Barnalán

Fréttamynd

Eignaðist al­vöru pungsa með al­vöru pungsa

Katla Hreiðarsdóttir, eigandi hönnunarverslunarinnar Systur og makar, og eiginamður hennar Haukur Unnar Þorkelsson, eignuðust dreng fyrr í dag. Um er að ræða þeirra þriðja barn saman. Fyrir á Haukur tvö börn.

Lífið
Fréttamynd

„Allir vonuðu að þetta yrði stelpa“

„Þegar ég gekk með þriðja barnið mitt, fann ég fyrir mikilli pressu frá öllum sem vonuðu að þetta yrði stelpa,“ segir sænska fyrirsætan og áhrifavaldurinn, Kenza Zouiton Subosi, sem á þrjá drengi með eiginmanni sínum Aleksandar Subosic.

Lífið
Fréttamynd

Gáfu dótturinni þrjú nöfn

Listaparið Júlí Heiðar Halldórsson og Þórdís Björk Þorfinnsdóttir, gáfu dóttur sinni nafn við hátíðlega athöfn um helgina. Parið greindi frá gleðitíðindunum í færslu á Instagram.

Lífið
Fréttamynd

Eva Dögg greinir frá kyninu

Jógagyðjan og annar eigandi vellíðurnarfyrirtækisins Rvk Ritual Eva Dögg Rúnarsdóttir og Stefán Darri Þórsson handboltamaður eiga von á dreng. Parið greindi frá kyni barnins í myndskeiði á Instagram um helgina. 

Lífið
Fréttamynd

Gylfi Sig og Alexandra til­kynna kynið

Knattspyrnumaðurinn Gylfi Sigurðsson og verslunareigandinn Alexandra Helga Ívarsdóttir eiga von á strák. Þau greindu fyrst frá óléttunni í maí og Alexandra greindi frá því að hún væri með „strákabumbu“ á Instragram.

Lífið
Fréttamynd

Sig­valdi og Nótt nefndu drenginn

Sigvaldi Björn Guðjónsson, hornamaður íslenska landsliðsins í handbolta, og Nótt Jónsdóttir fyrrverandi knattspyrnukona eignuðust dreng 29. ágúst síðastliðinn. 

Lífið
Fréttamynd

Bergur Einar og Helga Margrét orðin for­eldrar

Bergur Einar Dagbjartsson, trommuleikari í hljómsveitinni Vök, og Helga Margrét Höskuldsdóttir, dagskrárgerðar- íþróttafréttakona á RÚV, eignuðust stúlku þann 26. ágúst síðastliðinn. Um er að ræða þeirra fyrsta barn saman.

Lífið
Fréttamynd

Baltasar og Sunn­eva eignuðust stúlku

Leikstjórinn Baltasar Kormákur og Sunneva Ása Weisshappel, myndlistakona og leikmyndahönnuður, eignuðust stúlku þann 5. ágúst síðastliðinn. Fjölskyldan er í skýjunum með litlu viðbótina.

Lífið
Fréttamynd

Jói Fel orðinn afi

Einn frægasti veitingamaður landsins Jóhannes Felixsson, betur þekktur sem Jói Fel, er orðinn afi. Hann greinir frá þessu í færslu á samfélagsmiðlinum Instagram.

Lífið
Fréttamynd

Dóttir Snæ­fríðar og Högna komin með nafn

Dóttir listaparsins Högna Egilssonar og Snæfríðar Ingvarsdóttur var skírð við hátíðlega athöfn í Dómkirkjunni í Reykjavík 14. ágúst síðastliðinn. Stúlkunni var gefið nafnið Ísey Andrá.

Lífið
Fréttamynd

Sonur Bene­dikts og Evu kominn með nafn

Sonur Benedikts Brynleifssonar trommuleikara og Evu Brink fjármálastjóra var skírður við hátíðlega athöfn í heimahúsi í gær. Drengurinn, sem komin í heiminn 4. júní síðastliðinn, fékk nafnið Frosti Brink. Eva deildi gleðifréttunum í færslu á Instagram.

Lífið
Fréttamynd

Logi Geirs og Inga Tinna eignuðust prinsessu

Inga Tinna Sigurðardóttir forstjóri Dineout, og Logi Geirsson handboltakappi hafa eignast dóttur. Stúlkan fæddist 25. júlí síðastliðinn, en parið greindi frá þessu á Instagram í dag í hjartnæmri færslu.

Lífið
Fréttamynd

Unn­steinn og Ágústa eignuðust dóttur

Tónlistar- og sjónvarpsmaðurinn Unnsteinn Manuel Stefánsson og vöruhönnuðurinn Ágústa Sveinsdóttir hafa eignast dóttur. Þetta kemur fram í einlægri færslu á samfélagsmiðlum þar sem fram kemur að stúlkan hafi fæðst í maí síðastliðnum.

Lífið
Fréttamynd

Lítill Arnars­son væntan­legur í janúar

Ofurparið Arnar Þór Ólafsson og Helga Kristín Ingólfsdóttir eiga von á sínu fyrsta barni næstkomandi janúar. Þau tilkynntu barnalánið með Instagram færslu og skrifa: „Hlökkum til að taka á móti litlum Arnarssyni í janúar“. 

Lífið
Fréttamynd

Heiðar Logi og Anny Björk eiga von á barni

Heiðar Logi Elíasson og Anný Björk Arnardóttir eiga von á barni. Parið greinir frá gleðitíðindunum í einlægri færslu á Instagram en þar kemur fram að von sé á erfingjanum í desember.

Lífið
Fréttamynd

Leifur og Hug­rún orðin for­eldrar

Knattspyrnukappinn og fyrirliði HK í Bestu deild karla, Leifur Andri Leifsson, og kærastan hans Hugrún Elvarsdóttir, verkefnastjóri hjá Samtökum atvinnulífsins og stjórnarmeðlimur FKA, eignuðust stúlku síðastliðinn föstudag. Um er að ræða þeirra fyrsta barn saman.

Lífið
Fréttamynd

Drengur Ara og Dórótheu kominn með nafn

Tónlistarmaðurinn Ari Bragi Kárason og unnusta hans Dóróthea Jóhannesdóttir létu skíra son sinn við fallega athöfn um helgina. Drengurinn fékk nafnið Einar Freyr Arason. 

Lífið
Fréttamynd

Tanja Ýr á von á barni með breskum her­manni

Athafnakonan Tanja Ýr Ástþórsdóttir og breski hermaðurinn Ryan Amor eiga von á sínu fyrsta barni saman. Tanja deildi gleðitíðindunum í færslu á Instagram. Á myndunum má sjá fallegar myndir af parinu þar sem óléttkúla Tönju er í aðalhlutverki.

Lífið
Fréttamynd

Sonur Söndru og Daníels kominn með nafn

Handboltaparið Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason hafa gefið syni sínum nafn. Drengurinn fékk nafnið Martin Leo Daníelsson. Parið greindi frá gleðifréttunum í sameiginlegri færslu á Instagram í gær.

Lífið
Fréttamynd

Vala Ei­ríks og Óskar Logi greina frá kyninu

Útvarspkonan Valdís Eiriksdóttir, sem margir þekkja sem Völu Eiríks, og Óskar Logi Ágústssonar úr Vintage Caravan eiga von á dreng í nóvember. Um er að ræða þeirra fyrsta barn saman. Vala greinir frá gleðitíðindunum í færslu á Instagram á dögunum.

Lífið
Fréttamynd

Margot Robbie ó­létt

Ástralska leikkonan Margot Robbie á von á sínu fyrsta barni með kvikmyndagerðarmanninum Tom Ackerley.

Lífið
Fréttamynd

Nilli og Sól­ey eignuðust dóttur

Leikarinn Níels Thibaud Girerd og Sóley Guðmundsdóttir, starfsmaður á samskiptadeild KSÍ eignuðust dóttur 25. júní síðastliðinn. Nilli greindi frá gleðifréttum á samfélagsmiðlum.

Lífið