Bókmenntir Með óbilandi trú á sér og slétt sama um álit annarra „Formlegt samstarf fyrir bókina byrjaði fyrir tæpum tveimur árum síðan, skrifin það er að segja, en við Silja höfum unnið saman í alls konar verkefnum,“ segir Alda Karen Hjaltalín. Lífið 16.1.2021 07:00 Heillandi að geta horfið inn í heim eða aðstæður Drífa Þöll Arnardóttir hefur verið bókaormur allt sitt líf og starfar nú umkringd bókum alla daga sem bókavörður á Bókasafni Vestmannaeyja. Á síðasta ári setti hún sér það markmið að lesa að minnsta kosti 100 bækur á árinu og tókst það. Lífið 9.1.2021 07:00 Rithöfundurinn Eric Jerome Dickey látinn Bandaríski metsölurithöfundurinn Eric Jerome Dickey er látinn, 59 ára að aldri. Hann lést um helgina eftir glímu við krabbamein. Menning 6.1.2021 08:38 Mest seldu bækur ársins 2020: Nýr bóksölukóngur krýndur Snertingin hans Ólafs Jóhanns Ólafssonar endaði sem mest selda bók ársins samkvæmt Bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefenda. Menning 5.1.2021 14:18 Vildi óska að hún hefði ekki skrifað Brokeback Mountain Rithöfundurinn Annie Proulx segist stundum sjá eftir því að hafa skrifað Brokeback Mountain, harmþrungna ástarsögu Jack og Ennis, sem voru leiknir af Jake Gyllenhaal og Heath Ledger í samnefndri kvikmynd. Lífið 5.1.2021 13:07 Lykillinn að því að lifa lífinu eftir eigin höfði Bók vikunnar á Vísi er Lífsbiblían eftir Öldu Karen Hjaltalín og Silju Björk Björnsdóttur. Bókin kemur í verslanir í dag. Lífið samstarf 5.1.2021 08:55 Birgir Svan Símonarson látinn Birgir Svan Símonarson kennari og rithöfundur lést þann 25. desember síðastliðinn á Líknardeild landspítalans í Kópavogi. Innlent 29.12.2020 15:16 Ólafur Jóhann skýtur glæpasagnaþríeykinu ref fyrir rass Ólafur Jóhann Ólafsson hefur komið sér vel fyrir í fyrsta sæti bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefenda (Fibut) með Snertingu sem hlotið hefur verðskuldað lof lesenda og gagnrýnenda, auk þess að vera einn besti titill ársins. Menning 23.12.2020 10:37 Fimmtán ára stelpur skrifa og myndskreyta bók en hafa aldrei hist Tvær 15 ára stelpur sem aldrei hafa hist voru að klára að skrifa og myndskreyta jólabók saman. Höfundi texta bókarinnar fannst vanta fyrirmynd fyrir þriggja ára systur sína og hyggst gefa bókina út fyrir næstu jól. Innlent 22.12.2020 20:00 Erótísk skáldsaga með grafískum kynferðislegum lýsingum „Það er búið að vera draumur hjá mér í mörg ár að skrifa skáldsögu en efnið var lengi að koma til mín. Sennilega er þetta búið að gerjast í einhvern tíma í undirmeðvitundinni. Loksins settist ég niður og ákvað að það væri áskorun að dansa aðeins á línunni og skrifa erótískar senur inn í söguna og draga þar ekkert undan,“ segir Fanney Sif Gísladóttir í samtali við Makamál. Makamál 21.12.2020 20:09 Samruni Storytel og Forlagsins blásinn af Ekki verður af fyrirhuguðum samruna Forlagsins og Storytel sem tilkynnt var um í sumar. Þetta kemur fram í sameiginlegri tilkynningu Storytel og Forlagsins, þar sem einnig er greint frá undirritun „langtímasamnings“ milli fyrirtækjanna um dreifingu hljóð- og rafbóka. Teikn voru á lofti um að Samkeppniseftirlitið myndi ekki samþykkja samrunann, að sögn landsstjóra Storytel á Íslandi. Viðskipti innlent 21.12.2020 15:12 Maríanna Clara les Jól í Múmíndal Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 20.12.2020 