Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. september 2025 11:30 Serbneska knattspyrnusambandið vill ekki þurfa að spila næsta gegn leik gegn Albaníu fyrir luktum dyrum. Serbneska knattspyrnusambandið biðlar til stuðningsmanna landsliðsins að haga sér almennilega í leiknum gegn Englandi í kvöld, annað gæti haft með sér slæmar afleiðingar. Fimmtán prósent sæta í stúkunni verða auð í leik kvöldsins, sem er refsing UEFA vegna rasískra söngva serbneskra stuðningsmanna í leik gegn Andorra í júní. Sex hundruð þúsund pundum fátækari og undir sérstöku eftirliti Í yfirlýsingu segir serbneska knattspyrnusambandið að á undanförum fimm árum hafi UEFA sektað það um rúmlega sex hundruð þúsund pund, sem jafngilda um hundrað milljónum króna. Sektirnar hlutust fyrir ýmiskonar reglubrot, aðallega brot á vopnalögum og brot á reglum um rasisma. „Við erum enn undir sérstöku eftirliti UEFA“ skrifar Branko Radujko, framkvæmdastjóri knattspyrnusambands Serbíu. „Öll óviðeigandi viðbrögð, hróp og köll gætu kostað okkur dýrt á leiðinni á HM á næsta ári. Þar með talið er möguleiki á því að spila mikilvægan leik gegn Albaníu fyrir luktum dyrum. Þess vegna bið ég ykkur, innilega og af alvöru, að styðja liðið af öllu hjarta en sýna sanngirni. Við getum haft hátt en verðum að gera það af virðingu. Látum stuðning okkar vera styrkleika fyrir liðið, ekki ástæðu til að óttast um afleiðingar.“ Aðallega beint að nágrönnum en ekki ástæðulausar áhyggjur Serbía hefur á undanförnum árum aðallega beint rasískum söngvum í átt að nágrönnum sínum í Kósovó, sem lýstu yfir sjálfstæði árið 2008 en hafa ekki enn hlotið viðurkenningu þess frá Serbíu. Þá hafa Albanir, Króatar og bosnískir múslimar einnig fengið að heyra ljóta hluti. Á síðustu árum hefur serbneska sambandið hins vegar ekki verið sektað fyrir rasisma við svart fólk, sem óttast er að gerist gegn Englandi í kvöld. Óttinn er þó ekki að ástæðulausu því serbneska sambandið hefur verið sektað tvisvar áður fyrir rasisma gagnvart svörtum enskum leikmönnum, árin 2007 og 2012 í leikjum undir 21 árs landsliðanna. HM 2026 í fótbolta Serbía Kynþáttafordómar Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjá meira
Fimmtán prósent sæta í stúkunni verða auð í leik kvöldsins, sem er refsing UEFA vegna rasískra söngva serbneskra stuðningsmanna í leik gegn Andorra í júní. Sex hundruð þúsund pundum fátækari og undir sérstöku eftirliti Í yfirlýsingu segir serbneska knattspyrnusambandið að á undanförum fimm árum hafi UEFA sektað það um rúmlega sex hundruð þúsund pund, sem jafngilda um hundrað milljónum króna. Sektirnar hlutust fyrir ýmiskonar reglubrot, aðallega brot á vopnalögum og brot á reglum um rasisma. „Við erum enn undir sérstöku eftirliti UEFA“ skrifar Branko Radujko, framkvæmdastjóri knattspyrnusambands Serbíu. „Öll óviðeigandi viðbrögð, hróp og köll gætu kostað okkur dýrt á leiðinni á HM á næsta ári. Þar með talið er möguleiki á því að spila mikilvægan leik gegn Albaníu fyrir luktum dyrum. Þess vegna bið ég ykkur, innilega og af alvöru, að styðja liðið af öllu hjarta en sýna sanngirni. Við getum haft hátt en verðum að gera það af virðingu. Látum stuðning okkar vera styrkleika fyrir liðið, ekki ástæðu til að óttast um afleiðingar.“ Aðallega beint að nágrönnum en ekki ástæðulausar áhyggjur Serbía hefur á undanförnum árum aðallega beint rasískum söngvum í átt að nágrönnum sínum í Kósovó, sem lýstu yfir sjálfstæði árið 2008 en hafa ekki enn hlotið viðurkenningu þess frá Serbíu. Þá hafa Albanir, Króatar og bosnískir múslimar einnig fengið að heyra ljóta hluti. Á síðustu árum hefur serbneska sambandið hins vegar ekki verið sektað fyrir rasisma við svart fólk, sem óttast er að gerist gegn Englandi í kvöld. Óttinn er þó ekki að ástæðulausu því serbneska sambandið hefur verið sektað tvisvar áður fyrir rasisma gagnvart svörtum enskum leikmönnum, árin 2007 og 2012 í leikjum undir 21 árs landsliðanna.
HM 2026 í fótbolta Serbía Kynþáttafordómar Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjá meira