Umhverfismál Sorpbrennslustöð gæti farið langt með að anna orkuþörf Verði hugmyndir um sorpbrennslustöð á Vestfjörðum að veruleika gæti það leyst bæði sorpurðunarvanda landsbyggðarinnar og farið langt með að anna orkuþörf svæðisins. Innlent 25.5.2018 02:00 Að tala niður náttúruna Birna Lárusdóttir, upplýsingafulltrúi VesturVerks, sendir mér tóninn í aðsendri grein í Fréttablaðinu í gær undir fyrirsögninni Tómas tungulipri. Skoðun 25.5.2018 02:01 Mengandi bílar myndu hækka mest í verði með nýjum mengunarstaðli Rafbílar hækkuðu ekki í verði ef mengunarstaðall sem vörugjöld á bíla eru miðuð við yrði gerður strangari. Bílgreinasambandið hefur varað við verðhækkunum á nýjum bílum. Innlent 23.5.2018 11:13 Náttúrulaus umræða í boði Vesturverks Það hefur verið dapurlegt að fylgjast með umræðunni um Hvalárvirkjun á Ströndum undanfarnar vikur í aðdraganda kosninga. Skoðun 22.5.2018 04:50 Milljarða króna uppbygging í Þjórsárdal með fjallaböðum og hóteli inni í fjalli Markmiðið er að vinna með náttúrunni og bæta uppbyggingu innviða á svæðinu. Viðskipti innlent 17.5.2018 12:13 Losun ósoneyðandi efnis eykst þrátt fyrir alþjóðlegt bann Svo virðist sem að einhver framleiði nú klórflúorkolefni sem eyðir ósonlaginu þó að það hafi verið bannað með alþjóðlegum sáttmála árið 1987. Erlent 17.5.2018 12:34 Rannsókn á plastmengun í maga fýla á Íslandi er hafin Aukið fjármagn veitt til rannsókna sem tengjast plastmengun. Rannsókn á fýlum er þekkt í Norðursjó en stunduð í fyrsta sinn á Íslandi. Niðurstöður munu liggja fyrir í lok árs. Vöktun verður haldið áfram í lengri tíma. Innlent 17.5.2018 01:45 Vísindamenn líkja eftir loftslagsbreytingum á hálendi Íslands Ólafur S. Andrésson, prófessor í erfðafræði við Háskóla Íslands, hyggst rannsaka áhrif fyrirsjáanlegra loftslagsbreytinga með því að líkja eftir þeim með sérhönnuðum búrum sunnan Löðmundarvatns á Landmannaafrétti. Innlent 16.5.2018 01:26 Flóðahætta á öllum landfyllingum við lok aldarinnar Sjávarflóð verða algengari og skeinuhættari þegar sjávarstaða við Ísland heldur áfram að hækka á þessari öld. Innlent 14.5.2018 14:40 Íbúum fjölgað um 39 prósent í aðdraganda kosninganna "Málamyndaskráningar,“ segir í minnisblaði Árneshrepps, en íbúum fjölgaði um 39 prósent á tveimur vikum. Stærsta kosningamálið er Hvalárvirkjun. Innlent 11.5.2018 01:07 Bretar ætla að þurrka út blautþurrkur Blautþurrkur brotna í flestum tilfellum ekki niður í náttúrunni og eru stærsti skaðvaldur fráveitukerfa á Bretlandi. Viðskipti erlent 8.5.2018 11:33 Þetta reddast – en ekki af sjálfu sér! „Þetta reddast“ er frasi sem við Íslendingar eigum í skrýtnu sambandi við. Skoðun 7.5.2018 07:00 Elon Musk vill flýta komu Tesla til Íslands Elon Musk segist vilja flýta komu Tesla til Íslands og biðst á sama tíma afsökunar á því hve langan tíma hafi tekið fyrir Tesla að koma til Íslands. Viðskipti innlent 5.5.2018 10:09 Íslandsstrendur bundnar af örlögum Suðurskautslandsins Verði hrun í jöklum á Suðurskautslandinu eins og vísindamenn óttast gæti mat vísindanefndar um loftslagsbreytingar á hækkun sjávarstöðu við Ísland tvöfaldast. Innlent 3.5.2018 11:29 Ráðherra boðar aðlögunaráætlun vegna loftslagsbreytinga á Íslandi Skýrsla vísindanefndar um loftslagsbreytingar á Íslandi dregur upp dökka mynd af náttúrufari landsins haldi hlýnun áfram. Breytingarnar munu hafa veruleg áhrif á íslenskt náttúrufar og samfélag. Innlent 4.5.2018 00:29 Ísland þarf að aðlagast áframhaldandi loftslagsbreytingum Vísindanefnd um loftslagsbreytingar hefur gefið út fyrstu