Marta og Þórunn Helga samherjar á ný? Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. apríl 2014 16:15 Marta er mögnuð knattspyrnukona. Vísir/Getty Brasilíska knattspyrnukonan Marta sem fimm sinnum í röð var kjörin sú besta í heiminum árin 2006-2010 gæti endað í norska Íslendingaliðinu Avaldsnes. Þetta kemur fram á nrk.no en þar segir að Marta hafi nú þegar gefið út yfirlýsingu um að hún verði ekki áfram hjá sænska liðinu Tyresö. Það hefur barist um sænska meistaratitilinn undanfarin þrjú ár við landsliðskonurnar Þóru B. Helgadóttur og Söru Björk Gunnarsdóttur í Malmö. Sænska liðið er í miklum fjárhagsörðugleikum og ætlar Marta ekki að taka frekari þátt í fótboltanum þar í bæ. Eðli málsins samkvæmt eru ótal félög áhugasöm um að fá þessa frábæru knattspyrnukonu til liðs við sig en norska úrvalsdeildarliðið Avaldsnes er eitt þeirra. Með því leika íslensku landsliðskonurnar Sif Atladóttir, HólmfríðurMagnúsdóttir og ÞórunnHelgaJónsdóttir sem áður lék með Mörtu í Brasilíu. MistEdvarsdóttir og GuðbjörgGunnarsdóttir voru einnig á mála hjá liðinu á síðasta tímabili þegar nýliðarnir komust alla leið í bikarúrslitaleikinn. „Við fengum fyrirspurn frá umboðsskrifstofunni hennar. Við tökum hana alvarlega og erum að skoða málið,“ segir ArneUtvik, varaformaður Avaldsnes, við nrk.no. Avaldsnes er sterkt fjárhagslega en það þarf mikla peninga til að fá Mörtu til að spila með sér. Hjá Tyresö fékk hún 168.000 sænskar krónur á mánuði eða jafnvirði þremur milljónum íslenskra króna. Slíkir peningar þekkjast almennt ekki í kvennaboltanum á Norðurlöndum. Vilji Marta virkilega spila með norska liðinu þurfa umboðsmenn hennar að hafa aftur samband við Avaldsnes. „Við fengum þessa fyrirspurn og sögðumst taka hana alvarlega. En nú verða þeir að hafa samband aftur. Ekki ætla ég að hringja í þá,“ segir Arne Utvik. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Fleiri fréttir Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Sjá meira
Brasilíska knattspyrnukonan Marta sem fimm sinnum í röð var kjörin sú besta í heiminum árin 2006-2010 gæti endað í norska Íslendingaliðinu Avaldsnes. Þetta kemur fram á nrk.no en þar segir að Marta hafi nú þegar gefið út yfirlýsingu um að hún verði ekki áfram hjá sænska liðinu Tyresö. Það hefur barist um sænska meistaratitilinn undanfarin þrjú ár við landsliðskonurnar Þóru B. Helgadóttur og Söru Björk Gunnarsdóttur í Malmö. Sænska liðið er í miklum fjárhagsörðugleikum og ætlar Marta ekki að taka frekari þátt í fótboltanum þar í bæ. Eðli málsins samkvæmt eru ótal félög áhugasöm um að fá þessa frábæru knattspyrnukonu til liðs við sig en norska úrvalsdeildarliðið Avaldsnes er eitt þeirra. Með því leika íslensku landsliðskonurnar Sif Atladóttir, HólmfríðurMagnúsdóttir og ÞórunnHelgaJónsdóttir sem áður lék með Mörtu í Brasilíu. MistEdvarsdóttir og GuðbjörgGunnarsdóttir voru einnig á mála hjá liðinu á síðasta tímabili þegar nýliðarnir komust alla leið í bikarúrslitaleikinn. „Við fengum fyrirspurn frá umboðsskrifstofunni hennar. Við tökum hana alvarlega og erum að skoða málið,“ segir ArneUtvik, varaformaður Avaldsnes, við nrk.no. Avaldsnes er sterkt fjárhagslega en það þarf mikla peninga til að fá Mörtu til að spila með sér. Hjá Tyresö fékk hún 168.000 sænskar krónur á mánuði eða jafnvirði þremur milljónum íslenskra króna. Slíkir peningar þekkjast almennt ekki í kvennaboltanum á Norðurlöndum. Vilji Marta virkilega spila með norska liðinu þurfa umboðsmenn hennar að hafa aftur samband við Avaldsnes. „Við fengum þessa fyrirspurn og sögðumst taka hana alvarlega. En nú verða þeir að hafa samband aftur. Ekki ætla ég að hringja í þá,“ segir Arne Utvik.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Fleiri fréttir Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Sjá meira