Undir smásjánni Frumkvöðlar í hreyfigreiningu Heilbrigðistæknifyrirtækið Kine er eitt af elstu íslensku sprotafyrirtækjunum sem kynnir starfsemi sína á fjárfestaþingi Seed Forum á morgun. Fyrirtækið hefur allt frá árinu 1999 unnið að þróun ýmiss konar vél- og hugbúnaðar til hreyfigreiningar en búnaður sem þessi nýtist sjúkraþjálfurum við meðhöndlun sjúklinga í endurhæfingu sem lent hafa í meiðslum og þurfa að byggja upp ákveðna vöðva. Viðskipti innlent 27.3.2007 16:24 Tölvuleikir fyrir fjölskyldufólk Netleikjafyrirtækið Gogogic er yngsta íslenska sprotafyrirtækið sem kynnt verður á sprotaþingi Seed Forum á morgun. Fyrirtækið var stofnað í apríl í fyrra og hefur búið til auglýsingar fyrir netið auk lítils netleiks sem kynntur var um síðustu jól. Stefnan er að búa til fjölspilunarleik sem höfðar til breiðs hóps fólks. Viðskipti innlent 27.3.2007 16:24 Framleiða undraefni úr þorski Líftæknifyrirtækið Zymetech hefur þróað krem og snyrtivörur úr ensímum þorska. Kremið hefur nýst mjög vel við bólgum hvers konar og nú er verið að leita samninga við lyfjaframleiðendur um framleiðslu á ensíminu í lyfjum auk þess sem horft er til lækningamáttar þess en talið er að það geti læknað flensu af hvaða tagi sem er. Viðskipti innlent 27.3.2007 16:24 Sprotar leita viðskiptaengla í Reykjavík Fjárfestaþing Seed Forum hefst í Reykjavík á morgun. Á þinginu kynna fulltrúar átta sprotafyrirtækja frá Íslandi og Norðurlöndum fyrirtæki sín og framtíðarhorfur fyrir fjárfestum. Viðskipti innlent 27.3.2007 16:24 Stofnandinn var í vinnunni fram á síðasta dag Ernest Gallo, annar af tveimur stofnendum bandaríska vínfyrirtækisins Gallo, lést í bænum Modesto í Kaliforníu í byrjun mánaðarins, rétt tæplega 98 ára að aldri. Sonur hans rekur fyrirtækið í dag, en gamli maðurinn var viðloðandi reksturinn allt fram á seinasta dag. Viðskipti innlent 20.3.2007 16:08 Fjölskyldufyrirtæki með starfsemi um heim allan Gallo er eitt af þekktustu og umsvifamestu vínfyrirtækjum heims. Fyrirtækið var stofnað eftir afnám vínbanns í Bandaríkjunum árið 1933 af bræðrunum Ernest og Julio Gallo. Sérstaða fyrirtækisins meðal vínframleiðenda felst ekki síst í að áherslan hefur alla tíð verið á að vöxt og viðgang með viðskiptasjónarmið að leiðarljósi. Viðskipti innlent 20.3.2007 16:08 Í víngerð er engin rómantík Cal Dennison, yfirvíngerðarmaður Gallo, hélt fyrirlestur á Nordica fyrir helgi og leiddi vínsmökkun á bæði rauðum og hvítum vínum Gallo. Viðskipti innlent 20.3.2007 16:08 Ýmsar nýjungar í læknisfræði Breska ráðgjafarfyrirtækið Team vinnur að því að hanna nýstárleg tæki fyrir líftækni- og heilbrigðisgeirann. Viðskipti innlent 13.3.2007 15:45 Bresk líftækni á sterkum grunni Líftæknifyrirtæki í Bretlandi byggja á sögulegum og föstum grunni. Jón Aðalsteinn Bergsveinsson slóst í för með hópi blaðamanna undir lok síðasta mánaðar og kynnti sér stöðu og starfsemi líftæknifyrirtækja í nágrenni Cambridge á tveimur dögum. Viðskipti erlent 13.3.2007 15:45 Miðstöð líftækni í Bretlandi Ein af mikilvægari miðstöðvum nýsköpunarfyrirtækja í líftækni í Bretlandi er án nokkurs efa Biocity-þyrpingin í Nottingham. Viðskipti erlent 13.3.2007 15:45 Jarðvegur Indlands nærir forystu Actavis Kaup á lyfjaverksmiðju Sanmar í Suður-Indlandi í síðasta mánuði mörkuðu þáttaskil í starfsemi Actavis á Indlandi. Með þeim hafði Actavis náð tökum á allri virðiskeðju sinni, allt frá þróun á lyfjaefnum, framleiðslu þeirra og fullbúinna lyfja og aðstöðu til þróunar og klínískra prófana. Actavis getur því í raun sinnt öllum stigum þróunar og framleiðslu lyfja í Indlandi án þess að aðrir komi þar að máli. Viðskipti innlent 7.3.2007 09:36 Fjölskyldur landsins hagnast á útlendingum Skuldir meðalfjölskyldunnar hefðu aukist um tvö hundruð þúsund í fyrra ef erlends vinnuafls hefði ekki notið við. Þá hefðu útgjöld hennar verið 123 þúsund krónum meiri. Hólmfríður Helga Sigurðardóttir komst að þessu með því að skoða meðalútgjöld og skuldir heimilanna út frá rannsóknum á áhrifum erlends vinnuafls á íslenskan vinnumarkað. Viðskipti innlent 27.2.2007 17:42 Fengitími á norrænum fjármálamörkuðum Sænska hægri stjórnin hefur boðað stórfellda einkavæðingu, þar á meðal á eignarhlut í Nordea og fasteignalánabankanum SBAB. Af pólitískum ástæðum er talið ósennilegt að ríkið selji kjölfestuhlut í Nordea til útlendinga og vilji biðla til Wallenberg-fjölskyldunnar sem fer fyrir SEB. Danske Bank er sterklega orðaður við SBAB og skammt undan bíða Exista, Kaupþing og Sampo Group með digra sjóði sem hægt er að nýta til góðra verka. Viðskipti erlent 27.2.2007 17:41 Leiðandi í lyfjadreifingu Um síðustu áramót varð innflutnings- og dreifingarfyrirtækið Distica til við skiptingu Vistor hf. í tvö félög. Gylfi Rútsson, framkvæmdastjóri félagsins, sagði Hólmfríði Helgu Sigurðardóttur frá áætlunum um aukna hlutdeild félagsins í dreifingu lyfja og annarrar vöru fyrir heilbrigðisgeirann. Viðskipti innlent 27.2.2007 17:42 Langtímaútrás með eignarhaldi í orkuiðnaði Horft er áratugi fram í tímann í verkefnum sem Geysir Green Energy, nýtt fjárfestingarfélag í sjálfbærum orkuiðnaði, tekur sér fyrir hendur. Fyrirtækið var stofnað í byrjun árs af FL Group, Glitni og verkfræðistofunni VGK-Hönnun. Viðskipti innlent 20.2.2007 16:19 Örmynt sem ekki fótar sig í sviptibyljum alþjóðlegs markaðar Spurningunni um hvort evruvæðing hér væri hagkvæm efnahagslífinu var velt upp á málþingi í Háskólanum í Reykjavík fyrir skömmu. Óli Kristján Ármannsson sat þingið, sem haldið var af Viðskiptaráði, nemendafélagi viðskiptafræðinema við skólann. Viðskipti innlent 20.2.2007 16:18 Sampo er upphafsreitur Finnski tryggingarisinn situr á fimm milljörðum evra sem koma þarf í vinnu. Stjórnendur Sampo og forsvarsmenn Exista vilja taka þátt í samrunaferli á norrænum fjármálamarkaði. Eggert Þór Aðalsteinsson lítur yfir nýjustu atburði sem eru eflaust bara fyrsti leikur í skákinni. Viðskipti innlent 13.2.2007 20:41 Lætur aldrei efast um fjármögnun bankans aftur Landsbankinn hefur eytt minnstu af viðskiptabönkunum í fyrirtækjakaup erlendis, aðeins um 31 milljarði króna, en samt vaxið