Fótbolti á Norðurlöndum Rosengård náði sex stiga forystu Íslensku landsliðskonurnar Þóra B. Helgadóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir voru í byrjunarliði FC Rosengård sem bar sigurorð af Umeå á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 8.6.2014 14:51 Þrír Íslendingar í byrjunarliði Kristianstad Kristianstads og Vittsjö GIK gerðu markalaust jafntefli í eina leik dagsins í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 7.6.2014 14:15 Sara Björk skoraði og lagði upp Sara Björk Gunnarsdóttir var á skotskónum fyrir topplið Rosengård í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 1.6.2014 15:11 Arnór hafði betur gegn Halldóri Arnór Smárason var í byrjunarliði Helsingborg sem lagði Falkenberg 1-0 í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 1.6.2014 15:08 Kristinn skoraði í jafnteflisleik Kristinn Steindórsson skoraði eina mark Halmstad sem gerði 1-1 jafntefli við Karlmar á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 31.5.2014 16:03 Indriði bjargaði mannslífi á fótboltavellinum Indriði Sigurðsson, fyrirliði Viking, var fljótur að hugsa í leik á móti Bodö/Glimt í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag eftir að leikmaður andstæðinga gleypti tunguna og gat ekki andað. Fótbolti 25.5.2014 20:58 Viðar skoraði og lagði upp í sigri Vålerenga Viðar Örn Kjartansson var enn og aftur á skotskónum þegar Vålerenga sótti Brann heim í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 25.5.2014 19:22 Jón Daði fékk ekki sigur í afmælisgjöf Björn Daníel Sverrisson skoraði fyrsta mark leiksins þegar Viking tapaði 3-2 fyrir Bodø/Glimt á heimavelli. Fótbolti 25.5.2014 18:14 Rosengård enn á toppnum þrátt fyrir tap Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn þegar Rosengård tapaði fyrir Tyresö á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 25.5.2014 15:56 Hólmfríður og Þórunn léku í fjörugu jafntefli Hólmfríður Magnúsdóttir og Þórunn Helga Jónsdóttir voru báðar í byrjunarliði Avaldsnes sem gerði 3-3 jafntefli við Trondheims Ørn í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 25.5.2014 15:18 Arnór lék í tapi Helsingborgar Arnór Smárason lék í 71 mínútu þegar lið hans, Helsingborg, beið lægri hlut fyrir Kalmar, 2-0, á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 25.5.2014 14:54 Guðbjörg sat allan tímann á bekknum í jafntefli Potsdam Turbine Potsdam varð af mikilvægum stigum í toppbaráttu þýsku Bundesligunnar í fótbolta þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Cloppenburg í dag. Fótbolti 25.5.2014 14:22 Þrír Íslendingar í byrjunarliði Kristianstads í sigri á Umeå Kristanstads, sem Elísabet Gunnarsdóttir stýrir, vann í dag 1-0 sigur á Umeå í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 25.5.2014 14:09 Töp hjá íslensku stelpunum í Skandinavíu Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir lék allan leikinn fyrir Jitex sem tapaði 2-1 fyrir Vittsjö á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 24.5.2014 14:03 Myndband: Mark ársins í Noregi og ótrúlegt klúður hjá Birni Bergmanni Molde og Haugasund skildu jöfn í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær, 1-1. Sjáið ótrúlegt jöfnunarmark og klúður Bjarnar Bergmanns í meðfylgjandi myndbandi. Fótbolti 24.5.2014 08:28 Guðmann fékk spjald en ekkert stig á móti toppliðinu Guðmann Þórisson og félagar í Mjällby töpuðu í kvöld naumlega á móti toppliði Malmö FF í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 22.5.2014 18:56 Markvörður Bayern München kemur í stað Þóru Þóra Björg Helgadóttir er á heimleið í sumar eins og áður hefur komið fram en lið hennar Rosengård hefur fundið eftirmann íslenska landsliðsmarkvarðarins. Fótbolti 22.5.2014 16:14 Kristianstads fékk stig á útivelli Íslendingaliðið Kristianstads nældi í jafntefli, 1-1, á útivelli gegn Linköpings í kvöld. Fótbolti 21.5.2014 18:35 „Ég vil gera allt til þess að tryggja öryggi fjölskyldu minnar“ „Það hefur verið fjallað töluvert um málið í íslenskum fjölmiðlum en ég vil lítið tjá mig um það,“ segir Viðar Örn Kjartansson, leikmaður Vålerenga, í samtali við norska miðilinn Dagbladet. Ásdís Hrönn Viðarsdóttir, móðir Viðars Arnar, hefur ítrekað kært hótanir og brot á nálgunarbanni sem sett var á fyrrverandi sambýlismann hennar í haust. Fótbolti 20.5.2014 19:33 Sætur sigur hjá Molde gegn Íslendingaher Viking Fimm Íslendingar byrjuðu inn á vellinum í leik Molde og Viking í norska