Útlit

Svona losnar þú við baugana
Dökkir baugur undir augunum er vandamál sem margir glíma við. Þessi óæskilegi litur getur stafað af ýmsum ástæðum, svo sem svefnleysi, of mikilli streitu eða vökvaskorti. Það eru þó einfaldar og náttúrulegar lausnir sem geta hjálpað til við að draga úr dökkum baugum og frískað upp á útlitið.

„Fegrunaraðgerðir bera lítinn árangur enda er vandinn andlegur”
„Það er í sjálfu sér ekki til neitt vandamál eða greiningarflokkur sem heitir „útlitsþráhyggja” en í kringum 2% fólks glímir við líkamsskynjunarröskun sem heyrir undir þráhyggju- og árátturófið,“ segir Sóley Dröfn Davíðsdóttir sálfræðingur hjá Kvíðameðferðarstöðinni.

Sýnir örin í fyrsta sinn
Bandaríska Hollywood stjarnan Olivia Munn sýnir ör sín eftir brjóstnám í fyrsta sinn í auglýsingum á vegum nærfataframleiðandans Skims. Munn segist hafa viljað vera öðrum konum í sömu sporum fyrirmynd en lengi hafi hún skammast sín fyrir ör sín.

Líkamsmeðferðir sem farið hafa sigurför um heiminn á alvöru Singles Day tilboðum í dag
Singles DAY er tekinn með trompi í ár hjá The House of Beauty en 25-35% afsláttur er af öllum meðferðum og pökkum aðeins dagana 11.-12. nóvember.

Þessi keppandi vann fyrstu þáttaröðina af Útliti
Úrslitin fóru fram í lokaþætti Útlits síðastliðið föstudagskvöld.

„Þetta er miklu algengara en við gerum okkur grein fyrir“
Harpa Káradóttir, förðunarfræðingur og eigandi skólans Makeup Studio Hörpu Kára, er nýjasti gestur Marín Möndu Magnúsdóttur í hlaðvarpsþættinum Spegilmyndin. Í þættinum fjallar hún meðal annars um húðumhirðu og gagnleg ráð þegar kemur að förðunarvörum.

Höfðu fimmtán mínútur til að negla forsíðumyndina
Í fimmta þættinum af Útliti kepptu fjórir hæfileikaríkir förðunarfræðingar í tveimur spennandi og krefjandi áskorunum.

Fengu það verkefni að farða eldri konur og Tatyana sló í gegn
Í fjórða þættinum af Útliti kepptu fimm hæfileikaríkir förðunarfræðingar í tveimur spennandi og krefjandi áskorunum.

Grét þegar hún útskýrði innblásturinn fyrir förðunarverkinu
Í þriðja þættinum af Útliti kepptu sex hæfileikaríkir förðunarfræðingar í tveimur spennandi og krefjandi áskorunum.

Spjallaði of mikið og gleymdi sér
Í öðrum þætti af Útliti kepptu sjö hæfileikaríkir förðunarfræðingar í tveimur spennandi og krefjandi áskorunum.

Veit ekkert hvað er heitt
Það er keppni framundan, förðunarkeppni og heita þættirnir Útlit í umsjón Marínar Möndu Magnúsdóttur og eru þeir á dagskrá Stöðvar 2.

Átti að skapa álf í fyrsta þættinum af Útliti
Í fyrsta þætti af Útliti kepptu átta hæfileikaríkir förðunarfræðingar í tveimur spennandi og krefjandi áskorunum.

Þær flottustu í förðun fögnuðu á Sólon
Margt var um manninn í forsýningarpartýi förðunarþáttanna Útlit sem haldið var á Sólon á dögunum. Hópurinn samanstendur af nokkrum færustu förðunarfræðingum landsins.