Sagði að konur ættu ekki heima í karlafótbolta og var refsað með að dæma stelpuleik Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. desember 2015 09:30 Kerem Demirbay fékk rautt spjald og talaði af sér. vísir/getty/afp/f95 Kerem Demirbay, leikmaður Fortuna Düsseldorf í þýsku 2. deildinni í fótbolta, var látinn dæma leik hjá ungum stelpum hjá félaginu sem refsingu fyrir að móðga kvendómara í leik í nóvember. The Guardian greinir frá. Demirbay var rekinn af velli í leik FSV Frankfurt og Fortuna Düsseldorf, en leikmaðurinn er á láni frá Hamburg. Dómari leiksins var kvenmaður að nafni Bibiana Steinhaus sem er einn albesti kvennadómari heims. Bibiana mætti til Íslands haustið 2013 og dæmdi fyrsta leik Freys Alexanderssonar með íslenska landsliðið þegar stelpurnar okkar töpuðu fyrir Sviss.So geht Fortuna damit um, wenn ein junger Spieler einen Fehler macht! @Kerem_Demirbay#f95https://t.co/eW3DtOxLDVpic.twitter.com/CoSrYuFAUi — Fortuna Düsseldorf (@f95) December 5, 2015 Demirbay var ekki sáttur við reisupassann og sagði við Steinhaus: „Konur eiga ekki heima í karlafótbolta.“ Þetta sjónarmið féll illa í kramið hjá þýska knattspyrnusambandinu sem úrskurðaði hann í þriggja leikja bann og bætti við tveimur leikjum á skilorði. Demirbay baðst afsökunar eftir atvikið og sagði: „Þessi ummæli endurspegla ekki skoðun mína á konum.“ Forráðamönnum Düsseldorf fannst þetta þó ekki nóg og ákvað að „refsa“ leikmanninum með að dæma leik hjá ungum stelpum hjá félaginu. Þar mætti Demirbay í sparigallanum og brosti fyrir myndavélarnar. „Þetta er það sem gerist þegar ungir leikmenn gera mistök,“ stóð svo við eina myndina sem Fortuna Düsseldorf birti af stelpuleiknum á Twitter-síðu sinni.Kerem Demirbay dæmir í sparigallanum.twitter/f95Kerem Demirbay hefur ekkert á móti konum segir hann.twitter/f95 Þýski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR Sjá meira
Kerem Demirbay, leikmaður Fortuna Düsseldorf í þýsku 2. deildinni í fótbolta, var látinn dæma leik hjá ungum stelpum hjá félaginu sem refsingu fyrir að móðga kvendómara í leik í nóvember. The Guardian greinir frá. Demirbay var rekinn af velli í leik FSV Frankfurt og Fortuna Düsseldorf, en leikmaðurinn er á láni frá Hamburg. Dómari leiksins var kvenmaður að nafni Bibiana Steinhaus sem er einn albesti kvennadómari heims. Bibiana mætti til Íslands haustið 2013 og dæmdi fyrsta leik Freys Alexanderssonar með íslenska landsliðið þegar stelpurnar okkar töpuðu fyrir Sviss.So geht Fortuna damit um, wenn ein junger Spieler einen Fehler macht! @Kerem_Demirbay#f95https://t.co/eW3DtOxLDVpic.twitter.com/CoSrYuFAUi — Fortuna Düsseldorf (@f95) December 5, 2015 Demirbay var ekki sáttur við reisupassann og sagði við Steinhaus: „Konur eiga ekki heima í karlafótbolta.“ Þetta sjónarmið féll illa í kramið hjá þýska knattspyrnusambandinu sem úrskurðaði hann í þriggja leikja bann og bætti við tveimur leikjum á skilorði. Demirbay baðst afsökunar eftir atvikið og sagði: „Þessi ummæli endurspegla ekki skoðun mína á konum.“ Forráðamönnum Düsseldorf fannst þetta þó ekki nóg og ákvað að „refsa“ leikmanninum með að dæma leik hjá ungum stelpum hjá félaginu. Þar mætti Demirbay í sparigallanum og brosti fyrir myndavélarnar. „Þetta er það sem gerist þegar ungir leikmenn gera mistök,“ stóð svo við eina myndina sem Fortuna Düsseldorf birti af stelpuleiknum á Twitter-síðu sinni.Kerem Demirbay dæmir í sparigallanum.twitter/f95Kerem Demirbay hefur ekkert á móti konum segir hann.twitter/f95
Þýski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR Sjá meira