Mótmæla skattahækkunum á Facebook Jón Hákon Halldórsson skrifar 20. apríl 2009 23:47 María Margrét Jóhannsdóttir segir að vel sé hægt að spara án þess að skera niður þjónustu í velferðarkerfinu. Rösklega fjögur þúsund manns hafa mótmælt mögulegum skattahækkunum á Facebook samskiptavefnum með því að skrá nafn sitt í hóp undir yfirskriftinni „Ég mótmæli skattahækkunum". „Yfirvöld þurfa að finna skynsamari leiðir til þess að mæta fjárhagsvandanum en ekki bara senda almenningi reikninginn," segir María Margrét Jóhannsdóttir blaðakona hjá Birtingi og stofnandi hópsins. „Skattahækkanir hafa ekki bara slæm áhrif á heimilin heldur einnig atvinnulífið og það er eitthvað sem við þurfum síst á að halda," segir María. María bendir á að margir eigi fullt í fangi með að greiða af lánum, sem hafi hækkað upp úr öllu valdi og ljóst sé að með hærri sköttum og lægri launum sé bara verið að auka á vanda heimilanna og koma enn fleirum í greiðsluerfiðleika. „Það er algengur hræðsluáróður að segja að heilbrigðis- og menntakerfið fari á hliðina verði skattar ekki hækkaðir, en með því er auðvitað bara verið að slá ryki í augu fólks til þess að sannfæra það um að þörf sé á skattahækkunum. Í skjóli þessara ágætu málefna fá alls konar gæluverkefni ráðamanna að þrífast og á undanförnum árum hefur þeim fjölgað verulega. Það er vel hægt að spara án þess að skerða þjónustu í velferðakerfinu," segir María. Kosningar 2009 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Rösklega fjögur þúsund manns hafa mótmælt mögulegum skattahækkunum á Facebook samskiptavefnum með því að skrá nafn sitt í hóp undir yfirskriftinni „Ég mótmæli skattahækkunum". „Yfirvöld þurfa að finna skynsamari leiðir til þess að mæta fjárhagsvandanum en ekki bara senda almenningi reikninginn," segir María Margrét Jóhannsdóttir blaðakona hjá Birtingi og stofnandi hópsins. „Skattahækkanir hafa ekki bara slæm áhrif á heimilin heldur einnig atvinnulífið og það er eitthvað sem við þurfum síst á að halda," segir María. María bendir á að margir eigi fullt í fangi með að greiða af lánum, sem hafi hækkað upp úr öllu valdi og ljóst sé að með hærri sköttum og lægri launum sé bara verið að auka á vanda heimilanna og koma enn fleirum í greiðsluerfiðleika. „Það er algengur hræðsluáróður að segja að heilbrigðis- og menntakerfið fari á hliðina verði skattar ekki hækkaðir, en með því er auðvitað bara verið að slá ryki í augu fólks til þess að sannfæra það um að þörf sé á skattahækkunum. Í skjóli þessara ágætu málefna fá alls konar gæluverkefni ráðamanna að þrífast og á undanförnum árum hefur þeim fjölgað verulega. Það er vel hægt að spara án þess að skerða þjónustu í velferðakerfinu," segir María.
Kosningar 2009 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira