4.2009 19:56