Samgöngur Vilja að völlurinn á Höfn verði millilandaflugvöllur Birta ætti upplýsingar um flugveðurskilyrði á ensku sem og notkunarleiðbeiningar fyrir flugmenn á vefsíðu Veðurstofunnar. Einnig ætti að gera flugvöllinn á Höfn að millilandaflugvelli. Þessar tillögur birti Rannsóknarnefnd samgönguslysa (RNSA) í skýrslu um atvik sem átti sér stað þann 4. júlí 2014 á Austurlandi. Innlent 28.10.2018 22:27 Stofnandi þrýstihópsins alfarið á móti lokun Reykjanesbrautar Ísak Ernir Kristinsson, annar stofnenda þrýstihóps um að stjórnvöld klári tvöföldun Reykjanesbrautar, kveðst ekki sammála Guðbergi Reynissyni, hinum stofnenda hópsins, um að vegurinn verði lokaður í mótmælaskyni. Innlent 28.10.2018 23:57 Ráðherra segir göng að Bakka víst á forræði Vegagerðarinnar Atvinnuvegaráðuneytið segir Vegagerðina bera ábyrgð á veghaldi Húsavíkurhöfðaganga. Vegagerðin telur veginn utan þjóðvegakerfisins og utan þjónustusvæðis stofnunarinnar. Innlent 23.10.2018 22:09 Mörk leyfilegs vínanda í blóði ökumanns verði lækkuð Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, mælti á Alþingi í dag fyrir breytingum á umferðarlögum. Innlent 23.10.2018 21:59 Banaslys á Grindavíkurvegi: Undir áhrifum áfengis og svefnlyfja og ekki í bílbelti Ökumaður sem lést í bílslysi á Grindavíkurvegi í mars í fyrra var undir áhrifum áfengis og svefnlyfja þegar slysið varð. Þá var hann ekki í bílbelti auk þess sem bíllinn sem hann ók var ekki í ökuhæfu ástandi vegna ástands hemlabúnaðar. Innlent 22.10.2018 10:23 Vandi hjá Strætó ef Prime Tours missir leyfið Allt stefnir í að Samgöngustofa muni svipta Prime Tours leyfi og að fyrirtækið muni ekki sinna akstursþjónustu fatlaðra hjá Strætó eftir daginn í dag. Innlent 19.10.2018 15:49 Bílstjórar hjá Strætó lögðu niður vinnu til að mótmæla ótryggðum ökutækjum Strætó tók þrjá bíla sem notaðir voru við ferðaþjónustu fatlaðra úr umferð eftir að bílarnir reyndust ótryggðir. Innlent 19.10.2018 13:51 Átta bíldekk sprungu vegna holu á Grindavíkurvegi Skemmdir urðu á að minnsta kosti fimm bílum sem ekið var ofan í stóra holu á Grindavíkurvegi í gærkvöldi. Innlent 19.10.2018 13:29 Breikkun þjóðvegarins bætir öryggið í Dölum Öryggi vegfarenda hefur verið stórbætt á Vestfjarðavegi um Dalasýslu með langþráðum lagfæringum á sex kílómetra kafla um Saurbæ. Innlent 11.10.2018 19:57 Kínverjar úti að aka í umferðinni Kínverjar slasast helst í umferðinni á Íslandi. Innlent 4.10.2018 10:57 Hvalfjarðargöng formlega afhent ríkinu Hvalfjarðargöng voru formlega afhent ríkinu í dag en það var staðfest með undirritun á samningi milli Eignarhaldsfélagsins Spalar hf. og ríkisins. Innlent 30.9.2018 19:05 Vill ramma inn samgöngumál á næstu tveimur mánuðum Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir að á næstu tveimur mánuðum muni samtalið um uppbyggingu á stofnbrautum og almenningssamgöngum á Höfuðborgarsvæðinu verði endanlega rammað inn. Það muni skýra stefnu í þessum málum umtalsvert en hart hefur verið tekist á um þessi mál á sviði stjórnmálanna. Einnig segist Sigurður Ingi vongóður um að geta bundið enda á samtalið um úrbætur við Sundabraut. Innlent 29.9.2018 14:58 Samgönguráðherra segir aldrei meira fé hafa farið í nýframkvæmdir Reiknað er með 106 milljörðum til viðhalds og nýframkvæmda í vegakerfinu á næstu fimm árum. Innlent 28.9.2018 19:52 36 milljónir bíla greiddu fyrir Hvalafjarðargöngin Viðskiptavinir eiga á bilinu eitt til tvö hundruð milljónir hjá fyrirtækinu. Innlent 28.9.2018 12:44 Gjaldtöku í göngin hætt í dag Það verður sannarlega söguleg stund þegar gjaldtöku í Hvalfjarðargöngin verður hætt klukkan 13 í dag Innlent 27.9.2018 21:53 Frítt í