HM 2026 í fótbolta Mexíkó ræður Aguirre í þriðja skiptið Javier Aguirre hefur verið ráðinn þjálfari karlalandsliðs Mexíkó í knattspyrnu í þriðja sinn. Goðsögnin Rafael Márquez verður aðstoðarþjálfari en hann spilaði á sínum tíma 147 A-landsleiki. Fótbolti 23.7.2024 22:01 Klopp harðneitaði að hefja viðræður en er enn á blaði Bandaríkjanna Gregg Berhalter var rekinn af bandaríska knattspyrnusambandinu í gær. Strax var haft samband við Jurgen Klopp sem harðneitaði að hefja viðræður en bandaríska knattspyrnusambandið telur sig geta sannfært hann. Fótbolti 12.7.2024 07:01 Telur sig geta platað Klopp til að taka við Bandaríkjunum Tim Howard, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Bandaríkjanna, segist handviss um að hann geti platað Jürgen Klopp, fyrrverandi þjálfara Liverpool, til að taka við bandaríska landsliðinu fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer að hluta til í Bandaríkjunum eftir tvö ár. Fótbolti 4.7.2024 07:01 „Hættiði að senda mér pening“ Landsliðsmarkvörður Singapúr þurfti að biðja stuðningsmenn kínverska landsliðsins sérstaklega um það að hætta að senda sér pening. Fótbolti 18.6.2024 09:02 Reggístrákarnir hans Heimis með fullt hús eftir tvo leiki Heimir Hallgrímsson og lærisveinar hans í jamaíska landsliðinu í knattspyrnu unnu 3-2 sigur er liðið mætti Dóminíku í forkeppni HM 2026 í kvöld. Fótbolti 9.6.2024 20:58 Messi útilokar ekki að spila á næsta heimsmeistaramóti Lionel Messi hefur snúist hugur og hann útilokar ekki lengur að taka þátt á heimsmeistaramótinu árið 2026. Fótbolti 8.6.2024 09:01 Heimir Hallgrímsson: Usain er frábær manneskja og mikill aðdáandi landsliðsins Heimir Hallgrímsson unir sér vel í hitanum í Jamaíka. Hann er spenntur fyrir Ameríkukeppninni síðar í mánuðinum og telur góðar líkur á að landsliðið komist á næsta heimsmeistaramót. Það muni þeir gera með góðum stuðningi landsmanna, þeirra á meðal fyrrum spretthlauparans Usain Bolt. Fótbolti 4.6.2024 15:00 Pablo fékk útkall frá landsliðsþjálfara El Salvador Víkingurinn Pablo Punyed er á leiðinni í langt ferðalag eftir að hafa verið valinn í landsliðhóp El Salvador. Fótbolti 1.6.2024 16:00 Hvetja fólk til að sækja um vegabréfsáritun núna: „Gæti orðið hörmung“ 777 dagar eru þangað til HM karla í fótbolta hefst í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó. Þrátt fyrir að svo langur tími sé til stefnu hafa áhyggjur gert vart við sig í bandaríska stjórnkerfinu í kringum skipulag mótsins. Fótbolti 27.4.2024 08:00 „Rosalega mikið af hæfileikaríkum leikmönnum í þessum hóp“ Jóhannes Karl Guðjónsson framlengdi samning sinn sem aðstoðarþjálfari A-landsliðs karla í fótbolta í vikunni. Hann var orðaður við störf í Skandinavíu í vetur en er spenntari fyrir komandi verkefnum í Laugardalnum. Fótbolti 21.4.2024 10:31 „Allt í einu er maður farinn að heyra að hann geti verið næsti Pele“ Spænski landsliðsþjálfarinn Luis de la Fuente hefur fengið góða reynslu á síðustu mánuðum að vera með kornunga leikmenn í sínu liði og hann varar Brasilíumenn við því að setja ekki of mikla pressu á hinn sautján ára gamla Endrick. Fótbolti 26.3.2024 13:03 Frestuðu leik í undankeppni HM vegna bakteríuhræðslu Ekkert varð að leik Norður Kóreu og Japans í undankeppni HM karla í fótbolta. Engar formlegar ástæður voru gefnar fyrir því en erlendir fréttamenn hafa reyna að komast að hinu sanna. Fótbolti 22.3.2024 15:31 Richarlison: Þetta bjargaði lífi mínu Brasilíski knattspyrnumaðurinn Richarlison hjá Tottenham er afar þakklátur fyrir sálfræðimeðferðina sem hann fékk sjálfur á sínum tíma og er því mjög ánægður með að brasilíska landsliðið sé nú komið með sálfræðing til starfa hjá sér. Fótbolti 20.3.2024 15:30 Úrslitaleikur HM 2026 verður spilaður í New Jersey Alþjóða knattspyrnusambandið hefur ákveðið það hvar leikirnir verða spilaðir á næsta heimsmeistaramóti karla í fótbolta sem fer fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada sumarið 2026. Fótbolti 5.2.2024 09:00 Fjórði febrúar 2024 stór dagur fyrir gestgjafa HM 2026 Alþjóða knattspyrnusambandið ætlar að gefa út leikjadagskrána fyrir næstu heimsmeistarakeppni karla 4. febrúar næstkomandi. Fótbolti 19.1.2024 16:46 Byggja HM 2034 leikvang á klettabrún Sádi-Arabar kynntu í gær nýjan framtíðar knattspyrnuleikvang sem verður byggður fyrir heimsmeistaramótið í fótbolta sem á að fara fram í landinu árið 2034. Fótbolti 16.1.2024 17:31 Brassar búnir að finna nýjan landsliðsþjálfara Dorival Júnior hefur verið ráðinn nýr þjálfari brasilíska karlalandsliðsins í fótbolta. Hann tekur við starfinu af Fernando Diniz sem var rekinn á föstudaginn. Fótbolti 8.1.2024 14:31 Enginn fær að spila í tíunni á eftir Messi Tían verður tekin úr umferð hjá argentínska karlalandsliðinu í fótbolta þegar Lionel Messi hættir að spila með landsliðinu. Fótbolti 2.1.2024 13:00 Ronaldo hefur augastað á 250 landsleikjum Cristano Ronaldo virðist hvergi nærri hættur að láta að sér kveða með landsliði Portúgal þrátt fyrir að verða 39 ára í febrúar á næsta ári. Hann ku hafa augastað á að rjúfa 250 leikja múrinn að sögn Roberto Martinez, landsliðsþjálfara Portúgal. Fótbolti 27.12.2023 23:30 Rodrygo segir Real Madrid banna honum að ræða rifrildið við Messi Brasilíski knattspyrnumaðurinn Rodrygo segir að Real Madrid hafi þvertekið fyrir það að hann ræði uppákomu í leik Brasilíu og Argentínu í síðasta landsliðsglugga. Fótbolti 1.12.2023 14:46 Di María hrækti á stuðningsmenn Brasilíu Ángel Di María hrækti á stuðningsmenn Brasilíu eftir að þeir helltu bjór yfir hann í leiknum gegn Argentíu fyrr í vikunni. Fótbolti 24.11.2023 14:31 Stjórnvöld í Venesúela: Þeir rændu fótboltalandsliðinu okkar Perú og Venesúela gerðu 1-1 jafntefli í undankeppni HM í vikunni í leik sem fór fram í Lima í Perú. Venesúelamenn hafa nú sakað Perú um að ræna fótboltalandsliði þjóðarinnar. Fótbolti 24.11.2023 08:00 Suárez segir Núnez einn besta framherja heims Luis Suárez fór fögrum orðum um Darwin Núnez eftir að sá síðarnefndi skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Úrúgvæ á Bólivíu í undankeppni HM 2026. Fótbolti 22.11.2023 15:01 Þjálfari heimsmeistaranna gæti hætt Þjálfari argentínsku heimsmeistaranna, Lionel Scaloni, segir að hann gæti hætt eftir fimm ár í starfi. Hann vakti máls á þessu eftir sigurinn á Brasilíu. Fótbolti 22.11.2023 14:31 Martínez reyndi að taka kylfu af löggu Emiliano Martínez, markvörður argentínska fótboltalandsliðsins, reyndi að taka kylfu af lögreglumanni í átökunum sem brutust út fyrir leikinn gegn Brasilíu. Fótbolti 22.11.2023 11:30 Messi: Þetta hefði getað endað sem harmleikur Lionel Messi var harðorður þegar hann tjáði sig um slagsmálin og aðgerðir brasilísku lögreglunnar á leik Argentínu og Brasilíu í undankeppni HM í nótt. Fótbolti 22.11.2023 10:30 Slagsmál og reiður Messi þegar Argentína vann sögulegan sigur í Brasilíu Síðasti landsleikur Lionel Messi í Brasilíu varð sögulegur í nótt þegar Argentína vann 1-0 sigur á nágrönnum sínum og erkifjendum í undankeppni HM 2026. Messi var samt reiður eftir leikinn. Fótbolti 22.11.2023 07:32 Luis Díaz skoraði tvö mörk fyrir framan pabba sinn grátandi í stúkunni Liverpool-maðurinn Luis Díaz var á skotskónum þegar Kólumbía vann 2-1 sigur á Brasilíu í undankeppni HM í nótt. Fótbolti 17.11.2023 07:30 Úrúgvæ fyrst til að vinna Argentínu eftir heimsmeistaratitilinn Úrúgvæ sótti tvö stig til Buenos Aires í Argentínu í nótt í leik þjóðanna í undankeppni HM 2026. Þetta er fyrsti tapleikur argentínska landsliðsins síðan að liðið tryggði sér heimsmeistaratitilinn í Katar í lok síðasta árs. Fótbolti 17.11.2023 06:30 Valið á Endrick minnir á vorið þegar Ronaldo skoraði á móti Íslandi Hinn sautján ára gamli Endrick var í gær valinn í brasilíska landsliðið í fótbolta í fyrsta sinn en fram undan eru leikir hjá Brasilíumönnum í undankeppni HM. Fótbolti 7.11.2023 16:01 « ‹ 1 2 3 ›
Mexíkó ræður Aguirre í þriðja skiptið Javier Aguirre hefur verið ráðinn þjálfari karlalandsliðs Mexíkó í knattspyrnu í þriðja sinn. Goðsögnin Rafael Márquez verður aðstoðarþjálfari en hann spilaði á sínum tíma 147 A-landsleiki. Fótbolti 23.7.2024 22:01
Klopp harðneitaði að hefja viðræður en er enn á blaði Bandaríkjanna Gregg Berhalter var rekinn af bandaríska knattspyrnusambandinu í gær. Strax var haft samband við Jurgen Klopp sem harðneitaði að hefja viðræður en bandaríska knattspyrnusambandið telur sig geta sannfært hann. Fótbolti 12.7.2024 07:01
Telur sig geta platað Klopp til að taka við Bandaríkjunum Tim Howard, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Bandaríkjanna, segist handviss um að hann geti platað Jürgen Klopp, fyrrverandi þjálfara Liverpool, til að taka við bandaríska landsliðinu fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer að hluta til í Bandaríkjunum eftir tvö ár. Fótbolti 4.7.2024 07:01
„Hættiði að senda mér pening“ Landsliðsmarkvörður Singapúr þurfti að biðja stuðningsmenn kínverska landsliðsins sérstaklega um það að hætta að senda sér pening. Fótbolti 18.6.2024 09:02
Reggístrákarnir hans Heimis með fullt hús eftir tvo leiki Heimir Hallgrímsson og lærisveinar hans í jamaíska landsliðinu í knattspyrnu unnu 3-2 sigur er liðið mætti Dóminíku í forkeppni HM 2026 í kvöld. Fótbolti 9.6.2024 20:58
Messi útilokar ekki að spila á næsta heimsmeistaramóti Lionel Messi hefur snúist hugur og hann útilokar ekki lengur að taka þátt á heimsmeistaramótinu árið 2026. Fótbolti 8.6.2024 09:01
Heimir Hallgrímsson: Usain er frábær manneskja og mikill aðdáandi landsliðsins Heimir Hallgrímsson unir sér vel í hitanum í Jamaíka. Hann er spenntur fyrir Ameríkukeppninni síðar í mánuðinum og telur góðar líkur á að landsliðið komist á næsta heimsmeistaramót. Það muni þeir gera með góðum stuðningi landsmanna, þeirra á meðal fyrrum spretthlauparans Usain Bolt. Fótbolti 4.6.2024 15:00
Pablo fékk útkall frá landsliðsþjálfara El Salvador Víkingurinn Pablo Punyed er á leiðinni í langt ferðalag eftir að hafa verið valinn í landsliðhóp El Salvador. Fótbolti 1.6.2024 16:00
Hvetja fólk til að sækja um vegabréfsáritun núna: „Gæti orðið hörmung“ 777 dagar eru þangað til HM karla í fótbolta hefst í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó. Þrátt fyrir að svo langur tími sé til stefnu hafa áhyggjur gert vart við sig í bandaríska stjórnkerfinu í kringum skipulag mótsins. Fótbolti 27.4.2024 08:00
„Rosalega mikið af hæfileikaríkum leikmönnum í þessum hóp“ Jóhannes Karl Guðjónsson framlengdi samning sinn sem aðstoðarþjálfari A-landsliðs karla í fótbolta í vikunni. Hann var orðaður við störf í Skandinavíu í vetur en er spenntari fyrir komandi verkefnum í Laugardalnum. Fótbolti 21.4.2024 10:31
„Allt í einu er maður farinn að heyra að hann geti verið næsti Pele“ Spænski landsliðsþjálfarinn Luis de la Fuente hefur fengið góða reynslu á síðustu mánuðum að vera með kornunga leikmenn í sínu liði og hann varar Brasilíumenn við því að setja ekki of mikla pressu á hinn sautján ára gamla Endrick. Fótbolti 26.3.2024 13:03
Frestuðu leik í undankeppni HM vegna bakteríuhræðslu Ekkert varð að leik Norður Kóreu og Japans í undankeppni HM karla í fótbolta. Engar formlegar ástæður voru gefnar fyrir því en erlendir fréttamenn hafa reyna að komast að hinu sanna. Fótbolti 22.3.2024 15:31
Richarlison: Þetta bjargaði lífi mínu Brasilíski knattspyrnumaðurinn Richarlison hjá Tottenham er afar þakklátur fyrir sálfræðimeðferðina sem hann fékk sjálfur á sínum tíma og er því mjög ánægður með að brasilíska landsliðið sé nú komið með sálfræðing til starfa hjá sér. Fótbolti 20.3.2024 15:30
Úrslitaleikur HM 2026 verður spilaður í New Jersey Alþjóða knattspyrnusambandið hefur ákveðið það hvar leikirnir verða spilaðir á næsta heimsmeistaramóti karla í fótbolta sem fer fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada sumarið 2026. Fótbolti 5.2.2024 09:00
Fjórði febrúar 2024 stór dagur fyrir gestgjafa HM 2026 Alþjóða knattspyrnusambandið ætlar að gefa út leikjadagskrána fyrir næstu heimsmeistarakeppni karla 4. febrúar næstkomandi. Fótbolti 19.1.2024 16:46
Byggja HM 2034 leikvang á klettabrún Sádi-Arabar kynntu í gær nýjan framtíðar knattspyrnuleikvang sem verður byggður fyrir heimsmeistaramótið í fótbolta sem á að fara fram í landinu árið 2034. Fótbolti 16.1.2024 17:31
Brassar búnir að finna nýjan landsliðsþjálfara Dorival Júnior hefur verið ráðinn nýr þjálfari brasilíska karlalandsliðsins í fótbolta. Hann tekur við starfinu af Fernando Diniz sem var rekinn á föstudaginn. Fótbolti 8.1.2024 14:31
Enginn fær að spila í tíunni á eftir Messi Tían verður tekin úr umferð hjá argentínska karlalandsliðinu í fótbolta þegar Lionel Messi hættir að spila með landsliðinu. Fótbolti 2.1.2024 13:00
Ronaldo hefur augastað á 250 landsleikjum Cristano Ronaldo virðist hvergi nærri hættur að láta að sér kveða með landsliði Portúgal þrátt fyrir að verða 39 ára í febrúar á næsta ári. Hann ku hafa augastað á að rjúfa 250 leikja múrinn að sögn Roberto Martinez, landsliðsþjálfara Portúgal. Fótbolti 27.12.2023 23:30
Rodrygo segir Real Madrid banna honum að ræða rifrildið við Messi Brasilíski knattspyrnumaðurinn Rodrygo segir að Real Madrid hafi þvertekið fyrir það að hann ræði uppákomu í leik Brasilíu og Argentínu í síðasta landsliðsglugga. Fótbolti 1.12.2023 14:46
Di María hrækti á stuðningsmenn Brasilíu Ángel Di María hrækti á stuðningsmenn Brasilíu eftir að þeir helltu bjór yfir hann í leiknum gegn Argentíu fyrr í vikunni. Fótbolti 24.11.2023 14:31
Stjórnvöld í Venesúela: Þeir rændu fótboltalandsliðinu okkar Perú og Venesúela gerðu 1-1 jafntefli í undankeppni HM í vikunni í leik sem fór fram í Lima í Perú. Venesúelamenn hafa nú sakað Perú um að ræna fótboltalandsliði þjóðarinnar. Fótbolti 24.11.2023 08:00
Suárez segir Núnez einn besta framherja heims Luis Suárez fór fögrum orðum um Darwin Núnez eftir að sá síðarnefndi skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Úrúgvæ á Bólivíu í undankeppni HM 2026. Fótbolti 22.11.2023 15:01
Þjálfari heimsmeistaranna gæti hætt Þjálfari argentínsku heimsmeistaranna, Lionel Scaloni, segir að hann gæti hætt eftir fimm ár í starfi. Hann vakti máls á þessu eftir sigurinn á Brasilíu. Fótbolti 22.11.2023 14:31
Martínez reyndi að taka kylfu af löggu Emiliano Martínez, markvörður argentínska fótboltalandsliðsins, reyndi að taka kylfu af lögreglumanni í átökunum sem brutust út fyrir leikinn gegn Brasilíu. Fótbolti 22.11.2023 11:30
Messi: Þetta hefði getað endað sem harmleikur Lionel Messi var harðorður þegar hann tjáði sig um slagsmálin og aðgerðir brasilísku lögreglunnar á leik Argentínu og Brasilíu í undankeppni HM í nótt. Fótbolti 22.11.2023 10:30
Slagsmál og reiður Messi þegar Argentína vann sögulegan sigur í Brasilíu Síðasti landsleikur Lionel Messi í Brasilíu varð sögulegur í nótt þegar Argentína vann 1-0 sigur á nágrönnum sínum og erkifjendum í undankeppni HM 2026. Messi var samt reiður eftir leikinn. Fótbolti 22.11.2023 07:32
Luis Díaz skoraði tvö mörk fyrir framan pabba sinn grátandi í stúkunni Liverpool-maðurinn Luis Díaz var á skotskónum þegar Kólumbía vann 2-1 sigur á Brasilíu í undankeppni HM í nótt. Fótbolti 17.11.2023 07:30
Úrúgvæ fyrst til að vinna Argentínu eftir heimsmeistaratitilinn Úrúgvæ sótti tvö stig til Buenos Aires í Argentínu í nótt í leik þjóðanna í undankeppni HM 2026. Þetta er fyrsti tapleikur argentínska landsliðsins síðan að liðið tryggði sér heimsmeistaratitilinn í Katar í lok síðasta árs. Fótbolti 17.11.2023 06:30
Valið á Endrick minnir á vorið þegar Ronaldo skoraði á móti Íslandi Hinn sautján ára gamli Endrick var í gær valinn í brasilíska landsliðið í fótbolta í fyrsta sinn en fram undan eru leikir hjá Brasilíumönnum í undankeppni HM. Fótbolti 7.11.2023 16:01