Þýski boltinn Íslendingalið Stuttgart og Magdeburg með sigra í dag Tvö af Íslendingaliðum þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta voru í eldlínunni í dag. Stuttgart vann tveggja marka sigur á útivelli gegn Leipzig, 25-23. Þá vann Magdeburg stórsigur á Coburg, 43-22. Handbolti 7.3.2021 17:25 Karólína Lea og Alexandra komu við sögu í sínum fyrstu deildarleikjum Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Alexandra Jóhannsdóttir komu við sögu hjá sínum liðum í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Bayern München vann 5-1 útisigur á Freiburg og þá tapaði Eintracht Frankfurt 2-0 á útivelli gegn Hoffenheim. Fótbolti 7.3.2021 15:45 Sjóðandi heitur Robert Lewandowski Pólski framherjinn Robert Lewandowski hefur verið sjóðandi heitur síðustu misseri. Eftir þrennuna sem hann skoraði geng Dortmund í kvöld er hann kominn með 31 mark í 23 leikjum í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 7.3.2021 09:01 Robert Lewandowski með þrennu í Der Klassiker Bayern Munich og Borussia Dortmund áttust við í stórleik helgarinnar í þýska boltanum. Niðurstaðan 4-2 sigur heimamanna, en gestirnir skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins á fyrstu 10 mínútunum. Fótbolti 6.3.2021 19:35 Heyrði fyrst af áhuga Bayern eftir stærðfræðipróf í háskólanum Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fékk sannkallaða draumabyrjun með þýska stórliðinu Bayern München í fyrradag. Hún kann afar vel við sig hjá liðinu og er búin að koma sér vel fyrir í München þótt hún viðurkenni að það hafi verið krefjandi að flytja að heiman og til stórborgarinnar. Fótbolti 6.3.2021 10:00 Haaland sagður hafa áhuga á sex félögum og Chelsea er ekki eitt af þeim Það verður sex hesta kapphlaup um undirskrift markakóngsins Erling Haaland ef marka má nýjustu fréttir frá Þýskalandi. Fótbolti 4.3.2021 09:32 Karólína með Meistaradeildarmark í fyrsta leik með Bayern Íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði í sínum fyrsta leik með Bayern München og það í Meistaradeildinni. Fótbolti 4.3.2021 07:57 Sancho skaut Dortmund áfram Borussia Dortmund vann 0-1 útisigur Borussia Mönchengladbach í 8-liða úrslitum þýska bikarsins í kvöld. Fótbolti 2.3.2021 22:21 Öruggir sigrar hjá Bayern og Dortmund Þýsku meistararnir í Bayern Munchen buðu til veislu gegn FC Köln í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur urðu 5-1 sigur Bæjara. Fótbolti 27.2.2021 16:22 Yngsti Englendingurinn til að skora mark í Meistaradeildinni spilar líklegast fyrir þýska landsliðið Jamal Musiala er ekki orðinn átján ára gamall en þarf væntanlega að ákveða það á næstunni hvort hann vilji vera enskur eða þýskur landsliðsmaður á sínum fótboltaferli. Fótbolti 24.2.2021 09:31 Dortmund vann og Håland heldur uppteknum hætti Dortmund vann 4-0 sigur á botnliði Schalke er liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 20.2.2021 19:23 Óvænt tap Bayern gæti opnað titilbaráttuna upp á gátt Þýskalandsmeistarar Bayern München töpuðu nokkuð óvænt á útivelli fyrir Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í dag, lokatölur 2-1 heimamönnum í vil. Fótbolti 20.2.2021 16:36 „Coco“ gæti misst af EM Corentin Tolisso, miðjumaður Bayern Munchen, er meiddur illa á læri og gæti þar af leiðandi misst af Evrópumótinu sem fer fram í tólf borgum víðs vegar um Evrópu í sumar. Fótbolti 19.2.2021 17:47 Sandra ólétt en Leverkusen bíður með dyrnar opnar Sandra María Jessen, landsliðskona í fótbolta, er ólétt og á von á sínu fyrsta barni í ágúst. Hún hefur því leikið sinn síðasta leik fyrir Leverkusen, að minnsta kosti í bili. Fótbolti 19.2.2021 16:31 Sky segir mikinn áhuga Man. Utd ekki duga til að Coman fari í sumar Manchester United er tilbúið að greiða Kingsley Coman 260.000 pund á viku, jafnvirði tæplega 50 milljóna króna, til að fá hann frá Bayern München en franski landsliðsmaðurinn telur að hann verði áfram hjá Bayern í nánustu framtíð. Enski boltinn 18.2.2021 16:59 Alaba staðfestir að hann sé á förum David Alaba, varnarmaður heims-, Evrópu- og Þýskalandsmeistara Bayern München, staðfesti í dag það sem hefur verið vitað undanfarnar vikur. Að hann muni yfirgefa félagið í sumar er samningur hans rennur út. Fótbolti 16.2.2021 18:30 Bayern bjargaði stigi á heimavelli Sex mörk litu dagsins ljós er Bayern Munchen og Arminia Bielefeld gerðu 3-3 jafntefli. Bæjarar lentu 1-0 og 3-1 undir en náðu að bjarga andlitinu á heimavelli. Fótbolti 15.2.2021 21:28 Sigursæl Íslendingalið víða um Evrópu Þónokkrir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni með liðum sínum í evrópskum fótbolta í dag. Fótbolti 14.2.2021 18:59 Viggó fór á kostum gegn landsliðsþjálfaranum og Ómar gerði ellefu mörk Fimm leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Alexander Petersson lék ekki með Flensburg er liðið vann sjö marka sigur á Hannover-Burgdorf, 33-26 í fyrsta leik dagins. Flensburg er á toppi deildarinnar með 27 stig, fjórum stigum á undan Rhein-Neckar Löwen. Handbolti 14.2.2021 16:37 Bæjarar segjast búnir að ná samkomulagi um Upamecano Allt bendir til þess að franski varnarmaðurinn Dayot Upamecano gangi í raðir þýska stórveldisins Bayern Munchen í sumar. Fótbolti 14.2.2021 09:00 Håland bjargaði stigi fyrir Dortmund Dortmund er að hellast úr lestinni í baráttunni um fjögur efstu sætin í þýsku úrvalsdeildinni. Dortmund gerði í dag jafntefli við Hoffenheim á heimavelli, 2-2. Fótbolti 13.2.2021 16:24 Einn eftirsóttasti varnarmaður Evrópu á leið til Bayern Heims- og Evrópumeistarar Bayern München hafa svo gott sem tryggt sér þjónustu miðvarðarðarins Dayot Upamecano á næstu leiktíð. Upamecano hefur verið orðaður við nær öll stórlið Evrópu undanfarna mánuði. Fótbolti 12.2.2021 19:45 Flick nú með fleiri titla en töp og kom Bayern í hóp með 2009 liði Barca Hansi Flick gerði Bayern München að heimsmeisturum félagsliða í Katar í gær en liðið vann þá Tigres frá Mexíkó í úrslitaleiknum. Fótbolti 12.2.2021 10:00 Hlaðborð fyrir stórlið Evrópu ef Dortmund kemst ekki í Meistaradeild Evrópu Gengi Borussia Dortmund hefur ekki verið upp á marga fiska undanfarið. Fari svo að liðið komist ekki í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð gæti það neyðst til að selja sína bestu leikmenn. Fótbolti 12.2.2021 07:01 Bayern sigri frá fullkomnu ári Bayern Munchen er komið í úrslitaleik heimsmeistarakeppni félagsliða eftir 2-0 sigur á Al Ahly í Dúbaí í dag. Fótbolti 8.2.2021 19:54 Landin hugsi yfir stöðunni í Þýskalandi Niklas Landin, heimsmeistari og markvörður Kiel í þýsku deildinni, óttast um að erfitt verði að klára deildina í Þýskalandi eftir að enn eitt smitið kom upp í herbúðum liðsins um helgina. Handbolti 8.2.2021 17:45 Evrópumeistararnir þurftu að eyða nóttinni úti í flugvél Evrópumeistarar Bayern München áttu að ferðast til Katar á föstudagskvöldið þar sem liðið keppir á heimsmeistarakeppni félagsliða í vikunni. Ferðalagið fór ekki alveg eftir plönum þeirra þýsku. Fótbolti 8.2.2021 15:01 Mikilvægur sigur hjá Alberti og félögum á meðan Guðlaugur Victor mátti þola súrt tap Albert Guðmundsson og AZ Alkmaar vann mikilvægan sigur í Evrópubaráttunni í Hollandi. Á sama tíma eru Guðlaugur Victor Pálsson og samherjar hans í Darmstadt að sogast niður í fallbaráttu þýsku B-deildarinnar. Fótbolti 6.2.2021 15:15 Bayern vann í snjónum í Berlín Bayern München er með tíu stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Herthu Berlín í höfuðborg Þýskalands í kvöld. Fótbolti 5.2.2021 21:00 Bayern sektaði leikmann fyrir að fá sér nýtt húðflúr Franskur heimsmeistari varð að fá sér nýtt húðflúr í miðjum heimsfaraldri og yfirmenn hans voru allt annað en sáttir. Fótbolti 1.2.2021 10:00 « ‹ 31 32 33 34 35 36 37 38 39 … 116 ›
Íslendingalið Stuttgart og Magdeburg með sigra í dag Tvö af Íslendingaliðum þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta voru í eldlínunni í dag. Stuttgart vann tveggja marka sigur á útivelli gegn Leipzig, 25-23. Þá vann Magdeburg stórsigur á Coburg, 43-22. Handbolti 7.3.2021 17:25
Karólína Lea og Alexandra komu við sögu í sínum fyrstu deildarleikjum Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Alexandra Jóhannsdóttir komu við sögu hjá sínum liðum í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Bayern München vann 5-1 útisigur á Freiburg og þá tapaði Eintracht Frankfurt 2-0 á útivelli gegn Hoffenheim. Fótbolti 7.3.2021 15:45
Sjóðandi heitur Robert Lewandowski Pólski framherjinn Robert Lewandowski hefur verið sjóðandi heitur síðustu misseri. Eftir þrennuna sem hann skoraði geng Dortmund í kvöld er hann kominn með 31 mark í 23 leikjum í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 7.3.2021 09:01
Robert Lewandowski með þrennu í Der Klassiker Bayern Munich og Borussia Dortmund áttust við í stórleik helgarinnar í þýska boltanum. Niðurstaðan 4-2 sigur heimamanna, en gestirnir skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins á fyrstu 10 mínútunum. Fótbolti 6.3.2021 19:35
Heyrði fyrst af áhuga Bayern eftir stærðfræðipróf í háskólanum Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fékk sannkallaða draumabyrjun með þýska stórliðinu Bayern München í fyrradag. Hún kann afar vel við sig hjá liðinu og er búin að koma sér vel fyrir í München þótt hún viðurkenni að það hafi verið krefjandi að flytja að heiman og til stórborgarinnar. Fótbolti 6.3.2021 10:00
Haaland sagður hafa áhuga á sex félögum og Chelsea er ekki eitt af þeim Það verður sex hesta kapphlaup um undirskrift markakóngsins Erling Haaland ef marka má nýjustu fréttir frá Þýskalandi. Fótbolti 4.3.2021 09:32
Karólína með Meistaradeildarmark í fyrsta leik með Bayern Íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði í sínum fyrsta leik með Bayern München og það í Meistaradeildinni. Fótbolti 4.3.2021 07:57
Sancho skaut Dortmund áfram Borussia Dortmund vann 0-1 útisigur Borussia Mönchengladbach í 8-liða úrslitum þýska bikarsins í kvöld. Fótbolti 2.3.2021 22:21
Öruggir sigrar hjá Bayern og Dortmund Þýsku meistararnir í Bayern Munchen buðu til veislu gegn FC Köln í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur urðu 5-1 sigur Bæjara. Fótbolti 27.2.2021 16:22
Yngsti Englendingurinn til að skora mark í Meistaradeildinni spilar líklegast fyrir þýska landsliðið Jamal Musiala er ekki orðinn átján ára gamall en þarf væntanlega að ákveða það á næstunni hvort hann vilji vera enskur eða þýskur landsliðsmaður á sínum fótboltaferli. Fótbolti 24.2.2021 09:31
Dortmund vann og Håland heldur uppteknum hætti Dortmund vann 4-0 sigur á botnliði Schalke er liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 20.2.2021 19:23
Óvænt tap Bayern gæti opnað titilbaráttuna upp á gátt Þýskalandsmeistarar Bayern München töpuðu nokkuð óvænt á útivelli fyrir Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í dag, lokatölur 2-1 heimamönnum í vil. Fótbolti 20.2.2021 16:36
„Coco“ gæti misst af EM Corentin Tolisso, miðjumaður Bayern Munchen, er meiddur illa á læri og gæti þar af leiðandi misst af Evrópumótinu sem fer fram í tólf borgum víðs vegar um Evrópu í sumar. Fótbolti 19.2.2021 17:47
Sandra ólétt en Leverkusen bíður með dyrnar opnar Sandra María Jessen, landsliðskona í fótbolta, er ólétt og á von á sínu fyrsta barni í ágúst. Hún hefur því leikið sinn síðasta leik fyrir Leverkusen, að minnsta kosti í bili. Fótbolti 19.2.2021 16:31
Sky segir mikinn áhuga Man. Utd ekki duga til að Coman fari í sumar Manchester United er tilbúið að greiða Kingsley Coman 260.000 pund á viku, jafnvirði tæplega 50 milljóna króna, til að fá hann frá Bayern München en franski landsliðsmaðurinn telur að hann verði áfram hjá Bayern í nánustu framtíð. Enski boltinn 18.2.2021 16:59
Alaba staðfestir að hann sé á förum David Alaba, varnarmaður heims-, Evrópu- og Þýskalandsmeistara Bayern München, staðfesti í dag það sem hefur verið vitað undanfarnar vikur. Að hann muni yfirgefa félagið í sumar er samningur hans rennur út. Fótbolti 16.2.2021 18:30
Bayern bjargaði stigi á heimavelli Sex mörk litu dagsins ljós er Bayern Munchen og Arminia Bielefeld gerðu 3-3 jafntefli. Bæjarar lentu 1-0 og 3-1 undir en náðu að bjarga andlitinu á heimavelli. Fótbolti 15.2.2021 21:28
Sigursæl Íslendingalið víða um Evrópu Þónokkrir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni með liðum sínum í evrópskum fótbolta í dag. Fótbolti 14.2.2021 18:59
Viggó fór á kostum gegn landsliðsþjálfaranum og Ómar gerði ellefu mörk Fimm leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Alexander Petersson lék ekki með Flensburg er liðið vann sjö marka sigur á Hannover-Burgdorf, 33-26 í fyrsta leik dagins. Flensburg er á toppi deildarinnar með 27 stig, fjórum stigum á undan Rhein-Neckar Löwen. Handbolti 14.2.2021 16:37
Bæjarar segjast búnir að ná samkomulagi um Upamecano Allt bendir til þess að franski varnarmaðurinn Dayot Upamecano gangi í raðir þýska stórveldisins Bayern Munchen í sumar. Fótbolti 14.2.2021 09:00
Håland bjargaði stigi fyrir Dortmund Dortmund er að hellast úr lestinni í baráttunni um fjögur efstu sætin í þýsku úrvalsdeildinni. Dortmund gerði í dag jafntefli við Hoffenheim á heimavelli, 2-2. Fótbolti 13.2.2021 16:24
Einn eftirsóttasti varnarmaður Evrópu á leið til Bayern Heims- og Evrópumeistarar Bayern München hafa svo gott sem tryggt sér þjónustu miðvarðarðarins Dayot Upamecano á næstu leiktíð. Upamecano hefur verið orðaður við nær öll stórlið Evrópu undanfarna mánuði. Fótbolti 12.2.2021 19:45
Flick nú með fleiri titla en töp og kom Bayern í hóp með 2009 liði Barca Hansi Flick gerði Bayern München að heimsmeisturum félagsliða í Katar í gær en liðið vann þá Tigres frá Mexíkó í úrslitaleiknum. Fótbolti 12.2.2021 10:00
Hlaðborð fyrir stórlið Evrópu ef Dortmund kemst ekki í Meistaradeild Evrópu Gengi Borussia Dortmund hefur ekki verið upp á marga fiska undanfarið. Fari svo að liðið komist ekki í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð gæti það neyðst til að selja sína bestu leikmenn. Fótbolti 12.2.2021 07:01
Bayern sigri frá fullkomnu ári Bayern Munchen er komið í úrslitaleik heimsmeistarakeppni félagsliða eftir 2-0 sigur á Al Ahly í Dúbaí í dag. Fótbolti 8.2.2021 19:54
Landin hugsi yfir stöðunni í Þýskalandi Niklas Landin, heimsmeistari og markvörður Kiel í þýsku deildinni, óttast um að erfitt verði að klára deildina í Þýskalandi eftir að enn eitt smitið kom upp í herbúðum liðsins um helgina. Handbolti 8.2.2021 17:45
Evrópumeistararnir þurftu að eyða nóttinni úti í flugvél Evrópumeistarar Bayern München áttu að ferðast til Katar á föstudagskvöldið þar sem liðið keppir á heimsmeistarakeppni félagsliða í vikunni. Ferðalagið fór ekki alveg eftir plönum þeirra þýsku. Fótbolti 8.2.2021 15:01
Mikilvægur sigur hjá Alberti og félögum á meðan Guðlaugur Victor mátti þola súrt tap Albert Guðmundsson og AZ Alkmaar vann mikilvægan sigur í Evrópubaráttunni í Hollandi. Á sama tíma eru Guðlaugur Victor Pálsson og samherjar hans í Darmstadt að sogast niður í fallbaráttu þýsku B-deildarinnar. Fótbolti 6.2.2021 15:15
Bayern vann í snjónum í Berlín Bayern München er með tíu stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Herthu Berlín í höfuðborg Þýskalands í kvöld. Fótbolti 5.2.2021 21:00
Bayern sektaði leikmann fyrir að fá sér nýtt húðflúr Franskur heimsmeistari varð að fá sér nýtt húðflúr í miðjum heimsfaraldri og yfirmenn hans voru allt annað en sáttir. Fótbolti 1.2.2021 10:00
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent