Kári Jónasson Langt í lýðræðið hjá Hvít-Rússum Þrátt fyrir öfluga sveit eftirlitsmanna frá Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu er ljóst að kosningarnar fóru ekki fram með lýðræðislegum hætti. Það eru ekki aðeins grunsemdir um kosningasvindl á sjálfan kjördaginn, heldur halda flestir hinna erlendu eftirlitsmanna því fram að aðdragandi kosninganna hafi ekki verið á þeim lýðræðislegu nótum sem menn eru vanir á Vesturlöndum. Fastir pennar 25.3.2006 03:00 90 ára afmæli ASÍ og jafnaðarmanna Nái Samfylkingin þá ekki þeirri stöðu á næsta ári að verða ráðandi afl í ríkisstjórn má búast við að gagnrýnisraddir úr ýmsum hornum flokksins verði jafnaðarmönnum erfiðar. Því reynir nú mjög á nýjan formann Samfylkingarinnar. Fastir pennar 13.3.2006 13:33 Vopnaburður í miðborginni Stöðugt virðist færast í vöxt að menn grípi tíl hnífa þegar kemur til átaka manna á milli um helgar. Þessi átök eru mest áberandi í og við miðbæinn en eru þó ekki eingöngu bundin við hann því fregnir um hnífanotkun í átökum berast víðar að. Fastir pennar 8.3.2006 17:40 Indland Ísland Fyrir löngu var orðið tímabært fyrir okkur Íslendinga að opna þar sendiráð, hvað sem hver segir um útþenslu utanríkisþjónustunnar. Það er auðvitað alltaf matsatriði fyrir okkur Íslendinga sem fámenna þjóð hvar við eigum að hafa sendiráð með öllum þeim kostnaði sem því fylgir. En hvar eigum við að hafa sendiráð ef ekki í fjölmennustu ríkjum heims eins og Kína og Indlandi? Fastir pennar 7.3.2006 10:43 Aldraðir bíða á bráðadeildum Hvers á sú kynslóð að gjalda sem lokið hefur ævistarfinu og þarf á hjúkrun og umönnun að halda? Það er eins og þetta fólk hafi orðið útundan í kröfugerðarþjóðfélaginu á síðustu árum, rödd þessa fólks hefur ekki náð eyrum ráðamanna nógu vel, fyrr en kannski nú á allra síðustu misserum. Fastir pennar 19.2.2006 02:17 Fuglaflensan færist nær Það er mjög mikilvægt að stöðugt og gott upplýsingaflæði sé til almennings í tilfellum sem þessum. Þar er annars vegar um það að ræða að séð verði til þess að einhver stofnun hafi yfirsýn yfir hvað sé að gerast í þessum efnum. Fastir pennar 16.2.2006 19:04 Þyngri dómar í kynferðisbrotamálum Þrátt fyrir að refsing fyrir slíka glæpi verði nú þyngd, þá verður hið varanlega andlega áfall þeirra sem eru þolendur seint bætt, hvorki með fjármunum eða refsingu gerandans. Það þarf því líka að huga betur að fórnarlömbunum. Fastir pennar 15.2.2006 01:46 Dagur leiðir Samfylkingarlistann Það voru þrír hæfir einstaklingar sem stefndu á fyrsta sætið hjá Samfylkingunni, og þótt menn hafi borið sig nokkuð vel í gærkvöld, þegar tölurnar voru birtar, hljóta þær innst inni að valda vonbrigðum hjá Steinunni Valdísi og Stefáni Jóni, kannski meiri vonbrigðum hjá honum, því hann hefur nú um langt skeið stefnt einarðlega að því að halda sæti sínu sem forystumaður Samfylkingarinnar í Reykjavík. Fastir pennar 13.2.2006 17:10 Stuðningur við hestamennsku Það má því búast við að reiðhöllum og skemmum eða skálum fyrir hesta og tamningar fjölgi mjög á næstunni. Vonandi fer landsbyggðin ekki varhluta af þessari uppbyggingu, því það er fyrst og fremst þar sem uppruni og heimkynni hrossanna er. Fastir pennar 10.2.2006 02:41 Umræða um ESB og menntun Ástæða er til þess að hvetja til meiri umræðu um Evrópumálin almennt í þjóðfélaginu, svo við getum verið við því búin að taka ákvörðun í þeim efnum ef og þegar að því kemur að við þurfum að