Héðan og þaðan Milljarðar í vasa Björgólfsfeðga Samson Global Holdings, félag í eigu þeirra feðga Björgólfs Guðmundssonar og Björgólfs Thor Björgólfssonar, fékk í gær greidda tæpa 146,4 milljón hluti í Straumi-Burðarási í arð vegna afkomunnar á síðasta ári. Markaðsverðmæti hlutanna miðað við gengi bréfa í Straumi í gær nam rúmum 1,7 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti innlent 13.5.2008 16:16 Kópavogur grípur til aðgerða vegna lóða í Vatnsendahverfi Kópavogsbær hyggst endurskoða lóðakjör í bænum. Bæjarráð Kópavogs samþykkti fyrir helgi að endurskoða kjör skuldabréfa og staðgreiðsluafslátt vegna lóða sem bærinn hefur úthlutað í Vatnsendahlíð. Ákveðið verður á næstu vikum hvernig kjörum verður breytt. Viðskipti innlent 13.5.2008 16:10 Átak til að fá fólkið aftur til Póllands Stjórnvöld í Póllandi hafa hrundið af stað átaki til að fá fólk sem farið hefur til starfa erlendis, að snúa aftur heim. Stjórnvöld þar eystra hafa látið útbúa bækling sem til stendur að dreifa í Bretlandi. Viðskipti erlent 13.5.2008 16:16 Mannaflsfrekar framkvæmdir fram undan Vinnumálastofnun gerir ráð fyrir mikilli fækkun erlendra ríkisborgara á íslenskum vinnumarkaði í ár. Viðbúin fækkun í ár er þó minni en fjölgunin í fyrra. Viðskipti innlent 6.5.2008 18:02 Láttu leikinn leika þig Golffélagarnir Arnar Jónsson leikari og Vignir Freyr Andersen lóttókynnir ræða um glímuna við golfið við Völu Georgsdóttur. Viðskipti innlent 6.5.2008 18:02 SecurStore stefnir á stóraukinn vöxt í útlöndum Með aðkomu Bjarna Ármannssonar og Arnar Gunnarssonar að Tölvuþjónustunni SecurStore sækir fyrirtækið byr til enn frekari vaxtar og útrásar. Þeir félagar hafa keypt helmingshlut í fyrirtækinu. Viðskipti innlent 29.4.2008 17:20 Virði fólks mælt í bílum Í Salnum í Kópavogi var nýverið frumsýndur einleikurinn „Hvers virði er ég?“ eftir Bjarna Hauk Þórsson. Vala Georgsdóttir tók Bjarna tali en honum er sem fyrr leikstýrt af Spaugstofumanninum Sigurði Sigurjónssyni. Viðskipti innlent 29.4.2008 17:20 Loðfeldir svínvirka „Loðfeldur er eins og hver önnur fjárfesting sem neytendur kaupa til að njóta,“ segir Eggert feldskeri. Minkur er vinsæll. Viðskipti innlent 22.4.2008 17:53 Umbreytist í hestamann eftir klukkan sex „Ég ætlaði að verða bóndi en endaði sem hárgreiðslumaður,“ segir Hreiðar Árni Magnússon, framkvæmdastjóri og einn eigandi hárgreiðslustofanna Salon VEH í Reykjavík og Loft Salon, sem er í hjarta Kaupmannahafnar. Viðskipti innlent 22.4.2008 17:53 Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði til Íslands Finn Kydland, sem hlaut nóbelsverðlaunin í hagfræði árið 2004, heldur tvo fyrirlestra á vegum Háskólans í Reykjavík dagana 15.-20. apríl næstkomandi. Viðskipti innlent 15.4.2008 16:59 Breyting á viðmiðum myndi auka verðbólgu Forstjóri Íbúðalánasjóðs segir að afnema eigi viðmið um fasteigna- og brunabótamat í útlánum sjóðsins. Félagsmálaráðherra útilokar það ekki, en segir það mundu auka verðbólgu við núverandi aðstæður. Viðskipti innlent 15.4.2008 16:59 Sérfræðistörfin dýrust „Starfsmannavelta á síðasta ári var örugglega sú mesta til þessa, við erum að afla gagna núna,“ segir Snorri Jónsson, mannauðsráðgjafi hjá ParX. Hann reiknar með að þegar hægi á í íslensku efnahagslífi á þessu ári muni svipuðu máli gegna um starfsmannaveltuna. Viðskipti