Hvalfjarðargöngin frá og með eftirmiðdegi á morgun Innheimtu í Hvalfjarðargöngin verður hætt skömmu eftir hádegi á morgun og göngin verða afhent íslenska ríkinu á sunnudaginn. Innlent 27.9.2018 12:57 Fólk fær einn séns með nýju stöðumælana Dæmi eru um að ný tegund stöðumæla hafi valdið ruglingi hjá ökumönnum. Mælarnir voru teknir í notkun fyrir mánuði og uppsetning síðustu mælanna klárast brátt. Ökumenn fá nokkurra mánaða svigrúm til að aðlagast græjunum. Innlent 26.9.2018 22:06 Ýmislegt til rannsóknar vegna flugs Primera Air sem rann út af Rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa á misheppnaðri lendingu flugvélar Primera Air á Keflavíkurflugvelli í apríl á síðasta ári beinist að veðri, framkvæmdum á flugvellinum, undirbúningi flugs, lendingarskilyrðum og framkvæmd lendingarinnar. Innlent 26.9.2018 22:04 Nýr Herjólfur hefur siglingar 30. mars Stefnt er að því að hefja reglulegar siglingar á nýrri Vestmannaeyjaferju, nýjum Herjólfi frá Landeyjahöfn þann 30. mars á næsta ári. Þangað til mun núverandi Herjólfur sigla milli lands og Eyja. Innlent 26.9.2018 17:20 Telur veggjaldið of hátt Lektor sem rannsakar greiðsluvilja vegfarenda telur afar ólíklegt að fólk muni greiða 2.000 krónur í veggjald til að fara í gegnum Vaðlaheiðargöng. Rekstraraðili ganganna ætlar sér að veita tryggum viðskiptavinum ríkulegan afslátt. Innlent 24.9.2018 22:26 Tvöfalt dýrara í Vaðlaheiðargöngin en Hvalfjarðargöngin Búast má við að veggjöld um Vaðlaheiðargöng sem opnuð verða á næstunni verði allt að tvöfalt hærri en verið hafi um Hvalfjarðargöng og muni skila um 800 milljónum króna á ári. Innlent 24.9.2018 13:03 Í kringum landið á ellefu dögum Indverjinn Sushil Reddy lauk í gær hringferð sinni um landið á rafhjóli. Innlent 23.9.2018 22:07 Austfirðingar ósáttir með samgönguáætlun Stjórn Sambands sveitarfélaga á Austurlandi segir framkvæmdir og viðhald vega í fjórðungnum hafa verið í algeru lágmarki á síðustu árum. Innlent 21.9.2018 17:59 Fyrirkomulag varðandi göngugötur í miðborginni mótað í vetur Tímabili göngugatna í miðborg Reykjavíkur lýkur um næstu mánaðarmót og verður um leið opnað aftur fyrir umferð bifreiða. Innlent 21.9.2018 17:16 Birkir Hólm ráðinn forstjóri Samskipa Stjórn Samskipa hefur ráðið Birki Hólm Guðnason sem forstjóra Samskipa hf. Viðskipti innlent 21.9.2018 14:18 Markaðssetning á Þorlákshöfn geti lækkað vöruverð Fimm þingmenn Suðurkjördæmis vilja skipa starfshóp með það fyrir augum að styrkja höfnina í Þorlákshöfn. Viðskipti innlent 21.9.2018 09:45 Vilja þyrlupall í Vestmannaeyjum Fimm þingmenn úr þremur flokkum hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar um að samgönguráðherra geri ráðstafanir til að Isavia geti hannað og komið fyrir þyrlupalli á Heimaey. Innlent 20.9.2018 23:13 Samgönguáætlun boðar lengri bið eftir stórverkum í vegagerð Tvöföldun Reykjanesbrautar klárast eftir fimmtán ár, jarðgöng til Seyðisfjarðar frestast um áratug, engin fjárveiting er í Sundabraut og minnst áratugur er í að Miklabraut fari í stokk. Þessi tíðindi birtast í nýrri samgönguáætlun. Innlent 20.9.2018 18:52 Róa í sömu átt þrátt fyrir mismunandi áherslur Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs og stjórnarmaður í Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, segir sveitarfélögin róa í sömu átt hvað borgarlínuna varðar. Innlent 18.9.2018 22:12 Samgöngumálin verði tekin til endurskoðunar Aðalfundur Samtaka um bíllausan lífsstíl hvetur ríkisstjórnina til að endurskoða áherslur sínar í samgöngumálum. Þetta kemur fram í ályktun um aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum. Innlent 18.9.2018 22:12 « ‹ 85 86 87 88 89 90 91 92 93 … 101 ›
Vilja að völlurinn á Höfn verði millilandaflugvöllur Birta ætti upplýsingar um flugveðurskilyrði á ensku sem og notkunarleiðbeiningar fyrir flugmenn á vefsíðu Veðurstofunnar. Einnig ætti að gera flugvöllinn á Höfn að millilandaflugvelli. Þessar tillögur birti Rannsóknarnefnd samgönguslysa (RNSA) í skýrslu um atvik sem átti sér stað þann 4. júlí 2014 á Austurlandi. Innlent 28.10.2018 22:27
Stofnandi þrýstihópsins alfarið á móti lokun Reykjanesbrautar Ísak Ernir Kristinsson, annar stofnenda þrýstihóps um að stjórnvöld klári tvöföldun Reykjanesbrautar, kveðst ekki sammála Guðbergi Reynissyni, hinum stofnenda hópsins, um að vegurinn verði lokaður í mótmælaskyni. Innlent 28.10.2018 23:57
Ráðherra segir göng að Bakka víst á forræði Vegagerðarinnar Atvinnuvegaráðuneytið segir Vegagerðina bera ábyrgð á veghaldi Húsavíkurhöfðaganga. Vegagerðin telur veginn utan þjóðvegakerfisins og utan þjónustusvæðis stofnunarinnar. Innlent 23.10.2018 22:09
Mörk leyfilegs vínanda í blóði ökumanns verði lækkuð Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, mælti á Alþingi í dag fyrir breytingum á umferðarlögum. Innlent 23.10.2018 21:59
Banaslys á Grindavíkurvegi: Undir áhrifum áfengis og svefnlyfja og ekki í bílbelti Ökumaður sem lést í bílslysi á Grindavíkurvegi í mars í fyrra var undir áhrifum áfengis og svefnlyfja þegar slysið varð. Þá var hann ekki í bílbelti auk þess sem bíllinn sem hann ók var ekki í ökuhæfu ástandi vegna ástands hemlabúnaðar. Innlent 22.10.2018 10:23
Vandi hjá Strætó ef Prime Tours missir leyfið Allt stefnir í að Samgöngustofa muni svipta Prime Tours leyfi og að fyrirtækið muni ekki sinna akstursþjónustu fatlaðra hjá Strætó eftir daginn í dag. Innlent 19.10.2018 15:49
Bílstjórar hjá Strætó lögðu niður vinnu til að mótmæla ótryggðum ökutækjum Strætó tók þrjá bíla sem notaðir voru við ferðaþjónustu fatlaðra úr umferð eftir að bílarnir reyndust ótryggðir. Innlent 19.10.2018 13:51
Átta bíldekk sprungu vegna holu á Grindavíkurvegi Skemmdir urðu á að minnsta kosti fimm bílum sem ekið var ofan í stóra holu á Grindavíkurvegi í gærkvöldi. Innlent 19.10.2018 13:29
Breikkun þjóðvegarins bætir öryggið í Dölum Öryggi vegfarenda hefur verið stórbætt á Vestfjarðavegi um Dalasýslu með langþráðum lagfæringum á sex kílómetra kafla um Saurbæ. Innlent 11.10.2018 19:57
Kínverjar úti að aka í umferðinni Kínverjar slasast helst í umferðinni á Íslandi. Innlent 4.10.2018 10:57
Hvalfjarðargöng formlega afhent ríkinu Hvalfjarðargöng voru formlega afhent ríkinu í dag en það var staðfest með undirritun á samningi milli Eignarhaldsfélagsins Spalar hf. og ríkisins. Innlent 30.9.2018 19:05
Vill ramma inn samgöngumál á næstu tveimur mánuðum Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir að á næstu tveimur mánuðum muni samtalið um uppbyggingu á stofnbrautum og almenningssamgöngum á Höfuðborgarsvæðinu verði endanlega rammað inn. Það muni skýra stefnu í þessum málum umtalsvert en hart hefur verið tekist á um þessi mál á sviði stjórnmálanna. Einnig segist Sigurður Ingi vongóður um að geta bundið enda á samtalið um úrbætur við Sundabraut. Innlent 29.9.2018 14:58
Samgönguráðherra segir aldrei meira fé hafa farið í nýframkvæmdir Reiknað er með 106 milljörðum til viðhalds og nýframkvæmda í vegakerfinu á næstu fimm árum. Innlent 28.9.2018 19:52
36 milljónir bíla greiddu fyrir Hvalafjarðargöngin Viðskiptavinir eiga á bilinu eitt til tvö hundruð milljónir hjá fyrirtækinu. Innlent 28.9.2018 12:44
Gjaldtöku í göngin hætt í dag Það verður sannarlega söguleg stund þegar gjaldtöku í Hvalfjarðargöngin verður hætt klukkan 13 í dag Innlent 27.9.2018 21:53
Frítt í Hvalfjarðargöngin frá og með eftirmiðdegi á morgun Innheimtu í Hvalfjarðargöngin verður hætt skömmu eftir hádegi á morgun og göngin verða afhent íslenska ríkinu á sunnudaginn. Innlent 27.9.2018 12:57
Fólk fær einn séns með nýju stöðumælana Dæmi eru um að ný tegund stöðumæla hafi valdið ruglingi hjá ökumönnum. Mælarnir voru teknir í notkun fyrir mánuði og uppsetning síðustu mælanna klárast brátt. Ökumenn fá nokkurra mánaða svigrúm til að aðlagast græjunum. Innlent 26.9.2018 22:06
Ýmislegt til rannsóknar vegna flugs Primera Air sem rann út af Rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa á misheppnaðri lendingu flugvélar Primera Air á Keflavíkurflugvelli í apríl á síðasta ári beinist að veðri, framkvæmdum á flugvellinum, undirbúningi flugs, lendingarskilyrðum og framkvæmd lendingarinnar. Innlent 26.9.2018 22:04
Nýr Herjólfur hefur siglingar 30. mars Stefnt er að því að hefja reglulegar siglingar á nýrri Vestmannaeyjaferju, nýjum Herjólfi frá Landeyjahöfn þann 30. mars á næsta ári. Þangað til mun núverandi Herjólfur sigla milli lands og Eyja. Innlent 26.9.2018 17:20
Telur veggjaldið of hátt Lektor sem rannsakar greiðsluvilja vegfarenda telur afar ólíklegt að fólk muni greiða 2.000 krónur í veggjald til að fara í gegnum Vaðlaheiðargöng. Rekstraraðili ganganna ætlar sér að veita tryggum viðskiptavinum ríkulegan afslátt. Innlent 24.9.2018 22:26
Tvöfalt dýrara í Vaðlaheiðargöngin en Hvalfjarðargöngin Búast má við að veggjöld um Vaðlaheiðargöng sem opnuð verða á næstunni verði allt að tvöfalt hærri en verið hafi um Hvalfjarðargöng og muni skila um 800 milljónum króna á ári. Innlent 24.9.2018 13:03
Í kringum landið á ellefu dögum Indverjinn Sushil Reddy lauk í gær hringferð sinni um landið á rafhjóli. Innlent 23.9.2018 22:07
Austfirðingar ósáttir með samgönguáætlun Stjórn Sambands sveitarfélaga á Austurlandi segir framkvæmdir og viðhald vega í fjórðungnum hafa verið í algeru lágmarki á síðustu árum. Innlent 21.9.2018 17:59
Fyrirkomulag varðandi göngugötur í miðborginni mótað í vetur Tímabili göngugatna í miðborg Reykjavíkur lýkur um næstu mánaðarmót og verður um leið opnað aftur fyrir umferð bifreiða. Innlent 21.9.2018 17:16
Birkir Hólm ráðinn forstjóri Samskipa Stjórn Samskipa hefur ráðið Birki Hólm Guðnason sem forstjóra Samskipa hf. Viðskipti innlent 21.9.2018 14:18
Markaðssetning á Þorlákshöfn geti lækkað vöruverð Fimm þingmenn Suðurkjördæmis vilja skipa starfshóp með það fyrir augum að styrkja höfnina í Þorlákshöfn. Viðskipti innlent 21.9.2018 09:45
Vilja þyrlupall í Vestmannaeyjum Fimm þingmenn úr þremur flokkum hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar um að samgönguráðherra geri ráðstafanir til að Isavia geti hannað og komið fyrir þyrlupalli á Heimaey. Innlent 20.9.2018 23:13
Samgönguáætlun boðar lengri bið eftir stórverkum í vegagerð Tvöföldun Reykjanesbrautar klárast eftir fimmtán ár, jarðgöng til Seyðisfjarðar frestast um áratug, engin fjárveiting er í Sundabraut og minnst áratugur er í að Miklabraut fari í stokk. Þessi tíðindi birtast í nýrri samgönguáætlun. Innlent 20.9.2018 18:52
Róa í sömu átt þrátt fyrir mismunandi áherslur Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs og stjórnarmaður í Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, segir sveitarfélögin róa í sömu átt hvað borgarlínuna varðar. Innlent 18.9.2018 22:12
Samgöngumálin verði tekin til endurskoðunar Aðalfundur Samtaka um bíllausan lífsstíl hvetur ríkisstjórnina til að endurskoða áherslur sínar í samgöngumálum. Þetta kemur fram í ályktun um aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum. Innlent 18.9.2018 22:12