Þýski boltinn

Fréttamynd

Dortmund er búið að gefast upp

Þó svo það aðeins desember hefur Tyrkinn Nuri Sahin, leikmaður Dortmund, játað sig sigraðan í baráttunni við Bayern München um þýska meistaratitilinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Höness æfur út í FIFA

Uli Höness, forseti Bayern München, er allt annað en sáttur út í alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, vegna þess að sambandið framlengdi frestinum vegna kjörs á knattspyrnumanni ársins.

Fótbolti
Fréttamynd

Bayern skoraði sjö mörk á móti Werder Bremen

Bayern München gefur ekkert eftir í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta en þýsku meistararnir fóru illa með Werder Bremen í 15. umferðinni í dag. Bayern vann leikinn 7-0 og er með sjö stiga forskot á Bayer 04 Leverkusen sem á leik inni seinna í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Lewandowski er betri en Mandzukic

Það er fastlega búist við því að pólski framherjinn Robert Lewandowski gangi í raðir Bayern frá Dortmund. Goðsögnin Franz Beckenbauer er spenntur fyrir því.

Fótbolti
Fréttamynd

Bayern með nýtt met - 37 leikir í röð án taps

Bayern München setti nýtt met í þýsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið vann 3-0 heimasigur á Augsburg í 12. umferð deildarinnar en auk þess náðu Bæjarar fjögurra stiga forskoti á toppnum því á sama tíma tapaði Dortmund sínum leik.

Fótbolti
Fréttamynd

Klopp búinn að framlengja við Dortmund

Þó svo Dortmund gangi illa að halda stjörnum sínum þá verður þjálfarinn magnaði, Jürgen Klopp, á sínum stað. Hann er búinn að skrifa undir nýjan samning við þýska félagið.

Fótbolti
Fréttamynd

Lewandowski fer til FC Bayern í janúar

Knattspyrnumaðurinn Robert Lewandowski, leikmaður Borussia Dortmund, hefur nú staðfest við fjölmiðla að hann muni ganga til liðs við Bayern Munchen í byrjun næsta árs en þá rennur samningur hans út við Dortmund.

Fótbolti
Fréttamynd

„Ekki koma út úr skápnum“

Oliver Kahn, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Þýskalands í knattspyrnu, telur ekki ráðlegt fyrir samkynhneigða atvinnumenn í knattspyrnu að opinbera kynhneigð sína.

Fótbolti