innlent 8.4.2008 16:31 Verkfræðistofur stækka stöðugt VGK-hönnun og Rafhönnun sameinast á föstudag og til verður stærsta verkfræðistofa landsins. Sameiningar eru fleiri. Jákvætt segir formaður Félags íslenskra verkfræðinga. Viðskipti innlent 8.4.2008 16:30 Lestur, veiði og skíði Sigurjón Þ. Árnason, bankastjóri Landsbankans, fer við og við til útlanda í skíðaferðir með fjölskyldunni þegar tækifæri gefast. Viðskipti innlent 8.4.2008 16:30 Mikilvægt að vilja breytast Markþjálfun er eitt af tískuorðunum á Íslandi í dag. Sænskur ráðgjafi segir mikilvægt að fólk leggi mikið á sig. Viðskipti innlent 8.4.2008 16:30 Allt útlit fyrir að atlögunni hafi verið hrundið Tugir og jafnvel hundruð milljarða í skortstöður vogunarsjóða, jafnt í hlutabréfum sem skuldatryggingum. Viðskipti innlent 8.4.2008 16:30 Flogið til móts við viðskiptaengla „Það er nauðsynlegt að brúa bilið á milli Klaks, sem styður við nýsköpunar- og sprotafyrirtæki, og fagfjárfestingarsjóða. Fyrirtæki sem eru að komast af klakstigi þurfa að komast í hendurnar á góðu fólki sem er tilbúið til að veita þeim fjármagn og hjálpa til við reksturinn,“ segir dr. Eggert Claessen, en hann er í forsvari fyrir samtök viðskiptaengla, Iceland Angels, þeim fyrstu hér á landi. Viðskipti innlent 8.4.2008 16:30 Konur fara eftir leikreglum karlanna „Ungar konur sem vilja ná langt verða að fara eftir leikreglum karla. Ég gerði það sjálf. Það var eina leiðin og ég fékk það sem ég vildi,“ segir Karin Forseke, fyrrverandi forstjóri sænska fjárfestingarbankans Carnegie. Hún er jafnframt fyrsta konan til að gegna slíkri stöðu í heiminum og situr í stjórn breska fjármálaeftirlitsins. Viðskipti innlent 1.4.2008 16:20 Ímynd og sparisjóður Ímyndarvísitala bankanna er mæld tvisvar á ári. Í síðustu mælingu styrktist staða íslensku sparisjóðanna mest milli ára. Viðskipti innlent 1.4.2008 16:20 713 milljarðar gufað upp frá áramótum Úrvalsvísitalan hafði lækkað um 29 prósent þegar allir fóru í langþráð páskafrí. Nú reynir á mennina á bak við eignirnar. Viðskipti innlent 25.3.2008 17:03 Traust og hreinskilni mikilvægt í umrótinu „Hræringar á fjármálamörkuðum reyna á stjórnendur og undirstrikar mikilvægi þess að sýna hreinskilni og fela ekkert fyrir hluthöfum,“ segir dr. Eric Weber, aðstoðarskólastjóri IESE-viðskiptaháskólans í Barcelona á Spáni. Skólinn hefur verið í efsta sæti á lista Financial Times yfir bestu viðskiptaháskóla Evrópu undanfarin fimm ár. Viðskipti innlent 25.3.2008 17:02 Megum eyða milljarði á ári „Þjóðhagslegur ávinningur af því að tryggja opið aðgengi að opinberum gögnum er margfaldur á við mögulegar leyfistekjur og kostnað,“ segir Hjálmar Gíslason, tæknistjóri hjá Já – Upplýsingaveitum. Hjálmar flutti á dögunum erindi um nýsköpun og mikilvægi aðgengis að opinberum gagnasöfnum. Viðskipti innlent 25.3.2008 17:03 Í útilegu með öll þægindi „Á sumrin er aðaláhugamál mitt ferðalög innanlands með fjölskyldunni,“ segir Björgvin Barðdal, framkvæmdastjóri Seglagerðarinnar Ægis. „Uppáhaldsstaðurinn er Skvísuvík við Selsund við Heklurætur. Þar er stórbrotið landslag og áhugaverðar gönguleiðir um hraunið sem fjölskyldan er dugleg að þræða. Viðskipti innlent 25.3.2008 17:02 Þriðjungur búa með lán í erlendri mynt Bændur hafa, eins og aðrir atvinnurekendur, fært sig undanfarin ár í auknum mæli