Þýski boltinn

Fréttamynd

Ungu varamennirnir snéru taflinu við fyrir Dortmund

Borussia Dortmund vann 1-3 endurkomusigur er liðið heimsótti Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Það voru varamennirnir Jamie Bynoe-Gittens og Youssoufa Moukoko sem snéru taflinu við fyrir gestina.

Fótbolti
Fréttamynd

RB Leipzig að landa Werner

Timo Werner mun ganga til liðs við RB Leipzig frá Chelsea í vikunni en þýska félagið mun greiða um það bil 30 milljónir evra fyrir hann.

Fótbolti
Fréttamynd

Rooney sækir Guðlaug Victor til DC United

DC United staðfesti rétt í þessu komu Guðlaugs Victors Pálssonar til félagsins. Guðlaugur Victor kemur til DC United frá þýska félaginu Schalke 04 og skrifar undir tveggja ára samning við DC United með möguleika á eins árs framlengingu.

Fótbolti
Fréttamynd

Gustar um De Ligt: Var hann slakur eða Juventus?

Það gustar um hollenska miðvörðinn Matthijs De Ligt sem gekk nýverið í raðir Bayern München frá Juventus á Ítalíu. Nýr þjálfari hans Julian Nagelsmann segir æfingar hjá ítalska liðinu hafa verið slakar en fyrrum liðsfélagi hans gagnrýnir hugarfar kappans.

Fótbolti
Fréttamynd

Segja að Guðlaugur Victor verði lærisveinn Rooney

Ef marka má heimildamenn Fótbolta.net er knattspyrnumaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson á leið til DC United í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta. Wayne Rooney, markahæsti leikmaður enska landsliðsins frá upphafi, tók nýverið við liðinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Mané vann Salah en blés á allt tal um ríg

Senegalinn Sadio Mané, sem nú er orðinn leikmaður Bayern München, var í gærkvöld útnefndur knattspyrnumaður ársins í Afríku, eftir baráttu við Mohamed Salah og Edouard Mendy um titilinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Uwe Seeler látinn

Þýski framherjinn Uwe Seeler er látinn, 85 ára að aldri. Hans er minnst sem eins af allra merkustu íþróttamönnum í sögu þýsku þjóðarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Suarez gæti leyst Haller af hjá Dort­mund

Dortmund fékk framherjann Sebastian Haller í sumar á 31 milljónir evra til að leysa Erling Haaland af hólmi. Haller mun þó ekki leika mikið með Dortmund á þessu tímabili eftir að hann greindist með æxli í eistum. Óvíst er hve lengi Haller verður frá en Dortmund er mögulega búinn að finna arftaka hans í Luis Suarez.

Fótbolti
Fréttamynd

Nagelsmann með fast skot á Barcelona

Julian Nagelsmann, þjálfari karlaliðs Bayern München í fótbolta, kveðst ekki skilja hvernig Barcelona geti fjárfest í dýrum leikmönumm í ljósi fjárhagsstöðu félagsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Haller greindist með æxli í eistum

Sébastien Haller, arftaki Erlings Haaland hjá þýska knattspyrnufélaginu Dortmund, hefur yfirgefið æfingabúðir liðsins í Sviss eftir að hafa greinst með æxli í eistum.

Fótbolti
Fréttamynd

Lewandowski kveður liðsfélaga sína hjá Bayern

Robert Lewandowski, pólski framherji Bayern München, hefur kvatt liðsfélaga sína áður en hann flýgur til Miami þar sem hann mun hitta nýju liðsfélaga sína hjá Barcelona og gangast undir læknisskoðun hjá félaginu.

Fótbolti
Fréttamynd

Laporta þakkar Lewandowski fyrir sitt framlag

Joan Laporta, forseti Barcelona, þakkaði Robert Lewandowski, framherja Bayern München, fyrir sitt framlag í að þrýsta á sölu hjá þýska liðinu svo hann gæti gengið til liðs við það spænska.

Fótbolti
Fréttamynd

Haller leysir Håland af hólmi

Sébastien Romain Teddy Haller á að leysa Erling Braut Håland af hjá Borussia Dortmund. Haller kemur frá Ajax og kostar rúmlega 30 milljónir evra.

Fótbolti