gera upp hug okkar varðandi þessi mál. Fastir pennar 8.2.2006 23:34 Lífeyrissjóðir standi undir nafni Allt ber þetta að sama brunni, og það er að lífeyrissjóðirnir séu stórir og sterkir og geti tekist á við hlutverk sitt, sem er að greiða út réttlátan lífeyri og örorkubætur. Þá þarf fjárfestingarstefnan að vera þannig að þeir geti mætt óvæntum áföllum Fastir pennar 8.2.2006 03:26 Björk velgjörðarsendiherra Það er ánægjulegt til þess að vita að Björk Guðmundsdóttir skuli nú vera komin í hóp velgjörðarsendiherra. Því fylgir bæði mikill heiður og ábyrgð. Velgjöðarsendiherrar geta með afskiptum sínum af góðgerðarmálum haft mikil áhrif. Þeir vekja athygli á neyð ýmissa hópa sem eiga um sárt að binda. Fastir pennar 6.2.2006 00:21 Varnarviðræður í réttan farveg Samtöl Geirs H. Haarde utanríkisráðherra og Condoleezzu Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, á ráðstefnunni um Afganistan í Lundúnum í nýliðinni viku virðist hafa verið lykillinn að því að viðræðurnar hófust á ný af fullum krafti. Fastir pennar 5.2.2006 00:49 Kaupskipin verði áfram skráð hér Við erum eyþjóð og eigum nær allt okkar undir sjóflutningum með helstu aðdrætti til landsins. Þess vegna brennur þetta mál heitar á okkur en meginlandsþjóðum, sem eiga margra kosta völ við flutninga á helstu nauðsynjum fyrir íbúa landa sinna... Fastir pennar 2.2.2006 19:00 Hamas tekur völdin í Palestínu Það er ljóst að Hamas-samtökunum er mikill vandi á höndum. Það er ekki nóg að fara með sigur af hólmi í kosningunum því fylgir líka mikil ábyrgð, og spurningin er hvort forystumenn þeirra og samtökin í heild séu fær um að axla hana. Fastir pennar 30.1.2006 23:04 RÚV áfram í ríkiseign Ríkisútvarpið þarf fyrst og fremst að standa vörð um menninguna og menningararfinn, veita góða fréttaþjónustu og sinna ýmsum öðrum verkefnum sem til falla á hverjum tíma. Aðrir ljósvakamiðlar eru fullfærir um að sinna mörgum þeim verkefnum sem Ríkisútvarpið hefur sinnt á undanförnum árum og með sterkum ljósvakamiðlum í eigu ríkisins og á einkamarkaði skapast samkeppni sem nauðsynleg er í fjölmiðlarekstri. Fastir pennar 24.1.2006 17:58 Yfirburðir Sjálfstæðisflokksins Eins og nú horfir, þá stefnir í yfirráð Sjálfstæðisflokksins í flestum fjölmennustu sveitarfélögunum á þéttbýlasta og fjölmennasta svæði landsins eða öllu Suðvesturlandi, þótt undantekningar séu vissulega þar á. Flokkurinn er nú þegar með meirihluta á mörgum þessara staða og fátt sem bendir til annars en að hann haldi þar styrk sínum í flestum tilfellum. Fastir pennar 22.1.2006 21:43 Atlaga að Ingólfsfjalli Efnistaka úr Þórustaðanámu í Ingólfsfjalli hefur staðið í um fimmtíu ár, og í tæp tvö ár hefur verið unnið uppi á fjallinu, þótt ekki sé búið að úrskurða um umhverfisáhrifin af allri efnistökunni. Það hljómar einkennilega í eyrum margra, því Skipulagssstofnun hefur þegar úrskurðað um að hluti alls þessa rasks í Ingólfsfjalli sé háður mati á umhverfisáhrifum vegna umfangs þess. Fastir pennar 21.1.2006 17:14 Skatthlutfall og skattbyrði Þótt fjármálaráðherrann og aðrir formælendur ríkisstjórnarinnar haldi því fram með réttu að kaupmáttur launatekna hafi aukist, þá á það jafnt við um þá sem hafa miklar eða litlar tekjur, og þeir sem eru í efri kantinum hljóta þá að hafa hagnast mest á kaupmáttaraukningunni. Fastir pennar 19.1.2006 17:05 Konurnar í "Karlabæ" Prófkjör eiga að bera vott um að lýðræðið sé í heiðri haft, en