07:01 Fyrsti karlinn í fjölskyldunni sem hefur ekki átt mótorhjól Ein er sú bók í jólabókaflóðinu sem áhugafólk um bókmenntir ætti alls ekki að láta fram hjá sér fara: Dauði skógar eftir Jónas Reyni Gunnarsson. Menning 19.12.2020 08:00 Síðasti bóksölulistinn fyrir jól: Ólafur Jóhann veltir Arnaldi úr hásæti sínu Bóksala hefur sjaldan eða aldrei verið meiri en nú. Menning 16.12.2020 11:03 Kjartan Atli skrifar NBA bók fyrir Bandaríkjamarkað „Það er sérstaklega gaman að taka þátt í þessu ævintýri með Kjartani Atla. Það kæmi mér ekkert á óvart að okkar maður tæki að sér körfuboltauppeldi fyrir bandaríska æsku um ókomin ár,“ segir Tómas Hermannsson útgefandi hjá Sögum útgáfu. Lífið 15.12.2020 12:15 Rithöfundurinn John le Carré er látinn Spennusagnahöfundurinn John le Carré er látinn. Hann var 89 ára. Erlent 13.12.2020 22:42 Fyrrum landsliðsmaður í handbolta haslar sér völl sem rithöfundur Fyrrum landsliðsmaður í handbolta er á meðal þeirra sem taka þátt í jólabókaflóðinu í ár. Handbolti 13.12.2020 19:16 Látast vera boðberar frelsisins en vilja bara græða peninga Ólafur Jóhann Ólafsson hefur sent frá sér sitt besta verk. Snerting heitir skáldsagan. Hér verður gerð heiðarleg tilraun til að komast að því hvers vegna bókin er svona vel heppnuð. Menning 12.12.2020 07:00 Sóli og Gummi gera grín að ævisögu Herra Hnetusmjörs: „Yngsti Íslendingurinn til að gefa út ævisögu“ „Það gerist mjög lítið þegar maður er búinn með leikskólann. Þú þekkir þetta Frosti,“ segir Ari Njáll Arason, eða Prins Nutella. Ari Njáll er yngsti Íslendingurinn til þess að gefa út ævisögu… í það minnsta samkvæmt þeim Gumma Ben og Sóla Hólm. Lífið 11.12.2020 20:31 Viðar sakar Ólínu um „hálfstuld“ og hroðvirkni Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur fer ófögrum orðum um Lífgrös og leyndir dómar - Lækningar, töfrar og trú í sögulegu ljósi eftir Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur þjóðfræðing í nýjasta tölublaði Sögu, tímarits Sögufélags. Bókin kom út í fyrra við góðar undirtektir og var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna en Viðar sakar Ólínu meðal annars um „hálfstuld“ og hroðvirkni. Innlent 11.12.2020 14:34 „Hann er einfaldlega bestur og ég bið ekki um meira“ „Það er ómetanlegt hvað fólk sýnir manni stuðning í því sem maður gerir og ég er mjög þakklát fyrir viðbrögðin sem ég hef fengið,“ segir Sólrún Diego í viðtali við Makamál. Makamál 10.12.2020 09:58 Glænýr bóksölulisti: Stefnir í ein mestu bókajól sögunnar Fyrir viku var Ólafur Jóhann Ólafsson farinn að ógna Arnaldi á toppi listans en Arnaldur hefur rifið upp sokkana því hann eykur forskotið nú. Menning 9.12.2020 11:25 Skrautlegt ferðalag skrautlegra skepna til Íslands Bók vikunnar á Vísi er Handbók um skrautlegar skepnur eftir Maju Safström. Benedikt útgáfa gefur bókina út. Lífið samstarf 7.12.2020 12:09 Þegar Trölli stal jólunum Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 6.12.2020 07:00 Fór hálf sjokkeruð til baka í geðshræringu „Tíu eða ellefu ára varð ég kúskur sem þýddi að ég fékk náðarsamlegast að þræla mér út launalaust allan daginn að moka skít, teyma undir, leggja á, kenna smákrökkum og lóðsa ferðamenn um Rauðhóla. Ég dýrkaði þetta auðvitað,“ segir listakonan Rán Flygering. Menning 5.12.2020 08:01 Tvær bækur sama höfundar tilnefndar Félag bókaútgefenda tilkynnti