skýrsluna um áhrif þeirra á Ísland í tíu ár. Hún segir umtalsverða þörf á aðlögun hér á landi. Innlent 2.5.2018 11:38 Bein útsending: Kynna umfangsmikla skýrslu um áhrif loftslagsbreytinga á Íslandi Fyrsta vísindaskýrslan um áhrif loftslagsbreytinga á Íslandi í áratug verður kynnt í dag. Innlent 2.5.2018 13:34 Indverskar borgir þær menguðustu á jörðinni Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir að sjö milljónir manna deyi af völdum loftmengunar á ári. Níu af hverjum tíu jarðarbúum anda að sér menguðu lofti. Erlent 3.5.2018 07:37 Skrefið áfram í umhverfismálum Sem Íslendingur í námi, tengdu umhverfi, auðlyndum og nýtingu þeirra, í Bandaríkjunum, er fátt skemmtilegra en að vera spurður af samnemendum mínum út í umhverfismál hér á landi. Skoðun 3.5.2018 06:15 ESB bannar algengasta skordýraeitur í heimi Aðeins verður leyfilegt að nota neónikótínoíðefni í gróðurhúsum innan ríkja Evrópusambandsins eftir þetta ár. Erlent 27.4.2018 11:45 Bein útsending: Verndarsvæði og þróun byggðar Sex erlendir fyrirlesarar segja frá áhugaverðum dæmum um lausnir sem tryggja vernd samhliða hagnýtingu náttúrugæða og menningararfs á ráðstefnu um hlutverk verndarsvæða í byggðaþróun sem fram fer í Veröld - húsi Vigdísar í dag. Innlent 27.4.2018 10:03 Austurrískur fálkavinur vill lána 10 myndavélar Tilskilin leyfi hafa fengist frá yfirvöldum til þess að vakta fálkahreiður með myndavélum. Samráð verður haft við Náttúrufræðistofnun. Grunur leikur á að hópur manna spilli vísvitandi fálkavarpinu og selji söfnurum egg fálkanna. Innlent 27.4.2018 03:27 Hafna stöðvun á Þingvallavegi Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hafnar kröfu Landverndar um stöðvun framkvæmda við Þingvallaveg enda hafi framkvæmdaleyfi ekki verið gefið út. Innlent 27.4.2018 03:27 Elding fékk Kuðunginn Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, veitti Eldingu Hvalaskoðun Reykjavík í dag Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, fyrir framúrskarandi starf að umhverfismálum á síðasta ári. Innlent 25.4.2018 16:02 Stórauknar fjárheimildir til umhverfismála Dagur umhverfisins er í dag haldinn hátíðlegur í tuttugasta sinn. Því er ekki úr vegi að víkja að áskorunum og tækifærum sem fram undan eru í umhverfismálum. Skoðun 25.4.2018 01:35 Mengun fer minnkandi Þorsteinn Jóhannsson hjá Umhverfisstofnun segir að loftmengun sé ekkert minna vandamál á Akureyri en í Reykjavík, en að þrátt fyrir aukna umræðu um hana sé hún að minnka með árunum. Hann vill samt sjá meira gert. Innlent 23.4.2018 05:37 Áhrifavaldur flytur ís til Íslands Ævintýri Moses Storm eru rauði þráðuinn í nýju grínatriði frá Comedy Central. Lífið 23.4.2018 07:40 Plokkarar fylltu poka á alþjóðlegum degi jarðar Plokkarar um allt land héldu út í vorblíðunni í gær og tíndu rusl. Markmiðið var að hreinsa fjögur þúsund kílómetra. Svo virðist sem enginn skortur sé á rusli. Innlent 23.4.2018 01:14 Stórtækir sjóplokkarar í Nauthólsvík Konur sem hafa stundað sjósund og plokk í níu ár hafa týnt marga gáma af rusli í og við sjóinn í Nauthólsvík. Þær létu ekki sitt eftir liggja í dag og söfnuðu plasti, vírum og spýtum. Þær áttu hins vegar erfitt að taka með sér leifar af gömlu klóakröri. Innlent 15.4.2018 18:18 Fjórföldun skógræktar sé arðbær fjárfesting Hugmyndir Skógræktarinnar um að fjórfalda nýskógrækt á næstu áratugum mælast vel fyrir. Ekki aðeins hagstætt fyrir kolefnisbókhaldið heldur einnig arðbær fjárfesting í krónum talið. 0,42 prósent lands eru hulin ræktuðum skógi. Innlent 14.4.2018 01:41 « ‹ 86 87 88 89 90 91 92 93 94 … 94 ›
Sorpbrennslustöð gæti farið langt með að anna orkuþörf Verði hugmyndir um sorpbrennslustöð á Vestfjörðum að veruleika gæti það leyst bæði sorpurðunarvanda landsbyggðarinnar og farið langt með að anna orkuþörf svæðisins. Innlent 25.5.2018 02:00
Að tala niður náttúruna Birna Lárusdóttir, upplýsingafulltrúi VesturVerks, sendir mér tóninn í aðsendri grein í Fréttablaðinu í gær undir fyrirsögninni Tómas tungulipri. Skoðun 25.5.2018 02:01
Mengandi bílar myndu hækka mest í verði með nýjum mengunarstaðli Rafbílar hækkuðu ekki í verði ef mengunarstaðall sem vörugjöld á bíla eru miðuð við yrði gerður strangari. Bílgreinasambandið hefur varað við verðhækkunum á nýjum bílum. Innlent 23.5.2018 11:13
Náttúrulaus umræða í boði Vesturverks Það hefur verið dapurlegt að fylgjast með umræðunni um Hvalárvirkjun á Ströndum undanfarnar vikur í aðdraganda kosninga. Skoðun 22.5.2018 04:50
Milljarða króna uppbygging í Þjórsárdal með fjallaböðum og hóteli inni í fjalli Markmiðið er að vinna með náttúrunni og bæta uppbyggingu innviða á svæðinu. Viðskipti innlent 17.5.2018 12:13
Losun ósoneyðandi efnis eykst þrátt fyrir alþjóðlegt bann Svo virðist sem að einhver framleiði nú klórflúorkolefni sem eyðir ósonlaginu þó að það hafi verið bannað með alþjóðlegum sáttmála árið 1987. Erlent 17.5.2018 12:34
Rannsókn á plastmengun í maga fýla á Íslandi er hafin Aukið fjármagn veitt til rannsókna sem tengjast plastmengun. Rannsókn á fýlum er þekkt í Norðursjó en stunduð í fyrsta sinn á Íslandi. Niðurstöður munu liggja fyrir í lok árs. Vöktun verður haldið áfram í lengri tíma. Innlent 17.5.2018 01:45
Vísindamenn líkja eftir loftslagsbreytingum á hálendi Íslands Ólafur S. Andrésson, prófessor í erfðafræði við Háskóla Íslands, hyggst rannsaka áhrif fyrirsjáanlegra loftslagsbreytinga með því að líkja eftir þeim með sérhönnuðum búrum sunnan Löðmundarvatns á Landmannaafrétti. Innlent 16.5.2018 01:26
Flóðahætta á öllum landfyllingum við lok aldarinnar Sjávarflóð verða algengari og skeinuhættari þegar sjávarstaða við Ísland heldur áfram að hækka á þessari öld. Innlent 14.5.2018 14:40
Íbúum fjölgað um 39 prósent í aðdraganda kosninganna "Málamyndaskráningar,“ segir í minnisblaði Árneshrepps, en íbúum fjölgaði um 39 prósent á tveimur vikum. Stærsta kosningamálið er Hvalárvirkjun. Innlent 11.5.2018 01:07
Bretar ætla að þurrka út blautþurrkur Blautþurrkur brotna í flestum tilfellum ekki niður í náttúrunni og eru stærsti skaðvaldur fráveitukerfa á Bretlandi. Viðskipti erlent 8.5.2018 11:33
Þetta reddast – en ekki af sjálfu sér! „Þetta reddast“ er frasi sem við Íslendingar eigum í skrýtnu sambandi við. Skoðun 7.5.2018 07:00
Elon Musk vill flýta komu Tesla til Íslands Elon Musk segist vilja flýta komu Tesla til Íslands og biðst á sama tíma afsökunar á því hve langan tíma hafi tekið fyrir Tesla að koma til Íslands. Viðskipti innlent 5.5.2018 10:09
Íslandsstrendur bundnar af örlögum Suðurskautslandsins Verði hrun í jöklum á Suðurskautslandinu eins og vísindamenn óttast gæti mat vísindanefndar um loftslagsbreytingar á hækkun sjávarstöðu við Ísland tvöfaldast. Innlent 3.5.2018 11:29
Ráðherra boðar aðlögunaráætlun vegna loftslagsbreytinga á Íslandi Skýrsla vísindanefndar um loftslagsbreytingar á Íslandi dregur upp dökka mynd af náttúrufari landsins haldi hlýnun áfram. Breytingarnar munu hafa veruleg áhrif á íslenskt náttúrufar og samfélag. Innlent 4.5.2018 00:29
Ísland þarf að aðlagast áframhaldandi loftslagsbreytingum Vísindanefnd um loftslagsbreytingar hefur gefið út fyrstu skýrsluna um áhrif þeirra á Ísland í tíu ár. Hún segir umtalsverða þörf á aðlögun hér á landi. Innlent 2.5.2018 11:38
Bein útsending: Kynna umfangsmikla skýrslu um áhrif loftslagsbreytinga á Íslandi Fyrsta vísindaskýrslan um áhrif loftslagsbreytinga á Íslandi í áratug verður kynnt í dag. Innlent 2.5.2018 13:34
Indverskar borgir þær menguðustu á jörðinni Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir að sjö milljónir manna deyi af völdum loftmengunar á ári. Níu af hverjum tíu jarðarbúum anda að sér menguðu lofti. Erlent 3.5.2018 07:37
Skrefið áfram í umhverfismálum Sem Íslendingur í námi, tengdu umhverfi, auðlyndum og nýtingu þeirra, í Bandaríkjunum, er fátt skemmtilegra en að vera spurður af samnemendum mínum út í umhverfismál hér á landi. Skoðun 3.5.2018 06:15
ESB bannar algengasta skordýraeitur í heimi Aðeins verður leyfilegt að nota neónikótínoíðefni í gróðurhúsum innan ríkja Evrópusambandsins eftir þetta ár. Erlent 27.4.2018 11:45
Bein útsending: Verndarsvæði og þróun byggðar Sex erlendir fyrirlesarar segja frá áhugaverðum dæmum um lausnir sem tryggja vernd samhliða hagnýtingu náttúrugæða og menningararfs á ráðstefnu um hlutverk verndarsvæða í byggðaþróun sem fram fer í Veröld - húsi Vigdísar í dag. Innlent 27.4.2018 10:03
Austurrískur fálkavinur vill lána 10 myndavélar Tilskilin leyfi hafa fengist frá yfirvöldum til þess að vakta fálkahreiður með myndavélum. Samráð verður haft við Náttúrufræðistofnun. Grunur leikur á að hópur manna spilli vísvitandi fálkavarpinu og selji söfnurum egg fálkanna. Innlent 27.4.2018 03:27
Hafna stöðvun á Þingvallavegi Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hafnar kröfu Landverndar um stöðvun framkvæmda við Þingvallaveg enda hafi framkvæmdaleyfi ekki verið gefið út. Innlent 27.4.2018 03:27
Elding fékk Kuðunginn Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, veitti Eldingu Hvalaskoðun Reykjavík í dag Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, fyrir framúrskarandi starf að umhverfismálum á síðasta ári. Innlent 25.4.2018 16:02
Stórauknar fjárheimildir til umhverfismála Dagur umhverfisins er í dag haldinn hátíðlegur í tuttugasta sinn. Því er ekki úr vegi að víkja að áskorunum og tækifærum sem fram undan eru í umhverfismálum. Skoðun 25.4.2018 01:35
Mengun fer minnkandi Þorsteinn Jóhannsson hjá Umhverfisstofnun segir að loftmengun sé ekkert minna vandamál á Akureyri en í Reykjavík, en að þrátt fyrir aukna umræðu um hana sé hún að minnka með árunum. Hann vill samt sjá meira gert. Innlent 23.4.2018 05:37
Áhrifavaldur flytur ís til Íslands Ævintýri Moses Storm eru rauði þráðuinn í nýju grínatriði frá Comedy Central. Lífið 23.4.2018 07:40
Plokkarar fylltu poka á alþjóðlegum degi jarðar Plokkarar um allt land héldu út í vorblíðunni í gær og tíndu rusl. Markmiðið var að hreinsa fjögur þúsund kílómetra. Svo virðist sem enginn skortur sé á rusli. Innlent 23.4.2018 01:14
Stórtækir sjóplokkarar í Nauthólsvík Konur sem hafa stundað sjósund og plokk í níu ár hafa týnt marga gáma af rusli í og við sjóinn í Nauthólsvík. Þær létu ekki sitt eftir liggja í dag og söfnuðu plasti, vírum og spýtum. Þær áttu hins vegar erfitt að taka með sér leifar af gömlu klóakröri. Innlent 15.4.2018 18:18
Fjórföldun skógræktar sé arðbær fjárfesting Hugmyndir Skógræktarinnar um að fjórfalda nýskógrækt á næstu áratugum mælast vel fyrir. Ekki aðeins hagstætt fyrir kolefnisbókhaldið heldur einnig arðbær fjárfesting í krónum talið. 0,42 prósent lands eru hulin ræktuðum skógi. Innlent 14.4.2018 01:41