boltanum í dag. Molde vann þá dramatískan 1-0 sigur. Fótbolti 20.5.2014 17:54 Þóra er á heimleið Hefur búið erlendis meira og minna síðan hún var 19 ára gömul. Hún kemur heim í sumar. Fótbolti 20.5.2014 16:45 Guðjón skoraði tvö mörk á sjö mínútum Guðjón Baldvinsson gerði sér lítið fyrir og skoraði tvö mörk í uppgjöri botnliðanna í sænska fótboltanum. Fótbolti 19.5.2014 18:57 Viðar Örn náði ekki að skora Þau undur og stórmerki urðu í norska boltanum í dag að Viðar Örn Kjartansson spilaði heilan leik án þess að skora mark. Fótbolti 19.5.2014 17:53 Elfsborg bikarmeistari | Arnór lék allan leikinn Elfsborg varð í dag sænskur bikarmeistari eftir 1-0 sigur á Helsingborgs á Friends Arena í Stokkhólmi. Þetta var þriðji bikarmeistaratitillinn sem Elfsborg vinnur í sögu félagsins. Fótbolti 18.5.2014 17:26 Rúrik og félagar komust í Meistaradeildina Lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta fór fram í dag. Rúrik Gíslason lék í 79 mínútur þegar FC Kaupmannahöfn vann OB á heimavelli með þremur mörkum gegn tveimur. Rúrik lék 29 leiki í deildinni og skoraði fjögur mörk. FCK lauk keppni í öðru sæti, sex stigum á eftir meisturum AaB Álaborgar, en bæði liðin fara í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 18.5.2014 17:08 Soffía skoraði í tapi Jitex Landsliðskonurnar Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra B. Helgadóttir léku allan leikinn fyrir FC Rosengård sem vann Eskilstuna United með þremur mörkum gegn engu í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 18.5.2014 16:46 Jón Guðni lék allan leikinn í tapi Sundsvall IFK Värnamo bar sigurorð af GIF Sundsvall í næstefstu deild í sænska boltanum í dag. Fótbolti 17.5.2014 16:35 Viðar Örn blóðroðnaði í norsku sjónvarpi Markahrókurinn Viðar Örn Kjartansson tók Ricky Martin með stæl. Fótbolti 16.5.2014 21:37 Tíu mörk í níu leikjum Viðar Örn Kjartansson hefur skorað tvöfalt fleiri mörk en næstu menn í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 16.5.2014 18:08 AaB pakkaði FCK saman í úrslitum bikarsins | Rúrik skoraði Álaborgarliðið bjargaði sér frá gjaldþroti með ótrúlegri leiktíð þar sem það vann bæði deild og bikar. Fótbolti 15.5.2014 19:52 « ‹ 52 53 54 55 56 57 58 59 60 … 118 ›
Rosengård náði sex stiga forystu Íslensku landsliðskonurnar Þóra B. Helgadóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir voru í byrjunarliði FC Rosengård sem bar sigurorð af Umeå á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 8.6.2014 14:51
Þrír Íslendingar í byrjunarliði Kristianstad Kristianstads og Vittsjö GIK gerðu markalaust jafntefli í eina leik dagsins í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 7.6.2014 14:15
Sara Björk skoraði og lagði upp Sara Björk Gunnarsdóttir var á skotskónum fyrir topplið Rosengård í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 1.6.2014 15:11
Arnór hafði betur gegn Halldóri Arnór Smárason var í byrjunarliði Helsingborg sem lagði Falkenberg 1-0 í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 1.6.2014 15:08
Kristinn skoraði í jafnteflisleik Kristinn Steindórsson skoraði eina mark Halmstad sem gerði 1-1 jafntefli við Karlmar á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 31.5.2014 16:03
Indriði bjargaði mannslífi á fótboltavellinum Indriði Sigurðsson, fyrirliði Viking, var fljótur að hugsa í leik á móti Bodö/Glimt í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag eftir að leikmaður andstæðinga gleypti tunguna og gat ekki andað. Fótbolti 25.5.2014 20:58
Viðar skoraði og lagði upp í sigri Vålerenga Viðar Örn Kjartansson var enn og aftur á skotskónum þegar Vålerenga sótti Brann heim í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 25.5.2014 19:22
Jón Daði fékk ekki sigur í afmælisgjöf Björn Daníel Sverrisson skoraði fyrsta mark leiksins þegar Viking tapaði 3-2 fyrir Bodø/Glimt á heimavelli. Fótbolti 25.5.2014 18:14
Rosengård enn á toppnum þrátt fyrir tap Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn þegar Rosengård tapaði fyrir Tyresö á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 25.5.2014 15:56
Hólmfríður og Þórunn léku í fjörugu jafntefli Hólmfríður Magnúsdóttir og Þórunn Helga Jónsdóttir voru báðar í byrjunarliði Avaldsnes sem gerði 3-3 jafntefli við Trondheims Ørn í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 25.5.2014 15:18
Arnór lék í tapi Helsingborgar Arnór Smárason lék í 71 mínútu þegar lið hans, Helsingborg, beið lægri hlut fyrir Kalmar, 2-0, á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 25.5.2014 14:54
Guðbjörg sat allan tímann á bekknum í jafntefli Potsdam Turbine Potsdam varð af mikilvægum stigum í toppbaráttu þýsku Bundesligunnar í fótbolta þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Cloppenburg í dag. Fótbolti 25.5.2014 14:22
Þrír Íslendingar í byrjunarliði Kristianstads í sigri á Umeå Kristanstads, sem Elísabet Gunnarsdóttir stýrir, vann í dag 1-0 sigur á Umeå í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 25.5.2014 14:09
Töp hjá íslensku stelpunum í Skandinavíu Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir lék allan leikinn fyrir Jitex sem tapaði 2-1 fyrir Vittsjö á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 24.5.2014 14:03
Myndband: Mark ársins í Noregi og ótrúlegt klúður hjá Birni Bergmanni Molde og Haugasund skildu jöfn í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær, 1-1. Sjáið ótrúlegt jöfnunarmark og klúður Bjarnar Bergmanns í meðfylgjandi myndbandi. Fótbolti 24.5.2014 08:28
Guðmann fékk spjald en ekkert stig á móti toppliðinu Guðmann Þórisson og félagar í Mjällby töpuðu í kvöld naumlega á móti toppliði Malmö FF í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 22.5.2014 18:56
Markvörður Bayern München kemur í stað Þóru Þóra Björg Helgadóttir er á heimleið í sumar eins og áður hefur komið fram en lið hennar Rosengård hefur fundið eftirmann íslenska landsliðsmarkvarðarins. Fótbolti 22.5.2014 16:14
Kristianstads fékk stig á útivelli Íslendingaliðið Kristianstads nældi í jafntefli, 1-1, á útivelli gegn Linköpings í kvöld. Fótbolti 21.5.2014 18:35
„Ég vil gera allt til þess að tryggja öryggi fjölskyldu minnar“ „Það hefur verið fjallað töluvert um málið í íslenskum fjölmiðlum en ég vil lítið tjá mig um það,“ segir Viðar Örn Kjartansson, leikmaður Vålerenga, í samtali við norska miðilinn Dagbladet. Ásdís Hrönn Viðarsdóttir, móðir Viðars Arnar, hefur ítrekað kært hótanir og brot á nálgunarbanni sem sett var á fyrrverandi sambýlismann hennar í haust. Fótbolti 20.5.2014 19:33
Sætur sigur hjá Molde gegn Íslendingaher Viking Fimm Íslendingar byrjuðu inn á vellinum í leik Molde og Viking í norska boltanum í dag. Molde vann þá dramatískan 1-0 sigur. Fótbolti 20.5.2014 17:54
Þóra er á heimleið Hefur búið erlendis meira og minna síðan hún var 19 ára gömul. Hún kemur heim í sumar. Fótbolti 20.5.2014 16:45
Guðjón skoraði tvö mörk á sjö mínútum Guðjón Baldvinsson gerði sér lítið fyrir og skoraði tvö mörk í uppgjöri botnliðanna í sænska fótboltanum. Fótbolti 19.5.2014 18:57
Viðar Örn náði ekki að skora Þau undur og stórmerki urðu í norska boltanum í dag að Viðar Örn Kjartansson spilaði heilan leik án þess að skora mark. Fótbolti 19.5.2014 17:53
Elfsborg bikarmeistari | Arnór lék allan leikinn Elfsborg varð í dag sænskur bikarmeistari eftir 1-0 sigur á Helsingborgs á Friends Arena í Stokkhólmi. Þetta var þriðji bikarmeistaratitillinn sem Elfsborg vinnur í sögu félagsins. Fótbolti 18.5.2014 17:26
Rúrik og félagar komust í Meistaradeildina Lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta fór fram í dag. Rúrik Gíslason lék í 79 mínútur þegar FC Kaupmannahöfn vann OB á heimavelli með þremur mörkum gegn tveimur. Rúrik lék 29 leiki í deildinni og skoraði fjögur mörk. FCK lauk keppni í öðru sæti, sex stigum á eftir meisturum AaB Álaborgar, en bæði liðin fara í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 18.5.2014 17:08
Soffía skoraði í tapi Jitex Landsliðskonurnar Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra B. Helgadóttir léku allan leikinn fyrir FC Rosengård sem vann Eskilstuna United með þremur mörkum gegn engu í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 18.5.2014 16:46
Jón Guðni lék allan leikinn í tapi Sundsvall IFK Värnamo bar sigurorð af GIF Sundsvall í næstefstu deild í sænska boltanum í dag. Fótbolti 17.5.2014 16:35
Viðar Örn blóðroðnaði í norsku sjónvarpi Markahrókurinn Viðar Örn Kjartansson tók Ricky Martin með stæl. Fótbolti 16.5.2014 21:37
Tíu mörk í níu leikjum Viðar Örn Kjartansson hefur skorað tvöfalt fleiri mörk en næstu menn í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 16.5.2014 18:08
AaB pakkaði FCK saman í úrslitum bikarsins | Rúrik skoraði Álaborgarliðið bjargaði sér frá gjaldþroti með ótrúlegri leiktíð þar sem það vann bæði deild og bikar. Fótbolti 15.5.2014 19:52
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent