Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn Fær ekki krónu eftir slys í Húsdýragarðinum Kona sem lenti í slysi þegar hún renndi sér niður rennibraut í Fjölskyldu og húsdýragarðinum í Reykjavík á ekki rétt á skaðabótum frá borginni og tryggingafélagi hennar. Þetta er niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur. Innlent 30.10.2024 16:24 Smíðaði stærstu skeifu heims úr 2.852 skeifum Stærsta skeifa heims vekur nú mikla athygli gesta í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal, en í skeifunni eru 2.852 notaðar skeifur, sem hafa verið undir hestum út um allt land í gegnum árin. Innlent 28.7.2024 20:04 Sárir páskaeggjaleitarar ekki farið með rétt mál Bæjarins Beztu Pylsur, sem sér um páskaeggjaleit í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum gefur lítið fyrir gagnrýni á framkvæmd hennar og segir hana hafa gengið vel. Eggin hafi nær ávallt dugað fram að lokun og rangt að þau hafi eitt sinn verið horfin um hádegisbil. Forstöðukona garðsins segir ungt starfsfólk hafa þurft að þola reiði og skammir að ósekju. Innlent 30.3.2024 14:04 Eggin tuttugu búin í byrjun dags, fólk að hamstra og starfsmenn eltir uppi Mæður á Facebook-hópnum Mæðratips furða sig á skipulagi páskaeggjaleitar í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Aðeins er hægt að finna tuttugu egg á dag svo þau klárast snemma. Að sögn sjónarvotta eru dæmi um fólk sem hefur hamstrað egg. Innlent 30.3.2024 08:41 Glæsileg sýning á skrautdúfum Þær voru skrautlegar dúfurnar sem voru til sýnis í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í dag en um eitt hundrað skrautdúfur voru á sýningunni, meðal annars hláturdúfur. Innlent 18.11.2023 20:30 Áform um nýja selalaug sett á ís Borgaryfirvöld hafa ákveðið að fresta framkvæmdum við nýja selalaug í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum um óákveðinn tíma. Framkvæmdir hófust síðasta haust og búið var að grafa stærðarinnar holu þar sem laugin átti að vera. Nú verður fyllt upp í holuna. Innlent 13.5.2023 18:21 Diljá býr í Húsdýragarðinum Fyrstu lömb sumarsins í Húsdýragarðinum komu í heiminn í dag og eitt þeirra hefur nú þegar hlotið viðeigandi nafn í ljósi tímasetningarinnar. Hún ber að sjálfsögðu nafnið Diljá í höfuðið á Eurovisionfara Íslands. Lífið 10.5.2023 21:48 Fyrsti kiðlingurinn einstakur vorboði Fyrsti kiðlingurinn þetta árið fæddist í Húsdýragarðinum á mánudag. Þeir eru núna orðnir fimm og beðið er í ofvæni eftir þeim sjötta og síðasta. Innlent 20.4.2023 20:10 Brotist inn í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn í nótt Brotist var inn í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn í Laugardalnum í Reykjavík í nótt. Innbrotsþjófurinn náði að forða sér á hlaupum áður en lögregla kom á staðinn. Innlent 4.3.2023 07:13 „Miklu flottari“ en ljósin í Tivoli Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn er nú uppljómaður í tilefni jólahátíðarinnar. Segja má að skreytingarnar minni á Tivoli skemmtigarðinn í Kaupmannahöfn. Innlent 2.12.2022 19:47 Gulli var nálægt því að missa meistaraprófið Gunnlaugur Helgason, betur þekktur sem Gulli byggir úr samnefndum sjónvarpsþáttum, var einu sinni nálægt því að missa