Mótmæla skattahækkunum á Facebook Jón Hákon Halldórsson skrifar 20. apríl 2009 23:47 María Margrét Jóhannsdóttir segir að vel sé hægt að spara án þess að skera niður þjónustu í velferðarkerfinu. Rösklega fjögur þúsund manns hafa mótmælt mögulegum skattahækkunum á Facebook samskiptavefnum með því að skrá nafn sitt í hóp undir yfirskriftinni „Ég mótmæli skattahækkunum". „Yfirvöld þurfa að finna skynsamari leiðir til þess að mæta fjárhagsvandanum en ekki bara senda almenningi reikninginn," segir María Margrét Jóhannsdóttir blaðakona hjá Birtingi og stofnandi hópsins. „Skattahækkanir hafa ekki bara slæm áhrif á heimilin heldur einnig atvinnulífið og það er eitthvað sem við þurfum síst á að halda," segir María. María bendir á að margir eigi fullt í fangi með að greiða af lánum, sem hafi hækkað upp úr öllu valdi og ljóst sé að með hærri sköttum og lægri launum sé bara verið að auka á vanda heimilanna og koma enn fleirum í greiðsluerfiðleika. „Það er algengur hræðsluáróður að segja að heilbrigðis- og menntakerfið fari á hliðina verði skattar ekki hækkaðir, en með því er auðvitað bara verið að slá ryki í augu fólks til þess að sannfæra það um að þörf sé á skattahækkunum. Í skjóli þessara ágætu málefna fá alls konar gæluverkefni ráðamanna að þrífast og á undanförnum árum hefur þeim fjölgað verulega. Það er vel hægt að spara án þess að skerða þjónustu í velferðakerfinu," segir María. Kosningar 2009 Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Sjá meira
Rösklega fjögur þúsund manns hafa mótmælt mögulegum skattahækkunum á Facebook samskiptavefnum með því að skrá nafn sitt í hóp undir yfirskriftinni „Ég mótmæli skattahækkunum". „Yfirvöld þurfa að finna skynsamari leiðir til þess að mæta fjárhagsvandanum en ekki bara senda almenningi reikninginn," segir María Margrét Jóhannsdóttir blaðakona hjá Birtingi og stofnandi hópsins. „Skattahækkanir hafa ekki bara slæm áhrif á heimilin heldur einnig atvinnulífið og það er eitthvað sem við þurfum síst á að halda," segir María. María bendir á að margir eigi fullt í fangi með að greiða af lánum, sem hafi hækkað upp úr öllu valdi og ljóst sé að með hærri sköttum og lægri launum sé bara verið að auka á vanda heimilanna og koma enn fleirum í greiðsluerfiðleika. „Það er algengur hræðsluáróður að segja að heilbrigðis- og menntakerfið fari á hliðina verði skattar ekki hækkaðir, en með því er auðvitað bara verið að slá ryki í augu fólks til þess að sannfæra það um að þörf sé á skattahækkunum. Í skjóli þessara ágætu málefna fá alls konar gæluverkefni ráðamanna að þrífast og á undanförnum árum hefur þeim fjölgað verulega. Það er vel hægt að spara án þess að skerða þjónustu í velferðakerfinu," segir María.
Kosningar 2009 Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Sjá meira