Davíð Bergmann „Afbrota forvarnir“ eru það njósnir? Ég hef meira og minna helgað minni starfsævi forvörnum og meðferðavinnu með ungmennum eða síðan árið 1994 þegar ég hóf störf hjá Útideildinni og ég starfa en að forvörnum ungmenna í dag hjá Fjölsmiðjunni á Höfuðborgarsvæðinu. Ég skal alveg viðurkenna það hér að það fauk í mig þegar ég heyrði fyrst orðið afbrota forvarnir sér í lagi í hvaða samhengi það var sett. Skoðun 14.10.2022 20:00 Uppfærsla á glæpaforriti Glæpir hafa fylgt mannkyninu frá örófi alda, líka á litla Íslandi. Það er alveg sama hvert litið er í heiminum, afbrot eru alls staðar og verða í ókominni framtíð. Glæpir koma alltaf til með að þrífast í öllum samfélögum hvort sem okkur líkar betur eða verr. Skoðun 24.11.2017 07:00 Geðræðisleg og sturluð vinnubrögð hjá stjórnsýslustofnun: „Hver má, og hver má ekki” Ég ákvað að hafa fyrirsögnina svona sterka því það er full innstæða fyrir henni í mínu tilfelli hvað snertir samskipti mín við Barnaverndarstofu, sem fyrrverandi starfsmaður sem heyrði undir þá stjórnsýslustofnun til 16 ára. Skoðun 11.9.2017 13:45 « ‹ 1 2 ›
„Afbrota forvarnir“ eru það njósnir? Ég hef meira og minna helgað minni starfsævi forvörnum og meðferðavinnu með ungmennum eða síðan árið 1994 þegar ég hóf störf hjá Útideildinni og ég starfa en að forvörnum ungmenna í dag hjá Fjölsmiðjunni á Höfuðborgarsvæðinu. Ég skal alveg viðurkenna það hér að það fauk í mig þegar ég heyrði fyrst orðið afbrota forvarnir sér í lagi í hvaða samhengi það var sett. Skoðun 14.10.2022 20:00
Uppfærsla á glæpaforriti Glæpir hafa fylgt mannkyninu frá örófi alda, líka á litla Íslandi. Það er alveg sama hvert litið er í heiminum, afbrot eru alls staðar og verða í ókominni framtíð. Glæpir koma alltaf til með að þrífast í öllum samfélögum hvort sem okkur líkar betur eða verr. Skoðun 24.11.2017 07:00
Geðræðisleg og sturluð vinnubrögð hjá stjórnsýslustofnun: „Hver má, og hver má ekki” Ég ákvað að hafa fyrirsögnina svona sterka því það er full innstæða fyrir henni í mínu tilfelli hvað snertir samskipti mín við Barnaverndarstofu, sem fyrrverandi starfsmaður sem heyrði undir þá stjórnsýslustofnun til 16 ára. Skoðun 11.9.2017 13:45
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent