Suðurnesjalína 2

Fréttamynd

Brýnt að styrkja flutningskerfi raforku á Reykjanesi

Aðgangur að tryggu rafmagni er forsenda lífsgæða eins og kom berlega í ljós á Reykjanesi fyrir rúmu ári þegar járnplata fauk á Suðurnesjalínu 1 og olli nokkurra klukkutíma straumleysi á svæðinu. Auk hefðbundinna afleiðinga straumleysisins

Skoðun
Fréttamynd

Lægsta boð 59% af áætlun

Fyrirtækið Metalogalva í Portúgal átti lægsta tilboðið í stálmöstur þriggja háspennulína Landsnets, Kröflu­línu 4, Þeistareykjalínu 1 og Suðurnesja­línu 2, en alls bárust fimmtán tilboð í möstrin og voru tólf þeirra undir kostnaðaráætlun.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Landsnet kærir úrskurð

Landsnet hefur kært til Hæstaréttar úrskurði Héraðsdóms Reykjaness sem hafnaði aðfararbeiðnum fyrirtækisins um eignarnám á landhluta úr fjórum jörðum á Reykjanesi vegna lagningar Suðurnesjalínu 2.

Innlent
Fréttamynd

Mikilvægt skref fyrir Hafnfirðinga

Eftir langar viðræður við Landsnet lá fyrir að fyrirtækið var reiðubúið að flýta niðurrifi Hamraneslína til ársins 2018 og leggja nýjar línur í jörð næst byggð.

Skoðun
Fréttamynd

Um Suðurnesjalínu 2

Íbúar og landeigendur á Vatnsleysuströnd hafa árum saman barist gegn því að Landsnet hf. leggi um sveitarfélagið okkar, sem nú heitir Sveitarfélagið Vogar (Sv. Vogar) 17,5 km langt og allt að 30 metra hátt loftlínubákn

Skoðun
Fréttamynd

Vilja ekki að Landsnet fái framkvæmdaleyfi

Tæplega 700 manns hafa skrifað undir mótmælayfirlýsingu á vegum íbúa og fasteignaeigenda í Vallahverfi í Hafnarfirði gegn umsókn Landsnets um framkvæmdaleyfi fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2

Innlent
Fréttamynd

Uppbygging strandar hjá sveitarfélögunum

Lagning Blöndulínu 3 hefur verið strand í viðræðum við sveitarfélög í fimm ár. Ekki sér fyrir endann á biðstöðunni segir aðstoðarframkvæmdastjóri Landsnets. Iðnaðar- og viðskiptaráðherra kveðst opin fyrir hugmynd um raflínu um hálendið.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Köllum hlutina réttum nöfnum

Í grein í Fréttablaðinu 28. febrúar sl. gerir forstjóri Landsnets að umræðuefni gagnrýni Landverndar á fyrirtækið. Hér verður grein hans svarað og rangfærslur leiðréttar.

Skoðun
Fréttamynd

Öruggt dreifikerfi – líka á Suðurnesjum

Viðbrögð í framhaldi af ósk Landsnets um að tiltekin landréttindi verði tekin eignarnámi vegna Suðurnesjalínu 2 voru að mörgu leyti fyrirsjáanleg. Hörð gagnrýni Landverndar kemur til dæmis ekki á óvart þar sem hamrað er á því að ákvörðun um að reisa línuna tengist stóriðju í Helguvík. Því er til að svara að óvissa ríkir um stóriðjuframkvæmdirnar en hvað sem stóriðju líður er brýnt að styrkja flutningskerfið og auka öryggi þess í þágu íbúa og fyrirtækja á Reykjanesi.

Skoðun
Fréttamynd

Fer Landsnet að eigin tillögum?

Nefnd um lagningu raflína í jörð hefur skilað skýrslu sinni með nokkrum megintillögum sem nefndarfólk var einhuga um, auk sértillagna nokkurra nefndarmanna. Í fréttum Ríkisútvarpsins var því slegið upp að engin niðurstaða hefði náðst hjá nefndinni. Það er ekki rétt, og ráðherra er í lófa lagið að vinna hratt og örugglega úr þeim tillögum sem þarna koma fram. Einnig er hér bent á ítarlegar tillögur Landverndar og fulltrúa landeigenda í viðauka við skýrslu nefndarinnar.

Skoðun
Fréttamynd

Krefjast eignarnáms á landsréttindum á Reykjanesi

Landsnet leitaði í dag eftir heimild atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra til að taka tiltekin landsréttindi á Reykjanesskaga eignarnámi til að geta hafið framkvæmdir við Suðurnesjalínu 2, háspennulínu milli Hafnarfjarðar og Grindavíkurbæjar. Á blaðamannafundi sem haldinn var í dag kom fram að samningar hafa tekist við fjóra af hverjum fimm landeigendum um 62% lands á leið væntanlegrar línu en ítrekaðar samningsumleitanir við aðra landeigendur reyndust árangurslausar.

Innlent
Fréttamynd

Viðbótarkostnaður allt að 12 milljarðar

Viðbótarkostnaður við að grafa fyrirhugaða Suðurnesjalínu 2 í jörð í landi Voga getur orðið allt að tólf milljarðar króna. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Landsnet sendi frá sér fyrr í dag vegna kröfu sveitarfélagsins um að um að línan skuli grafin í jörð í landi Voga.

Viðskipti innlent