Fasteignamarkaður Glæsihöll með steyptum potti og stórbrotnu útsýni Við Vatnsendablett í Kópavogi má finna sannkallaða glæsihöll. Um er að ræða 340 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum með útsýni yfir Elliðavatn. Ásett verð fyrir eignina er 257 milljónir. Lífið 17.11.2023 14:13 Bein útsending: Kynningarfundur um uppbyggingu íbúða í Reykjavík Árviss kynningarfundur borgarstjóra um uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í Reykjavík fer fram í Sjálfstæðissalnum á Hótel Parliament. Innlent 17.11.2023 08:45 Arkitektahönnuð íbúð með stórbrotnu útsýni í Vesturbænum Við Fálkagötu í Vesturbænum er falleg arkitektahönnuð 86,6 fermetra íbúð til sölu. Eignin er í eigu Helga Steinars Helgasonar arkitekts sem hefur búið sér einstaklega fallegt heimili. Ásett verð fyrir eignina er 84,9 milljónir. Lífið 16.11.2023 13:33 Kaldalón mætt á aðalmarkað Nasdaq Iceland Viðskipti með hlutabréf í fasteignafélaginu Kaldalóni hófust á aðalmarkaði Nasdaq Iceland í morgun. Síðustu ár hefur síðustu ár verið á First North vaxtamarkaðnum. Viðskipti innlent 16.11.2023 12:51 Bílskúrsrækt og sólstofa í Skerjafjarðarhöll Rúmlega fjögur hundruð fermetra einbýlishús er til sölu við Skeljanes í Skerjafirði. Eigendur þess eru Guðfinnur Stefánsson aðstoðarmaður Héraðsdómara Vesturlands og Linda Kristjánsdóttir læknir. Lífið 15.11.2023 19:12 Benni Boga og Úlla selja einbýlið við Freyjugötu Benedikt Bogason forseti Hæstaréttar og eiginkona hans, Úlla Káradóttir, hafa sett glæsilegt einbýlishús sitt við Freyjugötu 37 á sölu. Húsið var teiknað af Guðmundi H. Þorlákssyni byggingarmeistara árið 1933. Lífið 14.11.2023 13:51 Bergsteinn og Vigdís selja í Vogunum Bergsteinn Sigurðsson, sjónvarpsmaður á RÚV, og Vigdís Másdóttir, nýráðin kynningar- og markaðsstjóri menningarmála í Kópavogi hafa sett íbúð sína við Karfavog í Reykjavík á sölu. Lífið 13.11.2023 14:34 Hönnunarperla úr smiðju HAF-hjóna til sölu Við Sólvallagötu í Reykjavík stendur yfirmáta sjarmerandi íbúð í húsi sem byggt var árið 1944. Íbúðin var endurhönnuð af fyrri eigendum, Haf-hjónunum Karitas Sveinsdóttur og Hafsteini Júlíussyni, árið 2018 á afar glæsilegan máta. Lífið 10.11.2023 15:54 Þrjátíu leiðir til að hækka söluverð um fimm til átta prósent Það hafa mjög margir áhuga á fasteignamarkaðnum og eru Íslendingar reglulegir gestir inni á fasteignasíðu Vísis til að mynda. Lífið 9.11.2023 13:38 Fiskútflutningsfólk keypti á 233 milljónir í Garðastræti Jón Georg Aðalsteinsson og Hilma Sveinsdóttir, eigendur fiskútflutningsfyrirtækisins Ice-co, keyptu á dögunum 270 fermetra einbýlishús í Garðastræti. Kaupverðið var 232,5 milljónir króna. Lífið 9.11.2023 10:43 Eigandi Mathúss Garðabæjar selur slotið á Arnarnesi Jóhanna Bjargey Helgadóttir einn af eigendum Mathúss Garðabæjar hefur sett glæsilegt einbýlishús við Blikanes 16 í Garðabæ til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 275 milljónir. Lífið 8.11.2023 11:17 Hver vill villu ömmu Villa Vill? Gamalt og fallegt steinhús við botn Ísafjarðardjúps, þekkt sem