nú rétt í þessu um hvaða höfundar hljóta tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Þar er eitt og annað sem kemur á óvart svo sem það að einn höfundur er tilnefndur fyrir sitthvort verkið. Menning 2.12.2020 20:23 Nýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann sækir hart að Arnaldi Arnaldur heldur fyrsta sæti Bóksölulistans þessa síðustu viku nóvember en mjótt er á mununum á milli hans og Ólafs Jóhanns, munurinn innan við 3 prósent. Menning 2.12.2020 11:47 Klaufinn sem fær alla til að lesa Dagbók Kidda klaufa er einn mest seldi og vinsælast bókaflokkur fyrir börn og ungmenni um allan heim. Nýjasta bókin Snjóstríðið er komin út. Lífið samstarf 1.12.2020 09:00 Katrín og Ragnar voru byrjuð að huga að því að skrifa saman bók þegar faraldurinn skall á Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segist vera mikið jólabarn og að gert hafi verið grín að henni þegar hún var krakki fyrir að byrja snemma að hlakka til jólanna. Áhugi hennar og fyrri störf við bókmenntir geri hana ekki síður að miklu jólabarni en hún og Ragnar Jónasson rithöfundur voru byrjuð að huga að því að skrifa saman bók þegar heimsfaraldur kórónuveirunnar skall á. Menning 28.11.2020 17:09 Þeir yngri komist vart að meðan Arnaldur fái fimm stjörnur í vöggugjöf Steinar Bragi er höfundur í algjörum sérflokki, segir Björn Vilhjálmsson gagnrýnandi Víðsjár Ríkisútvarpsins og heldur ekki vatni: „… sendir hérna frá sér sína bestu bók, og það er að segja eitthvað.“ Björn sparar sig hvergi en hann er að tala um Truflunina nýjustu skáldsögu höfundar. Steinar Bragi er viðmælandi Vísis í Höfundatali. Menning 28.11.2020 08:00 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 34 ›
Með óbilandi trú á sér og slétt sama um álit annarra „Formlegt samstarf fyrir bókina byrjaði fyrir tæpum tveimur árum síðan, skrifin það er að segja, en við Silja höfum unnið saman í alls konar verkefnum,“ segir Alda Karen Hjaltalín. Lífið 16.1.2021 07:00
Heillandi að geta horfið inn í heim eða aðstæður Drífa Þöll Arnardóttir hefur verið bókaormur allt sitt líf og starfar nú umkringd bókum alla daga sem bókavörður á Bókasafni Vestmannaeyja. Á síðasta ári setti hún sér það markmið að lesa að minnsta kosti 100 bækur á árinu og tókst það. Lífið 9.1.2021 07:00
Rithöfundurinn Eric Jerome Dickey látinn Bandaríski metsölurithöfundurinn Eric Jerome Dickey er látinn, 59 ára að aldri. Hann lést um helgina eftir glímu við krabbamein. Menning 6.1.2021 08:38
Mest seldu bækur ársins 2020: Nýr bóksölukóngur krýndur Snertingin hans Ólafs Jóhanns Ólafssonar endaði sem mest selda bók ársins samkvæmt Bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefenda. Menning 5.1.2021 14:18
Vildi óska að hún hefði ekki skrifað Brokeback Mountain Rithöfundurinn Annie Proulx segist stundum sjá eftir því að hafa skrifað Brokeback Mountain, harmþrungna ástarsögu Jack og Ennis, sem voru leiknir af Jake Gyllenhaal og Heath Ledger í samnefndri kvikmynd. Lífið 5.1.2021 13:07
Lykillinn að því að lifa lífinu eftir eigin höfði Bók vikunnar á Vísi er Lífsbiblían eftir Öldu Karen Hjaltalín og Silju Björk Björnsdóttur. Bókin kemur í verslanir í dag. Lífið samstarf 5.1.2021 08:55
Birgir Svan Símonarson látinn Birgir Svan Símonarson kennari og rithöfundur lést þann 25. desember síðastliðinn á Líknardeild landspítalans í Kópavogi. Innlent 29.12.2020 15:16
Ólafur Jóhann skýtur glæpasagnaþríeykinu ref fyrir rass Ólafur Jóhann Ólafsson hefur komið sér vel fyrir í fyrsta sæti bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefenda (Fibut) með Snertingu sem hlotið hefur verðskuldað lof lesenda og gagnrýnenda, auk þess að vera einn besti titill ársins. Menning 23.12.2020 10:37
Fimmtán ára stelpur skrifa og myndskreyta bók en hafa aldrei hist Tvær 15 ára stelpur sem aldrei hafa hist voru að klára að skrifa og myndskreyta jólabók saman. Höfundi texta bókarinnar fannst vanta fyrirmynd fyrir þriggja ára systur sína og hyggst gefa bókina út fyrir næstu jól. Innlent 22.12.2020 20:00
Erótísk skáldsaga með grafískum kynferðislegum lýsingum „Það er búið að vera draumur hjá mér í mörg ár að skrifa skáldsögu en efnið var lengi að koma til mín. Sennilega er þetta búið að gerjast í einhvern tíma í undirmeðvitundinni. Loksins settist ég niður og ákvað að það væri áskorun að dansa aðeins á línunni og skrifa erótískar senur inn í söguna og draga þar ekkert undan,“ segir Fanney Sif Gísladóttir í samtali við Makamál. Makamál 21.12.2020 20:09
Samruni Storytel og Forlagsins blásinn af Ekki verður af fyrirhuguðum samruna Forlagsins og Storytel sem tilkynnt var um í sumar. Þetta kemur fram í sameiginlegri tilkynningu Storytel og Forlagsins, þar sem einnig er greint frá undirritun „langtímasamnings“ milli fyrirtækjanna um dreifingu hljóð- og rafbóka. Teikn voru á lofti um að Samkeppniseftirlitið myndi ekki samþykkja samrunann, að sögn landsstjóra Storytel á Íslandi. Viðskipti innlent 21.12.2020 15:12
Maríanna Clara les Jól í Múmíndal Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 20.12.2020 07:01
Fyrsti karlinn í fjölskyldunni sem hefur ekki átt mótorhjól Ein er sú bók í jólabókaflóðinu sem áhugafólk um bókmenntir ætti alls ekki að láta fram hjá sér fara: Dauði skógar eftir Jónas Reyni Gunnarsson. Menning 19.12.2020 08:00
Síðasti bóksölulistinn fyrir jól: Ólafur Jóhann veltir Arnaldi úr hásæti sínu Bóksala hefur sjaldan eða aldrei verið meiri en nú. Menning 16.12.2020 11:03
Kjartan Atli skrifar NBA bók fyrir Bandaríkjamarkað „Það er sérstaklega gaman að taka þátt í þessu ævintýri með Kjartani Atla. Það kæmi mér ekkert á óvart að okkar maður tæki að sér körfuboltauppeldi fyrir bandaríska æsku um ókomin ár,“ segir Tómas Hermannsson útgefandi hjá Sögum útgáfu. Lífið 15.12.2020 12:15
Rithöfundurinn John le Carré er látinn Spennusagnahöfundurinn John le Carré er látinn. Hann var 89 ára. Erlent 13.12.2020 22:42
Fyrrum landsliðsmaður í handbolta haslar sér völl sem rithöfundur Fyrrum landsliðsmaður í handbolta er á meðal þeirra sem taka þátt í jólabókaflóðinu í ár. Handbolti 13.12.2020 19:16
Látast vera boðberar frelsisins en vilja bara græða peninga Ólafur Jóhann Ólafsson hefur sent frá sér sitt besta verk. Snerting heitir skáldsagan. Hér verður gerð heiðarleg tilraun til að komast að því hvers vegna bókin er svona vel heppnuð. Menning 12.12.2020 07:00
Sóli og Gummi gera grín að ævisögu Herra Hnetusmjörs: „Yngsti Íslendingurinn til að gefa út ævisögu“ „Það gerist mjög lítið þegar maður er búinn með leikskólann. Þú þekkir þetta Frosti,“ segir Ari Njáll Arason, eða Prins Nutella. Ari Njáll er yngsti Íslendingurinn til þess að gefa út ævisögu… í það minnsta samkvæmt þeim Gumma Ben og Sóla Hólm. Lífið 11.12.2020 20:31
Viðar sakar Ólínu um „hálfstuld“ og hroðvirkni Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur fer ófögrum orðum um Lífgrös og leyndir dómar - Lækningar, töfrar og trú í sögulegu ljósi eftir Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur þjóðfræðing í nýjasta tölublaði Sögu, tímarits Sögufélags. Bókin kom út í fyrra við góðar undirtektir og var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna en Viðar sakar Ólínu meðal annars um „hálfstuld“ og hroðvirkni. Innlent 11.12.2020 14:34
„Hann er einfaldlega bestur og ég bið ekki um meira“ „Það er ómetanlegt hvað fólk sýnir manni stuðning í því sem maður gerir og ég er mjög þakklát fyrir viðbrögðin sem ég hef fengið,“ segir Sólrún Diego í viðtali við Makamál. Makamál 10.12.2020 09:58
Glænýr bóksölulisti: Stefnir í ein mestu bókajól sögunnar Fyrir viku var Ólafur Jóhann Ólafsson farinn að ógna Arnaldi á toppi listans en Arnaldur hefur rifið upp sokkana því hann eykur forskotið nú. Menning 9.12.2020 11:25
Skrautlegt ferðalag skrautlegra skepna til Íslands Bók vikunnar á Vísi er Handbók um skrautlegar skepnur eftir Maju Safström. Benedikt útgáfa gefur bókina út. Lífið samstarf 7.12.2020 12:09
Þegar Trölli stal jólunum Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 6.12.2020 07:00
Fór hálf sjokkeruð til baka í geðshræringu „Tíu eða ellefu ára varð ég kúskur sem þýddi að ég fékk náðarsamlegast að þræla mér út launalaust allan daginn að moka skít, teyma undir, leggja á, kenna smákrökkum og lóðsa ferðamenn um Rauðhóla. Ég dýrkaði þetta auðvitað,“ segir listakonan Rán Flygering. Menning 5.12.2020 08:01
Tvær bækur sama höfundar tilnefndar Félag bókaútgefenda tilkynnti nú rétt í þessu um hvaða höfundar hljóta tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Þar er eitt og annað sem kemur á óvart svo sem það að einn höfundur er tilnefndur fyrir sitthvort verkið. Menning 2.12.2020 20:23
Nýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann sækir hart að Arnaldi Arnaldur heldur fyrsta sæti Bóksölulistans þessa síðustu viku nóvember en mjótt er á mununum á milli hans og Ólafs Jóhanns, munurinn innan við 3 prósent. Menning 2.12.2020 11:47
Klaufinn sem fær alla til að lesa Dagbók Kidda klaufa er einn mest seldi og vinsælast bókaflokkur fyrir börn og ungmenni um allan heim. Nýjasta bókin Snjóstríðið er komin út. Lífið samstarf 1.12.2020 09:00
Katrín og Ragnar voru byrjuð að huga að því að skrifa saman bók þegar faraldurinn skall á Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segist vera mikið jólabarn og að gert hafi verið grín að henni þegar hún var krakki fyrir að byrja snemma að hlakka til jólanna. Áhugi hennar og fyrri störf við bókmenntir geri hana ekki síður að miklu jólabarni en hún og Ragnar Jónasson rithöfundur voru byrjuð að huga að því að skrifa saman bók þegar heimsfaraldur kórónuveirunnar skall á. Menning 28.11.2020 17:09
Þeir yngri komist vart að meðan Arnaldur fái fimm stjörnur í vöggugjöf Steinar Bragi er höfundur í algjörum sérflokki, segir Björn Vilhjálmsson gagnrýnandi Víðsjár Ríkisútvarpsins og heldur ekki vatni: „… sendir hérna frá sér sína bestu bók, og það er að segja eitthvað.“ Björn sparar sig hvergi en hann er að tala um Truflunina nýjustu skáldsögu höfundar. Steinar Bragi er viðmælandi Vísis í Höfundatali. Menning 28.11.2020 08:00