meistarapróf sitt. Gulli snerti aðeins á þessu í spurningaflóði í fallturninum í Laugardal á dögunum. Lífið 4.10.2022 14:30 Áttavilltur lundi í Suðurhlíðunum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu um áttavilltan lunda á vappi í Suðurhlíðunum. Hann var hinn gæfasti í höndum lögreglu sem kom honum til dýrahirðis í Húsdýragarðinum. Innlent 8.7.2022 13:14 Svona á nýja selalaugin í Laugardalnum að líta út Ný selalaug mun margfalda það rúmmál sem selirnir hafa til sunds auk þess að gefa þeim möguleika á að kafa á meira dýpi. Borgarráð samþykkti í dag að fara í framkvæmdir við nýja selalaug og nýtt þjónustuhús í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Innlent 5.5.2022 14:22 Áhyggjufullur yfir slasaðri súlu á Vatnsleysuströnd Staðarhaldari á Vatnsleysuströnd segist ítrekað hafa reynt að ná í yfirvöld án árangurs vegna vængbrotinnar súlu sem hefur verið á svæðinu undanfarið. Lögregla hefur ekki viljað koma nálægt henni af ótta við fuglaflensu. Innlent 22.4.2022 00:09 Selalaugin í Húsdýragarðinum stækkuð á næsta ári Til stendur að stækka selalaugina í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Hönnun er að hefjast og er lagt upp með að framkvæmdir hefjast á næsta ári. Kostnaður er enn óljós en í fjárfestingaráætlun Reykjavíkurborgar eru áætlaðar 100 milljónir króna í verkefnið. Innlent 2.12.2020 07:49 Fyrsta sýnishorn úr sjónvarpsþættinum Eurogarðurinn Vísir frumsýnir hér fyrsta sýnishornið úr þáttaröðinni Eurogarðurinn, sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 27. september. Um er að ræða íslenska leikna sjónvarpsþætti með einvala liði leikara. Lífið 21.8.2020 11:31 Afkvæmi selsins Snorra heitins og Særúnar kom í heiminn í morgun Nýjasti íbúi Fjölskyldu- og húsdýragarðsins kom í heiminn í morgun en landselsurtan Særún kæpti snemma dags. Lífið 24.6.2020 15:00 Frítt í Húsdýragarðinn á laugardaginn vegna hópsenu í Eurogarðinum Þær fjölskyldur sem taka þátt í tökum á Eurogarðinum klukkan 12 fá frítt í garðinn og tilboð í tækin í Fjölskyldugarðinum í kjölfarið. Lífið 19.6.2020 09:34 Feitur og pattaralegur og veifaði ekki einu sinni bless Búið að sleppa hringanóranum sem Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn fékk í fangið. Innlent 5.5.2020 14:41 Fengu leyfi fyrir innflutningi tarantúlna Umhverfisstofnun hefur veitt Fjölskyldu- og húsdýragarðinum heimild til innflutnings á fjórum risaköngulóm, eða tarantúlum, frá Þýskalandi. Innlent 6.4.2020 08:39 Bræðurnir Víðir og Þórólfur fylgdust með Ölmu í beinni „Bræðurnir Víðir og Þórólfur komu í heiminn í gærmorgun en móðir þeirra heitir Síða. Dagar þeirra eru eflaust mun rólegri en þeirra sem þeir eru nefndir eftir.“ Lífið 2.4.2020 15:01 Bókasöfnum, sundlaugum og húsdýragarðinum lokað Borgarbókasafnið verður lokað frá og með þriðjudeginum 24. mars í takt við hertar takmarkanir í yfirstandandi samkomubanni. Innlent 23.3.2020 11:26 Vill að hætt verði að halda villt spendýr í Húsdýragarðinum Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins hefur lagt tillögu fyrir borgarráð um að borgin samþykki stefnubreytingu á dýrahaldi í Húsdýragarðinum í Reykjavík. Innlent 7.12.2019 13:38 Selurinn Snorri allur Selurinn Snorri, sem hefur dvalið í Húsdýragarðinum í Reykjavík frá 1990, kvaddi þessa jarðvist og hélt á fund feðra sinna á dögunum. Innlent 7.11.2019 13:31 Herskáir risamaurar væntanlegir til landsins Þorkell Heiðarsson, líffræðingur og deildarstjóri í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum, segir maurana ekki eiga nokkra möguleika á því að lifa af úti í náttúrunni hér á landi. Þess vegna verða þeir í góðu yfirlæti í búrum garðsins. Innlent 8.8.2019 10:50 Gestir Fjölskyldu- og húsdýragarðsins rúmlega 100 þúsund fyrri hluta ársins Ótrúleg sprenging hefur orðið í komu gesta í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn á fyrstu sex mánuðum ársins og þá hafa ívið fleiri lagt leið sína í sundlaugar Reykjavíkurborgar. Innlent 26.7.2019 06:00 Vilja sleppa Húsdýragarðskópnum í haust Selastofninn hruninn við Íslandsstrendur. Innlent 13.6.2019 15:42 Frítt í sund og Fjölskyldu- og húsdýragarðinn á sumardaginn fyrsta Víkingar verða með sumarhátíð í Bústaðahverfi, þar verður boðið upp á heitar pylsur, farið í skrúðgöngu, skemmtidagskrá í Bústaðakirkju og hopp og hí í félagsheimilinu Víkinni. Innlent 24.4.2019 13:55 Ryð á Costco-fílnum og gíraffanum: Ekki að ástæðulausu að þessi dýr lifa ekki á norðurslóðum Fáar vörur vöktu eins mikla athygli og fíllinn og gíraffinn þegar Costco opnaði verslun sína í Kauptúni í Garðabæ árið 2017. Lífið 2.4.2019 11:24 Sleggjan í Fjölskyldugarðinn og hringekjan gerð upp Gestir Fjölskyldu- og húsdýragarðsins hafa tekið eftir að lítið er eftir að hringekjunni sem staðið hefur í garðinum síðustu ár og áratugi. Innlent 1.4.2019 13:07 « ‹ 1 2 ›
Fær ekki krónu eftir slys í Húsdýragarðinum Kona sem lenti í slysi þegar hún renndi sér niður rennibraut í Fjölskyldu og húsdýragarðinum í Reykjavík á ekki rétt á skaðabótum frá borginni og tryggingafélagi hennar. Þetta er niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur. Innlent 30.10.2024 16:24
Smíðaði stærstu skeifu heims úr 2.852 skeifum Stærsta skeifa heims vekur nú mikla athygli gesta í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal, en í skeifunni eru 2.852 notaðar skeifur, sem hafa verið undir hestum út um allt land í gegnum árin. Innlent 28.7.2024 20:04
Sárir páskaeggjaleitarar ekki farið með rétt mál Bæjarins Beztu Pylsur, sem sér um páskaeggjaleit í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum gefur lítið fyrir gagnrýni á framkvæmd hennar og segir hana hafa gengið vel. Eggin hafi nær ávallt dugað fram að lokun og rangt að þau hafi eitt sinn verið horfin um hádegisbil. Forstöðukona garðsins segir ungt starfsfólk hafa þurft að þola reiði og skammir að ósekju. Innlent 30.3.2024 14:04
Eggin tuttugu búin í byrjun dags, fólk að hamstra og starfsmenn eltir uppi Mæður á Facebook-hópnum Mæðratips furða sig á skipulagi páskaeggjaleitar í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Aðeins er hægt að finna tuttugu egg á dag svo þau klárast snemma. Að sögn sjónarvotta eru dæmi um fólk sem hefur hamstrað egg. Innlent 30.3.2024 08:41
Glæsileg sýning á skrautdúfum Þær voru skrautlegar dúfurnar sem voru til sýnis í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í dag en um eitt hundrað skrautdúfur voru á sýningunni, meðal annars hláturdúfur. Innlent 18.11.2023 20:30
Áform um nýja selalaug sett á ís Borgaryfirvöld hafa ákveðið að fresta framkvæmdum við nýja selalaug í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum um óákveðinn tíma. Framkvæmdir hófust síðasta haust og búið var að grafa stærðarinnar holu þar sem laugin átti að vera. Nú verður fyllt upp í holuna. Innlent 13.5.2023 18:21
Diljá býr í Húsdýragarðinum Fyrstu lömb sumarsins í Húsdýragarðinum komu í heiminn í dag og eitt þeirra hefur nú þegar hlotið viðeigandi nafn í ljósi tímasetningarinnar. Hún ber að sjálfsögðu nafnið Diljá í höfuðið á Eurovisionfara Íslands. Lífið 10.5.2023 21:48
Fyrsti kiðlingurinn einstakur vorboði Fyrsti kiðlingurinn þetta árið fæddist í Húsdýragarðinum á mánudag. Þeir eru núna orðnir fimm og beðið er í ofvæni eftir þeim sjötta og síðasta. Innlent 20.4.2023 20:10
Brotist inn í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn í nótt Brotist var inn í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn í Laugardalnum í Reykjavík í nótt. Innbrotsþjófurinn náði að forða sér á hlaupum áður en lögregla kom á staðinn. Innlent 4.3.2023 07:13
„Miklu flottari“ en ljósin í Tivoli Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn er nú uppljómaður í tilefni jólahátíðarinnar. Segja má að skreytingarnar minni á Tivoli skemmtigarðinn í Kaupmannahöfn. Innlent 2.12.2022 19:47
Gulli var nálægt því að missa meistaraprófið Gunnlaugur Helgason, betur þekktur sem Gulli byggir úr samnefndum sjónvarpsþáttum, var einu sinni nálægt því að missa meistarapróf sitt. Gulli snerti aðeins á þessu í spurningaflóði í fallturninum í Laugardal á dögunum. Lífið 4.10.2022 14:30
Áttavilltur lundi í Suðurhlíðunum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu um áttavilltan lunda á vappi í Suðurhlíðunum. Hann var hinn gæfasti í höndum lögreglu sem kom honum til dýrahirðis í Húsdýragarðinum. Innlent 8.7.2022 13:14
Svona á nýja selalaugin í Laugardalnum að líta út Ný selalaug mun margfalda það rúmmál sem selirnir hafa til sunds auk þess að gefa þeim möguleika á að kafa á meira dýpi. Borgarráð samþykkti í dag að fara í framkvæmdir við nýja selalaug og nýtt þjónustuhús í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Innlent 5.5.2022 14:22
Áhyggjufullur yfir slasaðri súlu á Vatnsleysuströnd Staðarhaldari á Vatnsleysuströnd segist ítrekað hafa reynt að ná í yfirvöld án árangurs vegna vængbrotinnar súlu sem hefur verið á svæðinu undanfarið. Lögregla hefur ekki viljað koma nálægt henni af ótta við fuglaflensu. Innlent 22.4.2022 00:09
Selalaugin í Húsdýragarðinum stækkuð á næsta ári Til stendur að stækka selalaugina í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Hönnun er að hefjast og er lagt upp með að framkvæmdir hefjast á næsta ári. Kostnaður er enn óljós en í fjárfestingaráætlun Reykjavíkurborgar eru áætlaðar 100 milljónir króna í verkefnið. Innlent 2.12.2020 07:49
Fyrsta sýnishorn úr sjónvarpsþættinum Eurogarðurinn Vísir frumsýnir hér fyrsta sýnishornið úr þáttaröðinni Eurogarðurinn, sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 27. september. Um er að ræða íslenska leikna sjónvarpsþætti með einvala liði leikara. Lífið 21.8.2020 11:31
Afkvæmi selsins Snorra heitins og Særúnar kom í heiminn í morgun Nýjasti íbúi Fjölskyldu- og húsdýragarðsins kom í heiminn í morgun en landselsurtan Særún kæpti snemma dags. Lífið 24.6.2020 15:00
Frítt í Húsdýragarðinn á laugardaginn vegna hópsenu í Eurogarðinum Þær fjölskyldur sem taka þátt í tökum á Eurogarðinum klukkan 12 fá frítt í garðinn og tilboð í tækin í Fjölskyldugarðinum í kjölfarið. Lífið 19.6.2020 09:34
Feitur og pattaralegur og veifaði ekki einu sinni bless Búið að sleppa hringanóranum sem Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn fékk í fangið. Innlent 5.5.2020 14:41
Fengu leyfi fyrir innflutningi tarantúlna Umhverfisstofnun hefur veitt Fjölskyldu- og húsdýragarðinum heimild til innflutnings á fjórum risaköngulóm, eða tarantúlum, frá Þýskalandi. Innlent 6.4.2020 08:39
Bræðurnir Víðir og Þórólfur fylgdust með Ölmu í beinni „Bræðurnir Víðir og Þórólfur komu í heiminn í gærmorgun en móðir þeirra heitir Síða. Dagar þeirra eru eflaust mun rólegri en þeirra sem þeir eru nefndir eftir.“ Lífið 2.4.2020 15:01
Bókasöfnum, sundlaugum og húsdýragarðinum lokað Borgarbókasafnið verður lokað frá og með þriðjudeginum 24. mars í takt við hertar takmarkanir í yfirstandandi samkomubanni. Innlent 23.3.2020 11:26
Vill að hætt verði að halda villt spendýr í Húsdýragarðinum Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins hefur lagt tillögu fyrir borgarráð um að borgin samþykki stefnubreytingu á dýrahaldi í Húsdýragarðinum í Reykjavík. Innlent 7.12.2019 13:38
Selurinn Snorri allur Selurinn Snorri, sem hefur dvalið í Húsdýragarðinum í Reykjavík frá 1990, kvaddi þessa jarðvist og hélt á fund feðra sinna á dögunum. Innlent 7.11.2019 13:31
Herskáir risamaurar væntanlegir til landsins Þorkell Heiðarsson, líffræðingur og deildarstjóri í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum, segir maurana ekki eiga nokkra möguleika á því að lifa af úti í náttúrunni hér á landi. Þess vegna verða þeir í góðu yfirlæti í búrum garðsins. Innlent 8.8.2019 10:50
Gestir Fjölskyldu- og húsdýragarðsins rúmlega 100 þúsund fyrri hluta ársins Ótrúleg sprenging hefur orðið í komu gesta í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn á fyrstu sex mánuðum ársins og þá hafa ívið fleiri lagt leið sína í sundlaugar Reykjavíkurborgar. Innlent 26.7.2019 06:00
Vilja sleppa Húsdýragarðskópnum í haust Selastofninn hruninn við Íslandsstrendur. Innlent 13.6.2019 15:42
Frítt í sund og Fjölskyldu- og húsdýragarðinn á sumardaginn fyrsta Víkingar verða með sumarhátíð í Bústaðahverfi, þar verður boðið upp á heitar pylsur, farið í skrúðgöngu, skemmtidagskrá í Bústaðakirkju og hopp og hí í félagsheimilinu Víkinni. Innlent 24.4.2019 13:55
Ryð á Costco-fílnum og gíraffanum: Ekki að ástæðulausu að þessi dýr lifa ekki á norðurslóðum Fáar vörur vöktu eins mikla athygli og fíllinn og gíraffinn þegar Costco opnaði verslun sína í Kauptúni í Garðabæ árið 2017. Lífið 2.4.2019 11:24
Sleggjan í Fjölskyldugarðinn og hringekjan gerð upp Gestir Fjölskyldu- og húsdýragarðsins hafa tekið eftir að lítið er eftir að hringekjunni sem staðið hefur í garðinum síðustu ár og áratugi. Innlent 1.4.2019 13:07
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent