Eitt helsta stjörnupar fótboltans hætt saman Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. maí 2022 15:30 Alphonso Davies og Jordyn Huitema voru saman í fimm ár. getty/Stefan Matzke Alphonso Davies, leikmaður Bayern München, hefur staðfest að hann sé hættur með fótboltakonunni Jordyn Huitema. Þau Davies og Huitema voru eitt þekktasta fótboltapar heims enda bæði í fremstu röð. Sem fyrr sagði spilar Davies með Bayern á meðan Huitema leikur með Paris Saint-Germain. Þau leika bæði fyrir kanadíska landsliðið og Huitema varð meðal annars Ólympíumeistari með því í fyrra. Davies greindi frá sambandsslitunum á Twitter í fyrradag. „Já, við Jordyn höfum farið í sitt hvora áttina. Slúðrið um hana er ekki satt. Hún er góð manneskja sem ég ber mikla virðingu fyrir. Ég óska henni alls hins besta og bið alla um að virða einkalíf okkar,“ skrifaði Davies en fór ekki nánar út í hvaða slúðursögur væri um að ræða. Yes jordyn and I have parted ways. The rumours about her are not true. She is a good person I have a lot of respect for her. I wish her the best and ask everyone to respect our privacy.— Alphonso Davies (@AlphonsoDavies) May 22, 2022 Davies og Huitema, sem eru bæði 21 árs, voru saman í fimm ár áður en kom að leiðarlokum hjá þeim. Þau hafa bæði eytt öllum ummerkjum um hvort annað af samfélagsmiðlum sínum. Davies varð þýskur meistari með Bayern í vetur. Hann var frá í þrjá mánuði vegna hjartavandamála og lék því aðeins 22 deildarleiki á tímabilinu. Huitema og stöllur hennar í PSG eru bikarmeistarar og eiga enn veika von um að verða franskir meistarar. PSG er fimm stigum á eftir toppliði Lyon þegar tveimur umferðum er ólokið. Þá komst PSG í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem liðið tapaði einmitt fyrir Lyon. Þýski boltinn Franski boltinn Ástin og lífið Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Sjá meira
Þau Davies og Huitema voru eitt þekktasta fótboltapar heims enda bæði í fremstu röð. Sem fyrr sagði spilar Davies með Bayern á meðan Huitema leikur með Paris Saint-Germain. Þau leika bæði fyrir kanadíska landsliðið og Huitema varð meðal annars Ólympíumeistari með því í fyrra. Davies greindi frá sambandsslitunum á Twitter í fyrradag. „Já, við Jordyn höfum farið í sitt hvora áttina. Slúðrið um hana er ekki satt. Hún er góð manneskja sem ég ber mikla virðingu fyrir. Ég óska henni alls hins besta og bið alla um að virða einkalíf okkar,“ skrifaði Davies en fór ekki nánar út í hvaða slúðursögur væri um að ræða. Yes jordyn and I have parted ways. The rumours about her are not true. She is a good person I have a lot of respect for her. I wish her the best and ask everyone to respect our privacy.— Alphonso Davies (@AlphonsoDavies) May 22, 2022 Davies og Huitema, sem eru bæði 21 árs, voru saman í fimm ár áður en kom að leiðarlokum hjá þeim. Þau hafa bæði eytt öllum ummerkjum um hvort annað af samfélagsmiðlum sínum. Davies varð þýskur meistari með Bayern í vetur. Hann var frá í þrjá mánuði vegna hjartavandamála og lék því aðeins 22 deildarleiki á tímabilinu. Huitema og stöllur hennar í PSG eru bikarmeistarar og eiga enn veika von um að verða franskir meistarar. PSG er fimm stigum á eftir toppliði Lyon þegar tveimur umferðum er ólokið. Þá komst PSG í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem liðið tapaði einmitt fyrir Lyon.
Þýski boltinn Franski boltinn Ástin og lífið Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Sjá meira