Tyrkneski boltinn

Fréttamynd

Gala­tasaray sækir leik­menn sem Totten­ham hefur ekki not fyrir

Þó félagaskiptaglugginn á Englandi sé lokaður þá er hann enn opinn í Tyrklandi og það hefur tyrkneska knattspyrnuliðið Galatasaray nýtt sér til hins ítrasta. Í dag sótti liðið tvo leikmenn sem eiga ekki upp á pallborðið hjá Ange Postecoglou, þjálfara Tottenham Hotspur.

Fótbolti
Fréttamynd

Pir­lo at­vinnu­laus

Tyrkneska knattspyrnufélagið Fatih Karagümrük Spor Kulübü hefur ákveðið að láta þjálfara sinn Andrea Pirlo fara þó enn séu þrjár umferðir þangað til tyrkneska úrvalsdeildin klárast.

Fótbolti
Fréttamynd

Rúnar skellti í lás í öruggum sigri

Ís­lenski lands­liðs­mark­vörðurinn í knatt­spyrnu, Rúnar Alex Rúnars­son, hélt marki tyrk­neska liðsins Alanya­spor hreinu er liðið vann afar sann­færandi sigur á Kay­seri­spor í tyrk­nesku úr­vals­deildinni í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Orð­rómurinn um endur­komu Birkis háværari

Það gæti farið svo að Birkir Bjarnason gæti gengið aftur í raðir Viking í Noregi en hann er að reyna fá samning sínum hjá tyrkneska liðinu Adana Demirspor rift. Viking gæti verið að selja leikmann sem myndi opna pláss fyrir Birki.

Fótbolti
Fréttamynd

Félagi Birkis hneykslaður á ákvörðun Tyrkja

Þrátt fyrir að enn sé verið að leita að fólki í rústum bygginga eftir jarðskjálftann mannskæða í Tyrklandi hefur verið ákveðið að næsta umferð í tyrknesku úrvalsdeildinni verði spiluð eftir rúma viku.

Fótbolti
Fréttamynd

Uppfært: Atsu enn ófundinn

Ekki hefur tekist að bjarga ganverska fótboltamanninum Christian Atsu úr rústum byggingar eftir jarðskjálftann mikla í Tyrklandi í fyrrinótt.

Fótbolti
Fréttamynd

Gamall markahrókur sá við Rúnari Alex

Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson varð að sætta sig við 3-0 tap á heimavelli með liði Alanyaspor gegn  einu af neðstu liðum tyrknesku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag.

Fótbolti