reynslan hefur nú sýnt að það eru einkum þeir sem hafa yfir að ráða vel smurðum kosningavélum sem fara þar með sigur af hólmi og svo óumdeildir foringjar innan stjórnmálaflokkanna. Fastir pennar 16.1.2006 21:45 Búa fyrirtæki við rétt orkuverð? Á nýbyrjuðu ári á að hefjast fyrir alvöru samkeppni á raforkumarkaði, en því máli seinkar að vísu um nokkra mánuði. Hvað út úr því kemur raunverulega er óvíst á þessari stundu. Fastir pennar 14.1.2006 21:54 Aðgát skal höfð í nærveru sálar Blaðamenn DV segjast vera sannleiksleitandi og ekki hlífa neinum, en stundum þurfa menn að athuga sinn gang og fara vandlega yfir hvað skuli birt og hvað ekki. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem fréttaflutningur og uppsláttur DV veldur umtali í þjóðfélaginu og háværar raddir fordæma hann, en viðbrögðin hafa líklega aldrei verið meiri en nú, sem hlýtur að vera forráðamönnum blaðsins umhugsunarefni. Fastir pennar 11.1.2006 18:35 Á verði gagnvart fuglaflensu Það er full ástæða til að yfirvöld hér á landi séu vel á verði gagnvart útbreiðslu fuglaflensunnar og að starfsmenn viðkomandi stofnana fylgist vel með þróun mála. Landlæknisembættið hefur ekki séð ástæðu til að mæla með takmörkun ferðalaga til landa þar sem fuglainflúensan -H5N1- hefur komið upp. Fastir pennar 9.1.2006 21:53 Nýir leiðtogar í Ísrael Sharon hefur á stjórnmálaferli sínum fyrst og fremst verið þekktur fyrir harðlínustefnu sínu gagnvart Palestínumönnum og sem einn þekktasti hershöfðingi Ísraela hefur hann átt þátt í mörgum mjög umdeildum hernaðaraðgerðum þeirra. Fastir pennar 8.1.2006 18:58 Hlífum Þjórsárverum Núverandi umhverfisráðherra ætti að taka af skarið við þessar aðstæður og gefa út afdráttarlausa yfirlýsingu um friðun næsta nágrennis Þjórsárvera, þar sem fyrirhugaðar eru framkvæmdir vegna Norðlingaölduveitu. Fastir pennar 6.1.2006 21:51 Gasdeilan og pólitík Rússa Fastir pennar 3.1.2006 16:21 Kjör aldraðra og matarverð Það var kannski engin tilviljun að bæði forsætisráðherra og forseti Íslands töluðu um kjör og aðbúnað aldraðra í ávörpum sínum nú um áramótin, enda hafa þau mikið verið til umræðu á almennum vettvangi undanfarin misseri, ekki síst vegna þess að þessi hópur hefur ekki setið hljóður hjá eins og áður fyrr, heldur hafa forvígismenn aldraðra haldið málefnum þeirra hátt á lofti og opnað augu margra fyrir þeim kjörum sem aldraðir búa við. Fastir pennar 2.1.2006 00:32 Áramót Um þessi áramót geta Íslendingar fagnað velgengni á mörgum sviðum þjóðlífsins bæði til sjávar og sveita. Það er mikill uppgangur víða í þjóðfélaginu, þótt velmegunin nái að vísu ekki til allra, en þar getur margt komið til sem erfitt er að ráða við. Fastir pennar 30.12.2005 16:01 Dreifum áhættunni Björgólfur Thor Björgólfsson er vel að því kominn að hafa verið valinn viðskiptamaður ársins í Markaðnum, fylgiblaði Fréttablaðsins um markaðs- og viðskiptamál. Það var sérstök dómnefnd skipuð fræðimönnum og óháðum sérfræðingum sem sá um valið fyrir Markaðinn. Fastir pennar 29.12.2005 12:05 Lífsbaráttan við Djúp Það nær auðvitað ekki nokkurri átt að skilja póst eftir í gámi á víðavangi á afskekktum stöðum og spurning hvort það varðar ekki við lög, því oft geta verið ýmiss konar verðmæti í póstinum, að ekki sé talað um venjulegan póst, sem á ekki að vera í gámi á víðavangi við Ísafjarðardjúp frekar en annars staðar á landinu. Fastir pennar 28.12.2005 00:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 8 ›
Langt í lýðræðið hjá Hvít-Rússum Þrátt fyrir öfluga sveit eftirlitsmanna frá Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu er ljóst að kosningarnar fóru ekki fram með lýðræðislegum hætti. Það eru ekki aðeins grunsemdir um kosningasvindl á sjálfan kjördaginn, heldur halda flestir hinna erlendu eftirlitsmanna því fram að aðdragandi kosninganna hafi ekki verið á þeim lýðræðislegu nótum sem menn eru vanir á Vesturlöndum. Fastir pennar 25.3.2006 03:00
90 ára afmæli ASÍ og jafnaðarmanna Nái Samfylkingin þá ekki þeirri stöðu á næsta ári að verða ráðandi afl í ríkisstjórn má búast við að gagnrýnisraddir úr ýmsum hornum flokksins verði jafnaðarmönnum erfiðar. Því reynir nú mjög á nýjan formann Samfylkingarinnar. Fastir pennar 13.3.2006 13:33
Vopnaburður í miðborginni Stöðugt virðist færast í vöxt að menn grípi tíl hnífa þegar kemur til átaka manna á milli um helgar. Þessi átök eru mest áberandi í og við miðbæinn en eru þó ekki eingöngu bundin við hann því fregnir um hnífanotkun í átökum berast víðar að. Fastir pennar 8.3.2006 17:40
Indland Ísland Fyrir löngu var orðið tímabært fyrir okkur Íslendinga að opna þar sendiráð, hvað sem hver segir um útþenslu utanríkisþjónustunnar. Það er auðvitað alltaf matsatriði fyrir okkur Íslendinga sem fámenna þjóð hvar við eigum að hafa sendiráð með öllum þeim kostnaði sem því fylgir. En hvar eigum við að hafa sendiráð ef ekki í fjölmennustu ríkjum heims eins og Kína og Indlandi? Fastir pennar 7.3.2006 10:43
Aldraðir bíða á bráðadeildum Hvers á sú kynslóð að gjalda sem lokið hefur ævistarfinu og þarf á hjúkrun og umönnun að halda? Það er eins og þetta fólk hafi orðið útundan í kröfugerðarþjóðfélaginu á síðustu árum, rödd þessa fólks hefur ekki náð eyrum ráðamanna nógu vel, fyrr en kannski nú á allra síðustu misserum. Fastir pennar 19.2.2006 02:17
Fuglaflensan færist nær Það er mjög mikilvægt að stöðugt og gott upplýsingaflæði sé til almennings í tilfellum sem þessum. Þar er annars vegar um það að ræða að séð verði til þess að einhver stofnun hafi yfirsýn yfir hvað sé að gerast í þessum efnum. Fastir pennar 16.2.2006 19:04
Þyngri dómar í kynferðisbrotamálum Þrátt fyrir að refsing fyrir slíka glæpi verði nú þyngd, þá verður hið varanlega andlega áfall þeirra sem eru þolendur seint bætt, hvorki með fjármunum eða refsingu gerandans. Það þarf því líka að huga betur að fórnarlömbunum. Fastir pennar 15.2.2006 01:46
Dagur leiðir Samfylkingarlistann Það voru þrír hæfir einstaklingar sem stefndu á fyrsta sætið hjá Samfylkingunni, og þótt menn hafi borið sig nokkuð vel í gærkvöld, þegar tölurnar voru birtar, hljóta þær innst inni að valda vonbrigðum hjá Steinunni Valdísi og Stefáni Jóni, kannski meiri vonbrigðum hjá honum, því hann hefur nú um langt skeið stefnt einarðlega að því að halda sæti sínu sem forystumaður Samfylkingarinnar í Reykjavík. Fastir pennar 13.2.2006 17:10
Stuðningur við hestamennsku Það má því búast við að reiðhöllum og skemmum eða skálum fyrir hesta og tamningar fjölgi mjög á næstunni. Vonandi fer landsbyggðin ekki varhluta af þessari uppbyggingu, því það er fyrst og fremst þar sem uppruni og heimkynni hrossanna er. Fastir pennar 10.2.2006 02:41
Umræða um ESB og menntun Ástæða er til þess að hvetja til meiri umræðu um Evrópumálin almennt í þjóðfélaginu, svo við getum verið við því búin að taka ákvörðun í þeim efnum ef og þegar að því kemur að við þurfum að gera upp hug okkar varðandi þessi mál. Fastir pennar 8.2.2006 23:34
Lífeyrissjóðir standi undir nafni Allt ber þetta að sama brunni, og það er að lífeyrissjóðirnir séu stórir og sterkir og geti tekist á við hlutverk sitt, sem er að greiða út réttlátan lífeyri og örorkubætur. Þá þarf fjárfestingarstefnan að vera þannig að þeir geti mætt óvæntum áföllum Fastir pennar 8.2.2006 03:26
Björk velgjörðarsendiherra Það er ánægjulegt til þess að vita að Björk Guðmundsdóttir skuli nú vera komin í hóp velgjörðarsendiherra. Því fylgir bæði mikill heiður og ábyrgð. Velgjöðarsendiherrar geta með afskiptum sínum af góðgerðarmálum haft mikil áhrif. Þeir vekja athygli á neyð ýmissa hópa sem eiga um sárt að binda. Fastir pennar 6.2.2006 00:21
Varnarviðræður í réttan farveg Samtöl Geirs H. Haarde utanríkisráðherra og Condoleezzu Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, á ráðstefnunni um Afganistan í Lundúnum í nýliðinni viku virðist hafa verið lykillinn að því að viðræðurnar hófust á ný af fullum krafti. Fastir pennar 5.2.2006 00:49
Kaupskipin verði áfram skráð hér Við erum eyþjóð og eigum nær allt okkar undir sjóflutningum með helstu aðdrætti til landsins. Þess vegna brennur þetta mál heitar á okkur en meginlandsþjóðum, sem eiga margra kosta völ við flutninga á helstu nauðsynjum fyrir íbúa landa sinna... Fastir pennar 2.2.2006 19:00
Hamas tekur völdin í Palestínu Það er ljóst að Hamas-samtökunum er mikill vandi á höndum. Það er ekki nóg að fara með sigur af hólmi í kosningunum því fylgir líka mikil ábyrgð, og spurningin er hvort forystumenn þeirra og samtökin í heild séu fær um að axla hana. Fastir pennar 30.1.2006 23:04
RÚV áfram í ríkiseign Ríkisútvarpið þarf fyrst og fremst að standa vörð um menninguna og menningararfinn, veita góða fréttaþjónustu og sinna ýmsum öðrum verkefnum sem til falla á hverjum tíma. Aðrir ljósvakamiðlar eru fullfærir um að sinna mörgum þeim verkefnum sem Ríkisútvarpið hefur sinnt á undanförnum árum og með sterkum ljósvakamiðlum í eigu ríkisins og á einkamarkaði skapast samkeppni sem nauðsynleg er í fjölmiðlarekstri. Fastir pennar 24.1.2006 17:58
Yfirburðir Sjálfstæðisflokksins Eins og nú horfir, þá stefnir í yfirráð Sjálfstæðisflokksins í flestum fjölmennustu sveitarfélögunum á þéttbýlasta og fjölmennasta svæði landsins eða öllu Suðvesturlandi, þótt undantekningar séu vissulega þar á. Flokkurinn er nú þegar með meirihluta á mörgum þessara staða og fátt sem bendir til annars en að hann haldi þar styrk sínum í flestum tilfellum. Fastir pennar 22.1.2006 21:43
Atlaga að Ingólfsfjalli Efnistaka úr Þórustaðanámu í Ingólfsfjalli hefur staðið í um fimmtíu ár, og í tæp tvö ár hefur verið unnið uppi á fjallinu, þótt ekki sé búið að úrskurða um umhverfisáhrifin af allri efnistökunni. Það hljómar einkennilega í eyrum margra, því Skipulagssstofnun hefur þegar úrskurðað um að hluti alls þessa rasks í Ingólfsfjalli sé háður mati á umhverfisáhrifum vegna umfangs þess. Fastir pennar 21.1.2006 17:14
Skatthlutfall og skattbyrði Þótt fjármálaráðherrann og aðrir formælendur ríkisstjórnarinnar haldi því fram með réttu að kaupmáttur launatekna hafi aukist, þá á það jafnt við um þá sem hafa miklar eða litlar tekjur, og þeir sem eru í efri kantinum hljóta þá að hafa hagnast mest á kaupmáttaraukningunni. Fastir pennar 19.1.2006 17:05
Konurnar í "Karlabæ" Prófkjör eiga að bera vott um að lýðræðið sé í heiðri haft, en reynslan hefur nú sýnt að það eru einkum þeir sem hafa yfir að ráða vel smurðum kosningavélum sem fara þar með sigur af hólmi og svo óumdeildir foringjar innan stjórnmálaflokkanna. Fastir pennar 16.1.2006 21:45
Búa fyrirtæki við rétt orkuverð? Á nýbyrjuðu ári á að hefjast fyrir alvöru samkeppni á raforkumarkaði, en því máli seinkar að vísu um nokkra mánuði. Hvað út úr því kemur raunverulega er óvíst á þessari stundu. Fastir pennar 14.1.2006 21:54
Aðgát skal höfð í nærveru sálar Blaðamenn DV segjast vera sannleiksleitandi og ekki hlífa neinum, en stundum þurfa menn að athuga sinn gang og fara vandlega yfir hvað skuli birt og hvað ekki. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem fréttaflutningur og uppsláttur DV veldur umtali í þjóðfélaginu og háværar raddir fordæma hann, en viðbrögðin hafa líklega aldrei verið meiri en nú, sem hlýtur að vera forráðamönnum blaðsins umhugsunarefni. Fastir pennar 11.1.2006 18:35
Á verði gagnvart fuglaflensu Það er full ástæða til að yfirvöld hér á landi séu vel á verði gagnvart útbreiðslu fuglaflensunnar og að starfsmenn viðkomandi stofnana fylgist vel með þróun mála. Landlæknisembættið hefur ekki séð ástæðu til að mæla með takmörkun ferðalaga til landa þar sem fuglainflúensan -H5N1- hefur komið upp. Fastir pennar 9.1.2006 21:53
Nýir leiðtogar í Ísrael Sharon hefur á stjórnmálaferli sínum fyrst og fremst verið þekktur fyrir harðlínustefnu sínu gagnvart Palestínumönnum og sem einn þekktasti hershöfðingi Ísraela hefur hann átt þátt í mörgum mjög umdeildum hernaðaraðgerðum þeirra. Fastir pennar 8.1.2006 18:58
Hlífum Þjórsárverum Núverandi umhverfisráðherra ætti að taka af skarið við þessar aðstæður og gefa út afdráttarlausa yfirlýsingu um friðun næsta nágrennis Þjórsárvera, þar sem fyrirhugaðar eru framkvæmdir vegna Norðlingaölduveitu. Fastir pennar 6.1.2006 21:51
Kjör aldraðra og matarverð Það var kannski engin tilviljun að bæði forsætisráðherra og forseti Íslands töluðu um kjör og aðbúnað aldraðra í ávörpum sínum nú um áramótin, enda hafa þau mikið verið til umræðu á almennum vettvangi undanfarin misseri, ekki síst vegna þess að þessi hópur hefur ekki setið hljóður hjá eins og áður fyrr, heldur hafa forvígismenn aldraðra haldið málefnum þeirra hátt á lofti og opnað augu margra fyrir þeim kjörum sem aldraðir búa við. Fastir pennar 2.1.2006 00:32
Áramót Um þessi áramót geta Íslendingar fagnað velgengni á mörgum sviðum þjóðlífsins bæði til sjávar og sveita. Það er mikill uppgangur víða í þjóðfélaginu, þótt velmegunin nái að vísu ekki til allra, en þar getur margt komið til sem erfitt er að ráða við. Fastir pennar 30.12.2005 16:01
Dreifum áhættunni Björgólfur Thor Björgólfsson er vel að því kominn að hafa verið valinn viðskiptamaður ársins í Markaðnum, fylgiblaði Fréttablaðsins um markaðs- og viðskiptamál. Það var sérstök dómnefnd skipuð fræðimönnum og óháðum sérfræðingum sem sá um valið fyrir Markaðinn. Fastir pennar 29.12.2005 12:05
Lífsbaráttan við Djúp Það nær auðvitað ekki nokkurri átt að skilja póst eftir í gámi á víðavangi á afskekktum stöðum og spurning hvort það varðar ekki við lög, því oft geta verið ýmiss konar verðmæti í póstinum, að ekki sé talað um venjulegan póst, sem á ekki að vera í gámi á víðavangi við Ísafjarðardjúp frekar en annars staðar á landinu. Fastir pennar 28.12.2005 00:00
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent