Jólafréttir

Yljaðu þér á meðan óveðrið gengur yfir: Jólasúkkulaði með miklum rjóma
Vísir fékk Evu Laufey til að ráðleggja lesendum hvernig á að gera gott heitt súkkulaði.

Þorpið fær nýja ásýnd á hverju ári
Regína Eiríksdóttir og Kjartan Jónsson hafa safnað jólahúsum Dickens í rúm tíu ár og eiga nú heilt þorp með öllu tilheyrandi.

Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 1. desember
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða eru komin aftur. Þau ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á hverjum einasta degi fram að jólum.

Hlustar á jólalög allt árið
Inger Ericson elskar jólin og hlustar í raun og veru á jólalög allan ársins hring. Á heimili hennar eiga og mega allir hanga á náttfötunum á aðfangadag, hafa það kósí, gera það sem þeir vilja, njóta samvista og lífsins.

Marengsterta með lakkrís- og karamellu
Ásgerður Kjartansdóttir bókasafnsfræðingur sigraði í kökukeppni sem haldin var á vinnustað hennar. Lakkrís- og karamellukremið var það sem gerði gæfumuninn.

Búið að kveikja á Oslóartrénu
Tréð í ár er það síðasta sem Norðmenn senda til Íslands.

Baksýnisspegillinn
Hjördís Kristjánsdóttir, kennari og bóndi í Bárðardal, rifjar hér upp jólin og jólaundirbúninginn eins og hann var til sveita á fyrri hluta síðustu aldar. Lítið fór fyrir gjöfum og skrauti en þeim mun meira var lagt upp úr góðum mat.

Eltist ekki við tísku í skreytingum
Vigdís Hauksdóttir, Edda Hermannsdóttir og Alda B. Guðjónsdóttir eru tilbúnar fyrir aðventuna.

Hvetja fólk til að gefa jólagjafir fyrir unglinga
Jólin er mjög erfiður tími fyrir margar fjölskyldur sem þurfa að leita á náðir hjálparsamtaka. Árleg jólagjafasöfnun þeirra hófst í dag og er fólk sérstaklega hvatt til að gefa gjafir ætluðum unglingum þar sem mikill skortur er oft á slíkum gjöfum.

Tendrað á vinabæjartréi Kópavogs
Mikið var um dýrðir á jólahátíð Kópavogsbæjar í dag.

Engin jól án dönsku eplakökunnar
Sif Sigfúsdóttir, markaðs- og vefstjóri Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands, segir að jólin komi með eplaköku sem hefur fylgt fjölskyldu hennar í meira en fimmtíu ár. Fyrsta bókin hennar, Leitin að Gagarín, kemur út fyrir þessi jól.

Geng yfirleitt alltaf of langt
Lilja Bjarnadóttir sáttamiðlari bakaði iðulega piparkökuhús fyrir jólin með foreldrum sínum sem barn. Eftir að hún fullorðnaðist urðu húsin stærri og flóknari. Í ár útfærði Lilja minnismerkið um Thomas Jefferson í Washington.

Jólainnkaupin öll í Excel
Svanhildur Hólm Valsdóttir heldur utan um öll jólainnkaup í Excel; bæði yfir mat og gjafir. Þannig kemst hún meðal annars hjá því að kaupa of lítinn rjóma og dregur úr líkum á því að einhver fái sömu jólagjöfina ár eftir ár.

Girnilegir eftirréttir
Elín Traustadóttir kennari gefur uppskriftir að girnilegum eftirréttum sem auðvelt er að töfra fram um jólin eða við önnur hátíðleg tækifæri.

Þetta fer eflaust á ísskápinn: Jólabíótalið 2015
Hér má sjá jóladagatalið sem birtist í Fréttablaðinu í dag, með kvikmyndum. Ein fyrir hvern dag í desember fram að jólum.

Snjöll markaðsherferð og múgsefjun
Jólabjórinn sívinsæli er eina veigamikla framlag Norðurlandaþjóðanna til bjórmenningar heimsins.

Fékk jólasvein í sumargjöf
Okkar ástsæla Diddú, Sigrún Hjálmtýsdóttir, skreytir snemma hjá sér úti og inni enda býr hún afskekkt og finnst frábært að lýsa upp umhverfið. Hún á marga fallega jólamuni sem eru henni sérstaklega kærir. Diddú er bæði matgæðingur og jólabarn. Heilög stund er í eldhúsinu þegar jólamaturinn er eldaður á aðfangadag.

Þýskar jólasmákökur
Carina Bianca Kramer gefur okkur uppskriftir að dæmigerðum þýskum jólakökum sem eru á allra færi.

Bakaðar á hverju finnsku heimili
Piia Mettälä er frá Finnlandi en þar baka langflestir finnskar jólastjörnur fyrir jólin. Þær eru gerðar úr smjördeigi og sveskjusultu og eru mikið fyrir augað. Hér sýnir hún réttu handtökin og leggur fallega á svart og hvítt jólaborð.

Jólaneglurnar verða vínrauðar
Selma Margrét Sverrisdóttir naglafræðingur hjá SOS Neglur og Förðun segir að dökkvínrauðar neglur séu vinsælastar um þessar mundir. Mikið skraut á neglurnar er hins vegar á útleið.

Frostrósir breyttu aðventunni
Jóhann Friðgeir Valdimarsson óperusöngvari ákvað að sleppa öllum stórum jólatónleikum á þessari aðventu. Í staðinn ætlar hann að njóta þess að vera með fjölskyldunni auk þess að vera á fullu í námi.

Jólalögin byrjuð að hljóma á Létt Bylgjunni
Fyrstu jólalögin byrjuðu að hljóma á Létt Bylgjunni í gær en hefð hefur verið fyrir því að byrja spila jólalögin um miðjan nóvember og árið í ár er engin undantekning.

Bókajólin í burðarliðnum
Þrjár konur hafa komið sér vel fyrir á toppi bóksölulistans en hákarlar gera sig líklega í hafnarmynninu.

Sala á jólabjór jókst um 150 prósent á tíu árum
Vínbúðir hefja sölu á jólabjór föstudaginn 13. nóvember. Salan hefur tekið kipp undanfarinn áratug. Skýrist meðal annars af fjölbreyttari innlendri framleiðslu.

Spá jólainnkaupum í anda 2007
Áætlað er að aðal verslunargötur London muni selja vörur fyrir jólin að andvirði 450 milljarða króna.

Fjölskyldan tekur upp lag um hver jól
Fjölskylda á Seltjarnarnesinu tók upp skemmtilegan sið eftir hrun og tekur upp lag til þess að gefa vinum og ættingjum í jólagjöf. Lögin fara einnig á netið.

Jólakötturinn er skrýtin jólahefð
Vefsíða tímaritsins Time tók saman nokkrar skrýtnar jólahefðir frá löndum víðs vegar um heiminn og komst íslenski jólakötturinn á lista.

Ferðamenn ánægðir með jólin á Íslandi
Ferðamenn eru ánægðir með snjóinn og friðinn í höfuðborginni og fara í jöklaferðir og fleira.

Jólatónleikar Fíladelfíu
Árlegir jólatónleikar Fíladelfíu verða í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi á aðfangadagskvöld klukkan 23.

Gleðileg jól í ævintýraskógi
Vísir sendir lesendum sínum jólakveðju með bestu ljósmyndunum sem sendar voru inn í jólamyndakeppni Fréttablaðsins og Vísis.