Fótbolti á Norðurlöndum Fyrsti sigurinn hjá Hannesi í atvinnumennsku Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, vann í kvöld sinn fyrsta deildarsigur með liði sínu Sandnes Ulf. Sandnes Ulf vann þá 2-1 heimasigur á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 30.4.2014 18:55 Marta afgreiddi Soffíu og félaga Brasilíska knattspyrnukonan Marta skorað tvö mörk fyrir Tyresö í 3-0 útisigri á Soffíu Gunnarsdóttur og félögum hennar í Jitex í sænsku kvennadeildinni í fótbolta. Fótbolti 30.4.2014 18:46 Sarpsborg í 5. sæti eftir sigur í Íslendingaslag Viðar Örn Kjartansson var ekki á skotskónum gegn Guðmundi Þórarinssyni og Þórarni Inga Valdimarssyni í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni í fótoblta. Fótbolti 28.4.2014 19:00 Steinþór skoraði annan leikinn í röð fyrir Viking Annan leikinn í röð voru allir fimm Íslendingarnir í herbúðum Vikings í byrjunarliði liðsins. Og þeir komu að báðum mörkum Vikings í sigri á Start í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 27.4.2014 18:47 Hjörtur Logi skoraði fyrir Sogndal Hjörtur Logi Valgarðsson skoraði eitt marka Sogndal í 3-0 sigri liðsins á Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í dag. Hjörtur Logi hefur verið í byrjunarliði Sogndal í öllum fimm leikjum liðsins það sem af er tímabilinu. Fótbolti 27.4.2014 18:17 Kristinn Jónsson spilaði allan leikinn fyrir Brommapojkarna Kristinn Jónsson lék allan leikinn fyrir Brommapojkarna þegar liðið tapaði 3-2 fyrir Djurgården á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 27.4.2014 16:04 Hólmfríður opnaði markareikninginn Landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði annað mark Avaldsnes í 3-0 sigri liðsins á Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í dag, en þetta var fyrsta mark hennar á tímabilinu. Fótbolti 26.4.2014 21:34 Þrenna hjá Viðari Erni í dag Framherjinn Viðar Örn Kjartansson heldur áfram að raða inn mörkum fyrir norska liðið Vålerenga. Fótbolti 24.4.2014 19:03 Steinþór tók flikk-flakk innkast á Þingvöllum | Myndband Steinþór Freyr Þorsteinsson fór til Viking í Stavanger til að vera hluti af liði en það segir hann vera það mikilvægasta í boltanum. Fótbolti 22.4.2014 11:31 BT: Ólafur á leið til Nordsjælland Danska blaðið BT staðhæfir að danska úrvalsdeildarfélagið Nordsjælland eigi í viðræðum við Ólaf Kristjánsson, þjálfara Breiðabliks. Fótbolti 22.4.2014 06:52 Þórunn og Hólmfríður léku í sigri Avaldsnes Þórunn Helga Jónsdóttir lék allan leikinn fyrir Avaldsnes sem vann góðan 3-0 útisigur á Medkila í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. Hólmfríður Magnúsdóttir lék seinni hálfleikinn fyrir Avaldsnes. Fótbolti 21.4.2014 18:12 Birkir hafði betur gegn Pálma Fjórum leikjum til viðbótar er lokið í fjórðu umferð norsku úrvalsdeildarinnar þar sem fimm Íslendingar komu við sögu. Enski boltinn 21.4.2014 17:58 Fanndís lék tæpan klukkutíma í sigri Arna-Bjørnar Arna-Bjørnar bar í dag sigurorð af Trondheims-Ørn í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í kvennaflokki. Fótbolti 21.4.2014 15:55 Fimm Íslendingar í byrjunarliði Viking Sverrir Ingi Ingason, Steinþór Freyr Þorsteinsson, Björn Daníel Sverrisson, Indriði Sigurðsson og Jón Daði Böðvarsson voru allir í byrjunarliði Viking sem bar sigurorð af FK Haugesund í fjórðu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag, en þetta var í fyrsta sinn á tímabilinu sem það gerist. Fótbolti 21.4.2014 15:45 Viðar skoraði framhjá Hannesi Viðar Örn Kjartansson átti stóran þátt í 3-0 heimasigri Vålerenga á Sandnes Ulf í fjórðu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 21.4.2014 15:33 Eyjólfur á skotskónum í sigri Midtjylland FC Midtjylland minnkaði forskot AaB Álaborg á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í eitt stig þegar liðið vann 5-2 sigur á Viborg á heimavelli í dag. Eyjólfur Héðinsson skoraði eitt marka liðsins. Fótbolti 21.4.2014 14:57 Mikilvægur sigur hjá SønderjyskE Hallgrímur Jónasson spilaði allan leikinn fyrir SønderjyskE sem bar sigurorð af FC Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 21.4.2014 12:51 Kristinn tryggði Halmstad fyrsta sigur tímabilsins Kristinn Steindórsson var hetja Halmstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en hann skoraði þá sigurmark liðsins í Íslendingaslag á móti Helsingborgs IF. Fótbolti 20.4.2014 15:03 Fátt um fína drætti hjá íslenskum knattspyrnumönnum á Norðurlöndum Íslenskir knattspyrnumenn voru eldlínunni í Svíþjóð og Danmörku í dag. Fjögur Íslendingalið léku í sænsku úrvalsdeildinni og þrjú í dönsku deildinni en enginn Íslendingur var á meðal markaskorara. Fótbolti 17.4.2014 18:57 Halmstad skellt á útivelli | Guðmann kom inn á hjá Mjällby Íslendingaliðin Halmstad og Mjällby eru enn án sigurs eftir þrjár umferðir í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 16.4.2014 19:02 Sara Björk skoraði í stórsigri Rosengård Fyrirliðinn á skotskónum í auðveldum heimasigri meistaranna gegn Vittsjö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 16.4.2014 18:32 Jón Daði: "Ég ætla ekki að vera einhver Solskjær" Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson hefur aðeins fengið að spila í 62 mínútur í fyrstu þremur leikjum norska úrvalsdeildarliðsins Viking á tímabilinu en hefur engu að síður skorað öll þrjú mörk liðsins. Fótbolti 15.4.2014 22:28 Hleyp nakin um völlinn ef Jón Daði verður ekki í liðinu Jón Daði Böðvarsson er orðinn stjarna hjá Viking. Hann er búinn að skora öll mörk liðsins í vetur og í gær tryggði hann liðinu sigur á Lilleström. Fótbolti 13.4.2014 11:35 Viðar kom til bjargar á elleftu stundu Viðar Örn Kjartansson bjargaði stigi fyrir Vålerenga í dag er hann jafnaði fyrir sitt lið í uppbótartíma. Fótbolti 12.4.2014 17:54 Jón Daði hetja Viking Varamaðurinn Jón Daði Böðvarsson tryggði Íslendingaliðinu Viking sætan 0-1 útisigur á Lilleström í dag. Fótbolti 12.4.2014 15:22 Hannes Þór varði víti í jafnteflisleik Hannes Þór Halldórsson byrjar vel með liði sínu Sandnes Ulf en hann varði vítaspyrnu í leik liðsins í kvöld. Fótbolti 11.4.2014 19:07 FCK í bikarúrslit Rúrik Gíslason og félagar í danska liðinu FCK tryggðu sér í dag sæti í úrslitum dönsku bikarkeppninnar. Fótbolti 10.4.2014 18:42 Marta og Þórunn Helga samherjar á ný? Þórunn Helga Jónsdóttir gæti spilað aftur með bestu knattspyrnukonu heims en Avaldsnes er eitt af liðunum sem er áhugasamt um að fá Mörtu. Fótbolti 8.4.2014 15:56 Fór af steypunni í atvinnumennsku | Myndband Jón Daði Böðvarsson er einn fimm Íslendinga hjá Viking og var til umfjöllunar á vefsíðu norska blaðsins Aftonbladet. Fótbolti 6.4.2014 14:51 Sjáðu draumamark Guðmundar | Myndband Guðmundur Kristjánsson skoraði stórglæsilegt mark eftir að hafa komið inn á sem varmaður í leik með Start í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 6.4.2014 22:21 « ‹ 54 55 56 57 58 59 60 61 62 … 118 ›
Fyrsti sigurinn hjá Hannesi í atvinnumennsku Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, vann í kvöld sinn fyrsta deildarsigur með liði sínu Sandnes Ulf. Sandnes Ulf vann þá 2-1 heimasigur á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 30.4.2014 18:55
Marta afgreiddi Soffíu og félaga Brasilíska knattspyrnukonan Marta skorað tvö mörk fyrir Tyresö í 3-0 útisigri á Soffíu Gunnarsdóttur og félögum hennar í Jitex í sænsku kvennadeildinni í fótbolta. Fótbolti 30.4.2014 18:46
Sarpsborg í 5. sæti eftir sigur í Íslendingaslag Viðar Örn Kjartansson var ekki á skotskónum gegn Guðmundi Þórarinssyni og Þórarni Inga Valdimarssyni í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni í fótoblta. Fótbolti 28.4.2014 19:00
Steinþór skoraði annan leikinn í röð fyrir Viking Annan leikinn í röð voru allir fimm Íslendingarnir í herbúðum Vikings í byrjunarliði liðsins. Og þeir komu að báðum mörkum Vikings í sigri á Start í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 27.4.2014 18:47
Hjörtur Logi skoraði fyrir Sogndal Hjörtur Logi Valgarðsson skoraði eitt marka Sogndal í 3-0 sigri liðsins á Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í dag. Hjörtur Logi hefur verið í byrjunarliði Sogndal í öllum fimm leikjum liðsins það sem af er tímabilinu. Fótbolti 27.4.2014 18:17
Kristinn Jónsson spilaði allan leikinn fyrir Brommapojkarna Kristinn Jónsson lék allan leikinn fyrir Brommapojkarna þegar liðið tapaði 3-2 fyrir Djurgården á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 27.4.2014 16:04
Hólmfríður opnaði markareikninginn Landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði annað mark Avaldsnes í 3-0 sigri liðsins á Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í dag, en þetta var fyrsta mark hennar á tímabilinu. Fótbolti 26.4.2014 21:34
Þrenna hjá Viðari Erni í dag Framherjinn Viðar Örn Kjartansson heldur áfram að raða inn mörkum fyrir norska liðið Vålerenga. Fótbolti 24.4.2014 19:03
Steinþór tók flikk-flakk innkast á Þingvöllum | Myndband Steinþór Freyr Þorsteinsson fór til Viking í Stavanger til að vera hluti af liði en það segir hann vera það mikilvægasta í boltanum. Fótbolti 22.4.2014 11:31
BT: Ólafur á leið til Nordsjælland Danska blaðið BT staðhæfir að danska úrvalsdeildarfélagið Nordsjælland eigi í viðræðum við Ólaf Kristjánsson, þjálfara Breiðabliks. Fótbolti 22.4.2014 06:52
Þórunn og Hólmfríður léku í sigri Avaldsnes Þórunn Helga Jónsdóttir lék allan leikinn fyrir Avaldsnes sem vann góðan 3-0 útisigur á Medkila í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. Hólmfríður Magnúsdóttir lék seinni hálfleikinn fyrir Avaldsnes. Fótbolti 21.4.2014 18:12
Birkir hafði betur gegn Pálma Fjórum leikjum til viðbótar er lokið í fjórðu umferð norsku úrvalsdeildarinnar þar sem fimm Íslendingar komu við sögu. Enski boltinn 21.4.2014 17:58
Fanndís lék tæpan klukkutíma í sigri Arna-Bjørnar Arna-Bjørnar bar í dag sigurorð af Trondheims-Ørn í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í kvennaflokki. Fótbolti 21.4.2014 15:55
Fimm Íslendingar í byrjunarliði Viking Sverrir Ingi Ingason, Steinþór Freyr Þorsteinsson, Björn Daníel Sverrisson, Indriði Sigurðsson og Jón Daði Böðvarsson voru allir í byrjunarliði Viking sem bar sigurorð af FK Haugesund í fjórðu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag, en þetta var í fyrsta sinn á tímabilinu sem það gerist. Fótbolti 21.4.2014 15:45
Viðar skoraði framhjá Hannesi Viðar Örn Kjartansson átti stóran þátt í 3-0 heimasigri Vålerenga á Sandnes Ulf í fjórðu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 21.4.2014 15:33
Eyjólfur á skotskónum í sigri Midtjylland FC Midtjylland minnkaði forskot AaB Álaborg á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í eitt stig þegar liðið vann 5-2 sigur á Viborg á heimavelli í dag. Eyjólfur Héðinsson skoraði eitt marka liðsins. Fótbolti 21.4.2014 14:57
Mikilvægur sigur hjá SønderjyskE Hallgrímur Jónasson spilaði allan leikinn fyrir SønderjyskE sem bar sigurorð af FC Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 21.4.2014 12:51
Kristinn tryggði Halmstad fyrsta sigur tímabilsins Kristinn Steindórsson var hetja Halmstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en hann skoraði þá sigurmark liðsins í Íslendingaslag á móti Helsingborgs IF. Fótbolti 20.4.2014 15:03
Fátt um fína drætti hjá íslenskum knattspyrnumönnum á Norðurlöndum Íslenskir knattspyrnumenn voru eldlínunni í Svíþjóð og Danmörku í dag. Fjögur Íslendingalið léku í sænsku úrvalsdeildinni og þrjú í dönsku deildinni en enginn Íslendingur var á meðal markaskorara. Fótbolti 17.4.2014 18:57
Halmstad skellt á útivelli | Guðmann kom inn á hjá Mjällby Íslendingaliðin Halmstad og Mjällby eru enn án sigurs eftir þrjár umferðir í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 16.4.2014 19:02
Sara Björk skoraði í stórsigri Rosengård Fyrirliðinn á skotskónum í auðveldum heimasigri meistaranna gegn Vittsjö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 16.4.2014 18:32
Jón Daði: "Ég ætla ekki að vera einhver Solskjær" Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson hefur aðeins fengið að spila í 62 mínútur í fyrstu þremur leikjum norska úrvalsdeildarliðsins Viking á tímabilinu en hefur engu að síður skorað öll þrjú mörk liðsins. Fótbolti 15.4.2014 22:28
Hleyp nakin um völlinn ef Jón Daði verður ekki í liðinu Jón Daði Böðvarsson er orðinn stjarna hjá Viking. Hann er búinn að skora öll mörk liðsins í vetur og í gær tryggði hann liðinu sigur á Lilleström. Fótbolti 13.4.2014 11:35
Viðar kom til bjargar á elleftu stundu Viðar Örn Kjartansson bjargaði stigi fyrir Vålerenga í dag er hann jafnaði fyrir sitt lið í uppbótartíma. Fótbolti 12.4.2014 17:54
Jón Daði hetja Viking Varamaðurinn Jón Daði Böðvarsson tryggði Íslendingaliðinu Viking sætan 0-1 útisigur á Lilleström í dag. Fótbolti 12.4.2014 15:22
Hannes Þór varði víti í jafnteflisleik Hannes Þór Halldórsson byrjar vel með liði sínu Sandnes Ulf en hann varði vítaspyrnu í leik liðsins í kvöld. Fótbolti 11.4.2014 19:07
FCK í bikarúrslit Rúrik Gíslason og félagar í danska liðinu FCK tryggðu sér í dag sæti í úrslitum dönsku bikarkeppninnar. Fótbolti 10.4.2014 18:42
Marta og Þórunn Helga samherjar á ný? Þórunn Helga Jónsdóttir gæti spilað aftur með bestu knattspyrnukonu heims en Avaldsnes er eitt af liðunum sem er áhugasamt um að fá Mörtu. Fótbolti 8.4.2014 15:56
Fór af steypunni í atvinnumennsku | Myndband Jón Daði Böðvarsson er einn fimm Íslendinga hjá Viking og var til umfjöllunar á vefsíðu norska blaðsins Aftonbladet. Fótbolti 6.4.2014 14:51
Sjáðu draumamark Guðmundar | Myndband Guðmundur Kristjánsson skoraði stórglæsilegt mark eftir að hafa komið inn á sem varmaður í leik með Start í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 6.4.2014 22:21
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent