Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. september 2025 20:44 Vedat Muriqi fór illa með sænsku vörnina. EPA/GEORGI LICOVSKI Líkt og Ísland gerði í mars á þessu ári þá tapaði Svíþjóð þegar lærisveinar Jon Dahl Tomasson sóttu Kósovó heim í undankeppni HM karla í knattspyrnu sem fram fer í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó á næsta ári. Kósovó byrjaði B-riðil undankeppninnar á 4-0 tapi fyrir Sviss á meðan Svíþjóð gerði 2-2 jafntefli við Slóveníu. Það var því búist við sigri gestanna í kvöld en annað kom á daginn. Elvis Rexhbecaj kom heimamönnum yfir um miðbik fyrri hálfleiks og hinn 194 sentimetra hái Vedat Muriqi tvöfaldaði forystuna áður en fyrri hálfleik lauk. Svíar bættu í sóknina í síðari hálfleik en höfðu ekki erindi sem erfiði þó svo að Lindon Emerllahu hafi fengið tvö gul spjöld undir lok leiks og heimamenn manni færri. Lokatölur 2-0 Kósovó í vil og hinn danski Jon Dahl valtur í sessi eftir slæma byrjun. Heimamenn fagna.EPA/GEORGI LICOVSKI Á sama tíma vann Sviss þægilegan 3-0 sigur á Slóveníu. Nico Elvedi, Breel Embolo og Dan Ndoye með mörkin. Í C-riðli vann Danmörk frábæran 3-0 útisigur á Grikklandi þökk sé mörkum Mikkel Damsgaar, Andreas Christensen og Rasmus Höjlund. Sóknarleikur Danmerkur blómstraði.EPA/Liselotte Sabroe Skotland vann þá 2-0 sigur á Hvíta-Rússlandi. Che Adams með fyrra markið á meðan það síðara var sjálfsmark Zakhar Volkov. Eftir markalaust jafntefli í 1. umferð undankeppninnar eru Danmörk og Skotland með 4 stig hvort. Grikkland er með 3 stig á meðan Hvíta-Rússland er án stiga. Önnur úrslit Króatía 4-0 Svartfjallaland Gíbraltar 0-1 Færeyjar Ísrael 4-5 Ítalía Fótbolti HM 2026 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Kósovó byrjaði B-riðil undankeppninnar á 4-0 tapi fyrir Sviss á meðan Svíþjóð gerði 2-2 jafntefli við Slóveníu. Það var því búist við sigri gestanna í kvöld en annað kom á daginn. Elvis Rexhbecaj kom heimamönnum yfir um miðbik fyrri hálfleiks og hinn 194 sentimetra hái Vedat Muriqi tvöfaldaði forystuna áður en fyrri hálfleik lauk. Svíar bættu í sóknina í síðari hálfleik en höfðu ekki erindi sem erfiði þó svo að Lindon Emerllahu hafi fengið tvö gul spjöld undir lok leiks og heimamenn manni færri. Lokatölur 2-0 Kósovó í vil og hinn danski Jon Dahl valtur í sessi eftir slæma byrjun. Heimamenn fagna.EPA/GEORGI LICOVSKI Á sama tíma vann Sviss þægilegan 3-0 sigur á Slóveníu. Nico Elvedi, Breel Embolo og Dan Ndoye með mörkin. Í C-riðli vann Danmörk frábæran 3-0 útisigur á Grikklandi þökk sé mörkum Mikkel Damsgaar, Andreas Christensen og Rasmus Höjlund. Sóknarleikur Danmerkur blómstraði.EPA/Liselotte Sabroe Skotland vann þá 2-0 sigur á Hvíta-Rússlandi. Che Adams með fyrra markið á meðan það síðara var sjálfsmark Zakhar Volkov. Eftir markalaust jafntefli í 1. umferð undankeppninnar eru Danmörk og Skotland með 4 stig hvort. Grikkland er með 3 stig á meðan Hvíta-Rússland er án stiga. Önnur úrslit Króatía 4-0 Svartfjallaland Gíbraltar 0-1 Færeyjar Ísrael 4-5 Ítalía
Fótbolti HM 2026 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira