Hafa tínt þrjú tonn af rusli á Everest-fjalli Atli Ísleifsson skrifar 2. maí 2019 19:00 Ruslatínslumennirnir halda allt upp í fjórðu búðir sem eru í 7.950 metra hæð, í leit sinni að rusli. Getty Sérstakt ruslatínsluteymi nepalskra stjórnvalda hefur á síðustu dögum tínt um þrjú tonn af rusli í hlíðum hæsta fjalls heims, Everest. Gríðarlegt magn rusls er að finna á fjallinu eftir veru fjallgöngufólks þar síðustu áratugina. Nepölsk stjórnvöld sendu í vor fjórtán manna teymi á vettvang til að tína upp rusl á fjallinu og það sem af er hefur tínst um þrjú tonn af rugli – niðursuðudósum, flöskum, plasti, ónýtum búnaði og fleiru. „Ruslatínsluátakið mun standa næstu árin til að gera hæsta fjall heims hreint á ný. Það er okkar skylda að hafa fjöllin okkar hrein,“ segir Dandu Raj Ghimire, yfirmaður ferðamála í Nepal. Mengun á og við Everest hefur aukist mikið síðustu árin þar sem fólk hefur ekki einungis skilið eftir rusl, heldur einnig flúrljómandi tjöld, tóma gasgkúta og mannlegan úrgang. Átakið hófst þann 14. apríl er ætlað að standa í 45 daga. Teymið hefur sett sér það markmið að safna tíu tonn af rusli. Átakið fer fram á sama tíma og þeir fjallgöngumenn sem ætla sér að ná tindinum gera tilraunir sínar. Ruslatínslumennirnir halda allt upp í fjórðu búðir sem eru í 7.950 metra hæð, í leit sinni að rusli. Hlýnun hefur leitt til þess að fjöldi líkamsleifa fjallgöngufólks, sem reyndu að ná tindinum, hafa litið dagsins ljós á ný hlíðum fjallsins. Everest Nepal Umhverfismál Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Sjá meira
Sérstakt ruslatínsluteymi nepalskra stjórnvalda hefur á síðustu dögum tínt um þrjú tonn af rusli í hlíðum hæsta fjalls heims, Everest. Gríðarlegt magn rusls er að finna á fjallinu eftir veru fjallgöngufólks þar síðustu áratugina. Nepölsk stjórnvöld sendu í vor fjórtán manna teymi á vettvang til að tína upp rusl á fjallinu og það sem af er hefur tínst um þrjú tonn af rugli – niðursuðudósum, flöskum, plasti, ónýtum búnaði og fleiru. „Ruslatínsluátakið mun standa næstu árin til að gera hæsta fjall heims hreint á ný. Það er okkar skylda að hafa fjöllin okkar hrein,“ segir Dandu Raj Ghimire, yfirmaður ferðamála í Nepal. Mengun á og við Everest hefur aukist mikið síðustu árin þar sem fólk hefur ekki einungis skilið eftir rusl, heldur einnig flúrljómandi tjöld, tóma gasgkúta og mannlegan úrgang. Átakið hófst þann 14. apríl er ætlað að standa í 45 daga. Teymið hefur sett sér það markmið að safna tíu tonn af rusli. Átakið fer fram á sama tíma og þeir fjallgöngumenn sem ætla sér að ná tindinum gera tilraunir sínar. Ruslatínslumennirnir halda allt upp í fjórðu búðir sem eru í 7.950 metra hæð, í leit sinni að rusli. Hlýnun hefur leitt til þess að fjöldi líkamsleifa fjallgöngufólks, sem reyndu að ná tindinum, hafa litið dagsins ljós á ný hlíðum fjallsins.
Everest Nepal Umhverfismál Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Sjá meira