Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Agnar Már Másson skrifar 15. ágúst 2025 10:58 Tveimur dögum eftir að Kaleo-tónleikunum lauk barst Mannanafnanefnd erindi þar sem spurt var hvort maður mætti heita það sama og hljómsveitin. Nefndin sagði já. Vísir/Viktor Freyr Hamína, Sky og Kaleo eru meðal þeirra nafna sem Mannanafnanefnd samþykkti á fundi sínum í vikunni. Þá má einnig heita Anída, Silfurregn og Dúni. Engri beiðni sem Mannanafnanefnd tók fyrir á fundi sínum hinn 13. ágúst var hafnað en alls voru sautján mál tekin fyrir. Sky og Silfurregn Fjögur kynhlutlaus nöfn voru samþykkt og má nú heita Rökkur, Sky, Elri og Silfurregn. Nöfnin eru í hvorugkyni og beygjast eins í öllum föllum nema eignarfalli en þá taka þau s-endingu. Nefndin bendir á að nafnið Sky sé ekki ritað í samræmi við almennar ritreglur íslensks máls enda kemur y aðeins fyrir í lok orð ef það endar á -ey. Þó ekki væri hefð fyrir nafninu bendir nefndin á að tökunafnið sé nokkuð algengt í enskumælandi löndum. Til samanburðar var nafnið Skylar samþykkt árið 2021. Nefndin hefur því alls samþykkt á 36 kynhlutlaus nöfn frá því í október 2020. Dúni Kaleo Lársson Karlanafnið Dúni var samþykkt og tekur veika beygingu. Nefndin féllst einnig á kenninafnið Lársson, þar sem umsækjandi óskaði eftir því að barnið yrði kennt við föður sinn aðnafni Laurentiu, þó aðlagað að íslensku. Þá má einnig heita Matheó og Kaleo. Nefndin tekur fram að nafnið Kaleo eigi sér enga hefð í íslensku en bendir á að það sé tökunafn frá Bandaríkjunum og ritað með þessum hætti í ensku máli. Mikið fjör var á tónleikum Kaleo í Vaglaskógi í júlí. Vísir/Viktor Freyr Telst því hefð fyrir rithætti Kaleo á sama grundvelli og nafnsins Sky, þ.e. að rithátturinn sé gjaldgengur í veitimáli og nafnið ekki ritháttarafbrigði rótgróins nafns. Nefndinni barst erindi um nafnið Kaleó þriðjudaginn 29. júlí, þ.e. aðeins nokkrum dögum eftir að tónleikar samnefndrar hljómsveitar í Vaglaskógi voru haldnir. Nicolai, Torben og Teodor voru einnig samþykkt sem karlanöfn. Hamína Raggý Emhild Nú má einnig heita Anída og Josephine. Hið síðarnefnda er borið af tveimur Íslendingum og kemur nafnið fyrir fyrir í átta manntölum frá 1703–1920. Það telst því vera hefð fyrir hefð fyrir rithætti nafnsins samkvæmt vinnulagsreglum Mannanafnanefndar. Kvenkynsnöfnin Raggý, Hamína, Emhild og Inganna voru einnig samþykkt. Mannanöfn Tónleikar á Íslandi Tónlist Hinsegin Kaleo Barnalán Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Móðirin á Edition gengur laus Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Innlent Fleiri fréttir Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Sjá meira
Engri beiðni sem Mannanafnanefnd tók fyrir á fundi sínum hinn 13. ágúst var hafnað en alls voru sautján mál tekin fyrir. Sky og Silfurregn Fjögur kynhlutlaus nöfn voru samþykkt og má nú heita Rökkur, Sky, Elri og Silfurregn. Nöfnin eru í hvorugkyni og beygjast eins í öllum föllum nema eignarfalli en þá taka þau s-endingu. Nefndin bendir á að nafnið Sky sé ekki ritað í samræmi við almennar ritreglur íslensks máls enda kemur y aðeins fyrir í lok orð ef það endar á -ey. Þó ekki væri hefð fyrir nafninu bendir nefndin á að tökunafnið sé nokkuð algengt í enskumælandi löndum. Til samanburðar var nafnið Skylar samþykkt árið 2021. Nefndin hefur því alls samþykkt á 36 kynhlutlaus nöfn frá því í október 2020. Dúni Kaleo Lársson Karlanafnið Dúni var samþykkt og tekur veika beygingu. Nefndin féllst einnig á kenninafnið Lársson, þar sem umsækjandi óskaði eftir því að barnið yrði kennt við föður sinn aðnafni Laurentiu, þó aðlagað að íslensku. Þá má einnig heita Matheó og Kaleo. Nefndin tekur fram að nafnið Kaleo eigi sér enga hefð í íslensku en bendir á að það sé tökunafn frá Bandaríkjunum og ritað með þessum hætti í ensku máli. Mikið fjör var á tónleikum Kaleo í Vaglaskógi í júlí. Vísir/Viktor Freyr Telst því hefð fyrir rithætti Kaleo á sama grundvelli og nafnsins Sky, þ.e. að rithátturinn sé gjaldgengur í veitimáli og nafnið ekki ritháttarafbrigði rótgróins nafns. Nefndinni barst erindi um nafnið Kaleó þriðjudaginn 29. júlí, þ.e. aðeins nokkrum dögum eftir að tónleikar samnefndrar hljómsveitar í Vaglaskógi voru haldnir. Nicolai, Torben og Teodor voru einnig samþykkt sem karlanöfn. Hamína Raggý Emhild Nú má einnig heita Anída og Josephine. Hið síðarnefnda er borið af tveimur Íslendingum og kemur nafnið fyrir fyrir í átta manntölum frá 1703–1920. Það telst því vera hefð fyrir hefð fyrir rithætti nafnsins samkvæmt vinnulagsreglum Mannanafnanefndar. Kvenkynsnöfnin Raggý, Hamína, Emhild og Inganna voru einnig samþykkt.
Mannanöfn Tónleikar á Íslandi Tónlist Hinsegin Kaleo Barnalán Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Móðirin á Edition gengur laus Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Innlent Fleiri fréttir Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Sjá meira