Kastalinn er til sölu. Um er að ræða 94 fermetra hús á tveimur hæðum sem var reist árið 1928. Eignin stendur á 2500 fermetra lóð. Á lóðinni er 72 fermetra geymsluhús sem er hálfhrunið. Lífið 7.11.2023 14:00 Húsnæðisverð hækki mest á Íslandi og fyrstu kaupendur í vanda Fyrstu kaupendur eiga erfiðara með að kaupa sér húsnæði nú en eldri kynslóðir og fyrir einhverja hópa er það nánast vonlaust. Dósent við HÍ telur Seðlabankann bera ábyrgð á þessari þróun með vaxtaákvörðunum síðustu ár. Mannfjöldaþróun sé einnig stór áhrifavaldur. Viðskipti innlent 6.11.2023 13:01 Nýr fasteignavefur Vísis í loftið Nýr fasteignavefur á Vísi er kominn í loftið en í ár eru fimmtán ár síðan að vefurinn fór fyrst í loftið. Fasteignavefur Vísis er vinsælasti fasteignavefur landsins. Viðskipti innlent 2.11.2023 09:30 Fasteignasali vildi fleiri milljónir en fékk 315 þúsund krónur Sveitarfélagið Dalabyggð hefur verið sýknað að mestu leyti af kröfum fasteignasala vegna vinnu við sölu á Laugum í Sælingsdal, sem byggðarráð þess hætti við árið 2017. Fasteignasalinn krafðist sjö milljóna króna en honum voru dæmdar 315 þúsund krónur. Viðskipti innlent 31.10.2023 19:48 Óvenjuleg íbúð í stórborgarstíl Í Listhúsinu við Engjateig í Laugardalnum er falleg og björt tveggja hæða íbúð til sölu. Eignin er í anda loft-íbúða erlendis sem einkennast af opnum og björtum rýmum með aukinni lofthæð. Ásett verð fyrir eignina er 142 milljónir. Lífið 31.10.2023 15:19 Jakob Helgi og Stella selja 170 milljóna glæsihús í Garðabæ Jakob Helgi Bjarnason, framkvæmdastjóri Modulus, og eiginkona hans, Bryndís Stella Birgisdóttir, innanhúshönnuður, hafa sett glæsilegt parhús við Stígprýði 4 í Garðabæ til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 169,9 milljónir. Lífið 30.10.2023 13:23 Jói og Olla selja glæsihús í Kópavogi Jóhannes Ásbjörnsson, athafnamaður og fyrrum fjölmiðlamaður, og eiginkona hans Ólína Jóhanna Gísladóttir, flugfreyja og jógakennari, hafa sett glæsilegt einbýlishús sitt við Drangakór í Kópavogi á sölu. Ásett verð fyrir eignina er 209 milljónir. Lífið 27.10.2023 16:57 Ekki tilbúin að kveðja en hugsa um tækifærin sem bíða á nýjum stað Fanney Ingvarsdóttir, stafrænn markaðssérfræðingur hjá Bio Effect og fyrrverandi fegurðardrottning, og Teitur Páll Reynisson, unnusti hennar og viðskiptafræðingur, hafa sett fallega íbúð sína í Sjálandi í Garðabæ til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 118 milljónir. Lífið 26.10.2023 14:42 70 prósenta samdráttur í nýbyggingum milli ára Verulegur samdráttur hefur orðið í nýbyggingum milli ára og þá hefur einnig dregið verulega úr sölu nýrra íbúða. Kaupsamningum fjölgar hins vegar almennt milli mánaða. Viðskipti innlent 26.10.2023 06:46 Ný útlán til fyrirtækja skreppa saman í fyrsta sinn í nærri tvö ár Áfram heldur að hægja nokkuð á lánavexti bankakerfisins til atvinnulífsins en hrein ný útlán drógust saman í september, einkum vegna uppgreiðslu á lánum fyrirtækja í samgöngum, í fyrsta sinn frá því undir árslok 2021. Ekkert lát er hins vegar á ásókn