yfir í erlend lán, að sögn Jónasar Bjarnasonar, forstöðumanns Hagþjónustu landbúnaðarins. Viðskipti innlent 25.3.2008 17:03 Áhugi á póker eykst Fjölmargir Íslendingar spila póker sér til dægrastyttingar. Lítill peningur er í spilunum en netspilarar geta hagnast dável. Viðskipti innlent 25.3.2008 17:03 Efla viðskiptatengslin í Mónakó Formúla 1 er einhver vinsælasta sjónvarpsíþrótt heims. Hér mun áberandi hversu mikill áhugi er á sportinu meðal forsvarsmanna fyrirtækja. Viðskipti innlent 18.3.2008 19:44 Óvirk samkeppni Mjög fáir raforkukaupendur hafa skipt um raforkusala, frá því að samkeppnismarkaður hófst hér með raforku. Iðnaðarráðherra segir fjarri því að markaðurinn virki. Viðskipti innlent 18.3.2008 19:45 Sjófrystingin verðminni Aflaverðmæti sjófrystra afurða í fyrra nam tæpum 25 milljörðum króna í fyrra og dróst saman um tæplega fjögur prósent, miðað við árið á undan, að því er fram kemur í tölum Hagstofunnar. Viðskipti innlent 18.3.2008 19:45 Skjóta sig í fótinn í skattaparadísum Ekki er gefið að skattgreiðslur minnki eða hverfi þótt hlutabréfaeign sé geymd í skattaparadísum. Sé eignin ekki talin fram til skatts er hins vegar um skattsvik að ræða. Viðskipti innlent 11.3.2008 15:54 Ráðningarstofur dragbítar á launajafnrétti „Á ráðningarstofum vinna að stærstum hluta konur og samkvæmt rannsóknum virðast konur bjóða öðrum konum lægri laun en körlum og því hætta á að ákveðin kynjaslagsíða myndist strax við ráðningu. Þær eru í raun dragbítur á launajafnrétti,“ segir Margrét Kristmundsdóttir, formaður Félags kvenna í atvinnurekstri og framkvæmdastjóri Pfaff. Viðskipti innlent 11.3.2008 15:54 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 11 ›
Milljarðar í vasa Björgólfsfeðga Samson Global Holdings, félag í eigu þeirra feðga Björgólfs Guðmundssonar og Björgólfs Thor Björgólfssonar, fékk í gær greidda tæpa 146,4 milljón hluti í Straumi-Burðarási í arð vegna afkomunnar á síðasta ári. Markaðsverðmæti hlutanna miðað við gengi bréfa í Straumi í gær nam rúmum 1,7 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti innlent 13.5.2008 16:16
Kópavogur grípur til aðgerða vegna lóða í Vatnsendahverfi Kópavogsbær hyggst endurskoða lóðakjör í bænum. Bæjarráð Kópavogs samþykkti fyrir helgi að endurskoða kjör skuldabréfa og staðgreiðsluafslátt vegna lóða sem bærinn hefur úthlutað í Vatnsendahlíð. Ákveðið verður á næstu vikum hvernig kjörum verður breytt. Viðskipti innlent 13.5.2008 16:10
Átak til að fá fólkið aftur til Póllands Stjórnvöld í Póllandi hafa hrundið af stað átaki til að fá fólk sem farið hefur til starfa erlendis, að snúa aftur heim. Stjórnvöld þar eystra hafa látið útbúa bækling sem til stendur að dreifa í Bretlandi. Viðskipti erlent 13.5.2008 16:16
Mannaflsfrekar framkvæmdir fram undan Vinnumálastofnun gerir ráð fyrir mikilli fækkun erlendra ríkisborgara á íslenskum vinnumarkaði í ár. Viðbúin fækkun í ár er þó minni en fjölgunin í fyrra. Viðskipti innlent 6.5.2008 18:02
Láttu leikinn leika þig Golffélagarnir Arnar Jónsson leikari og Vignir Freyr Andersen lóttókynnir ræða um glímuna við golfið við Völu Georgsdóttur. Viðskipti innlent 6.5.2008 18:02
SecurStore stefnir á stóraukinn vöxt í útlöndum Með aðkomu Bjarna Ármannssonar og Arnar Gunnarssonar að Tölvuþjónustunni SecurStore sækir fyrirtækið byr til enn frekari vaxtar og útrásar. Þeir félagar hafa keypt helmingshlut í fyrirtækinu. Viðskipti innlent 29.4.2008 17:20
Virði fólks mælt í bílum Í Salnum í Kópavogi var nýverið frumsýndur einleikurinn „Hvers virði er ég?“ eftir Bjarna Hauk Þórsson. Vala Georgsdóttir tók Bjarna tali en honum er sem fyrr leikstýrt af Spaugstofumanninum Sigurði Sigurjónssyni. Viðskipti innlent 29.4.2008 17:20
Loðfeldir svínvirka „Loðfeldur er eins og hver önnur fjárfesting sem neytendur kaupa til að njóta,“ segir Eggert feldskeri. Minkur er vinsæll. Viðskipti innlent 22.4.2008 17:53
Umbreytist í hestamann eftir klukkan sex „Ég ætlaði að verða bóndi en endaði sem hárgreiðslumaður,“ segir Hreiðar Árni Magnússon, framkvæmdastjóri og einn eigandi hárgreiðslustofanna Salon VEH í Reykjavík og Loft Salon, sem er í hjarta Kaupmannahafnar. Viðskipti innlent 22.4.2008 17:53
Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði til Íslands Finn Kydland, sem hlaut nóbelsverðlaunin í hagfræði árið 2004, heldur tvo fyrirlestra á vegum Háskólans í Reykjavík dagana 15.-20. apríl næstkomandi. Viðskipti innlent 15.4.2008 16:59
Breyting á viðmiðum myndi auka verðbólgu Forstjóri Íbúðalánasjóðs segir að afnema eigi viðmið um fasteigna- og brunabótamat í útlánum sjóðsins. Félagsmálaráðherra útilokar það ekki, en segir það mundu auka verðbólgu við núverandi aðstæður. Viðskipti innlent 15.4.2008 16:59
Sérfræðistörfin dýrust „Starfsmannavelta á síðasta ári var örugglega sú mesta til þessa, við erum að afla gagna núna,“ segir Snorri Jónsson, mannauðsráðgjafi hjá ParX. Hann reiknar með að þegar hægi á í íslensku efnahagslífi á þessu ári muni svipuðu máli gegna um starfsmannaveltuna. Viðskipti innlent 8.4.2008 16:31
Verkfræðistofur stækka stöðugt VGK-hönnun og Rafhönnun sameinast á föstudag og til verður stærsta verkfræðistofa landsins. Sameiningar eru fleiri. Jákvætt segir formaður Félags íslenskra verkfræðinga. Viðskipti innlent 8.4.2008 16:30
Lestur, veiði og skíði Sigurjón Þ. Árnason, bankastjóri Landsbankans, fer við og við til útlanda í skíðaferðir með fjölskyldunni þegar tækifæri gefast. Viðskipti innlent 8.4.2008 16:30
Mikilvægt að vilja breytast Markþjálfun er eitt af tískuorðunum á Íslandi í dag. Sænskur ráðgjafi segir mikilvægt að fólk leggi mikið á sig. Viðskipti innlent 8.4.2008 16:30
Allt útlit fyrir að atlögunni hafi verið hrundið Tugir og jafnvel hundruð milljarða í skortstöður vogunarsjóða, jafnt í hlutabréfum sem skuldatryggingum. Viðskipti innlent 8.4.2008 16:30
Flogið til móts við viðskiptaengla „Það er nauðsynlegt að brúa bilið á milli Klaks, sem styður við nýsköpunar- og sprotafyrirtæki, og fagfjárfestingarsjóða. Fyrirtæki sem eru að komast af klakstigi þurfa að komast í hendurnar á góðu fólki sem er tilbúið til að veita þeim fjármagn og hjálpa til við reksturinn,“ segir dr. Eggert Claessen, en hann er í forsvari fyrir samtök viðskiptaengla, Iceland Angels, þeim fyrstu hér á landi. Viðskipti innlent 8.4.2008 16:30
Konur fara eftir leikreglum karlanna „Ungar konur sem vilja ná langt verða að fara eftir leikreglum karla. Ég gerði það sjálf. Það var eina leiðin og ég fékk það sem ég vildi,“ segir Karin Forseke, fyrrverandi forstjóri sænska fjárfestingarbankans Carnegie. Hún er jafnframt fyrsta konan til að gegna slíkri stöðu í heiminum og situr í stjórn breska fjármálaeftirlitsins. Viðskipti innlent 1.4.2008 16:20
Ímynd og sparisjóður Ímyndarvísitala bankanna er mæld tvisvar á ári. Í síðustu mælingu styrktist staða íslensku sparisjóðanna mest milli ára. Viðskipti innlent 1.4.2008 16:20
713 milljarðar gufað upp frá áramótum Úrvalsvísitalan hafði lækkað um 29 prósent þegar allir fóru í langþráð páskafrí. Nú reynir á mennina á bak við eignirnar. Viðskipti innlent 25.3.2008 17:03
Traust og hreinskilni mikilvægt í umrótinu „Hræringar á fjármálamörkuðum reyna á stjórnendur og undirstrikar mikilvægi þess að sýna hreinskilni og fela ekkert fyrir hluthöfum,“ segir dr. Eric Weber, aðstoðarskólastjóri IESE-viðskiptaháskólans í Barcelona á Spáni. Skólinn hefur verið í efsta sæti á lista Financial Times yfir bestu viðskiptaháskóla Evrópu undanfarin fimm ár. Viðskipti innlent 25.3.2008 17:02
Megum eyða milljarði á ári „Þjóðhagslegur ávinningur af því að tryggja opið aðgengi að opinberum gögnum er margfaldur á við mögulegar leyfistekjur og kostnað,“ segir Hjálmar Gíslason, tæknistjóri hjá Já – Upplýsingaveitum. Hjálmar flutti á dögunum erindi um nýsköpun og mikilvægi aðgengis að opinberum gagnasöfnum. Viðskipti innlent 25.3.2008 17:03
Í útilegu með öll þægindi „Á sumrin er aðaláhugamál mitt ferðalög innanlands með fjölskyldunni,“ segir Björgvin Barðdal, framkvæmdastjóri Seglagerðarinnar Ægis. „Uppáhaldsstaðurinn er Skvísuvík við Selsund við Heklurætur. Þar er stórbrotið landslag og áhugaverðar gönguleiðir um hraunið sem fjölskyldan er dugleg að þræða. Viðskipti innlent 25.3.2008 17:02
Þriðjungur búa með lán í erlendri mynt Bændur hafa, eins og aðrir atvinnurekendur, fært sig undanfarin ár í auknum mæli yfir í erlend lán, að sögn Jónasar Bjarnasonar, forstöðumanns Hagþjónustu landbúnaðarins. Viðskipti innlent 25.3.2008 17:03
Áhugi á póker eykst Fjölmargir Íslendingar spila póker sér til dægrastyttingar. Lítill peningur er í spilunum en netspilarar geta hagnast dável. Viðskipti innlent 25.3.2008 17:03
Efla viðskiptatengslin í Mónakó Formúla 1 er einhver vinsælasta sjónvarpsíþrótt heims. Hér mun áberandi hversu mikill áhugi er á sportinu meðal forsvarsmanna fyrirtækja. Viðskipti innlent 18.3.2008 19:44
Óvirk samkeppni Mjög fáir raforkukaupendur hafa skipt um raforkusala, frá því að samkeppnismarkaður hófst hér með raforku. Iðnaðarráðherra segir fjarri því að markaðurinn virki. Viðskipti innlent 18.3.2008 19:45
Sjófrystingin verðminni Aflaverðmæti sjófrystra afurða í fyrra nam tæpum 25 milljörðum króna í fyrra og dróst saman um tæplega fjögur prósent, miðað við árið á undan, að því er fram kemur í tölum Hagstofunnar. Viðskipti innlent 18.3.2008 19:45
Skjóta sig í fótinn í skattaparadísum Ekki er gefið að skattgreiðslur minnki eða hverfi þótt hlutabréfaeign sé geymd í skattaparadísum. Sé eignin ekki talin fram til skatts er hins vegar um skattsvik að ræða. Viðskipti innlent 11.3.2008 15:54
Ráðningarstofur dragbítar á launajafnrétti „Á ráðningarstofum vinna að stærstum hluta konur og samkvæmt rannsóknum virðast konur bjóða öðrum konum lægri laun en körlum og því hætta á að ákveðin kynjaslagsíða myndist strax við ráðningu. Þær eru í raun dragbítur á launajafnrétti,“ segir Margrét Kristmundsdóttir, formaður Félags kvenna í atvinnurekstri og framkvæmdastjóri Pfaff. Viðskipti innlent 11.3.2008 15:54