Víðtækar lokanir vegna malbikunar í kvöld Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. júní 2019 07:35 Gatnamót Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar verða alveg lokuð og sett verða upp upplýsingamerki og hjáleiðir eins og þessi mynd sýnir. Hlaðbær COlas Stefnt er að því að malbika gatnamót Miklubrautar og Kringlumýrabrautar í kvöld og nótt. Af þeim sökum verður þessum fjölförnu gatnamótum lokað og komið verður upp merktum hjáleiðum meðan á framkvæmdunum stendur. Gert er ráð fyrir að þær hefjist klukkan 20 í kvöld og ljúki klukkan 6 í fyrramálið. Lokanir vegna malbikunarinnar eru nokkuð víðtækar, eins og sjá má á myndunum hér að ofan og neðan. Þannig verður gatnamótum Miklubrautar og Háleitisbrautar lokað í vesturátt, rétt eins og gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Háaleitisbrautar í suður. Við síðarnefndu gatnamótin verður hjáleið um Skipholt og Lönguhlíð. Þar að auki verður gatnamótum Miklubrautar og Lönguhlíðar lokað í austurátt og vegfarendum gert að fara um Lönguhlíð. Ökumenn sem aka eftir Kringlumýrarbraut í norður munu auk þess þurfa að beygja til vinstri inn Hamrahlíð. Þá verður mislægu gatnamótunum við Bústaðaveg lokað og umferð beint upp rampinn. Slaufa af brúnni verður þó opin niður á Miklubraut. Malbikunarstöðin Hlaðbær Colas, sem sér um framkvæmdin, biður vegfarendur um að virða merkingar og hraðatakmarkanir og sýna aðgát við vinnusvæðin. Vinnusvæðin séu þröng og menn og tæki verði við vinnu mjög nálægt akstursbrautum. Þá verði tekið tillit til forgangsaksturs lögreglu, sjúkrabíla og slökkviliðs og þeim hleypt framhjá ef þörf er á.Gatnamót Miklubrautar og HáaleitisbrautarHlaðbær COlasGatnamót Kringlumýrarbrautar og Háaleitisbrautar.Hlaðbær COlasGatnamót Miklunbrautar og LönguhlíðarHlaðbær COlasKringlumýrarbraut, Listabraut og Hamrahlíð.Hlaðbær COlasMiklabraut, Hringbraut og Vatnsmýrarvegur.Hlaðbær COlas Reykjavík Samgöngur Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Fleiri fréttir Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Sjá meira
Stefnt er að því að malbika gatnamót Miklubrautar og Kringlumýrabrautar í kvöld og nótt. Af þeim sökum verður þessum fjölförnu gatnamótum lokað og komið verður upp merktum hjáleiðum meðan á framkvæmdunum stendur. Gert er ráð fyrir að þær hefjist klukkan 20 í kvöld og ljúki klukkan 6 í fyrramálið. Lokanir vegna malbikunarinnar eru nokkuð víðtækar, eins og sjá má á myndunum hér að ofan og neðan. Þannig verður gatnamótum Miklubrautar og Háleitisbrautar lokað í vesturátt, rétt eins og gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Háaleitisbrautar í suður. Við síðarnefndu gatnamótin verður hjáleið um Skipholt og Lönguhlíð. Þar að auki verður gatnamótum Miklubrautar og Lönguhlíðar lokað í austurátt og vegfarendum gert að fara um Lönguhlíð. Ökumenn sem aka eftir Kringlumýrarbraut í norður munu auk þess þurfa að beygja til vinstri inn Hamrahlíð. Þá verður mislægu gatnamótunum við Bústaðaveg lokað og umferð beint upp rampinn. Slaufa af brúnni verður þó opin niður á Miklubraut. Malbikunarstöðin Hlaðbær Colas, sem sér um framkvæmdin, biður vegfarendur um að virða merkingar og hraðatakmarkanir og sýna aðgát við vinnusvæðin. Vinnusvæðin séu þröng og menn og tæki verði við vinnu mjög nálægt akstursbrautum. Þá verði tekið tillit til forgangsaksturs lögreglu, sjúkrabíla og slökkviliðs og þeim hleypt framhjá ef þörf er á.Gatnamót Miklubrautar og HáaleitisbrautarHlaðbær COlasGatnamót Kringlumýrarbrautar og Háaleitisbrautar.Hlaðbær COlasGatnamót Miklunbrautar og LönguhlíðarHlaðbær COlasKringlumýrarbraut, Listabraut og Hamrahlíð.Hlaðbær COlasMiklabraut, Hringbraut og Vatnsmýrarvegur.Hlaðbær COlas
Reykjavík Samgöngur Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Fleiri fréttir Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Sjá meira