heimila yfir í verðtryggð lán en þriðja mánuðinn í röð var nýtt met slegið í slíkum lánum með veði í íbúð. Innherji 25.10.2023 16:58 Björgvin Ingi og Eva selja hönnunarparadís í Akrahverfinu Björgvin Ingi Ólafsson, meðeigandi og sviðsstjóri Deloitte Consulting á Íslandi, og eiginkona hans Eva Halldórsdóttir, lögmaður og eigandi LLG Lögmenn, hafa sett fallegt raðhús við Byggakur 1 í Garðabæ til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 187,5 milljónir. Lífið 25.10.2023 15:10 Ráðamenn hafi engan áhuga á ófremdarástandi á lánamarkaði Fasteignasali segir að húsnæðislánakerfið hér á landi hafi ekkert skánað á þeim fjörutíu árum síðan verðtrygging var innleidd. „Fólk bara deyfist og svæfist við þetta mótlæti, herðir að sér.“ Innlent 25.10.2023 11:06 Lóðaskorturinn, til varnar sveitarfélögum Stóra samfélagsverkefnið næstu ára og áratuga er húsnæðisuppbygging . Himinháir vextir og verðbólga hefur gert það að verkum að enn á ný er uppbygging við frostmark. Margir hafa bent á sveitarfélögin sem sökudólg vegna of lítils framboðs byggingalóða. Skoðun 25.10.2023 07:31 Seðlabankinn beri skýra ábyrgð á grafalvarlegri stöðu á húsnæðismarkaði Gríðarlegur samdráttur er í framboði á nýju húsnæði hér á landi. Formaður borgarráðs segir ekki hægt að kenna lóðaskorti í Reykjavík um en hvetur önnur sveitarfélög til að auka lóðaframboð. Formaður fasteignasala bætist í hóp þeirra sem telur Seðlabankann halda fasteignamarkaðnum niðri. Innlent 23.10.2023 20:00 Eigandi Air Atlanta selur verðlaunahús í Kópavogi Stefán Eyjólfsson, einn af eigendum flugfélagsins Air Atlanta, og eiginkona hans Bergþóra Tómasdóttir, hafa sett glæsilegt hús sitt við Kleifakór 20 í Kópavogi á sölu. Lífið 23.10.2023 14:14 Skýr merki um að erfiðara gangi að selja nýbyggingar Nýjar tölur Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar sýna að framkvæmdir eru hafnar við byggingu á 8.683 íbúðum. Mikill samdráttur er þó í fjölda nýrra framkvæmda og nemur hann um 68 prósent á milli ára. Skýr merki eru um að erfiðara gangi að selja nýbyggingar. Viðskipti innlent 23.10.2023 06:25 Kolbrún Pálína selur slotið Kolbrún Pálína Helgadóttir fjölmiðla og markaðsráðgjafi færir sig um set og hefur því sett einstaka sjö herbergja eign á besta stað í Kópavogi til sölu. Ásett verð fyrir fermetrana 182 er 139,9 milljónir. Lífið 20.10.2023 13:00 Wasabi kóngur selur miðbæjarperlu með útsýni yfir Bæjarins bestu Ragnar Atli Tómasson frumkvöðull og stofnandi Wasabi Iceland hefur sett glæsilega íbúð sína við Kolagötu 21 til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 104 milljónir. Útsýni er úr íbúðinni yfir líklega vinsælasta veitingastað landsins. Lífið 20.10.2023 12:01 Eigandi Bryggjunnar Brugghúss selur slotið og flytur í Ölfus Jóel Salómon Hjálmarsson, einn af eigendum veitingastaðarins Bryggjan Brugghús, og eiginkona hans María Fortescue hafa sett glæsilegt raðhús sitt við Skeiðarvog í Reykjavík til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 119,7 milljónir. Lífið 19.10.2023 14:06 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 28 ›
Glæsihöll með steyptum potti og stórbrotnu útsýni Við Vatnsendablett í Kópavogi má finna sannkallaða glæsihöll. Um er að ræða 340 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum með útsýni yfir Elliðavatn. Ásett verð fyrir eignina er 257 milljónir. Lífið 17.11.2023 14:13
Bein útsending: Kynningarfundur um uppbyggingu íbúða í Reykjavík Árviss kynningarfundur borgarstjóra um uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í Reykjavík fer fram í Sjálfstæðissalnum á Hótel Parliament. Innlent 17.11.2023 08:45
Arkitektahönnuð íbúð með stórbrotnu útsýni í Vesturbænum Við Fálkagötu í Vesturbænum er falleg arkitektahönnuð 86,6 fermetra íbúð til sölu. Eignin er í eigu Helga Steinars Helgasonar arkitekts sem hefur búið sér einstaklega fallegt heimili. Ásett verð fyrir eignina er 84,9 milljónir. Lífið 16.11.2023 13:33
Kaldalón mætt á aðalmarkað Nasdaq Iceland Viðskipti með hlutabréf í fasteignafélaginu Kaldalóni hófust á aðalmarkaði Nasdaq Iceland í morgun. Síðustu ár hefur síðustu ár verið á First North vaxtamarkaðnum. Viðskipti innlent 16.11.2023 12:51
Bílskúrsrækt og sólstofa í Skerjafjarðarhöll Rúmlega fjögur hundruð fermetra einbýlishús er til sölu við Skeljanes í Skerjafirði. Eigendur þess eru Guðfinnur Stefánsson aðstoðarmaður Héraðsdómara Vesturlands og Linda Kristjánsdóttir læknir. Lífið 15.11.2023 19:12
Benni Boga og Úlla selja einbýlið við Freyjugötu Benedikt Bogason forseti Hæstaréttar og eiginkona hans, Úlla Káradóttir, hafa sett glæsilegt einbýlishús sitt við Freyjugötu 37 á sölu. Húsið var teiknað af Guðmundi H. Þorlákssyni byggingarmeistara árið 1933. Lífið 14.11.2023 13:51
Bergsteinn og Vigdís selja í Vogunum Bergsteinn Sigurðsson, sjónvarpsmaður á RÚV, og Vigdís Másdóttir, nýráðin kynningar- og markaðsstjóri menningarmála í Kópavogi hafa sett íbúð sína við Karfavog í Reykjavík á sölu. Lífið 13.11.2023 14:34
Hönnunarperla úr smiðju HAF-hjóna til sölu Við Sólvallagötu í Reykjavík stendur yfirmáta sjarmerandi íbúð í húsi sem byggt var árið 1944. Íbúðin var endurhönnuð af fyrri eigendum, Haf-hjónunum Karitas Sveinsdóttur og Hafsteini Júlíussyni, árið 2018 á afar glæsilegan máta. Lífið 10.11.2023 15:54
Þrjátíu leiðir til að hækka söluverð um fimm til átta prósent Það hafa mjög margir áhuga á fasteignamarkaðnum og eru Íslendingar reglulegir gestir inni á fasteignasíðu Vísis til að mynda. Lífið 9.11.2023 13:38
Fiskútflutningsfólk keypti á 233 milljónir í Garðastræti Jón Georg Aðalsteinsson og Hilma Sveinsdóttir, eigendur fiskútflutningsfyrirtækisins Ice-co, keyptu á dögunum 270 fermetra einbýlishús í Garðastræti. Kaupverðið var 232,5 milljónir króna. Lífið 9.11.2023 10:43
Eigandi Mathúss Garðabæjar selur slotið á Arnarnesi Jóhanna Bjargey Helgadóttir einn af eigendum Mathúss Garðabæjar hefur sett glæsilegt einbýlishús við Blikanes 16 í Garðabæ til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 275 milljónir. Lífið 8.11.2023 11:17
Hver vill villu ömmu Villa Vill? Gamalt og fallegt steinhús við botn Ísafjarðardjúps, þekkt sem Kastalinn er til sölu. Um er að ræða 94 fermetra hús á tveimur hæðum sem var reist árið 1928. Eignin stendur á 2500 fermetra lóð. Á lóðinni er 72 fermetra geymsluhús sem er hálfhrunið. Lífið 7.11.2023 14:00
Húsnæðisverð hækki mest á Íslandi og fyrstu kaupendur í vanda Fyrstu kaupendur eiga erfiðara með að kaupa sér húsnæði nú en eldri kynslóðir og fyrir einhverja hópa er það nánast vonlaust. Dósent við HÍ telur Seðlabankann bera ábyrgð á þessari þróun með vaxtaákvörðunum síðustu ár. Mannfjöldaþróun sé einnig stór áhrifavaldur. Viðskipti innlent 6.11.2023 13:01
Nýr fasteignavefur Vísis í loftið Nýr fasteignavefur á Vísi er kominn í loftið en í ár eru fimmtán ár síðan að vefurinn fór fyrst í loftið. Fasteignavefur Vísis er vinsælasti fasteignavefur landsins. Viðskipti innlent 2.11.2023 09:30
Fasteignasali vildi fleiri milljónir en fékk 315 þúsund krónur Sveitarfélagið Dalabyggð hefur verið sýknað að mestu leyti af kröfum fasteignasala vegna vinnu við sölu á Laugum í Sælingsdal, sem byggðarráð þess hætti við árið 2017. Fasteignasalinn krafðist sjö milljóna króna en honum voru dæmdar 315 þúsund krónur. Viðskipti innlent 31.10.2023 19:48
Óvenjuleg íbúð í stórborgarstíl Í Listhúsinu við Engjateig í Laugardalnum er falleg og björt tveggja hæða íbúð til sölu. Eignin er í anda loft-íbúða erlendis sem einkennast af opnum og björtum rýmum með aukinni lofthæð. Ásett verð fyrir eignina er 142 milljónir. Lífið 31.10.2023 15:19
Jakob Helgi og Stella selja 170 milljóna glæsihús í Garðabæ Jakob Helgi Bjarnason, framkvæmdastjóri Modulus, og eiginkona hans, Bryndís Stella Birgisdóttir, innanhúshönnuður, hafa sett glæsilegt parhús við Stígprýði 4 í Garðabæ til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 169,9 milljónir. Lífið 30.10.2023 13:23
Jói og Olla selja glæsihús í Kópavogi Jóhannes Ásbjörnsson, athafnamaður og fyrrum fjölmiðlamaður, og eiginkona hans Ólína Jóhanna Gísladóttir, flugfreyja og jógakennari, hafa sett glæsilegt einbýlishús sitt við Drangakór í Kópavogi á sölu. Ásett verð fyrir eignina er 209 milljónir. Lífið 27.10.2023 16:57
Ekki tilbúin að kveðja en hugsa um tækifærin sem bíða á nýjum stað Fanney Ingvarsdóttir, stafrænn markaðssérfræðingur hjá Bio Effect og fyrrverandi fegurðardrottning, og Teitur Páll Reynisson, unnusti hennar og viðskiptafræðingur, hafa sett fallega íbúð sína í Sjálandi í Garðabæ til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 118 milljónir. Lífið 26.10.2023 14:42
70 prósenta samdráttur í nýbyggingum milli ára Verulegur samdráttur hefur orðið í nýbyggingum milli ára og þá hefur einnig dregið verulega úr sölu nýrra íbúða. Kaupsamningum fjölgar hins vegar almennt milli mánaða. Viðskipti innlent 26.10.2023 06:46
Ný útlán til fyrirtækja skreppa saman í fyrsta sinn í nærri tvö ár Áfram heldur að hægja nokkuð á lánavexti bankakerfisins til atvinnulífsins en hrein ný útlán drógust saman í september, einkum vegna uppgreiðslu á lánum fyrirtækja í samgöngum, í fyrsta sinn frá því undir árslok 2021. Ekkert lát er hins vegar á ásókn heimila yfir í verðtryggð lán en þriðja mánuðinn í röð var nýtt met slegið í slíkum lánum með veði í íbúð. Innherji 25.10.2023 16:58
Björgvin Ingi og Eva selja hönnunarparadís í Akrahverfinu Björgvin Ingi Ólafsson, meðeigandi og sviðsstjóri Deloitte Consulting á Íslandi, og eiginkona hans Eva Halldórsdóttir, lögmaður og eigandi LLG Lögmenn, hafa sett fallegt raðhús við Byggakur 1 í Garðabæ til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 187,5 milljónir. Lífið 25.10.2023 15:10
Ráðamenn hafi engan áhuga á ófremdarástandi á lánamarkaði Fasteignasali segir að húsnæðislánakerfið hér á landi hafi ekkert skánað á þeim fjörutíu árum síðan verðtrygging var innleidd. „Fólk bara deyfist og svæfist við þetta mótlæti, herðir að sér.“ Innlent 25.10.2023 11:06
Lóðaskorturinn, til varnar sveitarfélögum Stóra samfélagsverkefnið næstu ára og áratuga er húsnæðisuppbygging . Himinháir vextir og verðbólga hefur gert það að verkum að enn á ný er uppbygging við frostmark. Margir hafa bent á sveitarfélögin sem sökudólg vegna of lítils framboðs byggingalóða. Skoðun 25.10.2023 07:31
Seðlabankinn beri skýra ábyrgð á grafalvarlegri stöðu á húsnæðismarkaði Gríðarlegur samdráttur er í framboði á nýju húsnæði hér á landi. Formaður borgarráðs segir ekki hægt að kenna lóðaskorti í Reykjavík um en hvetur önnur sveitarfélög til að auka lóðaframboð. Formaður fasteignasala bætist í hóp þeirra sem telur Seðlabankann halda fasteignamarkaðnum niðri. Innlent 23.10.2023 20:00
Eigandi Air Atlanta selur verðlaunahús í Kópavogi Stefán Eyjólfsson, einn af eigendum flugfélagsins Air Atlanta, og eiginkona hans Bergþóra Tómasdóttir, hafa sett glæsilegt hús sitt við Kleifakór 20 í Kópavogi á sölu. Lífið 23.10.2023 14:14
Skýr merki um að erfiðara gangi að selja nýbyggingar Nýjar tölur Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar sýna að framkvæmdir eru hafnar við byggingu á 8.683 íbúðum. Mikill samdráttur er þó í fjölda nýrra framkvæmda og nemur hann um 68 prósent á milli ára. Skýr merki eru um að erfiðara gangi að selja nýbyggingar. Viðskipti innlent 23.10.2023 06:25
Kolbrún Pálína selur slotið Kolbrún Pálína Helgadóttir fjölmiðla og markaðsráðgjafi færir sig um set og hefur því sett einstaka sjö herbergja eign á besta stað í Kópavogi til sölu. Ásett verð fyrir fermetrana 182 er 139,9 milljónir. Lífið 20.10.2023 13:00
Wasabi kóngur selur miðbæjarperlu með útsýni yfir Bæjarins bestu Ragnar Atli Tómasson frumkvöðull og stofnandi Wasabi Iceland hefur sett glæsilega íbúð sína við Kolagötu 21 til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 104 milljónir. Útsýni er úr íbúðinni yfir líklega vinsælasta veitingastað landsins. Lífið 20.10.2023 12:01
Eigandi Bryggjunnar Brugghúss selur slotið og flytur í Ölfus Jóel Salómon Hjálmarsson, einn af eigendum veitingastaðarins Bryggjan Brugghús, og eiginkona hans María Fortescue hafa sett glæsilegt raðhús sitt við Skeiðarvog í Reykjavík til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 119,7 milljónir. Lífið 19.10.2023 14:06