„Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Sérfræðingar Besta sætisins segja reynslu kvöldsins í tapleik í undanúrslitum EM gegn ríkjandi heims- og ólympíumeisturum Dana, vörðu á leið Strákana okkar sem hafi allt til alls til þess að berjast um gullmedalíur við Danina á komandi árum. Handbolti 31.1.2026 00:17
EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Langur dagur er að kveldi kominn í Herning eftir undanúrslitaleiki á EM karla í handbolta. Strákarnir okkar stóðu vel í besta liði heims en leika um brons. Handbolti 30.1.2026 23:57
Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Danska stórskyttan Simon Pytlic skoraði fimm mörk fyrir Dani í sigrinum á Íslandi í undanúrslitum EM í kvöld og hann var öflugur á lokasprettinum í leiknum þegar danska liðið landaði sigrinum. Pytlick hrósaði íslenska liðinu eftir leik. Handbolti 30.1.2026 23:12
Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti 30.1.2026 21:52
Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með þremur mörkum í hörkuleik á móti Dönum, 28-31, í undanúrslitaleiknum á Evrópumótinu í handbolta 2026. Handbolti 30. janúar 2026 21:45
„Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Ég er bara sár og svekktur. Tómur aðeins núna svona stuttu eftir leik,“ sagði Janus Daði Smárason eftir svekkjandi tap Íslands gegn Dönum í undanúrslitum EM í handbolta í kvöld. Handbolti 30. janúar 2026 21:45
„Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Snorri Steinn Guðjónsson var sársvekktur eftir 31-28 tap Íslands gegn Danmörku í undanúrslitaleik EM í handbolta. Hann segist samt ekki hafa getað beðið um mikið meira frá strákunum, litlu hlutirnir féllu bara ekki með þeim. Handbolti 30. janúar 2026 21:27
Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Íslenska karlalandsliðið í handbolta leikur um 3. sæti á EM í handbolta eftir svekkjandi þriggja marka tap gegn heims- og Ólympíumeisturum Dana í undanúrslitum í kvöld, 31-28. Handbolti 30. janúar 2026 21:15
„Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Við hefðum klárlega getað unnið stærri sigur“ sagði Alfreð Gíslason eftir að hafa lagt Króatana hans Dags Sigurðssonar að velli í undanúrslitum EM í handbolta. Handbolti 30. janúar 2026 19:23
„Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Guðni Th. Jóhannesson segir að fámenn stuðningsmannasveit Íslands í Herning í kvöld eigi eftir að láta vel í sér heyra og hjálpa strákunum okkar að sækja sigur, slíkt hafi gerst áður. Guðni rifjaði upp glæsta sigra Íslands gegn Danmörku í gegnum tíðina. Innlent 30. janúar 2026 19:17
„Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Dagur Sigurðsson, þjálfari króatíska landsliðsins í handbolta, var eðlilega svekktur eftir tap sinna mann gegn Þjóðverjum í undanúrslitum á EM í handbolta í dag. Handbolti 30. janúar 2026 19:06
Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Auglýsingastjóri RÚV segir það af og frá að Ríkisútvarpið stórgræði á auglýsingasölu á leikjum íslenska handboltalandsliðsins á Evrópumótinu. Auknar auglýsingatekjur vegna góðs gengis strákanna okkar nemi ekki nema fáeinum prósentum á milli móta og hluti teknanna skili sér sömuleiðis til Handknattleikssambandsins. Innlent 30. janúar 2026 19:06
Sigvaldi verður ekki með í kvöld Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari, hefur valið þá sextán leikmenn sem munu taka þátt í undanúrslitaleiknum gegn Danmörku í kvöld. Handbolti 30. janúar 2026 18:46
Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu eru komnir í úrslitaleikinn um Evrópumeistaratitilinn eftir sannfærandi þriggja marka sigur á Króötum, 31-28, í fyrri undanúrslitaleik kvöldsins á EM í handbolta. Handbolti 30. janúar 2026 18:20
„Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ „Menn eru búnir að berjast fyrir þessu mjög lengi, núna erum við komnir og við erum ekki hættir. Maður skynjar það alveg á strákunum“ segir Arnór Atlason, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins fyrir slaginn gegn Danmörku í kvöld. Mögulega mun Ísland koma andstæðingnum aðeins á óvart. Handbolti 30. janúar 2026 18:08
Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Séra Guðni Már Harðarson, prestur í Lindakirkju, er einn þeirra fáu Íslendinga sem verða svo heppnir að vera á leik Danmerkur og Íslands í undanúrslitum EM 2026 í handbolta. Guðni tók áhættu sem borgaði sig. Handbolti 30. janúar 2026 17:51
Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Portúgal vann 36-35 sigur gegn Svíþjóð og tryggði sér þar með fimmta sætið á EM í handbolta, eftir mikinn baráttuleik. Martim Costa var markahæstur í leiknum og er markahæsti maður mótsins hingað til. Handbolti 30. janúar 2026 15:45
„Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ „Ef þú myndir hitta hann úti á götu myndirðu ekki halda að hann væri einhver frábær handboltamaður, þú myndir frekar skjóta á að hann væri bókasafnsvörður“ segir Jóhann Gunnar Einarsson um Mathias Gidsel, einn besta leikmann Danmerkur sem mætir Íslandi í undanúrslitum EM í handbolta í kvöld. Handbolti 30. janúar 2026 15:20
Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Íslendingar verða í miklum minnihluta þegar strákarnir okkar mæta Dönum í undanúrslitum á EM karla í handbolta í Herning í kvöld. Markmið strákanna okkar er að þagga niður í þúsundum stuðningsfólks. Handbolti 30. janúar 2026 15:00
Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ Það að þrír íslenskir þjálfarar og íslenska landsliðið taki þátt í undanúrslitum EM í handbolta er ekkert minna en stórkostlegt að mati Einars Jónssonar, handboltasérfræðings og þjálfara og viðurkenning fyrir það góða starf sem unnið sé hér á landi. Handbolti 30. janúar 2026 14:17
EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Ísland mætir Danmörku í undanúrslitum Evrópumótsins í handbolta í kvöld. Sérfræðingar spáðu í spilin í Pallborðinu á Vísi. Handbolti 30. janúar 2026 13:30
Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Danir telja sig hafa ansi sterkt tromp á hendi gegn ásunum í íslensku sókninni, fyrir undanúrslitaleik þjóðanna á EM í handbolta í kvöld. Handbolti 30. janúar 2026 13:17
Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson munu dæma sinn síðasta leik á EM í dag. Handbolti 30. janúar 2026 13:14
Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Íslenskt samfélag heldur nánast niðri í sér andanum vegna undanúrslitaleiks strákanna okkar gegn Dönum. Tímasetning leiksins hefur áhrif á stóra viðburði sem eru á dagskrá í kvöld og hafa skipuleggjendur þurft að aðlaga dagskrá vegna áhuga landans. Innlent 30. janúar 2026 13:00
Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Bjarki Már Elísson hefur lengi beðið þess að komast í undanúrslit á stórmóti með íslenska landsliðinu. Hann ætlar að njóta augnabliksins er Ísland mætir Dönum í Herning í kvöld. Handbolti 30. janúar 2026 12:00