gríðarlega hratt. Núverandi aðferðafræði, að kaupa ódýrt og byggja upp stökkpall með því að ráða inn starfsfólk, hefur gefist vel en útlit er fyrir að nú muni hægja á vextinum með þessari aðferð. Sigurjón Þ. Árnason segir að það komi að stórri yfirtöku Landsbankans, í samtali við Eggert Þór Aðalsteinsson, og skýrir hvernig brugðist var við neikvæðri umræðu um bankann í fyrra sem hefur skilað sér í innlánssprengingu í Bretlandi. Viðskipti innlent 13.2.2007 20:40 Eskimo færir út kvíarnar Tilraunaframleiðsla á fatnaði er hafin hjá Eskimo og fyrirætlanir um markaðssetningu á heimsvísu. Ásta Kristjánsdóttir, stofnandi fyrirtækisins og einn stjórnenda, segir Óla Kristjáni Ármannssyni hvert Eskimo stefnir. Viðskipti innlent 13.2.2007 20:41 Selur Íslendingum sælkerafæði Muriel Léglise bjó í Lúxemborg um síðustu aldamót og starfaði hjá Evrópuráðinu. Þar deildi hún íbúð með tveimur íslenskum stelpum og varð þeim vel til vina. Þessar vinkonur hennar voru hvatinn að því að hún heimsótti Ísland. Að eigin sögn fékk hún svo góða tilfinningu fyrir landinu að hún var flutt hingað með allt sitt hafurtask innan við ári síðar. Viðskipti innlent 13.2.2007 20:40 Umræðan sýndi að aðgerða væri þörf Ákvörðun Viðskiptaráðs um að beita sér fyrir umræðu um ímynd Íslands og velta upp hugmyndum um hvort þar mætti halda betur á er tekin í kjölfar þeirrar orrahríðar sem íslenskt efnahagslíf og fjármálafyrirtæki urðu fyrir í byrjun síðasta árs. Viðskipti innlent 6.2.2007 17:16 Blóðheitir Norðurlandabúar án ímyndar Simon Anholt, sérfræðingur í ímyndarmálum þjóða, kynnir rannsókn sína á Íslandi á Viðskiptaþingi 2007 sem Viðskiptaráð Íslands heldur í dag. Yfirskrift viðskiptaþings að þessu sinni er „Ísland – best í heimi?“ Óli Kristján Ármannsson ræddi við sérfræðinginn. Viðskipti innlent 6.2.2007 17:16 Actavis stefnir beint á ystu sjónarrönd Það er sjaldan lognmolla yfir Actavis. Undirbúningur að skráningu hlutafjár í evrum er hafinn, metnaðarfull rekstrarmarkmið næstu ára voru nýlega kynnt innlendum sem erlendum fjárfestum og greiningaraðilum og áhugi á að taka yfir samheitalyfjahluta lyfjafyrirtækisins Merck hefur verið staðfestur. Viðskipti innlent 30.1.2007 16:14 Hráolían á taflborði alþjóðamarkaðar Heimsmarkaðsverð á hráolíu hefur sveiflast talsvert undanfarna tólf mánuði. Verðið rauk upp í sögulegar hæðir um mitt síðasta sumar en er nú komið niður í um 55 dali á tunnu á helstu fjármálamörkuðum. Sveiflur sem þessar geta haft gríðarlegar afleiðingar á alþjóðamarkaði. Þar er enginn undanskilinn. Viðskipti erlent 30.1.2007 16:14 Stýrivextir bíta í smákólnandi hagkerfi Aðstæður í alþjóðahagkerfinu eru sagðar hagfelldari en í byrjun síðasta árs og ýtir það undir bjartsýni um þróun mála hér vegna þess að minni líkur eru þá á taugaveiklunarviðbrögðum erlendra fjárfesta þrátt fyrir neikvæðar fréttir. Viðskipti innlent 23.1.2007 16:11 Sammála um að kynjakvóti væri neyðarúrræði Á fjölsóttri námsstefnu Samtaka atvinnulífsins, Félags kvenna í atvinnurekstri og iðnaðar- og viðskiptaráðuneytisins í síðustu viku spunnust kröftugar umræður um konur sem stjórnendur og í stjórnarsetu. Viðskipti innlent 17.1.2007 10:03 Þokast í jafnréttisátt ... á hraða snigilsins Umræðan um stöðu í nútímasamfélaginu sprettur af og til upp með látum. Flestir virðast þá gera sér grein fyrir því að það sé öllum Íslendingum jafnmikilvægt að virkja konur til áhrifa. Þær séu helmingur vinnuaflsins, upp til hópa vel menntaðar og hafi alla jafna aðra sýn á hlutina en karlmenn. Aukin þátttaka þeirra muni því leiða til meiri fjölbreytni og betri ákvarðanatöku innan stjórna fyrirtækja. Viðskipti innlent 17.1.2007 09:33 Með skógrækt má breyta útblæstri í peninga Forvígismenn skógræktar hér á landi sjá tækifæri í viðskiptum með útblásturskvóta þar sem á hagkvæman hátt megi binda kolefni í skógrækt hér á landi. Viðskipti innlent 9.1.2007 17:21 Erlendur viðskiptaannáll 2006 Breytingar á stýrivöxtum, samdráttur í rekstri fyrirtækja, vinveittar og óvinveittar yfirtökutilraunir og samruni fyrirtækja og hlutabréfamarkaða einkenndi síðasta ár. Fastlega má búast við því að fréttir síðasta árs lifi framhaldslífi langt fram á þetta ár. Viðskipti erlent 2.1.2007 15:16 Viðskiptaannáll 2006 Árið 2006 má segja að hafi verið nokkur eldskírn fyrir íslenskt bankakerfi og að nokkru leyti efnahagslíf. Eftir mikla útrás íslenskra fyrirtækja beindust augu alþjóðafjárfesta og peningastofnana í auknum mæli hingað og upp risu áleitnar spurningar um inn Viðskipti innlent 28.12.2006 06:15 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 … 9 ›
Frumkvöðlar í hreyfigreiningu Heilbrigðistæknifyrirtækið Kine er eitt af elstu íslensku sprotafyrirtækjunum sem kynnir starfsemi sína á fjárfestaþingi Seed Forum á morgun. Fyrirtækið hefur allt frá árinu 1999 unnið að þróun ýmiss konar vél- og hugbúnaðar til hreyfigreiningar en búnaður sem þessi nýtist sjúkraþjálfurum við meðhöndlun sjúklinga í endurhæfingu sem lent hafa í meiðslum og þurfa að byggja upp ákveðna vöðva. Viðskipti innlent 27.3.2007 16:24
Tölvuleikir fyrir fjölskyldufólk Netleikjafyrirtækið Gogogic er yngsta íslenska sprotafyrirtækið sem kynnt verður á sprotaþingi Seed Forum á morgun. Fyrirtækið var stofnað í apríl í fyrra og hefur búið til auglýsingar fyrir netið auk lítils netleiks sem kynntur var um síðustu jól. Stefnan er að búa til fjölspilunarleik sem höfðar til breiðs hóps fólks. Viðskipti innlent 27.3.2007 16:24
Framleiða undraefni úr þorski Líftæknifyrirtækið Zymetech hefur þróað krem og snyrtivörur úr ensímum þorska. Kremið hefur nýst mjög vel við bólgum hvers konar og nú er verið að leita samninga við lyfjaframleiðendur um framleiðslu á ensíminu í lyfjum auk þess sem horft er til lækningamáttar þess en talið er að það geti læknað flensu af hvaða tagi sem er. Viðskipti innlent 27.3.2007 16:24
Sprotar leita viðskiptaengla í Reykjavík Fjárfestaþing Seed Forum hefst í Reykjavík á morgun. Á þinginu kynna fulltrúar átta sprotafyrirtækja frá Íslandi og Norðurlöndum fyrirtæki sín og framtíðarhorfur fyrir fjárfestum. Viðskipti innlent 27.3.2007 16:24
Stofnandinn var í vinnunni fram á síðasta dag Ernest Gallo, annar af tveimur stofnendum bandaríska vínfyrirtækisins Gallo, lést í bænum Modesto í Kaliforníu í byrjun mánaðarins, rétt tæplega 98 ára að aldri. Sonur hans rekur fyrirtækið í dag, en gamli maðurinn var viðloðandi reksturinn allt fram á seinasta dag. Viðskipti innlent 20.3.2007 16:08
Fjölskyldufyrirtæki með starfsemi um heim allan Gallo er eitt af þekktustu og umsvifamestu vínfyrirtækjum heims. Fyrirtækið var stofnað eftir afnám vínbanns í Bandaríkjunum árið 1933 af bræðrunum Ernest og Julio Gallo. Sérstaða fyrirtækisins meðal vínframleiðenda felst ekki síst í að áherslan hefur alla tíð verið á að vöxt og viðgang með viðskiptasjónarmið að leiðarljósi. Viðskipti innlent 20.3.2007 16:08
Í víngerð er engin rómantík Cal Dennison, yfirvíngerðarmaður Gallo, hélt fyrirlestur á Nordica fyrir helgi og leiddi vínsmökkun á bæði rauðum og hvítum vínum Gallo. Viðskipti innlent 20.3.2007 16:08
Ýmsar nýjungar í læknisfræði Breska ráðgjafarfyrirtækið Team vinnur að því að hanna nýstárleg tæki fyrir líftækni- og heilbrigðisgeirann. Viðskipti innlent 13.3.2007 15:45
Bresk líftækni á sterkum grunni Líftæknifyrirtæki í Bretlandi byggja á sögulegum og föstum grunni. Jón Aðalsteinn Bergsveinsson slóst í för með hópi blaðamanna undir lok síðasta mánaðar og kynnti sér stöðu og starfsemi líftæknifyrirtækja í nágrenni Cambridge á tveimur dögum. Viðskipti erlent 13.3.2007 15:45
Miðstöð líftækni í Bretlandi Ein af mikilvægari miðstöðvum nýsköpunarfyrirtækja í líftækni í Bretlandi er án nokkurs efa Biocity-þyrpingin í Nottingham. Viðskipti erlent 13.3.2007 15:45
Jarðvegur Indlands nærir forystu Actavis Kaup á lyfjaverksmiðju Sanmar í Suður-Indlandi í síðasta mánuði mörkuðu þáttaskil í starfsemi Actavis á Indlandi. Með þeim hafði Actavis náð tökum á allri virðiskeðju sinni, allt frá þróun á lyfjaefnum, framleiðslu þeirra og fullbúinna lyfja og aðstöðu til þróunar og klínískra prófana. Actavis getur því í raun sinnt öllum stigum þróunar og framleiðslu lyfja í Indlandi án þess að aðrir komi þar að máli. Viðskipti innlent 7.3.2007 09:36
Fjölskyldur landsins hagnast á útlendingum Skuldir meðalfjölskyldunnar hefðu aukist um tvö hundruð þúsund í fyrra ef erlends vinnuafls hefði ekki notið við. Þá hefðu útgjöld hennar verið 123 þúsund krónum meiri. Hólmfríður Helga Sigurðardóttir komst að þessu með því að skoða meðalútgjöld og skuldir heimilanna út frá rannsóknum á áhrifum erlends vinnuafls á íslenskan vinnumarkað. Viðskipti innlent 27.2.2007 17:42
Fengitími á norrænum fjármálamörkuðum Sænska hægri stjórnin hefur boðað stórfellda einkavæðingu, þar á meðal á eignarhlut í Nordea og fasteignalánabankanum SBAB. Af pólitískum ástæðum er talið ósennilegt að ríkið selji kjölfestuhlut í Nordea til útlendinga og vilji biðla til Wallenberg-fjölskyldunnar sem fer fyrir SEB. Danske Bank er sterklega orðaður við SBAB og skammt undan bíða Exista, Kaupþing og Sampo Group með digra sjóði sem hægt er að nýta til góðra verka. Viðskipti erlent 27.2.2007 17:41
Leiðandi í lyfjadreifingu Um síðustu áramót varð innflutnings- og dreifingarfyrirtækið Distica til við skiptingu Vistor hf. í tvö félög. Gylfi Rútsson, framkvæmdastjóri félagsins, sagði Hólmfríði Helgu Sigurðardóttur frá áætlunum um aukna hlutdeild félagsins í dreifingu lyfja og annarrar vöru fyrir heilbrigðisgeirann. Viðskipti innlent 27.2.2007 17:42
Langtímaútrás með eignarhaldi í orkuiðnaði Horft er áratugi fram í tímann í verkefnum sem Geysir Green Energy, nýtt fjárfestingarfélag í sjálfbærum orkuiðnaði, tekur sér fyrir hendur. Fyrirtækið var stofnað í byrjun árs af FL Group, Glitni og verkfræðistofunni VGK-Hönnun. Viðskipti innlent 20.2.2007 16:19
Örmynt sem ekki fótar sig í sviptibyljum alþjóðlegs markaðar Spurningunni um hvort evruvæðing hér væri hagkvæm efnahagslífinu var velt upp á málþingi í Háskólanum í Reykjavík fyrir skömmu. Óli Kristján Ármannsson sat þingið, sem haldið var af Viðskiptaráði, nemendafélagi viðskiptafræðinema við skólann. Viðskipti innlent 20.2.2007 16:18
Sampo er upphafsreitur Finnski tryggingarisinn situr á fimm milljörðum evra sem koma þarf í vinnu. Stjórnendur Sampo og forsvarsmenn Exista vilja taka þátt í samrunaferli á norrænum fjármálamarkaði. Eggert Þór Aðalsteinsson lítur yfir nýjustu atburði sem eru eflaust bara fyrsti leikur í skákinni. Viðskipti innlent 13.2.2007 20:41
Lætur aldrei efast um fjármögnun bankans aftur Landsbankinn hefur eytt minnstu af viðskiptabönkunum í fyrirtækjakaup erlendis, aðeins um 31 milljarði króna, en samt vaxið gríðarlega hratt. Núverandi aðferðafræði, að kaupa ódýrt og byggja upp stökkpall með því að ráða inn starfsfólk, hefur gefist vel en útlit er fyrir að nú muni hægja á vextinum með þessari aðferð. Sigurjón Þ. Árnason segir að það komi að stórri yfirtöku Landsbankans, í samtali við Eggert Þór Aðalsteinsson, og skýrir hvernig brugðist var við neikvæðri umræðu um bankann í fyrra sem hefur skilað sér í innlánssprengingu í Bretlandi. Viðskipti innlent 13.2.2007 20:40
Eskimo færir út kvíarnar Tilraunaframleiðsla á fatnaði er hafin hjá Eskimo og fyrirætlanir um markaðssetningu á heimsvísu. Ásta Kristjánsdóttir, stofnandi fyrirtækisins og einn stjórnenda, segir Óla Kristjáni Ármannssyni hvert Eskimo stefnir. Viðskipti innlent 13.2.2007 20:41
Selur Íslendingum sælkerafæði Muriel Léglise bjó í Lúxemborg um síðustu aldamót og starfaði hjá Evrópuráðinu. Þar deildi hún íbúð með tveimur íslenskum stelpum og varð þeim vel til vina. Þessar vinkonur hennar voru hvatinn að því að hún heimsótti Ísland. Að eigin sögn fékk hún svo góða tilfinningu fyrir landinu að hún var flutt hingað með allt sitt hafurtask innan við ári síðar. Viðskipti innlent 13.2.2007 20:40
Umræðan sýndi að aðgerða væri þörf Ákvörðun Viðskiptaráðs um að beita sér fyrir umræðu um ímynd Íslands og velta upp hugmyndum um hvort þar mætti halda betur á er tekin í kjölfar þeirrar orrahríðar sem íslenskt efnahagslíf og fjármálafyrirtæki urðu fyrir í byrjun síðasta árs. Viðskipti innlent 6.2.2007 17:16
Blóðheitir Norðurlandabúar án ímyndar Simon Anholt, sérfræðingur í ímyndarmálum þjóða, kynnir rannsókn sína á Íslandi á Viðskiptaþingi 2007 sem Viðskiptaráð Íslands heldur í dag. Yfirskrift viðskiptaþings að þessu sinni er „Ísland – best í heimi?“ Óli Kristján Ármannsson ræddi við sérfræðinginn. Viðskipti innlent 6.2.2007 17:16
Actavis stefnir beint á ystu sjónarrönd Það er sjaldan lognmolla yfir Actavis. Undirbúningur að skráningu hlutafjár í evrum er hafinn, metnaðarfull rekstrarmarkmið næstu ára voru nýlega kynnt innlendum sem erlendum fjárfestum og greiningaraðilum og áhugi á að taka yfir samheitalyfjahluta lyfjafyrirtækisins Merck hefur verið staðfestur. Viðskipti innlent 30.1.2007 16:14
Hráolían á taflborði alþjóðamarkaðar Heimsmarkaðsverð á hráolíu hefur sveiflast talsvert undanfarna tólf mánuði. Verðið rauk upp í sögulegar hæðir um mitt síðasta sumar en er nú komið niður í um 55 dali á tunnu á helstu fjármálamörkuðum. Sveiflur sem þessar geta haft gríðarlegar afleiðingar á alþjóðamarkaði. Þar er enginn undanskilinn. Viðskipti erlent 30.1.2007 16:14
Stýrivextir bíta í smákólnandi hagkerfi Aðstæður í alþjóðahagkerfinu eru sagðar hagfelldari en í byrjun síðasta árs og ýtir það undir bjartsýni um þróun mála hér vegna þess að minni líkur eru þá á taugaveiklunarviðbrögðum erlendra fjárfesta þrátt fyrir neikvæðar fréttir. Viðskipti innlent 23.1.2007 16:11
Sammála um að kynjakvóti væri neyðarúrræði Á fjölsóttri námsstefnu Samtaka atvinnulífsins, Félags kvenna í atvinnurekstri og iðnaðar- og viðskiptaráðuneytisins í síðustu viku spunnust kröftugar umræður um konur sem stjórnendur og í stjórnarsetu. Viðskipti innlent 17.1.2007 10:03
Þokast í jafnréttisátt ... á hraða snigilsins Umræðan um stöðu í nútímasamfélaginu sprettur af og til upp með látum. Flestir virðast þá gera sér grein fyrir því að það sé öllum Íslendingum jafnmikilvægt að virkja konur til áhrifa. Þær séu helmingur vinnuaflsins, upp til hópa vel menntaðar og hafi alla jafna aðra sýn á hlutina en karlmenn. Aukin þátttaka þeirra muni því leiða til meiri fjölbreytni og betri ákvarðanatöku innan stjórna fyrirtækja. Viðskipti innlent 17.1.2007 09:33
Með skógrækt má breyta útblæstri í peninga Forvígismenn skógræktar hér á landi sjá tækifæri í viðskiptum með útblásturskvóta þar sem á hagkvæman hátt megi binda kolefni í skógrækt hér á landi. Viðskipti innlent 9.1.2007 17:21
Erlendur viðskiptaannáll 2006 Breytingar á stýrivöxtum, samdráttur í rekstri fyrirtækja, vinveittar og óvinveittar yfirtökutilraunir og samruni fyrirtækja og hlutabréfamarkaða einkenndi síðasta ár. Fastlega má búast við því að fréttir síðasta árs lifi framhaldslífi langt fram á þetta ár. Viðskipti erlent 2.1.2007 15:16
Viðskiptaannáll 2006 Árið 2006 má segja að hafi verið nokkur eldskírn fyrir íslenskt bankakerfi og að nokkru leyti efnahagslíf. Eftir mikla útrás íslenskra fyrirtækja beindust augu alþjóðafjárfesta og peningastofnana í auknum mæli hingað og upp risu áleitnar spurningar um inn Viðskipti innlent 28.12.2006 06:15
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent